Vísir - 27.01.1948, Síða 6

Vísir - 27.01.1948, Síða 6
6 V I S I R Þriðjudaginn 27. janúar 1948 Verzlunarráö Sslands gengst fyrir almennum fundi atvinnurekenda á sviði verzlunar 'og iðiiaðar dagana 3. og 5. febrúar. Þátttaka er heimil öilum þeim, sem meðlimir eru í Verzlunarráði Islands eða sérgremafélögum mnan þess. — Dagskrá auglýst síðar. VersiMMtrrúð iísiancls'm Dýraverndunarfélag íslauds. ÆðaiÍMMMÍmr Dý raverndunarfélags íslands verður haldmn föstu- daginn 30. janúar í Félagsheimili V.R., Vonarstr. 4 (miðhæð), kl. 8,30 síðd. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. 2. önnur mál. Stjórnin. IJrsBit kosning- anna eru kunn. Nú hafa úrslit stjórnar- kosninganna í Dagsbrún ver- ið birt. AtkvæSi féllu á þá leið, að B-listinn fékk 512 atkvæði og hefir þá aukið fylgi sitt um 36% frá því í fyrra, en A-li'sti, kommúnistar fengu 1174 atkv. — Á kjörskrá eru um 3000 menn, en aðeins 1723 menn kusu. — Einu sinni var Framh. af 4. síðu. langt er liðið frá jólum, ber’ þó þess að geta, að ekkert sýnist við það að atliuga. Þetta er fallegur ævintýra- leikur, sem hefir sinn boð- skap að bera, gegn liroka, yfirlæti og tildri og verður enginn verri maður á slikúm sýningum. Hér er fegurð að finna fyrir augu og eyru, sem menn njóta meðan á sýningu stendur. Þáttaskipti eru helzt til inörg i leiknum,1 ef miðað er við leiksviðið, en þrátt fyrir þaS gengur sýn- ingin greiðlega og er ánægju. leg í alla staði. K. G- K.F.U.K. Fundur í kvöld kl. 8.30. — Frú Astrid Hanssón talar. Utanfélagskonur hjartanlega velkomnar. UNGAÍí mann vantar her- bergi nú strax. Þarf aö vera meö sérinngangi, lielzt í góöri kjallaraíbúð. Góöri umgengni og skilvísri greiöslu heitiö. — Tilboð, merkt: „Herbergi — 645“, sendist Vísi fyrir föstudagá- kvöld. (646 LÍTIÐ herbergi til leigu gégn þvoítum og strauningu. Uppl. ki. 5—7 í Þingholts- stræti 34. (655 FRAMARAR! Æfingar í kvöid, þriöjudaginn 27. jan., i íþróttahúsinu við Hálogaíand, veröa sem hér segir: Kl. 73^2: Meisfarar og II. fl. kvenna. Kl. 8yi: Mei-s’tarar, I. og II. fl. knattspyrnumanna. Kl. gy2 : Meistara. I. og II. fl. karla i handknattlcik. Stjórnin. VÉLRITUWAR-námskeiÖ. Viðtalstími frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Sími 21578. ÞER, sem tókuð kápurnar i ógáti í Sjálfstæðishúsinu á laugardaginn, er vinsamlega beðinn að skila þeim á sama stað, annars lögreglan látin skerast í málið. . (636 SVART veski með pen- inguni og 41. tapaðist við Höfnina 26. janúar. Skilvís finnandi skili því á Nönnu- gótu 14-(637 GRÁFLEKKÓTTUR kettlingur í óskilum á Brekkustíg 7. (Ó39 PENINGAVESKI hefir tapazt fyrir utan sambygg- ingarnar við Skúlagötu.- Finnandi vinsamlega hringi í síma 3893. Fundarlaun. — BRÚNN karlmanns’nattur tapaðist s. 1. sunnudagskvöld fyrir sunnan Kennaraskoí- ann. Vinsamlega skilist á Njálsgötu 104 (kjallara) — NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 4S. Sími: 4923. Fes tes ri£b$0®rö . Þvotiamiðstöðin, Grettisgötu 31. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — 'Sími 2170. (707 Sauftiavelláviðgerðir SkrifsSoíuvéla- viðgerðir Fagvinna. ■—■ Vandvirkni. —• Stuttur afgreiðslutími.. Svlgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Gerum við allskonar föt. Saumum barnaföt. Hull- saumur, hnappagatasaúmur, zig-zag. . .— . .Saumastofan Laugavegi 72. — Sími 5187. GERUM við dívana og allskonar stoppuð húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51 KÁUPUM flöskur, flestai tegundir. Venus. Sími 4714. Víðir. Sími 4652. (693 KAUPUM og seljum not- uC húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiBsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 KÁUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926,(588 HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. ' (188 KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30, kl 1—5. Sími 3395. — Sækjum. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd i sima 4897- (364 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (141 TAPAZT hefir köttur. Hefir bancl um hálsinn með nafninu ,,Púrra“. Múlakamp 4. Vinsamlegast gerið aðvart í Múlakamp 4. (649, SVARTUR kettlingur í óskilum á Bragagötu 38 A. HLIÐARTASKA, rauð. brún, án hanka, tapaðist 13. þ. m. á íþróttavellinum (Álfadansinum). Finnandi vinsamlega skili til Margrét- ar Magnúsdóttur, Aðalstræti 16. Simi 3842. (647 TAPAÉT hefir karl- mannsveski með skírteinum og peningum. Vinsaml. skil- ist á Njarðargötu 61 eða til rannsóknarlögreglunnar. (654 TAPAZT hefir éyrnalokk- ur (silfurvíravirki). Vinsam- legast skilist á Baldursgötu 3 miðhæð. (658 TAPAZT hefir belti (gamalgyllt) • frá Seljavegi um Túngötu aö Garðastræti. Skilist í Garðastræti 33. —• Sími 2128. (659 BÓKBAND. Bind allskon- ar bækur og blöð í skinn, rexin og shirting. Sé úm gyllingu. Vandaður frágang. ur..Sendið riöfh og heimilis- föng til blaðsins, merkt: ,,Bókband“. (660 VEIÐIMENN. Nýr, mjög liðlegur bátur úr eik, með 5 hesta vél, ér tib'sölu i vita- portinu við Laugáveg 32. — Gunnar Brynjólfsson. .,(656 KLÆÐASKÁPAR, rúm- fataskápar, bókahillur, tvær stærðir, borð, margar teg. \'erzl. G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54. (653 VIL KAUPA franskar og ítalskar Linguaphone-plötur. Uppl. í síma 3652 og 5Ó97. RÚMFATASKÁPAR. — Hinir maree.ftirspurðu rúm- fataskápar komnir aftur. — Verzl. Rín. Njálsgötu 23. VANDAÐ karlmannafata- efni til sölu, miðalaust. — Sundlaugaveg 28, til hægri. (638 ELLIÐ A V ATN S-silunga- flugur, tvíkrækjur — ein- krækjur. Verzlunin Straum- ar, Frakkastig 10. (640 GÓÐ barnakerra til sölu að Höfðaborg 68. (644 TIL SÖLU ný kápa á telpu 12—14 ára og svartur , síður kjóll. Miðalaust. —. Hringbram 137, I. hæð, dvr til vinstri. (612 LJÓSAKRÓNA, 5 arma, ný og íalleg, til sölu á Freyjugötu 34, bakhúsinu. ___________(648 ARMSTóLAR nýkonmir, 2 gerðir, með fallegu rósóttu áklæði. Ódýrir. Verzl. Rín. Njálsgötu 23. (650 KASSAAPPARAT til sölu í Leikni. Síini 3459.(657 BEZT AÐ AUGLYSA í VlSl «*g S|áa*iaáagsaf h.& w&m i®ae|aa*Iii@ 194'éT. Guimar Thoroddsen borgarstjórí ílytur frautsöguræðu, ee að henni loiniuú em írjálsar emræður. Allt sjálfstæðisfloklcsfólk er velkomið á funóinn meðan húsrúm leyfir- Stjórws Vssrðser -----------------------------r----------------------------------------------------------

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.