Vísir


Vísir - 27.01.1948, Qupperneq 2

Vísir - 27.01.1948, Qupperneq 2
2 V IS IR Þriðjudaginn 27. janúar 1948 Reykingar göngu skaðieg á Efflr llerry J. JohnsoBi. lækrai i New Vork. Örlögum þeirra, er reykja, j Eftirtektarverðar hefir oft verið lýst á hinnj hafa verið gerðar hræðilegasta hátt, og ýms dærni hafa verið tilfærð um áhrif tóbakseitursins. „Ef tveir dropar af nikot- ini komast á hunds- eða katt- artungu, eru kvikindin dauð- ans matur“. „I einum sak- leysislegum vindli er nægi- legt eitur til þess að gera út af við tvo fíleflda karl- menn.“ Þessar fullyrðingar geta verið sannar, en reykinga- menn geta bent á fjölda sam- borgara sinna, sem hafa hver um sig reykt þúsundir vindla eða hafa fengið í sig nægi- legt nikotin til þess að strá- drepa alla fjárhundá og kelturakka landsins og menn reykingar hai'i ill jjessir virðast þó lifa við starfsemi hjartans. beztu heilsu, eða hafa látizt Allir nútíma læknar eru í hórri elli. ) sammála um, að sjúklingar, Éf tóbaksreykingar væru sem hafi hjartasjúkdóma, ckki til tjóns, væri engin á-jverði að hætta tóbaksreyk- stæða til þess að letja menn ingum, og ætti hver hugsandi skýrslur hjá The j Life Extension Examiners í j New York, til þess að kom- ast eftir hjartasjúkdómum á byrjunarstigi hjá reykinga- mönnum, samanborið við bindindismenn á tóbak. Telc- in voru línurit af hjartaslög- um 800 reykinga- og bind- indismanna, og reyndust ó- eðlileg línurit bálfu öðru sinni fleiri í hópi reykinga- manna. Enginn þessara manna l>ar nein einkenni hjartasjúkdóms, enda var sjúkdómsaðkenningin ekki komin á það stig, að valda sársauka eða hræðslu. Það er því eliki hægt að komast lijá því að álykta, að tóbaks- áhrif á reykinga, en gallinn er sá, að þær eru óhollar. maður að venja sig af þeim, áður en slíkur sjúkdómur Hinir svokölluðu kostir, gcrir vart við sig. Hjarta- eða réttlæting reykinga, eru algerlega sálræns eðlis. Þægi- leg áhrif, auðfcngin hressing og skyldleiki þeirra við van- ann valda því, hve margir af þeim, sem byrja að reykja halda áfram. Áhrifin á blóðrásina. Alvarlegustu áhrif rejTk- inga eru líklega áhrif þeirra á blóðrásina. Flestir reyk- ingamenn kannast við þessa undafc-legu tilfinningu, ekki óskilda svima, þegar þeir reykja fyrsta vindlinginn að morgni, sérstaklega ef reykt er á fastandi maga og reykn- um er andað djúpt að sér. Þessi tilfinning orsakast að öllum líkindum af minnk- andi blóðrás til heilans. Reyk- ingar valda vöðvasamdrælli í veggjum slagæðanna, en þar af leiðir að blóðrósin verður ekki eins ör. Fjöl- margar tilraunir hafa sann- að þessa kenningu. Fólk, sem hefir sjúkdóma í slagæðum, er miklu næm- ara fyrir áhrifum tóbakseit- msins og bjá því verður bita- lækkunin við innöndun tó- baksreyks allt að 12—16 gr. (Fahrenheit) og fylgir oft á- kafur sársauki í útlimum. Hjartað. Hjarlaverkur vegna of- nautnar reyktóbaks (Tobac- co angina) er kvilli, sem þjó- ir marga reykingamenn; al- piennt er álitið, að kvillinn staf'i af of litlu ’’l)lóðrennsli til hjartavöðvanna og ef við- komandi hættir að reykja, liverfur verkurinn. sjúkdómar virðast nú orðnir algengir bjá miðaldra fólki. Ein afleiðing tóbaksreyk- inga er erting í slímhúð mag- ans, en við það aukast oft sýrur hans. Magaveikt fólk ælti því að forðast reyking- ar. Reykingar valda ertingu í hálsi og nefi; þeir, sem eiga vanda til kvefs eða háls- bólgu, ættu ekki að reykja. ,,Nýr maður“. Flestir, sem bætta reyk- ingum, láta mikið af aukinni vellíðan sinni; algengt er að lieyra þá segja „ég cr eins.og nýr og betri maður“. The Life Extension Exam- iners hafa gert eftirtektar- verða rannsókn á 2000 manns, lil þess að bera sam- an heilsufar reylcingamanna og þeirra, sem reykja ekki. Tölur þær, sem hér fara á eftir, sýna hve eftirfarandi kvillar reyndust algengari meðal reykingamanna eri þeirra, sem ekki reyktu: Hósta.................. 300% Erting -á hálsi og nefi 167 % Hjartsláttur ........... 50% Verkur við hjartað . . 73% Andstuttir............. 140% Brjósfsviði ........... 100% Taugaóstyrkur .......... 76% Tölur þessar sýna, að notk- un reyktóbaks veldur mikl- um óþægindum og hefir á- hrif á heilbrigði manna. Skaðsemi rcykinga fer vissulega eftir því hvc mik- ils tóbaks er neytt daglega, t. d. á það ekki að hafa nein áhrif á heilsu sæmiiega heilsugóðs manns, þótt hann reyki allt að 6 vindlinga eða 2 vindla á dag. Enginn ætti að reykja ofan í sig, þar sem það eykur óhollustu reykinga til muna. Ekki virðist skipta mildu máli, hvort menn reykja vindlinga, vindla eða pípu, cn ihestu skiptir live mikið reykt er. Reykingar eru óvani, en ekki eiturnautn, þess vegna getur hver og einn vanið sig af þeim, án þess að leggja mjög hart að sér, sérstaklega ef viðkomandi finnur sér sannfærandi óstæðu til þess að hætta. Ef þú reykir — ættirðu að athuga vel með vsjálfum þér, hvort ánægjan, sem það veit- ir þér, er verð þeirrar hættii. sem af því stafar. Hvítt: D. A. Yanowsky. Svart: L. Evans. Aljechin -vörn. 1. e2—e4 Rg8—f6. 2. e4—e5 Rf6—d5. 3. d2—d4 d7—d6. 4. Rgl—f3 Bc8—gl. 5. h2—li3, Betra er Bfl- —e2. 5. — Bg4xf3. 6.DdlXf3 d6Xe5. 7. d4Xe5 e7—e6. 8. a2—a3, Of hægur leikur, réttara ( eðlilegra áframhald er Bfí—d3. 8. — Rb8—c6. 9. Bfl—b5 Dd8—d7. 10. c2—-c4 Rd5—e7. 11. 0—0 Dd7—db 12. Bcl—g5 a7—a6! 13. Bg5Xe7 a6xb5. 14, Be7xf8 Hh8Xf8. 15. cl Xb5 Rc6Xe5. 28. Kii2 g.3 Dhö—1)3-!-. 29. Kg3—f4 Dh3—h2+. 30. .Kf4—e3 Rf2—g4+. Gefið. — Óli Valdimarsson. 16. Df3—e2, Rangt væri 16. Dxb7. IiX a7, 17. D—e8-j-K—e7 og vinnur drottninguna fyrir hrók. 16. — 17. Rbl—c3 18. Iíal—dl 19. De2—c2 20. IlflXdl 21. Hdl—cl ? Ö—0—0. Re5—g6. Dd4—c5. IldSxdl. LIf8—d8 ússarfundið blóðvatn sem lengir mannsævina ? wirðisf gefa géða að ýens&i Blóðvatn, sem Rússar hafa j'undið upp, en kallað er af vísindamönnum ACS, og sagt ev að gcti lengt líf rnanna upp í 150 ár, lref- ir verið reynt af ameriskum vísindamönnum, og telja freir það bera árangur að nokkru leyti. ACS, sem eitt sinn var á- liíið einskisnýtt, virðist lofa góðu við lækningar of hás blóðþrýstings, giglar, maga- sárs og til þess að flýta fyrir græðslu bebibrota. Þó hefir enn ekki tekizí að lækna með því krabbamein cða gera afa gamla ódauðlegari. ' Dr. W. H. Manwaring, fyr- verandi prófessor í sýkla- fræði og tilraunum i sjúk- dómafræði við Stanford-há- ra&in skólann, staðfestir varfærn- islega sumar af hinum stór- kostlegu staðliæfingum Sov- étrikjanna um þetta undra- lyf. Hann ritar um það í „California Medicine“, hið opinbera tímarit læknafélags Kaliforníu, og segir þar, að nákvæmar tilraunir á dýrum sýni, að ACS hafi „greinilega þýðingu sem græðilyf“. Þó að tilrauhir þessar scu ófullnægjandi og aðeins á byrjunarstigi, segir dr. Man- waring að þær ættu „að gcra nrikið til þcss að draga úr tortryggni manna gagnvart lækhisfræðilegum staðhæf- ingum Sovétríkjanna.“ Staðhæfingunum vísað á bug. ACS, sem er skammstöf- Yanowsky virðist ekki sætta sig við 21. TlX'dS ý sem er auðveld leið til jafn- teflis, en velur í þess stað vafasamari leik, eflaust með það fyrir augum að flækja andstæðinginn. 21. —Rgö—f4. 22. Kgl—hl De5—g5. 23. Hcl—gl Dg5—li5. 24. Khl—h2 Hd8—'d3! Nú er útlitið orðið alvar- legt og sannar áþreifanlega að livítt mátti ekki eftirláta ■d.-línuna. 25. f2—f3 Hd3xf3. 26. Iigl—dl Rf4xh3. ,27. g2xf3 Rh.3—f2+. R&áiðgrammofóxm til sölu ásamt plölum. — Uppl. á Lindargötu 10, (Sanitashúsið) III. hæð frá kl. 8—10 í kvöld. bozð ©g heit» nr .veizlumatnx sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR. un á antireticular cytotöxic serum, var fundið upp árið 1944 af dr. Alexander A. Bo- gomolets heilnum frá Ukra- ínu. Hann lýsti yfir þvi, að blóðvatn þetta, „notað með féttu mataræði og lifnaðar- háttum, gæti gert mönunm kleift að lifa í 150 ár“. Enn róttækari staðhæfing- ar í blöðum Spvétrfkjanna gerðu það að verkum, að amerískir vísindamenn vís- uðu algeilega é mug fyrstu Iæknisfræðilegum skýrslum um lyfið. En nú segir dr. Manwaring, að blóðvatn svipað ACS bafi verið notað með „töluvcrðum árangri“, íil þess að flýta fyrir græðslu beinbrots. Dr. Bogomolels spáði ])ví, að menn mundu lifa lengur —- og verða hraustari — ef þeir notuðu þetta blóðvatn, lil þess að koma í veg fyrir og lækna veikindi, sem fylgi eilinni. ACS er framleitt með því að taka Uppleyst milti og merg úr nýdánu fólki. Þó að þetta efni sé riijög sterkt eit- ur í stórum skömmtum, lief- ir það þó sannazt, að það Cykur vefjavöxt, sé það gef- ið í smáskömmtum. Álitið var, að þessi örvun á vexti tengivefja líkamans mundi tefja eða afmá mörg af þeim einkennum og veik- indum, sem ellinni fylgja, og lengja þannig lífið. Amerískir sjúkdómafræð- ingar liafa ekki cnn notað „mannlegt“ blóðvatn við til- raunir sínar, en dr. Manwar- ing segir, að sprautur af líku blóðvatni, hafi stytt þann tíma um belming,.sem þurfti til þess að græða beinbrot á hérum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.