Vísir - 27.01.1948, Side 8

Vísir - 27.01.1948, Side 8
íLesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Þriðjudaginn 27. janúar 104S Næturlæknir: Sími 5030. — Næturrörður: Laugavegs Apótek. — Simi 1618. Nauðsyn á alþjóðalög- regluliði { Palestínu. Bandarskm ætia afí iiaifa for- göragu nm það mál. ^ilmæli um alþjóðalög- reglu í Palestinu verða lögð fynr öryggisráðið næst er það kemur saman. Harold Stassen sem er lík- legasta framboðsefni repu- blikana í Bandaríkjunum, vill að Bandaríkin hafi for- göngu um að komið verði á fót alþjóðalögreglu í land- inu helga. Þáttur S. Þ. Því hefir verið hreyft í Lake Success, að nauðsvn- legt sé'að stofna alþjóða lög- reglu, sem send yrði til Palestinu til þess að halda þar uppi lögum og' reglu. Róst.usamt er mjög í landinu og vígaferli daglegir burðir. Varla kemur sá dag- ur, að einhverjir séu drepnir og margir særist. Átök í Jerúsalem. í Jerúsalem "Var i gær varpað sprengju að brezku Framtíð Æsi tSfp » KítiíB Hefir Bao Dai lagt fram íim keisari Annams, ræðast nú við um stjórnarfar Indo- Kína. Hefir Dao Dai lagt fram drög að stjómarskrá fyrir landið, sem Frakkar eru ekki fráhverfir. Stánda yfir um- ræður um þessi mál í Genf í Sviss og er búizt við árangri bráðlega. Nóg mjóik Mjólk er nú orðin nægileg aftur hér í bænum og berst hún nú af mest öllum mjólk- ursvæðinu að nýju. Eins og kunnugt er stöðv- liðust mjólkurflutningar að Verulegu leyti af austurliluta mjólkursvæðisins fyrir sið- ustu helgi. Var fannkyngi og þfærð um að kenna, en nú hefir hlánað og komast bil- arnir því flestir leiðár sinnar. En þó að mjólk sé orðin hægjanleg aftur skortir þó bæði rjóma og skyr, þó ekki Sé minnst á smjör, sem er ineð öllu ófáanlegt. varðliði og létust tveir her- menn. Alls voru 8 menn drepnir í gær og 13 særðust í átökum í Palestinu. Gyð- ingar vörpuðu sprengju inn í einn strætisvagn, sem var ifullur af Aröbum og særðust 12 Arahar og mun einn hafa látizt af þeim litlu síðar. Barðstrendingafélagið hélt aðalfund sinn í gærkveldi. Þar fór fram stjórnarkosn- ing og hlutu þessr kosningu: Guðmundur Jóhannesson, Jón Hákonarson, GuðbjartuV Egilsson, Eyjólfui' Jóhanns- son, Kristján Erlendsson, Helgi Hallgrímssön og Signr- leifur Vagnsson. Stjórnin hefir enn ekki skipt með sér verkum. Barðstrendingafélagið lief- ir unnið að því með miklum dugnaði, að. koma upp veit- inga- og gistihúsi vestur í Reykhólasveit. Hús þetta liggur i þjóðbraut á leíðinni yfir Þorskafjarðarheiði og síðan heiðin var opnuð hefir umferð verið mikil á þessum slóðum. Gistiliúsið nefnisí Bjarkalundur og er 300 ferm. stórt. Það tekur 30 nætur- gest í einu og í matsölum þess geta setið 150—200 manns til horðs. Husið stendur í Berufjarðarlandi, skammt frá Kinnarstöðum og var tekið í notkun á s. 1. sumri. Það mun hafa kostað um 300 þús. kr. með innbúi, en ennþá er ekki fullgengið frá þvi. Þá má og geta þess að fé- lagið hefir annað samskonar gistihús í smiðum vestur á Brjánslæk, og hefir grunnin- um að því þegar verið komið upp. Auk þessara byggingamála hefir félagið unnið að skemmti- og fundarstörfum hér i bænum. Irinan fclagsins starfar sérstök kvennanefnd, sem hefir genrið mjög ötul- lega fram í ýmsum félags- málum og látið mikið til sín taka. M. a. hefir hún fcst kaup á einu herbergi í Hall- veigarstöðum fvrir hönd fé- lagsins. Formaður kvenna- nefndar er Viktoría Bjarna- dóttir. Alcxandcr von der Luft er 23 ára að aldrj og er í haldi grunaður um aö vera valdur að hvarfi skjala, er stóðu í sambandi við kjarnorkutil- raunir-í Bandaríkjunum. — Hann var áður liðsforingi í hernum. Um síðustu helgi nam heildaraflinn cí síldveiðun- um í Hvalfirði og Isafirði í haust og vetur um 800 þús. málúm, eða 1,2 millj. hektó- litrum. Fiskifélag íslands lét blað- inn i té þessar upplýsingar í morgnn. Auk þess liafa veiðst um 220íf smálestir af síld, sem seldar liafa verið til Þýzkalands. Til samanburðar má geta þess, að heildaraflinn á síld- veiðnnum í sumar var um 833 þús. mál, svo að láta mun nærri, að vetrarsildin sé orðin jafnmikil. Ælít ú SuMÍdm mteð samning MBti'&ÍSB ðÞfJ Bb'bbSís. Forsætisráðherra Iraks er kominn til Bagdad og átti i gær h klukkustunda við- ræður við landstjóra Iraks og ýmsa stjórnmálamenn. Viðræðurnar snérust um samninga Breta og Iraks um varnarbandalag, er voru undirritaðir i Portsmouth fyrir skömmu. Það kom i Ijós við umræðurnar um samningana, að allt er enn- þá í vafa um hvort þeir verða samþykktir eða hvort þing Iraks hafnar samning- unum, er forsætisráðherrann undirritaði. Sá orðrómur gengur í Bandáríkjunum, að Spáni verði boðin þátttaká í Mar- shall-áætluninni. dð-| ekki Átta nýir togasar væntanlegir til krtdlsÍMS næstn þr|á mánuðL Sá fyrstl — Fylklr — kemur i iiæsle Bnáyyði. Átla nýsköpunartogajrar eru væntanlegir hingað til lands þar til í maí og kemur sá fyrsti í næsta mánuði. Nokkurir þeirra munu verða stærri en fyrstu ný- Veiii-veður betra i dag. Síðastl. sólarhring hefir síldveiðin legið niðri sökum storms, sem verið hefir á miðunum. I morgun var veður heldur skárra og munu þeir hátar, sem tilbúnir eru, fara á veið- ar á ný. Um þrjátíu skip liggja nú í höfninni og bíða eftir losun. Nægur flutninga- skipákostur er fyrir liendi og ervverið að losa veiðiskipin eftir því sem við verður komið. Þessi skip liafa komið hingað frá því í gærmorgun: Grindvíkingur með 800 mál, Helga 500, Hrímnir 150 og' Bjarki með 1200. Sundhallar- gestir. Aðsókn að Sundhöll Reykjavíkur var á s. 1. ári samlals 208 744, og er það heldur meiri aðsókn en árið 1946. A árinu sem Ieið sóttu 79041 karlar Sundhöllina og 26982 konur, 38905 drengir og 37880 stúlkur. Af skólafólki kom 21937 manns í Sundhöllina á árinu, og 3999 sund- og iþróttafé- lagar. FramleiðsSan 1947 nam 25 þús. ssnái. Á s. 1. ári nam framleiðslan á hraðfrystum fiski tæplega 25 þús. smálestum. Að því er dr. Magnús Z. Sigurðsson, framkvæmldar. sljóri S. H., hefir tjáð blað- inu, er búið að flytja út af j)essu magni uni 23 jnjs. lest- ir og eru því 1—2 jnis. smál. cnn i hraðfrvsthúsum úti um Iand. — Af framleiðslunni kevptu Rússar mest, þá Bret- ar, Tékkar, Frakkar, Hol- lendingar og loks ítalir. Auk þess voru 1100 smálestir seldar til Bandaríkjanna. sköpunartogararnir og lekið tillit til þeirrar reynslu, er jaegar hefir fengizt, við smíði þeirra. Fyrsti togarnn kemur lring- að i næsta mánuði eins og fyrr getur. Er það „Fylkir'4, eign Fylkis Ii/f í Reykjavik ’og er hann smiðaður í Bever- ley, skammt frá Hull, en þar Iiafa fleiri nýsköpunartogar- ar íslendinga verið smíðaðir. í marz eru væntanlegir þrír togarar: „Röðull“, eign Venus h/f i Hafnarfirði, einnig smíðaður í Beverley, „Keflvíkingur“, eign Bæjar- útgerðar Keflavíkur, smíðað- ur í Aberdeen og „Bjarnar- ey“, eign Bæjarútgerðar Vest- mannaeyja, smiðaður á sama stað. Þá er væntanlegur liingað til lands í apríl togarinn „ís- borg“, á vegum Bæjarútgerð- ar Isafjarðar, smíðaður í Beverley. Loks koma hingað tveir togarar í mai: „Marz“, eign Marz h/f í Reykjavík og „Skinfaxi“, eign Hrímfaxa og Sviða í Hafnarfirði. Hinir tveir síðastnefudu togarar munu ennig vera smiðaðir i Beverley. — SKÁK — r > Arni Sfefánsson hæstur. Sjöunda umferð meistara- flokks í Skákþiginu verður tefld í kvöld kl. 8 á Þórsgötu 1. — Eflir 6 umferðir er Árni Stefánsson hæstur með ö1/^ vinning, Benóný Benedikts. son er næstur með 5 vinninga og hiðskák. Baldur Möller hefir vinning, Guémund- ur Ágústsson 4 vinriinga og hiðskák, Kristján Sylveríus- son hefir 4 vinninga. Ilinir þátttakendurnr hafa allir lægri vinningafjölda. Á föstudaginn föru leákar þannig í meistarafl. Skákþ., að Árni Snævarr vann Guð- jón M. Sigurðsson og Sigur- geir Gcslasor. vann Svein Kristinsson. Baldur Möller og Árni Slefánsson gerðu jafntefli og sömuleiðis Kristján Sylv- eríusson og Jón Ágústsson. Biðskákir urðu milli Stein- grims Guðmundssonar og Benónýs Benediktssonar og milli Guðmundar Ágústsson- ar og Eggerts Gilfers.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.