Vísir - 22.01.1948, Síða 8

Vísir - 22.01.1948, Síða 8
ILesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — VISIR Fimmtudaginn 22. janúar 1948 Næturlæknir: Sfmi 5030. —* Nwtnrvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Vinnudeilur, er ná til millj- óna, vofa yfir í Bretlandi. SLersf e odcia innar og verScaiftaEísia* 1 Bretlandi vofir yfir harð- vítug barátta milli ríkis- stjórnarinnar annarsvegar og sambands verkalýðsfélag- anna hinsvegar um launa- mál. Hefir Sir Stafford Cripps — ráðherra efnahagsmála — farið þess á leit við samband- ið, að eldii verði gerðar kröf- nr um kauphækkanir, þar sem það mundi óhjákvæmi- lega skapa glundroða, ef kauphækkunarherf ■ erð yrði hafin á hendur iðnaðinum. Vill Criþps að kauphækkan- ir fáist aðeins með vaxandi framleiðslu. Þessu hefir samband verka- lýðsfélaganna hafnað skil- yrðislaust. Hefir Cripps ver- ið tilkynnt, að ætli hann að Iialda þessarí kröfu lil streitu muni það mæta mótspyrnu sambandsins. Sinnir stjórn sambandsins því í engu, þótt. Cripps hafi sagt, að „fjárhagslegt öng- þveiti“ mundi sigla í kjöl- fara kauphækkana, en þær nnmdu kosta iðnaðinn 100 millj. punda á ári. Næri’i 3 milljónir verka- manna hafa krafizt kaup- hækkunar. (Kemsley News). Sti&inim íbbbb í Um næstu helgi efnir skíðadeild Ármanns til Þorra. vöku í skíðaskála sínum í Jósefsdal og verður þar mai’gt til skemmtunai’. Daginu eftir verður sveita- keppnj í svigi, senx vei'ður ixxjög spennandi. A skemmt- uninni vei'Sur sögð gaman- saga, leikiixn leikþáttur og síSau stiginn dans fram á nótt. Fai'iS vei'Sur frá íþrótta- hixsimx á föstutdaginn kl. 8 og á laugardag kl. 2, 6 og 8. ■ Fai'miSa nxá sækja á skrif-j stofu félagsins kl. 8—10 á föstudagskvöldiS. Tomoya Kawakita, amerísk- ur borgari, sem tók að sér xir.isjónarstörf í japönskum ’xgabúSum á stríðsárunum. Hann hefir nú verið ákærður fyrir landráð. Póst- og simamáiastióri % Þetta er mesti ísinga- vetur, sem ég man eítir“. SúmnbilnnÍB' tmjötp víöa BMBÍÍ P&SSÍBB' BBBBBMHtlíV. Guðmundur HMðdal, póst- frétt um metersdjúpan snjój og símamálastjóri, skýrði Vísi svo frá í morgun, að hann minntist ekki úr starfi sínu annars eins ísingavet- urs og nú. ísing myndast helzt á síma þráðum, þegar liiti er um frostmax'k og hefir hún vald- ið víðtækum truflunum á símakéi'ffnO nú í vetur og einnig þessa dagana. Hefir ísingin bæði verið hér snnn- anlands, svo og fyrir norðan og austan og má segja, að nú sé sambandslítið eða laust í allar áttir frá Reykjavík. Þegar konxið er austur yf- ir Þjórsá liggur línan að mestu alveg niðri, svo að að- eins er hægt að ná í Ilvols- völl. Flokkur manna hefir yerið að reyna að gera við símann á þessum slóðum, cn snjór er svo djúpur, að bíl- ar komast vart áfram og ekki vel fært nema á skíðum. Sagði póst- og símamálastjóri Vísi í mórgun, að liann liefði víða Hægt er að ná sambandi norður til Borðeyrar, en það hefir verið lélegt. Er nú unn- ið að viðgerð á bilun, sem vai'ð á Kjalai’nesi. Það háir nxjög símanum, þegar bilanir verða svo tíð- ar óg víða, að erfitt er að fá nægan mannafla til við- gerða, svo að þær kunna að gerða, svo að þær kunna því að dragast eitthvað, en við það verður ekki í'áðið. Þá er og ei'fitt með efni til viðgerða ekki sizt þegar mikið geng- ur á ]xað, eius og nii á þess- um vclri. 1 morgun biðu 33 síld- veiðibátar lönduar hér í Reykjavík með um 25 þús- und mál. Aðstæður voru sæmilegar tif veiða i Hvalfirði i nótt og í morgun, kyrrt veður, en dimmt yfir. Sild er mikil í firðinum, en stendur djúpt og illt að fást við liana. Nokkurir hátar urðu fyi’ir veiðarfæi'atjóni, er nætur þeirra rifnuðu, þar á meðal Alsey. Þessi skip Iiafa lcomið nxeð síld til Reykjavíkur fi’á |)\ i í gæi'kvcldi til kl. 10 i mrog- un: DfTgur með 800 mál, Gylfi EA 500, Hrímnir 600, Sigui’fai’i EA 650, Hafdís IS 1000, Helga RE 1450, Sædís EA 1200, Viktoría 1250 og Alesey 400. Vex’ið er að lesta Fjallfoss, en hin síldai’flutningaskipin eru ýmist á Siglufirði, í flutningum þangað eða á leið liingað. glen. Nýjasín uppátæki líkkistu- s'.ila í Bandar'kjœium, er að selja mönnum glerkistur. Er notað nxjög hert gler, sömu tegundar og notað var í giugga sprengjuvéla á sti’íðsárunum. Vei’ð slíkrar líkkislu er um 2400 dollai’a. AðaBfundor Frjálsíþióttadeild K.R. hélt aðalfund sinn í gærkveldi. Stjórnarkosning fór fram og hlutu þessir kosningu: Brynjólfur Ingólfsson for- maður, Gunnar Sigurðsson varaformaður, Sigurður S. Ólafsson ritari, Páll Hall- dórsson gjaldkeri og Oddgeir Sveinsson meðstjórandi. Frjáísíþróttamenn K.R. eru nú mjög að sækja i sig veðr- ið og ás.l. áx’i hafa þeir sett 7 Islandsmet. Þeir fengu hingað írskan kúluvarps- meistara til keppni og sendu 20 manna flokk til keppni í Vestmannaeyjum. Mörg ný íþróttamannaefni hafa kom- ið fram hjá félaginu s.l. ár. Hernamsaoilarnir ættu að kosta hreinsun Hvalfjarðar. H/iáiIð ræff á Pétur Ottesen hreyfði því utan dagskrár í gær, hve veiðarfæratjón gerist ná títt í Hvalfirði. Eru aðalveiðistöðvai’nar utaiivert við stað þann — Hvalf,jarðareyx’i —, þar sem kafbátagirðing var í firðin- um, en hún veldur skemmd- unum. Hreinsun Hvalfjarð- ar er hæði seinlegt verk og dýrt, en úr þessu mælti þó bæta með því að seltar verði ljósbaujur þarua, til þess að skip gætu frekar forðazt þessar slóðir. Jóhann Þ. Jósefsson sjáv- arútvegmálaráðherra tók og til íxiáls. Kvaðst hann hafa falið vitamálastjórninni að láta fara fram rannsókn á því, ’ hve mikil brögð væru að þvi að drasl ýmiskonar væri á botni Hvalfjarðar. Er þeirri rannsókn verður lok- ið, mun verða athugað, hverjar kröfur sé hægt að gera á hendur hernámsyfir- völdunum, seni þarna eiga sök á. Yi’ði að gera þá kröfu til þeirra aðila,— Breta-eða Bandaríkjamanna eða heggja — sem eiga hér lilut að máli, að þær annaðhvort sjái um hreinsun fjarðarins eða standi straum af henni. Mundi að líkindum þurfa öflugri skip og tæki en hér eru fytír hendi, til að vinna þetta verk. þingi a gær. Þá kvað ráðherra vita- málastjói’ninni hafa verið falið að auka ljósmerki við hættusvæðið á Hvalfirði. Girðingunni sökkt. Pétur Ottesen tók aftur til máls og lét þess getið, að rneðal þess, sem vei’a mundi á hotni Hvalfjarðar, væi-u tvær „steinblokkir“, sem sökkt hefði vei’ið til að halda girðingunni á sínum stað, auk sjálfs girðingarefnisins. Það, sem flutt var brott, voru einungis flotholtin, sem liéldu girðingunni uppi en hemii sjálfi’i sökkt. Kviknar í strætisvagni. í morgun kviknaði í stræt- isvagni í verkstæði Strætis- vagna Reykjavákur inni á Kirkjusandi. Slökkviliðið var kvatt á vettvang, en áður en ]xað kom inneftir höfðu stai’fs- menn á verkstæðinu slökkt í bílnum. Skemmdir á hon- um iii'ðu nokkurar, en ekki miklar. I dag verða undirritaðir i Bukarest samningar um hernaðai'handalag Bálgaríu og Rámeiuu. VerzEuiiarJöfnuðurinn 1347 varð óhag- stæður um 223.1 milljón króna — og ékagstæðu? um ráml. 380 millj. kr. tvö undaníarm áí. J| árinu 1947 varð verzl- unarjöfnuðurinn óhag- stæður um 229.1 milljón króna og á tveimur s.l. ár- um hefir hann orðið óhag- stæður um rösklega 380 millj. króna. - Innflutningurinn á s.l. ári nam 519.1 millj. kr. og úl- flutningurínn aðeins 290 millj. kr. Hann hefir því orðið óhagstæður um 229.1 millj. kr. alls á árinu. Árið 1946 nam innflutn- ingui’inn 443.4 xxiillj kr. og útflutningurinn 291.4 millj. kr. og óhagstæður verzlunar- jöfnuður 152 millj. kr. Hvorki útflutningiir né innflutningur liefir nokkurn- tíma oi’ðið eins mikill og nú, og einkum niunar þetta þó á innflutningnum, sem er rösklcga 75 millj. kr. rneiri i ár en í fyrra, sem þó var alhæsta innflutningsár, sem sögur fara af. I s.l. desembermánuði nam innflutningurinn 86 millj kr. en útflutningurinn aðeins 32.1 niillj. kr. Greiðslujöfn- uðinn er því óhagstæður um 54 millj. kr. í þcssum eina mánuði. Hér ber þess þó að geta, að næri’i 36 millj. kr., scm þar er talið af innflutn- ingnum, er fyrir skip, scm. keypt hafa verið til landsins á þremur síðustu mánuðvxm ái’sins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.