Vísir - 22.01.1948, Síða 6

Vísir - 22.01.1948, Síða 6
6 V I S I R Finuntudaginn 22. janúar 1948 Ármenningar úr öElum flokkum! Um næstu helgi verö- ur haldin STÓRKOSTLEG ÞORRAVAKA í JÓSEPSDAL Til skemmtunar ver'öur m.a.: x. Gamansaga. 2. Leikþátfur. 3. Steppdans. 4. ???? 5. Dans. Á sunnudag veröur sveita- keppni í svigi. Kvöldvakan hefst meö kaffi og pönnukökum, og endar meö látum. Ferðir veröa frá íþrótta- húsinu á föstudag kl. 8 og á laugardag 2, 6 og 8. Farmið- ar á föstudagskvöldiö á' skrifstofunni milli 8 og 10. NB. Allir veröa aö vera meö íarmiða. — Stjórnin. ÁRMENNINGAR! Allar þær stúlkur sfm æía í úrvalsfL-kki kvenna eru beðnar r; <; mæta á æfingunni i kvölc’ kl. 8. — Stjórnm VÍKINGAR! Meistarar og 1. fl. — Knattspyrnuæfing í kvöld í Í.R.-húsinu kh' 8. — Fjölmenniö. Þjálfarinn. TEK aÖ mér harmoniku- rnúsik í veizlum. Sími 1484. ,v(543 SKÁTAR, 16 ára og eldri. SKÍÐA- FERÐIR á laugardagskvöld kl. 2 og kl. 6. Farmiðar i Skátaheim. ilinu annað kvöld kl. 6—7.3o. Iiandknattleiksdeild K.R Aöalfundur deildarinnar er i kvöld kl. 8,30 i V.R. (miö. hæö). Allir, sem æfa eða hal'a æft, handknattleik hjá fé. laginu eru beðnir að mæ-a stundvíslega. U.K.R., NEÐRI tanngarður, með guíli í, hefir tapazt. Finpandi leggi nafn sitt á afgr. blaðs- ins, merkt: „777“. Fundar- laun. <524 LYKLAVESKI hefir fundizt. Uppl. hjá Þorkeli Friöfinnssyni, klæöskera, Veltusundi 1. (531 LYKLAVESKI með 4 smekkláslyklum, tapaöist á þriðjudag í Aöalstræti. — Finnandi> vinsaml. geri að- vart í síma 3614. (525 KEÐJUTÖNG tapaöist 10. jan. nálægt Tungu. Skilvís finnandi geri aðvart i sima 3236, gegn fundarlaunum. ______________________(5f6 DÖMUVESKI, svart, með stofnaukum og peningum, tapaðist síöasl. laugardag. — Vinsamlegast skilist á Rán- argötu 7 eða gera aövart í síma 3520. (532 PAKKI með ljósblárri hullfaldaðri pífu tapaðist á leiöinni frá verksm. Lxeter um Bjarnarstíg niöur á Frakkastíg. Finnandi vin- samlega hringi í síma 2364. (534 í GÆR tapaðist kar', mannsarmbandsúr frá horn’. Hverfisgötu og Vitastígs aö Kjötbúöinni Borg. Skilvís finnandi geri aövart í verzk Varmá, Hverfisgötu 84 eöa í síma 6684. (53'i AÐALFUNDUR Knattspyrnufélags Reykjavíkur fer fram miðviku- daginn 28. janúar kl. 9 siðd. í Tjarnarcafé (niöri). Fund-' urinn fer fram samkvæmt hinum nýju lögum félagsins. Stjórn K.R. ÞRÍHJÓL tapaöist fyrir nokkrum dögum. Finnandi vinsamlega læöinn að skila iiví á Lögreglustöðina. (540 SJÁLFELEKUNGUR, merktur: Lárus.Jónsson, tap. aðist fyrir hálfunr mánuð': síðan. Finnandi vinsamlegasí geri aðvart i sima 1620 eöa 7189. . (545 ELDRI kona óskar eftir herbergi í austurbænum, lielzt meö eldunarplássi, — Gæti setið hjá börnum 2—3 kvöld i .viku. Uppl. i síma 2462 kl. 6 í kvöld. (528 TIL LEIGU hornstofa í kjallara á Laugateigi 58. — Uppl. frá kl. 6—9 í kvöld. (5£3 SAUMAKONA óskar eft. ir stofu og eldhúsi. Uppl. í síma 2498. (542 HORNSTOFA til leigu fyrir reglusaman mann. —■ Tilboð, merkt: „Góöur staö- ur“ leggist á afgr. fyrir laug- ardag. (547 — Jaii — 2 MENN geta fengið fast fæði. Uppl. i síma 4674, k.l 6—7. (548 VÉLRITUNAR-námskeið. Viötalstími frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Simi 2978. SKÍÐASLEÐAVIÐ. GERÐIR framkvæmdar i trésmiðjunni Barónsstig 18. — Simi 4468.,(551 STÚLKA óskast i vist hálfan daginn. — Tvennt í hcimili. Sérherbergi. Til við- tals kl. 19—21. Stýrimanna- Híg 15-______________(539 TRÉSMÍÐAVINNA. — 'J'ek aö mér ýmiskönar lag- læringar í húsum sem til- heyra trésmiði. Upp. í .síma 1484-________________(544 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Laugaveg 86. Simi 5368.___________(549 TVÆR stúlkur óskast á matsöluna Thorvaldsens- stræti 6 við framreiöslu og aðstoða viö eldhússtörf. —• Vaktaskipti. (55° BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SKATTAFRAMTÖL. Eignakönnunarframtöl. Eg aðstoða fólk við ofangreind framtöl. Gestur Guömunds- son, Bergstaðastræti 10 A. (790 " ... ... ------- ---- SauitavélaviðgerÉii: Skrifstofuvéla- viðge^Öiz Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttur afgreiöslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. STÚLKA, vön karlmanns. fatasaumi, óskast nú þegar. Uppl. í síma 5561. (485 Gerum við allskonar föt. Saumum barnaföt. Hull- saumur, hnappagatasaumur, zig-zag. ..— . .'Saumastofan Laugavegi 72. •—• Sími 5187. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 4S. Simi: 4923. JFes ÞvoUamiðsíöoin, Grettisgötu 31. ?EZT AÐ AUGLYSÁI VISl HOICKRIR stuttir kjólar til sölu. Ennfremur ný kápa nr. 44—45, miðalaust. Leifs- götu 13, uppi.É546' ER KAUPANDI aö suin- húsi í smíðum. Nafn seij- anda, lega hússins og sölu. verð, sem og aðrar nauösyn legar upplýsingar sendist dagbl. Vísi fyrir hádegi á laugardaginn, xnerkt: „Út- borgun‘‘.___________(53S MIÐSTÖÐVARKETILL E. F., ca. 3 ferrn. til sölu. — Uppl. Drápuhlíð 48, efri hæð. (533 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. Víðir. Sími 4652. (695 K.AUPDM og seljum not uð húsgögn og lítið slitin jtkkaföt. Sótt heim. Staö greiðsla. Sírnj 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. »(27' KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 HARMONIKUR. — Við höfum ávallt littár og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (1S8 VEGGLAMPAR úr isl. birki, verð 56 kr. Tilvalin tækifærisgjöf. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (189 STANDLAMPAR, með skáp, falleg gerð nýkonxin. Verzl. Rin, Njálsgötu 23. (190 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. — Sækjmn. BLACK doctor, Blue cþarm, tvíkrækjur nr. 3-—4—8. — Verzl, ,,Straumar“. Frakka- stíg 10. -(481 NOKKURIR hestar af heyi til sölu. Uppl. í Bragga 3, Laugarnescamp kl. 12—1 og eftir kl. 7 á kvöldin. -(527 TIL SÖLU vetrarkápa með skinni, kjóll, sem nýr, skór nr. 37, nýir. Allt miða- laust, mjög ódýrt. Baróns- stíg 49, II. hæð. (529 GÍRICASSI í G.M.C., 5 gíra, til sölu. Uppl. Laufás- vegi 50.___________(53_° LEGUBEKKUR (1 mei- ers breiður) til sölu á Sói- vallagötu 47. Sími 4460. (535 SWAGGER og nýr stutt- swagger til sölu, miðalaust. Skarphéðinsgötu 12. — Sími 5589-(537 BORÐSTOFUBORÐ úr eik. Húsgagnavinnustofan Bergþórugötu 11. (541 r. /?. SuN'Caghó: T/ytZAN Er Redzik komst að raun um, að Tlkar var horfinn, varð liann ösku- reiður. „Þú ert á mínu valdi“, sagði bann. „Þú verður að finna Tikar“, Síðan neyddi liaixn Jane, ixieð því a.ð ógna henni mcð byssunni til þess að rekja slóð Ijónsnngans gegnum ógreið- fært skógarþykknið. Og áfram þrauzt sig á því, hvers vegna ekki Ixjargað sér og örvænti örlög sin. iram sat Tarzan ströndinni og syrgði xnaka sinn. Hann vissi ekki annað en að Jane liefði drultknað.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.