Vísir - 22.01.1948, Side 3

Vísir - 22.01.1948, Side 3
Fimmtudaginn 22. janúar 1948 V I S I R 3 Akurey seldi í gær í Eilglandi um 3500 kit fiskjar fyrir samtals 10.896 slerlingspund. Er það ein bezta sala hjá íslenzkum togara á þessu ári. bátsins var sæmilegur, um 4 sniáléstir. Hyar era skipm? fimm togarar af 4 le!i^ 111 Reykjavíkin, olíu þessll sambandi þvkir réll bineað til Reykja-' skiPið er á Isafirðl- að taka fram eftirfarandi: v.b, Hvanney er á lcið frá I gær komu veiðum hingað til Reykj; víkur og lögðu allir al' stað til Englands eftir s'kamma! fiornafirðj fl1 Rpykjavikur, Foldin er í Antwerpen, 4’atnájökull ér að lesta í Hull, Eingestroom væntan- I-igt í dag frá Álaborg. Brú- arfoss fór í gærmorgun til London, Lagarfoss fer í dag frá Leith, Selfoss kom í nótt frá Siglufirði, Fjallloss er í Reykjavík, Salmon Knot fór í gærkveldi til Baltimore, Nokkurs misskilnings virðist liafa gætt i sambandi við frásögn Vísis af björg- „ .. .. unarskipinu „Sæbjörgu“, er Esja er i Reykjavik, Suð- birtist { blaðinu ; gær> sam. in á leið til Seyðisíjarðar kvœmt samtali við Hcn með síldarfarm, llerðubreið HíUfdánai.son? skrifstofu - Ilelíisheidi Framli. af 1. síðu. yfir fjall, heldur og lika vegna þess að fannkoman veldur erfiðleikum austur á mjólkursvæðinu og mjólkur- bilastjórarnir telja það erfitt að nálgast mjólkina út um sveitirnar. , Snemma í morgun . lögðu 4 bílar af stað frá Selfossi, sem ætluðu yfir Mosfells ór Isafirði. í gænhörgun ’ stjóra 'siysavarjiaíélagsins. 1 lieiði> 4 bílar áttu að viðdvöl hér. Togararnir eru þessir: HvalféÍÍ, Bjarni Öl- afsson, Egill Skallagrimsson, Neptúnus og Belgaum. . . Slæmt veður var í gær á Halamiðum og gátu togararnir lílið sem ekkert aohafzl. Um 20 skip munu nú ve’ra að veiðum undan Vesturlandi. V.b. Emma fór í fyrsta róðurinn á Reykjafoss er á leið til New . . York, True Knot og Knob afmæh feHgsms Knot eru á Siglufirði, Lyng- aa er á Akureyri, Ilorsa er í Reykjavík, Baltara á leið frá | Skrifstofustjóri Sl}fsa- i varnafélagsins hefir látið birta yfirlýsingu um frásögn i.Visis í tvyim dagblöðum bæjarins, „Morgunblaðinu“ | og „Alþýðublaðinu“ þar sem ummæli Vísis um „Sæ- björgu‘- eru sögð „villandi og mjög úr lagi færð“. Eink- um mun liér átt við afhendT j ingartíma skipsins, er átti að verða 29. þ. m. á 20 ára - Sagðj LIenrjr Háífdánarson þar, að fyrirsjáaníegt væri, að skip- ið yrði ekki fullbúið á þess- um tíma, eins og vonazt hefði verið til. Vísir sagði um þetta aðeins það, að „vonir stæðu lil“, að skipið yrði fullgert fyrir þenna tíma, en fullyrti ekkert um það að öðru leyti. Hins vegar má í hinni nýju útgáfu núnni um af Ármanns sögu væri geta þess, að í fyrirsögn á af íslendinga söguni, XII. mjög athugaverð. Endá þotl „leiðréttingunni“ i Alþýðu- bindi, bls. 377—414, er mér kæmi þetla á óvart, ef- blaðinu í morgun er sagt, að prentuð Ármanns saga ok aðist eg ekki um, að ummæli skipið verði tilbúið til af- Þorsteins gála eða Ármanns Jóns hefðu við rölc að styðj- liendingar í janúarllok. Má saga liin eldri, sem saman er | ast, og er eg honum þakklát- því segja, að ummæli þess sett af Jónj sýslumanni Þor- ur fyrir vinsamlega bend- blaðs séu enn meira „vill- lákssyní á síðustu áratugum ! ingu. Eg hefi nú átl kost á andi og úr lagi færð“, en frá- 17. aldar. Sagan er þar gefin j að bera útgáfuna saman við | sögn Vísis (29. jan. verður, út i fyrsta sinn eftir AM. 551 j handritið að nokkurum hluta skv. málvenju að teljast i tl, ito, en það handrit fekkjog einnig við tvívegis Van'd- J janúarlok). — Væntanlega Árni Magnússon frá Jóni lega saman lesna próförk áf ^ yerður þetta íeiðrétt, eins og sýslumanni sjálfum, og er (væntanlegrí útgáfu Jóiis. Sá frásögn Vísis. vetrarvertíðinni í Vest-1 Ilull til Amsterdam og Varg mannaeýju: . í íyrvr.dag. Afli ’’ tcið til New York. fara af stað seinna. Af þeim hafði ekkert frétzt er blaðið fór í pressuiía. Þess má og geta að Mjólk- ursalan fær daglega mjólk ofan úr Borgarfirði og bafa bílar. komist þaðan enn sem komið er. 17 mm. úrkoma. Úrkoma liér i Reykjavík mældist rúmlega 17 liiin. i gær og er það óvenju mikið. í nótt var lítii úrkoma, en i morgun bvrjað að fenna að nýju. Snjókoma er víðast- hvar um landið, en einna mest hér suðvestanlands: Hiti er víðast um frostmark, mestur 3 stig á Hólum og mintsur -í-3 stig á Grímsstöð- um. það þvi sennilegá eiginband- j samanburður leiðir í ljós, að arrit hÖfundar. En söguna útgáfan af Ármanns sögu i samdi Jón eftir Ármánns Íslendinga sögum cr mjög ó- rimum Jóns lærða, sem ort- nákvæm, og slafar sú óná- ar eru 1637, að þvi er ráða kvæmni af margskonar mis- má af rímunum sjálfum. jlestri á handritinu. Mislestr- Ilandrit sögunnar feklc eg ar þessir eru að visu yfirleitl að sjálfsögðu að láni frá flestir smávægilegir, og fæ'st- Kaupmannahöfn vegna út- ir lesendur munu veita nokk- gáfunnar. Lét eg skrifa það urum þeirra eftirtekt, en mis- upp til afnota fvrir prent- tökin á útgáfuverkinu sjálfu smiðjuna. Síðan var eins og cru jafnhvimleið fyrir því. lög gera ráð fyrir 1. próförk- Tel eg mér skylt að gera grein in lesin saman við frumritið fyrir jicssu og afsaka það við af öðrum manni en þeim, kaUpendur sagnanna, þur sem skriíaði jiað uþp.íHöfðuI séih eg ber ábvrgð á verkinu þannig tveir menn, livor í að'þessu leyti. sinu lagi, farið liöndum um } Sem betur fer, er vel liqlm- Það skal tekið fram, að tíðindamaður Vísis, er átti tal við H. H. skildi ckki við- talið á þann veg, að ekki mætti minnast á endursmíð „Sæbjargar“, enda ekkert launungarmál, að hún hefir staðið vfir, heldur aðeins liitt, að fullvrða bæri ekk- ert um afhendingartíma skipsins og var það ekki gerl eins og að framan segir. .yisir hefir aldrei kært sig um að birta fréttir, er gætu orðið nokkurum í óliag eða fara visvitandi rangt með, enda vandséð, hvort Slysa- varnafélaginu liafi. verið til sölu. Sími 3773. Til leigu 1 herbergi og e’.dhús á boð, sendist bla óinúerkt hitayeitusvæðinu. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Vesturbær“. texta sögunnar samkvæmt igUr af þeim hluta uþplags-! ður nökkur ó]eikur { þvi ~ „ .3..: í :.. i t-1 • L„‘X • .... \.............. ... .... 0 1 handritinu, og taldj eg þöð j ins, sem Armanns sagá er i, enn óprentaður. Hefir texti sögunnar nú verið leiðréttúr vandlega ,og þannig verður liann prentaður í öllu upp- lagimi, sem eftir er. Enn- fremxir mun sagán væntán- lega verða sérpren tuð. Reykjavik, 15. jan. 1948. Guðni Jónsson. næga tryggingu fyrir þvi, að rétt væri með hann farið. Lét eg þvi lijá liða að bera hann sjálfur sainan i 'próf- örk, enda fast eftir próförk- um re'ki.ð af. prcntsmiðjunn- ar liálfu. En hér hcfir verr til tekizt en eg vildi og vefa skyldi. Jón prófessor Helgason i Kaupmannahöfn, sém hefir nú með höndm útgáfu Ár- manns ríinna og Ármanns sögu þeirrar, sem bér ræðir : um, benti mér á það bréflega, að útgáfan á íslendinga sög- að skýra frá, hvað smíði „Sæbjargar“ líður. Eelá bmð og heil* m veizliamaSiii sendur út um allan bæ. SlLD & FISKUR. :s0 Nýtl hús með öllum þæg- indum í Kleppsholti vil eg láía í skiptum fyrir jafn- vel illa atandsett og þæg- indalaust hús í bænum. 6 7 herbergi og eldhús geta Grðui laus í mínu liúsi. — Tilboð sendist af- greiðslu þessa blaðs fyrir mánaðamót, merkt: „í'.öð skipti“. Þorskanetagain Hrognkelsanetagarn Laxanetagarn Selanótagarn fvrirliggjandi. S'EYSIH H.F. Veiðarfæradeildin. fJn é Myím vantar á E.s. Sverrir. — Uppl. um borð hjá skipsljóra. í stærðum 2—4—6 ára fvrirliggjandi. SEYSIR il Fatadeildin. — Sœjarfréttir— 22. dagur ársins. I.O.O.F. 5 = 1291228 '/z = N. K. Næturlæknir: Læknavarðstofan, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Veðrið. Norðaustan, síðar suðaustan kaldi. Snjókoma með köflum. Skálholt. Leikfélag Reykjavikur sýnir „Skálholt“ eftir Guðmund Kamb- an annað kvöld kl. 8. Sýningum á Skálhoiti varð ekki alveg lokið fyrir jól, en þá var leikið 8 sinn- um, alltaf við ágæta aðsókn.-Áð- ur var búið að sýna Skálholt 40 sinnum, svo að þetta er 49. sýn- ing félagsins á leikritinu. Nú verður það aðeins sýnt í öríá skipti- og eingöngu á föstudög- um. Á sunnudögum og miðviku- dögum verða sýningar á „Einu sinni var“. Aðsókn að þvi hefir verið mjög mikil og er búið að sýna það 12 sinnum. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 1&30 Dönskukennsla. 19.00 Enskju- kennsla. 19.25 Þingfréttir. 19^40 Lesin dagskra næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðnmndsson stjórnar): a) Laga- flokkur eftir Grieg, h) Sunnudag- ■ur selstúlkunnar eftir Cle Bull. 20.45 Lesturu Islcndingasagna (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.15 Dágskrá Ivvenréttindafé- lags íslands. — Kafli úr ævisögu Fredriku Bremer: ,4'skuáiin (Þórnn Magnúsdóttir ritk.ölund- uur). 21.40 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 22.1)0 Frettir. 22.05 Danslög frá Hótel Borg. lynda saín- Síðustu stjórn Frjálslynda safnaðarins í Rvík var falið á síðastá aðalfundi safr.aðar- ins, er safnaöarslit voru á- kveðin, að sjá um afhendingu á gjöfum til eftirtaldra aðila og hefir það nú verið fram- kvæmt þannig: Gjöf til Barnaspítalasjóðs Hringsins kr. 70.678.52, á- samt vöxtum af verðbréfum kr. 2.620.00, og fylgir gjöf þessari sérstök skipulagsskrá um, að gjöf þessí verði sér- stakur sjóður er heiti Minn- ingarsjóður Frjálslynda safnaðarins í Reykjavík. —- Gjöf til Sálarrannsóknarfé- lags íslands kr. 70.678.52. Gjöf til Stóravatnsliorns- kirkjusóknar kr. 15.000.00. Einnig var Frikirkjunni i Reykjavík afhent mmningar- gjöf um starfsemi safnaðar- ins i kirkjunni árin 1941—• 1946. Þar með er öllum eign- um safnaðarins ráðstafað. —- Ennfremur var kvenfélag starfandí innan safnaoárins og var eigiiúm þess ráðstaf- að þannig: Gjöf lil fyrirhug- aðs blindraheimilis krónur 25.000.00; gjöf til fyrirhug- aðrar vöggustofu Tliorvald- sensfélagsins kr. 17.2 17.65. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.