Vísir - 22.01.1948, Page 7

Vísir - 22.01.1948, Page 7
Fimmtudaginn 22. janúar 1948 VISIR 7 nú Iiönd sinni í vasann, tók upp vindlingapakka, tók einn og kveikti i. Hann beið átekta. Fari það kolað, hugsaði hann, ekki fcr eg að létla undir með henni. Ibinn hafði liughoð um hvað það væri, sem hún ætlaði að segja honum, en hún varð að ségja það án aðstoðar eða uppörvunar lians. Hún hafði Ieikið þennan leik fiá uppliafi eins og hún sjálf ósk. aði sér, og ef hún hafði hrent á sér fjaðrirnar var ekki nema rélt, að hún fyndi til þess. Nú þurfti ckkj nema lít’a á hana sem snöggvast til að sjá, að þetta unglega sjálfs- öryggi hennar á dögunum var rokið út í veður og vind. En svo var allt í einu eins og allur taugaósíyrkur hyrfi henni gersainlega. Ilún leit upp, horfði á hann rólega, og sagði svo blátt áfram og tilfiiiningalaust, að það var fjar- stæðukennt: „Eg ber lif undir brjósli, — tvo mánuði gengin.“ „Jéejá!“ Hann gat ekki annað S3gl og það var nepjuvoltur í rödd- inni, og kuldabros á vörum hans. „Guð minn góður,“ imgsaði hún, „hvað hann hlýtur að hata mig, að geta setið þarna, horft svona á mig og bros- að. En nú verðúi’ elcki aftur snúið, hann er mín eina von.“ „Eg fór til læknis í New Yorlc. Hann bauðst til — að hjálpa mér. En eg sagðj honum, að það kæmi cklci lil mála.“ „Var það eklci óhyggilegt, eins.og sakir standa, -— í fám orðum sagt, ein-a skynsamlega leiðin?“ „Þá leið gat eg ekki farið. Eg sagði lausu starfi inínu, leigði ibúð mína stallsyslur, sem vann í sömu skrifstofu og eg, og kom liingað lil Boston. Eg hélt, að Hildegárdé' frænka min mundi hjálpa mér.“ „Og hún vildi hvorki heyra yður né sjá?“ „Þvi gel eg svarað bæði jálandi og neitandi.“ „Farið elcki undan í flæmingj — ánnað hvort vill hún hjálpa yður eða hún vill það ekki.“ , „Gott og vel,“ sagði Dorcas og dró andann djúpt. — „Hún vill hjálpa mér, en með einu skilyrði. Og það slcil- yrði er þannig, að eg get ekkj fallist á það. Hún vill að eg lcomi barninu fyrir, undir eins og það er fætt, á hæli fyrir munaðarlaus börn.“ „Og á mér að skiljast, a-ð þér — af einhverri ástæðu, sem enginn vcit nema guð sjálfur og þér, viljið cklci gera þetla?“ „Það og ekkert annað,“ svaraði hún. Og allt i. einu stóð henni á sama hvernig hún hagaði orðum sinum. Ilann var staðráðinn i, að því cr virtist, að gera henni scm erf- iðast fyrir. Réltast að taka svo slcýrt til orða, að hann þyrfti ekki að vera í neinum vafa. Það yrði þá að fara sem vildi hver álirif það hefði. „Það er mitt barn sem um er að ræða. Og það er mitt hlutverk ekki aðens að gefa því líf, heldur og að annast það og ala það upp.“ Ilann var ekkj í neinum vafa, að hugur fylgdi máli lijá henni. Það lcom óþægilega við hann í fyrstu, en hann sá, að hann varð að snúa öðru visi við þessu en hann liafði ; ætlað. „En það getið þér elcki,“ sagði hann og starði á lianá, „það blessast "á'ldrei, yður verður það um inegn.“ „Er þetta barnið mitt — eða yðar?“ spurði liún lculda- lega. „Yðar,“ sagði Iiann reiðilega, „en líka Dave. Það er að segja, eg verð víst að gera ráð fvrir þvi.“ ----—o------ Ilún horfði á hann fast og lengi, og mælti svo: „Dave á það, það gelið þér verið viss lim, ella liefði eg elclcj leitað til yðar, Ridge. Ef mér á að auðnast að hafa barnið íijá riíér þarfnast cg hjálþar. Og eg þelcki aðeins tvær marineskjur, sem eru þess megnugar, Hildegarde l’rænku og yður. Til annarra liefi eg engan réll til að leita.“ Já, liana vantaðj ekkj óskammfeilnina, að sitja þarna og lýsa yfir þvi, að hún hefði rétt lil að snúa sér lil lians varðandi eitt eða annað. Hún varð að fá vitneslcju um liverjar tilfinningar lians voru i hennar garð, liversu illa lionum var við iiana, liversu beizlcur hann var í lund yfir, að hún liafði orðið á vegi Davc. „Og livað er það sem þér ætlist til að eg geri? Því að mér skílst, að þér ætlisl til einiivers af mér?“ „Vitanlega ætlast eg til þess,“ sagði hún næstum gremju- lega, „ella iiefðj cg clcki beðið yður að lcoma hingað. Eg verð að biðja yður að lána mér fé. Talsverða fúlgu. Eg iiygg að Ben Graves láti mig fá slarf mitt aftur, þegar eg Iiefi aðstöðu og lieilsu til að byrja að vinna aftur. Eg Iiefi nokkurar telcjur af líftryggingu, sem faðir minn slcifdi eftir sig, en það hrekkur livergi nærri til fyrir út- gjöldum, þar til eg verð vinnufær. Eg þarfriast að minnsta kosti eilt hundrað og fimmtíu dollara á mánuði i misseri. Það eru —“ „Níu hundruð dollarar,“ sagði Ridge. „Já, það er talsvert milcið fé,“ játaði hún, „og eg tel rétt- ast að talca fram skýrt og slcilmerkilega, að það mun líða lalsvert langur timi þar til skuldin verður greidd að fullu.“ „Og þér eruð alveg vissar um, að eg muni lána vður þettá fé?“ „Já,“ svaraðj hún, „eg lield, að þér munið gera það, ; veg'na þess, að er þér liugleiðið málið, munið þér komast að þeirri niðurstöðu, að Davc mundi ællast til þess af yður - vegna þess, að — þótt yður sé illa við mig, er barnið barn Davc ckkj síður en mitt.“ Eftir stulla þögri bætti hún við: „Ef þetla barn fæðist clcki i þennan lieim, lifir hann elcki áfram hér á jörðu -— og mér finnst óbærileg til- húgsun, að liann geri það ekki.“ „Og samt,“ sagði Ridge og lcreppti linefana svo að linú- arnir livítnuðu, — „clskuðuð þér liann ckki.“ „Eg hefi aldrej sagt, að eg Iiafi elclci elslcað liann,“ svar- aði hún þegar, „eg sagði að eg elskaði liann eklci nógu heitt til að giftast honum.“ Og þarna voru þau komin í sania öngþveitið og áður, hugsaði Ridge. Vissi liún elcki hvað þau börn voru kölluð, sem fædd voru utan lijónabands. „Frænlca yðar liejfir á réttu að standa,“ sagði liann. „Hvað sem skoðunum ykkar líður,“ svaraði hún og varð nú munnsvipur liennar enn einbeittari en áður, „þá get eg elcki látið barn mitt frá mér fara.“ Þau þögðu bæði um stund. Svo tók bún lil máls af nýju: „Eg hefi aldrei gert neitt á ævi minni, sem eg taldi ljótt eða skammarlegt. Kannske erum við ámælisverð, Dave og eg. En eg tala eins og mér b<Tr i brjósti, og eg liefi aldrei Iiaft á tilfinningunni, að við liöfum gert neitt, sem var rarigt. Ef cg hefði litið þannig á hefði eg eklci gert það. En Framh. af 4. síðu. ekki liaíi lcomiö auga á liann máske vegna dimmviðris. Hefði sést úr landi. Eöa viö skulum athuga, e£ skipverjar heföu getaö sent frá sér ílugelda, er þeir voru sem næst suðurströndinni, þá mundu þeir jafnvel hafa sést frá bæjum í landi, en menn mundu hafa komið líoöum um þaö áleiöis til útvarps ©g skip mundu hafa verið send á stað- inn til athugunar. Þetta hafa bændur í austursýslunum séð oft og brugðist fljótt við til strandaðra skipa og getað bjargað fjölda mannslífa. öryggið er mikið. Það er undir öllum kringum- stæðum mikið öryggi í því að fiskibátar verði almennt skyld- aðir til þess aö hafa flugelda meðferðis og getur orðið til þess að bátur sem leitað er að, en er með bilaða talstöö, geti fundizt og mönnum bjargað. Fyrsta aðstoð getur komiö jafnt frá landi sem írá sjó. Þarf að gera strax. Þetta þarf að taka föstum | tökum nú strax fýrir komandi | vertíð, að skylda alla fiskibáta til að hafa meðferðis flugelda að viðlagðri refsingu. Skipstap- ar og sjóslys eru alltof tíö hér við land, til þess að ekkert sé aðgert til þess að draga úr hættunum.“ Eg tek undir þessi ummæli sjómanns. UwMaáta wk 53% V WWAT? ME BBG LOISTOCOME^ I BACK TO THE PLAMET? NEV/EPI THAT WOULD BE ADMITTIWQ > SHE'5 A BETTEE REPOETECJ/- yTWAM I AM,' --- _>CLark-that's U r/ Tan assigmmemt? i ) V Vmo arguments.' WITW LOIS REPUTATIOM.HERjV ^ EDITORSHIP OF THAT RlVAL /cERTAIMl PAPER WILLCUTOUR <( L liKE' ClRCULATIOM IM HALF. DO IVMyjOB VOU WAWT THE PLANET V-— _ TOGOONTHEROCKS? VE^JyQ i DON'T SOU LIKE YOUR JOB? ZScZl COPYRIGHT. 1946,’MCCWRÉ NtWSPAPEFl SYNOICATI WWAT iS TWlS TOUGH ASSitaN -' MlMT? YOU'VE WORKED WITH LOIS FOP_ VEARS. YOU UMPER.STAND HER TEMPERAMENT. I WANT you TO SEE HER, TALK TO HER- OFFER. HER AMyTHINQ— I - i 1. 5UT GET HER.TOCOME ÍN: ? BACKTOTME PLAMET' wELL! ALL. R.K3t-pr ' J yV •' / Clark: „Og livaða erfiða verk liefir ])ú ætlað mér?“ líit- stjórinn: „Þú hefir unnið íneð I.ois í fjölda mörg ár og þekk- ir hana manna bezt. Eg vil, að þú farir og talir við hana....... .... Bjóddu henni livað sem er, en fáðu hana til þess að koma aftur að blaðínu til okk- ar.“ Clark: „Hvað segirðu! k eg að fá Lois til þess að koma aftur? Nei, það geri eg aldr- ei! .... .... Það væri að viðurkcnna, að hún væri betri blaðamaður cn eg.“ Ritstjórinn: „Þetta cr skipun, Clark. Ef Lois verður ritstjóri áfram við þetta blað, þá minnkar kaupendafjöldi oklcar um lielming. .... Viltu, að blaðið fari á bausinn, eða er þér kannski alveg sanui um atyinnu þina?“ Kjarnorkumaðurinn: „Jú, auð- vitað þykir mér vænt um starf mitt.“ Ritstjórinn: „Jæja, sýndu það þá í vcrki.“ Skýringar: Lárétt: 1 mánnður, 6 knýja, 8 op, 10 nokkúr, 12 tveir eins, 13 liorfði, 14 rödd, 16 flýlir, 17 atviksorð, 19 ímndsnáfri. Lcöréll: 2 samið, 3 friður, I keisari, 5 fuglimi, 7 litlir, 9 gcrvöll, 11 upphrópun, 15 múlmur, lö umhugað, 18 fruniefni. . Láréll: 1 harpa, 6 frá, 8 aki, U) Róm, 12 Bö, 13 ^4i, 14 ask, 10 þar, 17 ári, 19 I>lagg. Lóðrétt: 2 afi, 3 R.R., 4 pár, 5 Laban, 7 Emírs, 9 kös, 11 óma, 15 kál, 16 þig, 18 Ra.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.