Vísir - 16.02.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 16.02.1948, Blaðsíða 8
L e s e n d u r eru beðnir aU ithuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. —< 171 Mánudaginn 16. febrúar 1948 Nrcínrlækiilr: Sími 5030. —. \ ..i ,, r\ nrflnr: la*. i' lí.» Apólek. simi 1330. Leynileg þjóðernishreyfing í V.- ÞýzkalandL Otlo Strasser er taBinn íruirr- kvöðull að heoni. Komizt hefir upp nýlega, að í Vestur-Þýzkalandi er nú starfandi þjóðernishreyfing, er náð hefir mikilli útbreiðslu og nefnd hefir verið „svarta leynihreyfingin“. Frumkvöðullinn að hreyf- iugu þessari og aðalhvata- maður er talinn vera Otto Strasser, seni áður var aðal andstæðingur Adolfs Ilitlers í þjóðernishrevíingu nazisla. líefir náð útbreiðslu. Þessi leynifélagsskapur hefir náð mikilli útbreiðslu og er ekki með vissu vitað hve margir eru taldir með- limir hennar, en víst er að rætur hans ná um allt her- uámssvæði Vesturveldanna. íireyfing þessi berst gegn er- lendum áhrifum í Þýzkalandi og vill að því verði stjórnað af Þjóðverjiun sálfum. í> riðja heimsstríðið. Meðlimir þessarar hreyf-- injgar telja að þriðja heims- styrjöldin sé óhjákvæmileg og halda því fram, að Rússar rnuni hernema Þýzkaland og al.lt meginland Evrópu á uæstu 7 mánuðum. Marsball- áætlunin kemur of seint, segja þeir og það verða Þjóð- verjar, sem endanlega verða íivattir til þess að veita Rúss- uin viðnám og hervæðast. Stefnumál hreyfingarinnar eru aðallega að Þjóðverjar flú aftur ráð yfir landi sínu, í öðru lagi barátta gegn komm. únismanum og í þriðja lagi barátta gegn kapitalisman- ura, Steasser í útlegð. Sá maður, er sagður er íeiðtogi hreyfingarinnar, er Olto Slrasser og er hann i útiegð síðan er hann sagði .KÍdlið við Hitler 1933. Hann iiefir síðan dvalið í Bridge- town í Nova Scotia og hefir «kki ennþá horfið heim. liortalagning á stað sprengjn- árása. £anberra (UP). —■ Moski- íovélarnar, sem Ástralíu- menn beittu gegn Japönum á stríðsárunum, eru nú not- aðar við kortiagningu álf- uisraar. Ástfalía er alls rúmlega 7 millj. ferkm., en meginhluti íandsihs er ókortlagðar auðn- ir\ Ætlunih er að liafa svo ntargar flugvélar við þetta, að því verði lokið fyrir 1960. Ilann varð að flýja land, cr hann slofnaði svörlu leyni- hreyfinguna 1933, en Hitler bannaði hana undir eins og hann komst til valda það ár. ftlorskt blað birtir Gisla SveirBssoii sendiherra. Norska blaðið „Várt Folk“ birti nýlega viðtal við Gísla Sveinsso'n, sendiherra Is- lands i/)slo, ásamt nokkrum mijndum úr híbýlnm sendi- herra og af fjölskyldu hans. Ségir þar nokkuð frá iiinni cðlilegu ósk Norð- manna og íslendinga, að stofnsett yrði sendiherraem- þætti Islendinga í Oslo, enda liafi ekkert frjálst samband verið milli þessara tveggja frændþjóða síðan á 13. öld. Þá er og nokkuð rakinn embættisferill Gisla Sveins- sonar sendiherra og þáttur sá, er hann álti í lýðveldis- stofnuninni. Loks segir þar nokkuð frá stefnum þeim, er nú eru efst á baugi i kirkju- og menn- ingarmálum íslendinga og þeirri skoðun Islendinga að eðlilegast sé, að miðslöð nor- rænna fræðiiðkana verði i Reykjavík, enda skilyrði þar til slíkrar fræðimennslui öllu betri iiér en annars staðar á Norðurlöndum. — Aððlíundur Tén- skáldaíélagsins. Aðalfundur Tónlistaféiags íslands var haldinn nýlega. Formaður var kosinn Jón Leils, Hallgrímur Ilelgason ritari, llelgi Pálsson gjald- keri. Ný og ýtarlcg félagslög voru samþykkt. Fiindurinn gekk og endanlega frá reglit- gerð fyrir stofnun, er gæta skal hagsmuna tónskálda, innlendra og erlendra, en eflir að Island gerðist aðili að Bernar-sambandinú varð þctta óhjákvæmilegt. Stofn- unin nefnist STFF, þ. c. „Samhand tónskálda og eig- enda flutningsréttar", cn stjórn henr.ar annast fimm manna ráð auk framkv.- stjóra. „Samband lónskáldá og eigenda flutningsréttar“, STEF, myndar því heildar- samtök allra tónhöfunda cða erfingja þeirra. Næg mjólk. Frá því um miðja síðustu viku hefir öll umferð austur vfir fjall verið um Mosfells- heiði, þar eð Hellisheiði hefir verið ófær og er það enn. í gær hreinsuðu snjóýtur veginn frá Lögbergi og upp í Sldðaskála og er sú leið nú ágætlega fær. Ruddu ýturn- ar bui't tröðum sem komnar voru við veginn, og þarf því ekki að óttast að vegurinn iokist slrax þó nokicu, fenni. Hellisheiði sjálf verður hreiusuð slrax og talið er að það þýði liokkuð. Síðustu bílainir, sem farið hafa yfir Ilellisheiði, brutust yfir liana með aðstoð snjóýtna síðastl. fimmtudagskvöld. Síðan hef- ir öll umferð verið yfir Mos- fellsheiði og er hún vel fær. Næg mjólk er í bænum og er hún ekki skömmtuð. Fermingarböm fá aukaskamt. Ákveðið hefir verið að börn, sem fermast eiga í vor, fái aukaskammt af fötum og skóiatnaði. Fermingarslúlkur ia liálf- an stofnauka nr. 13, sem gildir fyrir efni í fermingar- kjól og stofnauka nr. 11, sem gildir fyrir einum skóm. — Fermingardrengir fá heilan stofnauka nr. 13 fyrir fötum og stofnauka nr. 11 fvrir skóm. Þessum aukaskammli verð- ur úthlutað hjá Úthlutúnar- skrifstofu Reykjavíkurbæjar, samkvæmt skrá yfir ferm- ingarhörn, sem fermast eiga i vor, sem prestarinir í Revkjavík láta skrifstofunni i té. Uppskeruhorfur vænlegri nu en í fyrra. Samkvæmt nýjustu skýrsl. um, sem gerðar hafa verið um matvælaframleiðsluna í heiminum, mun kornupp- skeran verða nokkru meiri í ár en s. 1. ár. Gert er ráð íyrir, að upp- skeran verði um 36 milljón- um lesta meiri, eða 36%, cn á s. 1. ári. Þessi uppskeru- aukning niun að sjálfsögðu bæta nokknð úr matvæla- ástandinu í heiminum. /E1 is*>n h o ii'pr — Framh. af 1. síðu. ir, sem tækju þátt í Marsball- viðreisninni, en ef það hefði valtað fyrir Bandaríkjunum hefði ekkert verið aúðveld- ara en að veita þeim dollara- lán, og gera þær sér háðar efnahagslega. Frá hæstaréttls Þaö var óátaliö, aö ieigan værf greidd óreglulaga. Dómur § búsiiæðlsimáll. Kveðinn hefir- verið upp dómur í málinu Einar Eiríks- »son gegn önriu Friðriksson. Tilefni máls þessa, var það, að Anna h.efir undan- farin ár liaft íbúð í leigu í luisi Einars, Marargötu 2. 1 júnímánuði 1916 krafðist Kinar úthurðai’ á þessum leigjanda sínum vegna van- skila á húsaleigu frá því 1. marz sama árs, enda hefði Anna þá um veturinn tekið nafngréinda konu, ásamt barni hennar, í ihúðina um 5 mánaða skeið. Fr stefnda kom fyrir fógetadóminn greiddi luin þegar áfallna leigu, sem veitt var viðtöku af hálfu álrýjanda með fyrir- vara. Jafnframt liélt Anna því frani að eklci ‘ væri um nein vanskii að ræða af henn- ar hálfu, sem valda ætti iit- burði, því það hefði verið venja frá þvi að hún kom í lnis áfrýjanda árið 1939, að hún greiddi húsaleiguna óreglulega og oft fyrir marga mánuði i senn. Og hafi hús- eigandi aldrei að því fundið. Fúgetadómurinn hratt út- Bær brennur. S. 1. föstudagskvöld brann bærinn Hofakur í Hvamms- sveit í Dalasýslu. Bóndinn á bænum, Sig- finnur Sigtryggsson, var einn Iieima er eldurinn kom upp. Tókst ekki að bjarga íveru- húsinu; brann það til öslai á skammri stundu. Hinsvegar tókst að bjarga útihúsum og hlöðu. Þegar eldurinn kom upp í’cyndi bóndinn að komast inn í dagstofuna í gegnum glugga, en varð frá að hverfa ])ar sem húsið var orðið al- elda Meiddist hann nokkuð er hann reyndi það. — Bær- inn og innanstokksmunir voru óvátryggðir. Forsætisráðhen*a Austur. ííkís hefir haldið ræðu og rætt um væntanlegan fumj þvíveldanna, sem hefst í London í næstu viku. Forsætisráðherrann sagði, að hann vonaði að Rússar gerðu sér ljóst, að eklci væri hægt að kreista 300 millj. dollara út úr austurrisku þjóðinni, en Rússar hafa heimtað þá upphæð i skaða- bætur, en skaðabótakrafa þeirra verður væntanlega rædd á þessum fundi. burðai’kröfu Einars. Taldi hann in. a. hvorki sannað að frú Anna hefði tekið neitt gjald fyrir dvöl áðurnefndr- ar konu né heldui’ að lniseig- andi hefði að því fundið fyrr en í máli þessu. Hæsti- réttur staðfesti úrskurð fó- getadóms að niðiirstöðú til og segir svo í forsendum dómsins: Það er upp komið í mál- inu, að stefnda hefir um ára- hil greitt áfrýjanda lnisaleigu fyrir marga mánuði í einu eftir á, án þess að séð verði, að áfrýjandi liafi gert fyrir- vara vegna þessa greiðslu- háttar. Nú er ekki sannað, að áfrýjandi hafi skorað á stefndu að breyta þessum greiðsluhætti, fyrr en hann krafðist útburðar í fógeta- dómi. Að svo vöxrni máli þykir stefnda því ekki hafa fyrirgert leigurétli sínum vegna vanskila á greiðslu húsaleigu. Með vísan til raka hins áfrýjaða úrskurðar verður stefnda ekki talin hafa brotið leigumálann með öðrum hætti, og ber því að staðfesta úrskurðinn að nið- urstöðu til. Hr. Gústaf A. Sveinsson í'lutti málið af hálfu úfrýj- anda en hrl. Magnús Thor- lacius af liálfu stefnda. Góö veíðl í Hvalfiröl. tíóð síldveidi er í Hvalfirði þegar veður leyfir. Virðist þá ekkert lát á sildinni. Siðasll. sölarhring liafa 22 skip komið liingað til Rvík- iii’ með síld. Skipin eru þessi: Ásmundur AIv 950, Þor- steinn AIv 720, Sædís EA 1100, Ægir GIv. 500, Gylfi FA 580, Garðar FA 500, Sig- urður ÍS 1150, Snæfell AIÍ 2000, Andev FA 500, Særún 570, Ásgeir RF 250, Freydís IS 700, Aiiðui’ 1100, Alsey 1000, Ásbjörn ÍS. 500, Gunn- bförn 500, Sveinn G uð- mundsson 800, Reynir VE 450, Ingólfiir GK 850, Hilm- ir og Reykjaröst 1000 og Bjarnarey 700. í morgun var verið að ljúka við að lcsta Hvassa- fcll og nokkur önnur f'iutn- ingaskip lágu þá hér á höfn- inni og biðu eftir afgreiðslu. 27 síldveiðiskip biðu í morg- un eftir losun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.