Vísir - 27.01.1948, Side 3
Þriðjudaginn 27. janúar 1948
V I S I R
---r-cr
3
4 bátar
af Aliranesi hafa undanfar-
ið róið til fiskveiða með línu
og hafa aflað sæmilega, allt
að 10 smálestum í j'óði'i.
Tveir aðrir l)átar eru nú til-
húnir til þess að hefja línu-
veiðar og munu róa þegar
gefur. Síðar munu fleiri bát-
ar hefja línuveiðar frá Akra-
nesi.
Kaldbakur
seldi aflji sinn i Englandi
fvrir lielgi fyrir samtals
11053£. Aflinn var 3413 kit
fiskjar. í gær seldi Bjarni Ól-
afsson í Fleetwood, og í dag
eiga Egill Skallagrímsson og
Belgaum að selja 'þar.
Togararnir
Neptúniis og Hvalfell áttu
að selja afla sinn i Grimsby í
gær, en sökum þess að
gifurlega mikið magn af
fiski barst ,að eftir helginá
neyðast þcir til þess að bíða
fram á miðvilcudag til þess að
selja afla sinn.
Hvar eru skipin?
Foldin fór frá Amsterdam
áleiðis til íslands á laugardag,
Vatnajökull fer í dag frá
Íiull til Reykjavikur, Linge-
slroom, Esja og Herðubreið
eru í Reykjavík. Súðin kom
í nótt frá Scyðisfiiði, Þyrill
er á leið frá Eskifirði lil
Reykjavíkur, Sverrir er á
Vestfjörðum, Hermóður var
á Sauðárkróki í gær. Brúar-
foss er á leið til London, Lag-
arfoss kom til Reykjavíkur í
gærkveldi, Selfoss, Fjallfoss,
Knob Knot og Lyngaa eru á
Siglufii'ði, Reykjafoss er í
New York, fer væntanlega
jjaðan í dag. Salmon Knot
er á leið til Baltimore, True
Kiiot er í Reykjavík, Horsa
fór 25. þ. m. til Amsterdam
og Varg er á leið til New
York.
Briíish Cheliophane Ltd,-
stærsta verksmiðja Bretlands í sinni grein.
Umboðsmenn:
H4WS EIDE H.E.
Sími 3058. — Pósthólf 1004. — Reykjavík.
- Skattarnir.
Framh. af 1. síðu.
námsbókagjald námu saman-
lagt 1,532,292 kr.
Skattar
útlendinga.
Ctlendingar, sem hér
dvelja,greiddu rúml.690 þús.
kr. i skatla og 1170 þús. lcr.
í útsvör, eða samanlagt rúm-
lega 1860 þús. kr,
Sérstakur skattur var lagð-
ur á vátrýggingarfélög og
nam sjálfur skatturinn
I 253 þús. kr„ en litsvörin 120
þús. kr. Loks var svo sam-
| vinnuskattur, að upphæð
rösklega 36 þús. kr.
Nálægt 30 þúsund Reyk-
vikingar munu framtals-
| skyldir, en af þeim gréiddu
ekki nerna 22693 þús. ein-
I staklingar skatt og 611 félög
(auk útlendinga, vátrygging.
arfél. o. þ. li.).
Skattstjóririn í Reykjavík
hefir skýrt Vísi frá því, að
það muni láta nærri að ein-
um fjórða hluta allra skatt-
greiðerida sé.áætlaður skatl-
ur. Með öðrum orðum, þeim
er gert.að greiða skatt sam-
kvæmt áætluðum tckjum, en
ekki farið eftir framtali
þeirra.
Af þessu leiðir hinsvegar
að lcærur yfir álögðum skatti
og útsvörum skipta þúsund-
um.
Lækkanir
vegna kærna.
Sœjarfréttir
27. dagur ársins.
Næturlæknir:
Læknavarðstofan, sími 5030.
Næturvörður
er i Laugavegs Apóteki, simi
1616.
Næturakstur
annast Hreyfill. simi 6633.
Fermingarbörn
síra Arna SigurSssonar cru
beðin að koma til viðtals í Fri-
kirkjunni næstk. föstudag kl. 5
e. h.
Nesprestakall:
Börn í Nessókn; scm fermast
eiga á þcssu ári eru beðin að
koma til viðtals í Melaskóla
finnntudaginn 29. þ. m. kl. 4 e. h.
Síi'á Jón Thorarensen.
Fermingarbörn
í Langarnessókn eru beðin að
koma til viðtals i Laugarnes-
kirkju (austurdyr), finnntudag-
inn næstkomandi ki. 5 e. b. Síra
Garðar Svavarsson.
Fermingarbörn
STULKA •
^skast í eldhúsið í Kleppsspítalanum. Upplýsingar
hjá ráðskonunni, sími 3099.
Fjárhagsafkoma Reykjavíkurbæj-
ar 1948 og fjárhagsafkoma bæj-
arins 1947. Borgarstjóri, Gunnar
Thoroddsen, flytur framsögu-
ræðn á fundinum, en að henni
lokinni eru frjálsar umræður. —
Félögum .er heimilt að taka með
sér gesti á fundinn.
Fundur
i Mæðrafélaginu 19. jan. 1948,
skorar fastlega á hlutaðeigandi
yfirvöld, að hæta úr hinum óþol-
andi fertmetisskorti. Þannig að
menn fái út á núgildandi smjör-
skömmtunarseðla. Jafnframt sé
fyrirbyggt í framtiðinni að þuri'ð
verði á jafn nauðsynlegum mat-
vælum sem smjöri og smjörlíki.
Stjórn Frjálstynda safnaðarins
liefir afhent Barnaspitalasjóði
Hringsins gjöf að upphæð kl.
70.678.52, auk vaxta af verðbréf-
um kr. 2.620 — eða alls kr.
73.298.52. Gjöf þessi á að mynda
sérstakan sjóð, er nefnist Minn-
ingarsjóður Frjálslynda safnað-
1 arins í Reykjavík. Verja skal 4/5
síra Jóns Auðuns eru beðin að hlutum af ársvöxtum sjóðsins til
koma í dómkirkjuna ttil viðtals á slyrktar fátækum börnum, er
fimmtudag kl. 5, og fermingai'- dvelja á væntanl.egum harna-
börn síra Bjarna Jónssonar a spítala Hringsins í Reykiavik —
föstudag kl. 5. j Fyrir þessa höfðinglegu gjöf vott-
Bragi Hiíðberg , ar Kvenfélagið HringUrinn gef-
endurtekur harmonikuhljóm- enijunum innilej/usíu l.akkir. —
leika síiia i Austui'bæjai'bíó1
fimmtudaginn 29. jan. kl. 7 e. h.
Fjalakötturinn
sýnir Orustuna á Ilálogalandi
i kvöld kl. 8 í Iðnó.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir ævintýraleikinn „Einu
sinni var“, annað kvöld kl. 8.
Atvinnuleysisskráning.
Á siðastl. ári létu samtals 1854
konur og karlar skrá sig sem at-
vinnulausa hjá ráðriingarstofu
Reykjavílcurbæjar.
Veðrið.
Austan og norðaustan átt, all-
.V s. 1. úri liaíu Skaltstof- hvasst og dálítil rigning fyrri
hluta dags, en hægari austan eða
suðau'stanátt o
Verkstjórinn,
VANtm RENMSMIðPR
óskast. — Þarf að geta unnið sjálfstætt. —
Véláverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f.
• Sími 5753.
an, Niðurjöfnunarnefnd, Yí'-
irskattanefnd og Ríkisskatta-
nefnd lækkað útsvara- og
skattaálagningu á Reykvík-
inga um nærri 4 millj. króna,
vegna framkominna kærna,
scm teknar hafa verið að
einhverju leyti til greina.
A móti þessu koma svo
aftur hækkanÍL- á sköttum
eftir að Skattskráin var
prentuð. Skattstofan er sem
sé- allt árið að prófa framtöl
F. h. Stjórnar Hringsins. Ingi-
björg Cl. Þorláksson, form.
Fermingarbörn
síra Sigurjóns Árnasonar eru
beðin að koma til viðtals í Ausi-
urbæjarskólann á fimmtudag kl.
5 og fermingárbörn síra Jakobs
JJJónssonar á sama stað á föstu-
dag kl. 5.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.25 Vcðurfrcgnir. 18.30
Dönskukennsla. 19.00 Ensku-
kennsla. 19.25 Þingfréttii'. 20.20
Tónleikar Tónlistarsk.: „Vofu-
trióið" op. 70 nr. 1 eftir Beetliov-
cn (Árni Kiástjánsson, Hans
Stephanek, Heinz Edelstein).
iéttir til siðdcgis. '20.45 Erindi: Vikingar; — siðara
erindi (Jón Steffensen prófess-
rit Verkstjórafélags ístands, or). 21.15 Tónleikar (plötur).
1,—2. tbl. 4.
Ritið flytur
frásagnir og
árg. er komið út.
margar greinar og
er liið myndarleg-
asta í livívetna. Margar myndir
prýða það.
Missagt
var það í frásögn Vísis i gær j
21.20 Smásaga vikunnar: „Húnar
koma“ eftir Conan Doyle; þýðing
Jónasar Rafnar (Jón Sigurðsson
frá Kaldaðarncsi les). 21.45
Spurningar og svör um íslenzkt
mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.05
Húsmæðratimi (Ilelga Sigurðar-
um aðalfund Blaðamannafélags, dóttir skólastjóri). 22.15 Djass-
íslands, að Helgi Sæmundsson þáttur (Jón M. Árnason). 22.40
hefði verið kjörinn í stjórn Menn-
ingarsjóðs félagsins. Helgi á ekki
. sæti í stjórn sjóðsins, lieldur Jón
manna og eí skekkjui' koma R. Guðmundsson ritstjóri, en nafn
i ljós eftir a'ð skattaálagning-
in hefir verið ákveðin, cr
sköttunum breytt í hlutfalli
við það síðar á árinu. A s.l.
ári munu skattar hafa verið
Me3 tiivísun til bráðabirgðalaga írá 17. þ.m. um
breyiingor á lögum um dýrtíðarráðstafanir, en samr
kvæmt þeim reiknast scluskattur af mnflutmngi, en
ekki af sölu bcildverzlana, skal bent á það aö frá
og meS 24. þ.m., þá er lögin gengu í gildi skal
hætta a3-reikna söfuskatt sérstaklega á.reikningum
frá heildsöluverzlunum.
Hinsvegar mega íSnaðarfyrirtæki leggja sölu-
skattinn viS, ef bann ekki er innifahnn í verSi því
sem samþykkí hefir veriS af verSlagsstjóra.
Reykjavík, 26. janúar 1948.
VerðiiB&ssij&rinn
lians féll niður í frásögninni.
Tilkynning frá norska sendiráð-
inu. Hákon VII. konungur Nor-
egs hefir sæmt þessa Islendinga
St. Olavs orðunni: Borgarstjóra
Reykjavíkur, Gunnar Thorodd-
hækkaðir um nálægt 600 þús. sen, kommandörkrossi pieð
kr. á framtcljendum. Það1
mua því láta nærri að heild-
arupphæð skatta þeirra, sem
hvíldu á herðum Reykvikinga
næmi á s. 1. ári rétt iifnan við
100 millj. kr. Hver skatl-
grciðandi greiddi því að með-
altali fjárliæð, sem nemur
yfir 4000 krónum i útsvör og
skatta.
Nýir
skattar í ár.
Þá gat Skattstjóri þess, að
i ár komi tveir nýir skattar
j'tíl framkvæmda, annarsveg-
| ar söluskattur, en hinsvegar
i eignaraukaskattur.
Á árinu scm leið var kjöt
greitt niður fyrir samtals um
10 milljónir króna.
stjörnu. Hafnarstjóra Beykjavík-
ur, Valgeir Björnsson, kommah-
dörki'ossi. Flugyallarstjóra, fyrrv.
lögreglustjóra i Reykjavík, Agnar
Kofoed-Hansen, kommandör-
krossi.
Landsmálafélagið Vörður
efnir til fundar i kvöíd, þriðju-
daginn 27. janúar kl. 8% e. h. i
Sjftlfstæðishúsinu. Fundarefni:
Dagskrárlok
Máigt
©r iíú
í matiim.
Nýtt hrefnukjöt
Nýjar gellur
Ný hrogn.
Ágætar gulrófur í 25 kg.
pokum. Norðlenzk saltsíld.
FÍSKBÚÐIN
Hverfisg. 123. Simi 1456.
Haflið'i Baldvinsson. *
FaSir okkar,
Þémiiim CMmmdssöst*
andaðist 25. þ m. á heimili sonar ssns, Fisch-
crssimdi 1.
Aðstandendur.