Vísir - 14.01.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 14.01.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 14. janúav 1948 V I S I R 3 Tve S ie ára starf géSas fll leIðarŒ Meira en tvö ár eru síðan síðasta ^kotinu var hleypt af í hinni hræðilegustu styrj- öld, er sögyr fara af. — Meira en tvö ár eru iiðin frá J)ví er stofnskrá sameinuðu þjóðanna var gamin. Samtök sameinuöu þjóð- anna eru orðin tveggja ára og ailur lieimurinn lítur til þeirra með gagnrýnandi en eftirvæntingarfullum augum. Ilvaða órangur náðist á öðru starfsári S.Þ.? Áður en nokk- ur dómur verður lagður á það, er rétt að miunast þriggja niikilvægra atriða. 1) Enda þótt samtök sam- einuðu þjóðanna liafi verið til í tvö ár, var ói'ið 1947 þó fyrsta starfsár samtakanna. Árið 1916 fór mest í að skipu- leggja starfsemi samtak- anna. 2) Sandök sameinuðu þjóðanna urou til lil þess að vernda friðinn, en eklci til þess að semja frið. Friður liefir ekki ennþá verið sam- inn. 3) Sameinuðu þjóðirnar geta ekki gert annað og meira en liinar 57 þjóðir þeirra óska sjálfar að gert verði. Meðan voldugir með- limir samtakanna eru sjálf- um sér sundurþykkir og geta ekki orðið ásáttir um marg- visleg málefni, er þess ekki unum sem samtöluim geti auðnazt að levsa af hendi verkefnin, sem þeim er ællað að fjajla um. Enginn getur mælt þ.ví í móti, að sameinuðu þjóðun- urn hefir oi’ðið mikið ágengt á árinu 1947. Á því ári var við margvíslega ótrúlega örðugleka að etja, en á þvi ári voru þó telínar ákvarð- anir eins og t. d. að Palestina skyldi verða frjáls og ao vandamálin i. Norður-Grilík- landi skj’ldu tekin til með- ferðar af alþjóða ráðstefnu eða nefnd. Á árinu-var einnig komið í veg fyrir liættulega drepsótt og börn, er bjuggu á styrjaldarsvæðunum, fengu daglega aukaskammt, er þau gátu ekki verið án, ef þau áttu að lialda lifi. Á þessu sama ári voru a. m. k. 100 þúsund flóttamönnum komið fyrir í nýjum heimilum. Þá : voru einnig gerðar ráðstaf- anjr tjl þess að brjóta niður tollmúra í liejminum, sem liafa staðið Jieimsverzluninni fyrir þrifum, en endurbygg- ing Jieimsins er undir frjáJsri og óiiáðri verzlun lcomin. Á öllum þeim sviðum er hér Iiafa verið uþptalin voru það sameinuðu þjóðirnar, seiu mest fengu áunnið í rélta átt. Sameinuðu þjóðirnar Iiafa þegar sýnt, að þær vega þyngst á metaslválunum, er um ræðir liagsmunainál allra Ianda. VIÐSJA TIL ÞESS ERU BÍL- ARNIR AÐ NOTA ÞÁ. Avenida Ejército Nation- al, sem liggur gegnum eitt af hinum fögru úthverfum í vesturhiuta Mexico City, er hljóðlát og skuggasæl gata. En síðdegisstund eina fyrir nokkrum vijcum síðan var friðurinn rofinn af hávaða, sem allir bifreiðastjórar þekkja — ískri í bremsum bifreiðar og síðan braki og brestum líkt eins og þegar tvær bifreiðar rekast á. — Rennilegur Oldsmobil með œjarfjréttir 14. dagur ársins. Næturlæknir: Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvöröur er í lyfjabúðinni íðunni, sími 1911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Nýtt tíniarit, Dægradvöl aS nafni liefir blað- inu borizt. Ýmsar þrautir cru í ritinu eins og krossgátur, skálc- þrautir, minútugátur, lcynilög- reglugátur o. fl. Leikfélag Reýkjavíkur sýnir ævintýralcikinn „Einu sinni var“ í kvöld kl. 8. Fjalakötturinn sýnir revyna Orustan á Háloga- unga og laglega stúlku við landi; annað kvöld kl. 8 i Iðnó siýrið hafði eláð aftan Tilboð óskast í hálfa húseignina Hrefnugata 8 hér í liæ, sem er 3 Jterþergi, eldhús og bað ó I. hæð, auk þess 2 herltergi í kjallara. — Sameiginlegt þvottahús og þurrldierbergi. — Lóð umgirt og ræktuð. Iþúðiii er í ágætu síandi og laus til íbúðar nú þegar. Allar nánari upplýsingar gefur &IGURGEIR SIGURJÓNSSON hrl., S' Aðálstræti 8. Bergstaðastr, 23 ásamt stórri lóð, er til sölu. Húsið gelur verið laust til jbúðar strax. — Verðtilboð sendist í pósthólf 732. ishæ i nýju liúsi, 4 herbergi, L1 sölu. Laus til íbúðar nú þegar. Tilboð, merkí: „I-augarnesliverfi“, sendist afgr. fyrir fhnmtudagsltvöld. nýjan Buick. Unga slúlkan hljóp út úr bílnum og leit yfir viður- slyggð éyðileggingariimar —, samanbeyglaðan vatnskassa cg framljós — og hrópaði síð an til litla feita mannsins, sem sat við stýrið í hinum bílnum. Iiann væri illa gef- inn dóni, hrópciði hún, og sennilega seldi hann heiður konu sinnctr i þokabót. Svar hans voru tvö stutt orð, sem þýddu, að hann áliti hana götudrós. Stúlkan setti Inl sinn á stað, keyrði hann aft- Bretar f rasmlslfe mllEi. iesta af koium á viku. Kolaframleiðsla Breta varð 4 milljqnir lesta í s. 1. viku og varð nokkru meira en í vik- unni á undan. Á sama tíma í fyrra varð lvolaframleiðslan 150 þúsund lestum minni. Þykir þetta mjög góður árangui’, þegar telvið er tiJlit til þess, að fyi’stu vilviirnar í janúar eru venjulegar ódrýgstar. ur á bak og síðan fram fyr- ir Buickinn og þar skiptiyVerður SlldiaS^ hún aftur í „aftur-á-bak“.\ h .s,-® ö „ Aftur .heyrðist . yoðalegurj VerkSIUIOJO hvellur, en hún hafði miðað í Örflrlsey? Nefnd sú, sem vinnur að undirbúningi síldarverk- illa. Nú var stærðar dæld í „skottinu“ á Oldsmobílnum; Buickinn var óskaddaður. En það var öðru máli að gegna með ölmmann Buicks- 'ins: hið suðræna blóð hans Hafnarstjérn myndi leyfa að var farið að hitna nokkuð jverksmiðjan yrði reist í mikið. Ilann öskraði spænsk Hrisey. blótsyrði, sem hefðu getað Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, cr opin alla lu’iðjudaga, finuntudaga og' föstu- daga kl. 3,15—4. Fyrir barnshaf- andi konur mánudaga og mið- vikudaga kl. 1—2. , Veðrið. Breytileg átt, hægviðri og úr- komulaust, viðast léttskýjaS. Arshátíð Skagfirðingafélagsins i Reykjavik verður lialdin að Hófel Borg laugardaginn 17. jan- úar n.k, Til skemmtunar vcrður kvilvmjndasýning, ræða, söngur og dans. Skémmtisamkomu heldur Kvenfélag Laugarnes- sóknar föstudaginn 16. þ. m. i Þórscafé. Til skemmtunar verður kvikmyndasýning (Ilcklugosið o. fl.) og dans. Útvarpið í kvöld. 18.00 Barnatími (frú Katrin Klixa). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzkukennsla. — 19.00 Þýzku- kcnnsla. 19.25 Tónleikar: Lög leikin á banjo og balalaika (plöt- ur). 20.30 Kvöldvaka: a) Gils Guðmundsson ritstjóri: Þjóðhætt- ir á íslandi fyrir 100 árum (eftir frásögn síra Þorkels á Reynivöll- um). b) Kaflar úr bréfum til út- varpsins. c) Iiallgrímur Jónasson kennari: Stökur frá síðasta sumri, ferðaþættir og nýir kviðlingar. d) Páll G. Jónsson, Garði í Fnjóskadal: Horfin byggð; frá- saga (Einar Ásmundsson liæsta- réttarlögmaður flvtur). Ennfrem- ur tónleikar. 22.05 Óskalög. Þorkell Þorláksson heitinn, fyrrv. aðstoðamaður í atvinnn- málaráðuneytinu, er lésst 24. nóv. 1946,' ánafnaði í arfleiðsluskrá sinni nokkru fé til Háskóla ís- lands. Skal féð lagt í sjóð, er beri nafnið „Gjafasjóður Þorkels Þorlákssonar“ og þvi varið til styrktar hverju sinni stúdent eða smiðj ubyggingar í ReykjavíJí iliandidat> scin hggur stund á fag- hefir spurst fyrir um, hvort lilir‘eí'li. Tímaritið Úrval. Ör- Oldsmobílsins, svo að hann valt um koll. Tveir lijólbarð- ar hentust upp í loftið. Stolt- ur eins og sigursæll orustu- flugmaðurdét sá litli glymja í bílhorninu sínu og ók leið- þcyiti aftiirsætun- ar sinnar. Nú var ciftur allt hljótt á Avenida Ejercito National, nema hvað heyra mátti lágt snökt stúlkunnar. gert söguhetjuha i einhverju af verlcum Hemingways agn- dofa. Því næst setti hann sína bifreið í „aftur-á-bak“. Stúlkan sá hvað verða vildi, stökk út úr bifreiðinni oð stóð á gangstétlinni og hróp- aði: „Policia! Policia! So- corro! Socorro!“ (Lögregla, lögregla! Hjálp, hjálp!). — Með reiðiurri þaut Buickinn inn i bakhlutcinn á Oldsmo- bilnum, um fram í frámsæti og braut allar rúður. Nú kom til kasta stúlkunn- ar. Hún trítlaði að saman- beyglaðri bifreiðinni, setti vélina af stað og ók síðan á eftir hinum bílnum, sem þegar var kominn nokkuð niður eftir götunni. Yfir tvær hliðargötur hélt hún eftir- förinni áfram, en hin hrausta bifreið hennar var særð hel- ynd — það var stærðar rifa á benzíngeyminum — og króftar hennar þurru óðum. Hún .gaf .frá .sér .nokkur hryglnkennd hljóð og stöðv- aðist. Sigurvegarinn fylgdist með þessu öllu. Hann snéri afttir og renndi bifreið sinni á miklmn hraða utan i hlið Hafnarstjórn er fyrir sitt leyti reiðubúin til að gefa slíkt leyfi með.þ, skilyrði, að fullnægjandi ráðstafanir verði gjörðar til að forðast ólykt og óþrifnað í nágrenni yerlvsmið j nnnar. Blaðinu hefir borizt 6. hefti Úrvals. Heftið er fjöib'reytt o fróðlegt að vanda. Það hefst a „Jólaræðu fyrir heiðingja“, eftir enska ithöfundinn og prófessor- inn C. S. Lewis. Aðrar greinar eru m. a.: „Raflost við tauga- og geðsjúkdómum“, „Hetja á flugi”, „Hafa vísindin fundið „andar- drátt lifsins?“, Hjátrú sjómanna“ „Um fjöll og list — og sittlivað fleira“, „Að búa til andlits- .grimu“, „Ný heimsskoðun“, eftir prófessor Albert Einstein, „Lofið börnunum að læra með höndun- um“, „Sorg og huggun", „Átökin m Japan“, „Enginn efi“, smásaga, „Samjöfnuður á maurum og bý- f|ugum“, „Harmsaga aðstoðar- prestsins", smásaga, „Nýjungar i visindum“, „Daglegt líf á ír- landi“, „Réttlæti gagnvart liin- um fáu“, „Bílaást“, og loks bólc- in „Oscar Wilde“, eftir Hesketh Pearson. © iverzsm Laugaveg 22. ms8<mar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.