Vísir - 27.01.1948, Qupperneq 5
Þriðjudaginn 27. janúar 1948
ViSIK
5
GAMLA BIO XX
Hngrekki Lassie
(Courage of Lassie)
Hrífandi fögur litkvik-
mynd.
Elizabeth Taylor,
Tom Drake
og undrahundurinn
Lassie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HVER GETUR LIFAÐ AN
LOFTS ?
Kíkir
Vandaður Zeiss Ikon kíkir
7 X 50 með bláum glerjum,
(Nachtglass) til sölu og
sýnis á Bergstaðarstr. 64
1 hæð, eftir kl. 8 í kvöld
og næstu kvöld.
nn tripoli-bíö
Hlýð þú köllnxt
þiniti
(Gallant Journey)
Amerísk stórmynd gerð
eftir ævisögu uppfinninga-
mannsins Johns Mont-
gomery.
Glenn Ford,
Janet Blair.
Sýnd kl. 9.
Fjársjéðuriim á
framskógaeynxii
(Caribbean Mystery)
Spennandi amerísk leyni-
lögreglumynd hyggð á
sakamálasögunni „Morð í
Trinidad“ eftir Jolin W.
Wandercook.
Aðalhlutverk:
James Dunn
Sheila Ryun
Edward Ryan
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
Sími 1182.
ÞjóSræknisfélagið
Kvöldskemmtun
í Sjálfstæðishúsinu, miðvikudaginn 28. janúar kl.
8,30 e.h.
SkemmtiatnSi:
1. Kvikmynd (Guðm. Einarsson, MiSdal).
2. Ávarp (Hr. alþm. Ásgeir Ásgeirsson).
3. Einsöngur( Ragnar Stefánsson).
4. Dans.
ASgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og við inn-
genginn. — Verð kr. 15,00.
Dökk föt, stuttir kjólar.
ææææse leikfelag reykjavíkur
Einu sinni var-
Ævintýraleikur eftir Holger Drachmann.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala 'í dag kl. 3—7, og á morgun
frá kl. 2.
Sendisveinn
Ábyggilegur sendisveinn óskast nú þegar
ILS. LeiStm*
Tryggvagötu 28. — Sími 7554.
ÆýkoMafið:
12 og 6 manna damask matardúkar með serviett-
um og emnig stakir.
IVirfJíin
Laugaveg 60.
Caniefle ialS
Hin glæsilega músik-
mynd sýnd aftur, vegna
fjölda áskorana.
Svnd kl. 9. '
llWí
Amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Barbara Biitton
Rudy Vallee.
Sýnd l'l. 5 og 7.
Simi 1384.
Mjög þekkt hollenzk efna-
verksmiðja éskar eftir
umboðsmaniti
sem getur selt fyrir haiia
eftirtaldar vörur:
Gólfbón (cellulose-bón í
túbum, vatnsþétt og litar-
laust), ofnasverlu, fægi-
lög, lóðningarfeiti, tré-
hlettara, sem inniheldur
vax og kalt lím fýrir tré-
smiði. — Umhoðsmaður-
inn þyrfti að vera kunnug-
ur járnvöruverzlunum og
nýlenduvöruverzlunum og
vanur öllum venjulegum
verzlunarviðskiptum.
Skrifa ber og senda með-
mæli til
United Chemical Works,
„Ceta Bever“, P.O.B. 38,
Beverwijk, Holland.
FATAHREINSUN
FATAPRESSUN
Fljót afgreiðsla.
Vönduð vinna.
Efnalaugin Lindin, h.f.
Skúlagötu 51 og
Hafnarstræti 18.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 1. — Sími 3400.
KAUPHÖLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
f
t'Cílí'AÍWO^AV
ouGL^siNGnsKRirsTorn
m TJARNARBIÖ MM
Bardagamaðurinn
(The Fighting Guards-
man)
Skemmtileg og spennandi
mynd frá Columhia, eftir
skáldsögu eftir Alexander
Dumas.
Willard Parker,
Anita Louise.
Sj-nd kl. 5, 7 og 9.
Smurt brauð ©g
snittur
Til í búðinni allan daginn.
Komið og veljið eða símið.
SÍLD & FISKUR.
BEZT AÐ AUGLYSAI VISl
mnu NYJA BIÖ MMM
Tápmikil og töfr-
andi
(Magnificent Doll)
Söguleg stórmynd um ævi
hinna fögru Dolly Payne,
sem varð fyrsta lnisfreyja
í Hvíta húsinu i Washing-
ton.
Aðalhlutverk:
Ginger Rogers,
David Niven,
Burgess Meredith.
Sýnd kl. 9.
CLUNY BR0WN
Hin fjöruga mynd éflir
hinni frægu gamansögu ci
komið hefir út í ísi. ])ýð-
ingu.
Sýnd kl. 5 og 7.
J
8EZT AÐ AUGLYSAIVISI
Halló — Hiíseigendur
Vill ekki einhver leigja hjönum með eitt barn
2—3 herbergi og eldhús. — Góð umgengni og
fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: „Gamall
Reykvíkingur“, sendist Vísi fyrir föstudag.
Bátur óskast
Nýlegur bátur, 2ja til 3ja manna, helzt færeyskur
með eða án vélar, óskast. — Uppl. í síma 6105
frá kl. 9—1 næstu þrjá daga
Orðsending frá
happdrættisnefnd Fram
Allir félagar og aðrir þeir, sem tekíð hafa að
sér að selja happdrættismiða fyrir Knattspyrnufé-
lagið Fram, eru beðnir að gera skil fyrir 29. þ.m.
til Guðmundar Halldórssonar, Hverfisgötu 108.
Happdrættisnefndin.
Til sölu vegna brottflutnings
Radiogrammofonn, dívan, ljósakróna
klæðaskápur, allt sem nýtt.
Til sýnis á Brávallagötu 22, neðstu hæð kl. 8—9,30
í kvöld.
JMluðbiMrÍÍMW
VÍSI var.tar börn, unglinga eða roskið fólk
til að bera blaðið til kaupenda um
AUSTURSTRÆTI
BERGST AÐ ASTRÆTI
BERGÞÖRUGÖTU
LAUFÁSVEG
HVERFISGÖTU
Bagbi&éið VÍSIR