Vísir - 27.01.1948, Side 1
38. ár.
Þriðjudaginn 27. jar.úar 1948
Ekkert smjör
a Danmörku
Heynf að fá
smjör i Eis*e.
Unnið er að því þessa
dagana að fá smjör keypt
eriendis.
Eins og' kunnugt er, var
búizt við, að 75 lestir af
dönsku smjöri kæmi með
Lagarfossi, en af óviðráð-
anlegum orsökum gat það
ekki erðið.
Er það varð kunnugt, að
Danir gátu ekki selt okkur
smjör með þeim skilmál-
um, sem aðgengilegir voru
fyrir okkur var leitað til
Irlands með kauþ á smjöri
fyrir augum. Ekki er enn-
þá kunnugt um hvort
íeksí að útvega viðbit það-
an, en væntanlega verður
úr því skorið innan
skamms.
Truman Bandaríkjaforsetí
hefir fyrir nokkuru bannað
flugferðir yfir atomarann-
sóknarstöðvum landsins.
. Slöðvar þessar eru á þrem
stöðum, i fylkjunum Tenn-
essee, Wash'ington og New
Mexico. Flúgvélar sem fljúga
inn yfir svæði þessi fara inn
á bannsvæði og liggur þung
refsing við þessu.
. semja. •
Josef Stalin hélt í gær hoö
mikið fyrir pósku viðskipta-
nefndina, er hefir um
nokkra vikna skeið dvalið i
Moskva.
Minmi hiti
hraöi
vestrti*
Til þess að spara eldsneyti
er nú bannað að hita hús í
Bandaríkjunum í meira en
20° C.
Er eldsneytisskortur víða í
landinu og kemur sér baga-
lega, eins og gefur að skilja.
Til þess að spara benzín hefir
einnig verið bannað að aka
bifreiðum liins opinbera með
méiri liraða en 65 km. á klst.
Hafa Pólverjar og Rússar
gert með sér víðtæka við- {
skiptasamninga, er ná til
vörumagns, sem er um 1000
milljónir dollara virði. Ætla
Pólverjar að selja Rússum
vefnaðarvörur, kol og járn-
brautarvagna, en fá i stað-
inn járn, oliu, korn og ýmsar
aSrar vörur frá Rússum.
Stjórn Ungverjalands hef-
ir mótmælt því við sljó'n
Tékkóslóvakíu aS hald hef-
;ir veriS lagt á eignir Ung-
verja i Tékkóslóvakíu.
Manntjén' í Palestínu
yfir ^mmú fallnir.
ilámlega tvé þúsasaíd hafa
særst af beggja bálf&i.
Einkaskeyti til Vísis.
Frá United Press.
s
A annað þúsund manns
hafa verið drepnir og yfir
tvö þiisund særzt í átökunum
í Palestinu síðan ákveðið var
að Iandinu skyldi skipt í tvö
ríki.
Samkvæmt fréttum frá
Jerúsalem nmnu 1160 menn
liafa fallið í bardögum i
landinu lielga síðan átökin
Iiófust niilli Araba og Gyð-
inga snemma í desember.
Yfir tvö þúsund manns liafa
verið fluttir í sjúkrahús, sem
særzt bafa i viðurcignum
hinna tvegja * andstæðu
flokka.
Fréttiritari United Press
segir, að 721 Arabi lia-fi fallið
í bardögunum, en 408 Gyð-
ingar. ,\uk þess liafa verið
drepnir !9 óbreyttir borgarar
og 12 i ezkir lögreglumenn.
Af þcim rúrnlega 2000
manns. cr særzt liafa i óeirð-
unum eru 1100 Arabar og 700
Gyðingar. Ýmsir bofgarar
hafa innig særzt af slysa-
skotuiíi ,cr átök hafa verið
hörð niilli, andstöðuflokk-
anna á götum úti.
21. tbl.
Reykvíkingum gert
100 milljón kr. í
a@ greisa
skatta s.1.
Þríhjójaður bíll verður framleiddur í ár á Bandaríkjunum.
Gary Davis Iieit'r teiknarinn, sem teiknað hefir bílir.n.
líann verðúr að mestu smíðaður úr aluminium og kemuf
til bess að kosía undir þúsund dollurum.
¥ilja fá olíuréttindi i 50 ár»
Varamenn utanríkisráð-
herranna munu koma sam-
an á fund í næstu viku til
þess að ræða nýjar kröfur,
er Rússar hafa gert á hendur
Austurríkismönnum.
Nú krefjast Rússar að fá
% af allri olíu þeirri, er
unnin er á liernámssvæði
þeirra i Austurriki i næstu
50 ár. Auk þess fara þeir
fram á niiklar fjárgreiðslur.
Þessar greiðslur eiga að
koma i stað eigna Þjóðverja
i Austurríki.
Enda þótt kröfur Rússa
þyki óbilgjarnar að vanda,
líta menn svo á að þetla sé
samf skref i réiía átt, þar
sem Rússai’ hafa loksins gef-
ið i skyn að þeir séu reiðu-
búnir að semja. Austurrikis-
menn eru ekki andyjgir
kröfum Rússa, því þeim er
umfram um að ná einhverj-
SipregjuÉii"
b*í&$£ ú MómMc
Sprengj utilræði var í gær.
frainið í R.óm. Sprengja
hafði verið skilin eftir fyr-
ir framan hús jafnaðar-
manna í Rómaborg og
spraklc hún þar. Ekki er get-
ið um manntjón, en skemmd
ir urðu á húsinu.
um samningum til þess að
þeir geti losnað við hernáhis-
liðin úr Austurríki, en her-
setan tefur alla endurreisn
landsins.
Bræðsla á
Akranesi
stöðvuð. ■
Síldarbræðslan á Akranesi
hefir ekki unnið úr síld í
viku sökum þess, að engar
tunnur hafa verið til undir
lýsið.
V'erksmiðjan er nú búin
að vinna úr 45—50 þús. mál-
um sildar og biða í þróm
bennar um 15 þús. mál, en
ekki er hægt að hefja
bræðslu á þeirri síld sölcum
tunnuleysis, eins og áður er
sagt. Á næstunni er von á
íunnum frá Englandi og get-
ur verksmiðjan þá væntan-
lega liafið bræðslu að nýju.
Mjög háir það verksmiðj-
unni, að ekkert síldarmjöl
Iiefir verið flutt frá lienni
cnn sem komið er. Liggja nú
á Akranesi um 900 smálestir
af mjöli og eru allar geymsl-
ur verksmiðjunnar yfirfull-
ar.
Fiamtel þeisia ekki
Idkm III gieina.
Cskattar lagSir á Reykvík-
ínga á s. 1. ári námu
röskum 102 millj. kr. og
er þaö í íyrsta skipti sem
skattaálagmngin kemst yf-
ir 100 millj. kr. hér í
Reykjavík.
Þess má gela að skatta-
lagningin er nú nærri tvítug-
föld á við það, sem hún var
fyrir 10 árum og meira cn
finimtugföld á við það sem
liún var fyrir 20 árum. Þá
(1927) náinu samanlagðir
skatlar og útsyör um 2
millj. kr., í stað 102.149.051
kr. í ár.
Álagðir skattar s. 1. ár
nárnu 40.791.634 kr., en út-
svörin 51.154.190 krónum.
Af sköttunum var tekjuskatt-
urinn langhæstiir eða 25.2
millj. kr„ og tekjuskattsvið-
auki 6,1 millj. kr. Stríðs-
gróðaskattur nam 7,1 millj.
kr. og eignarskattur 2,3 millj.
kr.
Tryggingargjöld skatt-
greiðenda og stofnana, sem
bafa aðsetur í Reykjavík
námu (>,399,698 krónum. —
önnur gjöld, sem tilfærð eru
í skattskrá, svo sem kirkju-
gjald, Ivirkjugai’ðsgjald og
Praiuh. á 3. síðu.
Saínt*f. ié
hmmtim
MÞts iest émm™
€§ yöÍMsgnwn,
Kona nokkur af Gyðinga-
ættum er nýkomin til New
Yorlc á vegum Gyðingabanda
lagsins í Palestinu til þess að
afla fjár fyrir Palestinu-
Gyðinga.
Hefir hún i blaðaviðtali
sakað Breta um það að út-
vega ArÖbum vopn og ætlar
hún að safna fé í Bandaríkj-
unum til þess að styrkja
Gyðinga í baráltunni gegn
Aröbum í Palestinu.