Vísir - 22.01.1948, Side 4

Vísir - 22.01.1948, Side 4
V I S 1 H Fimmtudaginn 22. janúar 1948 wxsim DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Nýfing hiáeína. piestar ú’tflutningsvörur okkar mega lieita lítt eða ekki • unnar, er þær berast á erlendan markað. Er svo um fleslar sjávarafurðir og hið samá er að „segja um fram- leiðsluvörur landbúnaðarins. Sumar þessar vörur eru síð- an fullunnar erlendis og fluttar aftur hingað til lands í ýmsum myndum, og þá keyptar hingað dýru verði. Að- staða okkar er að ýmsu leyli erfið, mcð því að vörumagn- ið er svo lítið, að tæpast borgar sig að byggja dýrar verk- smiðjur til vinnslu hráefnanna, en lielzt kemur stóriðja til greina að því er varðar sjávarafurðir. Islendingar munu standa framarlega í síldariðnaði og eru þar i rauninni lengst á veg komnir í nýtingu sjávar- afurða. Mjög skortir þó á að nýting síldarinnar sé svo fullkomin, sem æskilegt væri. 1 því sambandi má vekja athygli á skýrslu h.f. Kveldúlfs til ríkis og hæjarstjórnar, sem gefur góða hugmynd um nýtinguna, eins og hún cr nú og eins og hún gæti verið, ef ný aðferð er við höfð, sem félagið hefur tryggt sér rétt til, en byggir þar. á eigin reynslu vegna undanfarinnar tilraunastarfsemi. Samkvæmt ofangreindri skýrslu tapast milli 20 og 30% af jjurrefnis hráefnisins og 2—3% af fitu þess, með Jjeirri aðferð, sem nú er notuð við vinnsluna. IMeð liinni nýju aðl'erð er talið að koma megi í veg fvrir öll vinnslutöp, ei; auk þess verði framleiðslan mún verðmætari. Má í því sambandi nefna, að gert er ráð fyrir að limvatnið, sem rennur nú ónytjað frá verksmiðjunum, verði eimað, þannig eftir verði soðkjarni, sem inniheldur helming af vatni og föstu efni. Er talið að tonn af slíkum soðkjarna verði selt á Ameríku-markaði i’yvir kr. 570,00. Getur þá hver maður gert sér grein fyrir hve miklúm verðmætum er kastað á glæ, ef hann þekkir á annað horð nokkuð til síldarvinnslu. I skýrslunni er gert ráð fyrir að úr 800,000 málum síldar fáist 10,000 tonn af soðkjarna, eða kr. 5,700 þús. að frá- dregnum flutningskostnáði. Sú var tíðin að öllum fiskúrgangi var kastað í sjóinn, og í sumum verstöðvum var úrgangurinn svo mikill að hann var jáfnhár bryggjum frá sjávarbotni, en við bryggj- urnar hafði úrganginum verið flcygt. Hafa þar ótalin verðmæti farið forgörðum, auk fyrirhafnarinnar, sem af þessu hefur leitt og óþrifnáðarins, sem því er samfara. Menningarþjóð verður sú þjóð tæpast talin, scm nytjar gæði sín á slíkan veg, enda hefur þetta breyzt.mjög til hatnaðar á seinni árum, þótt v!ða fari úrgangurinn enn til spillis. Nýting ’hfáefnánna sker oft og einatt úr um hvort rekstúr getur borið sig sómasamlega eða ekki. Þeim mun betur, sem hráefnin eru nýtt, þeim mun liærri tckjur falla framleiðendunum í slcaut, og veltur ekki sízt á slíku í stóriðju. H.f.. Kveldúlfur hel’ur hyggt fullkomnustu síldárverk- smiðju hér á landi, en forstjórar félagsins hafa ráðið sér- fræðinga í Jijónustu sína, sem rannsakað hafa hvcrjar um- bætur megi gera á vinnslu sildarinnar og er skýrsla fé- lagsins ýrangur af störfum bcggja J)gssara aðila. Er hér um lofsvert framtak. að ræða, sem ástæða er til að yerð- launa á þann veg, að greitt verði fyrir félaginu, vilji það koma upp verksmiðju, sem nýtir síldiná betúr og ’skapar aukin útflutningsverðmæli. Allar umbætur í iðnaði .koma þjóðfélaginu í heild að nptum, og stuðla að auknum þjóð- arauði, — aukinni atvinnu og auknum vörugæðum. Slíka viðleilni ber að slyðja á hvaða sviði, sem er. Hér er ckki rasað um ráð fram, en væntanlegar framkvæmdir myndu hyggjast á innlendri og erlendri tilraunastarfsemi og reynslu. Þótt gott sé að búa við öruggan fiskmarkað erlendis, verður almenningur a,ð gera.sér grein fyrir, að J)ar getur oltið á ýmsu. Bætt nýting hráefnanna er hið eina, sem tryggt getur J)jóðina gegn verðsveiflum og jafnvel mark- áÓ’stapi. Nýting og íjölbreytni í framleiðslu ætti öðru frek- ar að tryggja söluna. Að slíku ber að vinna með öllum Fyrstu hljómleikar sym- fóníuhljómsveitarinnar. Sýmfóníuhljómsveit Reykjavíkur hélt fyrstu hljómleika sína á þriðjudags- kvöld í Austurhæjarbíó. Lék hún Coriolan-forleik Bée- thovens og symfóníu í g-dúr nr. 100 eftir Haydn undir stjórn Urbantschitsch, en Rögnvaldur lék með hljóm- sveitinni 4. píanókonsert Beethovens í g-dúr. I liljómsveitnni eru 16 fiðlur, 4 lágfiðlur, 3 knéfiðl- ur og 2 bassafiðlur. Vel er J)ví séð fyrir strengjahljóð- færum og fullkomið jafn- vægi. Að blásturhljóðfærum er hljómsveitin strax fátæk- ari, og má þó segja að yfir- byggingunni, strengjunum hæfi ekkj sterkari undirstaða. Þó værj sveitin auðugri að ( möguleikum, ef í henni væru | fleiri stráhlásturshljóðfæri, i en Jæirra er elclci völ ennj)á. ,Þau verk, sem flutt voru, I gera heldur ekki kröfu til tilbreytni í hljóðfæravali, nenia ef vera kynni Coriolan- forleikurinn. Markmið sveit- arinnar hlýlur að verða J)að, Jægar tímar líða, að auka hljóðfærakostmn, að ó- gleymdri hörpunni, sem er nauðsynlcg til flutnings á mörgum verkum. En Jjegar á allt er litið, cr J)að undrávert að hægt skuli iiafa verið að stoi'na slíka hljómsveit i ekki stærri borg. Þætti mér ekki ótrúlegt, að J)að reyndist satt, að Reykja- vík sé mirinst þeirra borga, sem talið geta sýmfóníu- hljómsveit sér til gildis. Þetta ber fyrst og fremstað J)akka Tónlistarskólaniún, enda eru flestir hljóðfæraleikararnir nemendur skólans, eða kenn- arar. Sérstaka ánægju hlýtur konsertmeistarinn, Hans Stepanek, að hafa haft af þessum fyrsta konsert full- skipaðrar sýmfóniuhljóm- sveitar, J)ví að hann er elzti kennari skólans og nú nýlega heimtur aftur hingað úr hers höndum. Það væri að bera í bakka- fullan lækinn að lofa smekk. vísj dr. Urbantsehitsch. Hitt vill fremur gleymast, að það kostar mikla vinnu að J)jálfa nýstofnaða hljómsveit. En afköst og vinnugleði hins ágæta doktors eru líka mörg- um kunn. Samleikur Rögnvalds og hljómsveitarinnar tókst með afbrigðum vel. Fór J)ar sam- an öryggi, styrkur og mýkt, svo sem hinu mikla verki hæfði. Má það telja mikla framför, að færum einleik- ara gefst nú loks kostur á að leika stórverlc með hljóm- sveit, J)ví að J)að er veiga- mikið atriði í J)róun hvers meistara. Áheyrendur fögnuðu ó- spart (meira að Segja full- óspart, þegar J)eir klöppuðu á millj J)átta), og hljómsveit- arstjóranum og einleikaran- unx bárust fagrir bómvendir. En eitt er það i fyrirkomulag- inu, senf' eg kann ekki við. Það er að draga tjald fyrir og frá konsertpallinum. Mér finnst að verið sé að svipta áheyrendur naulninni af eftirvæntingunni, sem vérður J)egar liljóðfæraleikarari.i:' stréyma inn á pállinn, taka sér sæti og fara að stillá iri- strúriientin. Mér finnst J)áð falleg venja, að konsertmeist- arinn taki sér siðastur sæli og takj við lófaklappi fyrir hönd hljómsveitarinnar, og mér finnst eitthvað vanta, J)egar hljómstjórinn stendur á sviðinu Jægar tjaklið er dregið frá, í stað J)ess að ganga upp á stjórnpallinn að öllum ásjáanth. Þetta er auð- vitað atriði, sem um má deila, en eg held tæplega, að við íslendingar getum kennt öðrum J)jóðum neitt að ráði i konsertmenningu. Það ætti ekki að skorta að- sókn að hljómleikum sým- fóníunnar á næstunni. Að J)essu sinni seldust miðarnir upp löngu fyrir konsertinn. Það er mildð fagnaðarefni, ef almenningur liefir gert sér ljóst, að fátt er meiri unun og líklega ekkert meira þröskandi, en að sækja sým- fóníukonsert vel og reglulega. En undir aðstoð og áhuga al- mennings er J)að ekkj siður komið en hljónxsveitinni, að starf hennar beri J)ann ár- angur, sem forystumenn liennar ætlast til: að hún verði hornsteinn tónlistarlífs- ins i þessu landi. Bjarni Guðmundsson. ÍVIörg skip í smíðum í Bref- landi. . .1 Bretlandi eru um Jæssar mundir í smíðunx skip, er nema 2 milljónir 173 lestir. Þetta er meiri smálesta- tala, en nokkru sinni hefir vérið í smíðum á sama tíma í landinu í s.l. 25 ár. Þess ber þó að geta, að mörg skip hefir ekki verið hægt að full- géra vegna skorts á nauð- synlegum efnum. BERGM ráðum. ; rrv i „Björg“ aftur á dagskrá. Sjóma'Sur skrifar á þessa lund: „ÞaS hefir mikjö veriS rætt og ritaö um hrakniriga vél- bátsins Bjargar og er þaS ékki neraa eðijegt, aö meipi gleöjist lyfir slikum fréttnm sem bárust ! lírn bæinn, og síöar, meö út- varpinu um land allt eftir aö hiriii J)ýzki togari haföi loksins náö sambandi viö land. Nöfn Jtessara manna: var búíði, afi birtg. í sþýrslu ’ Slysavarnafél. íslands i tölu þeirra, .sem farizt Höjöti á s. 1- ári. - Fjársöfnun. Nú er hafin fjársöínun til Jteirra félaga, svo þeir geti fengiö annan bát og er vonandi, aö fólk skilji hér góöan til- gang og bregöj fljótt viö, svo að hinir duglegu sjómenn megi sjá draum sinn uppfylltan og þeir geti tekiö J)átt í aö afla sér og þjóöinni tekna á komandi vertíö'.......—............... Má ekki eiga sér stað. Er viðburður sem þessi ekki til J)ess að vekja menn til um- lmgsunar um aö gera eitthvað til Jtess að atburður sem þessi geti ekki endurtekiö sig, aö bát í hafsnauð geti rekið viö strendur landsins á- siglinga- leiðuny, án J).ess aö geta yakiö athygli á sér? Þaö er að skilja, áö aöeins sé þrennt sem treyst sé á, nefnilega vél bátsins, tal- stööina ög að björgunarskip sé ijJtíö i námunda, ef eitthváð ber iyt ;af. 15; i| am i .-ú. ■ > öúdí :; • Flugeldar. En hvernig er J)aö meö flug- elda ? Er ekki. skylda aö hafa þá á hverju skipi? Eg veit að skylt er aö hafa þá á stærri skipum, en er J)ess ekki krafizt á fiskibátum? Sé svo ekki, J)á er full ástæða til aö taka þaö strax til athugunar og fyrir- skipa að flugeldar skuli hafðir á öllum fiskibátum á komandi vertíð. Eg minnist J)ess að Slysavarnafélagið var með flugelda fyrir nokkuru og lof- aöi þá mikið, J)ar sem þeir létu frá sér blys í lofti uppi svífandi í fallhlíf nokkura stund. Hver var tilgangurinn? Ilefir J)etta falliö úr hugsun manna og J)ví yeriö algerlega gleymt? Eöa hver var tilgang- urinn meÖ„ J)essari sýnirigu? Við skulum hugsa okkur,. aö skip- verjar á Björgu . heföu , getað:. sent ,upp flugeld, er Jyeir íieyrðu til ílugvélarinnar. Gæti elíki hugsazt, að flugmennirnir hefðu séð til þeirra? Við skulum ekki gera lítið úr þátttöku hinna er- lendu flugmanna í leitinni aö bátnum, þeim ber að J)akka, og hafi skipverjar heyrt til flug- vélarinnar, J)á sýnir þaö, aö hún hefir ekki veriö langt írá hin- um nauðstadda bát, þótt J)eir Frnmk. é 7. sáSu. ,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.