Vísir - 16.02.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 16.02.1948, Blaðsíða 2
2 VISIR Mánudaginn 16. febrúar 1948 Tímarnir breytast. Þessar tvær myndir sýna hvernig heimilisfatnaður kvenna leit út Frú Germaine Peyroles, fyrsta kona, sem kosin hefir verið varaforseti á þjóðþingi Frakklar.ds, hvetur franskar konur t;I að gera uppreist. Þó að frú Pyroles kjósi I hinn gullna meðalveg í stjórnmálum og sc í því fyígjandi Bidault, vill hún eng;i inálamiðlun hafa né Lindanslátt i frelsismálum kvenna, en að hennar dómi eru franslcar konur í „á- nauð“. „Franskar konur út um sveitir eru blátt áfrarn arn- bállir“, segir þingkonan. — Hún cr snotur kona, Ijós- hærð. „Þær ala börn og sjá um uppeldi þeirra. Þær sjá um allan mat lianda fjölskyld- unni og vinna heimilisslörf- in. 'Og þegar uppskcrutíminn árið 1817 árið 1947, Til söhi (án miða) hvílur tiape og tveir nýir cfíir- rn.ið<i<igskjólar, meðai- stærð. i .augarnesveg (Í2. kenvur er ællazt til þess að þær í’ari út á akrana og sé þar karlmannsígildi við vinn- una. Og hvers konar lann l’á þær svo fyrir þessa strit- vinnu? Ails cngin! Þærj fórna lífi sínu algerlcga fyr-l ir mann sinn og börn.“ Hefir góða aðstöðu. Eins og fyrr getur er frú Peyroles varaforseti á þingi, en hiin er einnig í nefnd, seni fjallar um f jölskyldu-rétt- indi og kvenfrelsi yfirleitt. Hún hefir því góða aðstöðu til jjess að vera í fylkingar- brjósti, í frelsismálum franskra lcvenna. „Við teljum vist, að hlut- deild franskra kvenrja í sljórnmálum munu fara vaxandi, og yerða mikilvæg- ari, nú cr þær hafa fcngið kosningari’étt,“ segir frúin. „Franska ríkið getur aldrei tekið aftur þcssi iéttindi. En við eigum ógurlegan bardaga fyrir liöndum útaf fjármála- réttindum kvenna.“ Frú Peyroles er öruggur málsvari þcss, að lconur fái Iiörgun fyrir störf sín á heimilunum, annað hvort frá ríkinu, eða j)á að bóndi þeirra sé slcyldaður til að greiða þeim kaup. Hún berst líka ósleitulega fyrir rétti kvenna iil atvinnu i hverskonar stöðum mannfé- lagsins. Þeir sem sjá frú Peyroles á götu, gela ekki lálið sér til íuigar komn, að him sé ein :f þeim konum Frakklands, sem eru í miklnm önnum. Frúin er ljósliærS eins og fyrr scgir, bárið í stuttum lokkum og fer vel. Hún býst í svartan götuklæðnað og er snyrtileg á að sjá, liún er róleg í fasi og cngin asi á henni. Hún gæti vel verið táknmynd franskra kvenna :— listfeng, heillandi, spar- söm, góð móðir og fær hús- móðttr. Vill banna styrjaldir. Húii er jietta allt-, en áuk þess íoringi í stjórnmálum. Hún á fjögur hörn og hefir sjálf verið kennari þeirra. Þau eru öll komin á legg og það elzta 22 ára. Frúin hefir yndi af að lesa, þykir gaman að prjóna og að vinna í trjágarði sínum uppi í sveit. Og liún er líka ákaf- ur friðarvinur. „Það cr verk kvenna að koma veg fyrir styrjaldir“, segir liún við greinarhöf- undinn. „Eg er viss úm, að mæð- urnar voru sá flokkur mánna, sem var eins innanbrjósts í öllum löndum, er jjær stóðu fyrir utan dyr heimilanna til að -kveðja sýni sína. Konur um allan lieim verða að standa saman gegn styrjöld- r.m. Því að án þeirra geta engar styrjaldir orðið!“ Kenni að taka mál og sníða allan dömn- og harnafatn- að. Næsta námskeið hefst mánudagihn 16. þ. m. Bergljót Ólafsdóttir, Laugarnesveg 62. Upplýsingar í síma 2569. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI "’ioo.aíiööOíioíiiiíiíSttíioíKiíiíiOíiOOötxstiaoíiísoöíitttxiíiíKXiíiín x Smurt brauð óg Til í búðinni allan daginn, Komið og veijið eða simið. SlLD & FISKUR. BEZT AÐ AUGLVSÁ1VISI e a S « Í7 ií i7 'Ú g ó INTERNATIONAL ELECTRIC COMPÁNY Framleiðir: allar tegundir rafmagnsheimilisvéla, svo sem kæliskápa, eldavélar, strauvélar, þvottavélar, ryksugur o. þ. h. Allar smærri rafmagnsv.örur, svo sem perur, fluore cent- ljósaiitbimað og allslconar raf- lagningaefni., WESTINGHOUSE er einhver stærsta og þekktasta raftækjaverk- smiðjá í heiminum. WESTINGHOUSE vörur ci’u viðurkenndar áð gæðurn. WESTINGHOUSE vörur eru ódýrar sökum fjöldaframleiðslunnar. LITVEÓÚM rafmagnsheimilistæki og aðraf rafmagnsvörur frá .WESTINGHOi SE méö drömmum fyrir- vara i-egn gjaldeyris- <.g iiinflutningsleyfum. .■^Samlan lancli: d Jil. Sc amumnarei ma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.