Vísir - 19.02.1948, Page 7
Fimmtudaginn 19. febrúar 1948
V I S I R
7
XXXXXJÍSOnOÍÍGKOÍXKíOOÍSÍ
Og svo, dag nokkurn, er Imn var ein á göngu úti í skógi,
fjóra mánuði gengin — með barn bróður lians undir
brjósti — slóö það aill í einu Ijóst og lifandi fyrir liugskols-
augum hennar livernig öllu var varið, hún gat ekki lengur
bægt því frá, hún varð-að játa það fyrir sjálfri sér, það
var tilgangslaust að reyna að blekkja sjálfa sig lengur:
Hún unni Ridge Ilolhrook. Mún hafði verið hamingjusöm
og gjöð i ást sinni á Dennis St. George, en einhvern veginn
hafði s.ú ást ekki risl djúpt í hjarta hennar. Ást hennar lil
Ridge var djúp og lieit og olli henni sársauka, liann hafði
aldrei borið í brjósli áður til nokkurs manns, svo að það
var ofar skilningi hennar. Dave hafði vakið hlýju, við-
kvæmni, umijyggju í huga hennar, en ekki þessa djúpu,
ástríðukenndu þrá, sem gerði hana svo einmanalega, þessa
þrá eftir að fá ást sína endurgoldna — eða deyja ella.
----o------
Ilún reyndi að gera sér grein fyrir upphafinu. Ilvenær
hafði hún orðið áslfangin í honúm? Daginn, sem hann
gekk inn í ibúð liennar i Xew York? Hafði hún i rauninni
orðið ástfangin við fyrsta tillit? Ilún hafði (pmað dyrn:
ar og þar stóð hann fyrir dyrum úti, hár, vcðurbilinn,
harðneskjulegur, áii votts þeirra viðkvænmi, sem ein-
kenndi Dave. En er hún horfði á hann hafði eins og þrcngt
að lijartanu og titringur fór um hana alía. Hún hafði ætlað,
að það hefði verið vegna tilhugsunarinnar um Dave — en
var þvi i j-aun og' veru þannig varið?
Og svo vpr það dagurinn i Boston, þegar hún hringdi
til hans. Hún sagði við sjálfa sig, að hún leitaði til lians.
af þvi að það væri eðlilegl, að hún gerði það, eins cigikomið
var. En var sú orðsökin? Gerði hún það vegna þess, að
hún þráði að sjá hann aftur ? Af því að hún þráði að l'æra
hann aflur inn á silt svið í lífinju og halda honum þar?
Eða kvöldið, sem þau höfðu deilt uín Alec, þegar hún
stappaði í gólfið af reiði og. fór að gráta? Skipti hún skapi
ogfór að gráta af því. að hann gerði henni rangt til, eða
var. það vegná örvamtingar? Ilafði hún grátið, af því að
hún elskaði hann, þótl hún gerði sér það eklci ljóst þá?
,Tá, lnin hafði unnað honum kvöldið þáð, og hún unni
honum nú, og það voru allar líkur tií, að hún mundi elska
liann alla ævina. Og er Inin hugsaði til þess varð hún gripin
örvæntingú. Hvernig gæti hún afborið það, að búa við
þetta, dag eftir dag, viku eftir viku, ár á ár ofan? Löng
yrði hver slundin. í ásl sem ekki var endurgoldin. í þrá
eftir manni. sem í mesta lagi lumni að vinna hug á andúð
sinni á henni og aðeins sætti sig og þó með tregðu við sam-
búð þeirra.
' Og allt i einu fannst hemii. að hún gæli ekki Iengur hor-
ið hringinn, sem hann hafði gefið henni.
Þegar hún kom heim tók hún hann af fingrinum og
sctti hann i öskjuna og lagði hana innarlega i kommóðu-
skúffu sina.
Hafi Ridge tekið eflir því, að hún var hætl að hera liann,
ræddi Iiann ekki um það. Næstu yikur minntist hvorugt
þeirra á hringinn. . Y
Alec Litllejohn lmllaði sér fram og þvoði dálílinn blett
á höruudi frú AVliipple með alkóhóli. og tók svo lilla
þrvslidælu með nál í öðrum endanum og slakk oddinum
i liandlegginn. Þessar „B-sprautur“ virtust hafa gert kon-
unni falsvert gagn, hún var hressari og betri i taugunum,
þótl cngin breyting væri á höfuðverkinum þrálála. Littlc-
jolm var nýkominn úr skurðarstofunni og var allþreyttur.
„Það var erfiður dagur á sjúkrahúsinu,“ sagði hann
brosandi og í viðræðuskapi. „Er yður á möti skapi, ef eg
si-t Iiér' smástund og reyki einn vindling?“
„Nei, síður cn svo.“
Hánn hafði litið inn til hennar tvisvar i viku seinuslu
tvo mánuði, en hún hafði ekki brcytzt, kom fram við hann
eins og þreytt barn.
Hann kveikti í vindlingnum fór sér hægt að öllu, og
ákvað að gera enn eina tilraun lil þess að koma henni á
skrið, i von um, að þokunni scm hún hafði vafið um sig,
létti, og liann gæli komist að því hver væri hin raunveru-
lega orsök veikinda hennar. Littlejphn gcrði sér ljóst, að
hann var enginn sálfræðingur, en skildi mæta vel, að eng-
in leið var að hjálpa henni, nema hún læki i sig að scgja alll
af létta. Hann var ekk i neinum vafa um, að hún leið hin-
ar verstu sálarkvalir i einangrun sinni.
„Segið mér nú eitthvað af yður sjálfri, frú Whipple,“
sagði hann alúðlega í léttum tón. „Þér giftust ungar?“
Og lionum til mikillar furðu virtist hún reiðuhúin lil
að sýna lionum traust, þvi að liún svaraði þegar:
„Ung? Læt eg það vera. Eg var tuttugu og þriggja ára,
og eg var sannast að segja farin að lialda að enginn mundi
lita við mér. Þá fluttist Ilerhert Whipple til bæjarins og
fékk slarf í bailkanum hjá pabba. Eg kynntist honum á
kirkjuliátið. Eg var ckkert heillandi það kvöld, eg var ]iað
aldrei, þvi að'eg hafði aldrei af neinum fríðleika að sláta,
en kannske lcil cg betur út þetta kvöld en vanalega. Her-
bert bauðst lil þess að fylgja mér heim. Hann var mjög
fríður sýnum, en eg hafði enga trú á, að neitt mundi verða
úr þessu, hann mundi brátt kynnast öðrum stúlkum, lag-
Iegum og skenunlilegum, og ekki lita við mér. Mér leið
bæöi vei og illa þetta kvöld. Fann til dálítillar hamingju
yfir þessum lilla sigri, en var hrygg í aðra röndina, af þvi
að eg þótlist vita, að hann myndi verða mér fráliverfur..
En þuð varð meira úr þessu en mig grunaði......
Hann hað mín og við vorum gefin sainan í Fyrstu safn-
aöarkirkjuinn. Svo fórum við í brúðkaupsferð til New
York og bjuggum í glæsilcgasta gistihúsi borgarinnar,
Waldórf-Astoria. Pabbi vildi allt fyrir okkur gcrá og gaf
okkur þúsund dollara, til jiess að eyða í brúðkaupsferð-
inni. Yið fórum í leikhús á hverju kvöldi og sóltunl dýr-
ustu kvöldgildaskálá borgarinnar. Það var einn staður,
sem Ilerbert hafði einkum mætur á. Ilann var á þaki cins
skýjaklúfsins. Þar voru dansmeyjar, sein dönsuðu næst-
um naktar, aðeins klæddar einhverju næfurþunnu híalíni
og skreyttar fjöðrum. Yið sátum jafnan við sama borð, —-
það var á gólfinu, sem þær dönsuðu á. Og það var cin
dansmcyjanna, sem einkum vakti átliygli Herberts. Hann
starði stöðugt á hana, grönn slúlka með brúnl hár, tepru-
leg, og hún var alltaf af setja s’tút á munninn, og c.g var
brátt i engum vafa um, að ])að var liehnar vegna, að hann
•vildi fara þangað svo oft. Svo var það kvöld eitt, er við
voriim komin i íbúð okkar í gistihúsinu. Herbert kvaðst
hafa höfuðverk og ælla úl að ganga. Hann fór og eg lá
cin i myrkrinu og mér leið illa, svo illa, að.eg gal ckki einu
sinni grátið, og þegar liann loks kom um klukkan finun,
varð eg þess vör, að hánn hafði drukkið meira en góðu
hófi gegndi, og eg þóttist vita, að hann hefði vcrið með
þessari dansmær. Þá óskaði eg mér þess að eg mætti devja,
—Smælki—
Frú Stanislowsky var Si árs-
aiS aldri. Hún hafði búið alla
revi á litlum pólskum sveitabæ,,
sem var 3 til 4 mílur írá rúss-
nesku landamærunum. — Dag
nokkurn kom sonur hennar
heim meS eintak af Moskva-
dagblaðinu Isvestia. „Mamma,
sagði hann, „það er nýbúiö að
undirrita nýjan milliríkjasamn-
ing. Og landið, sem við búum i,
er nú rússneskt. ViS erum ekki
lengur Pólverjar, mamina, viS
erum Rússar.“
Gamla frú Stanislowsky kink-
aSi kolli til samþykkis. „Æ,
guSi sé lof, sagöi hún meS inni-
legri ánægju. „Eg held þaS
hefSi veriS mér um rnegn, aS
lifa einn vetur til í heljarkuld-
anum í Póllandi.“
Skæður.
í Goulburu, Nýja Suður-
Wales, keppti Frederick New-
ling viS 11 stúlkur um líkams-
fegurS og bar sigur úr býtum.
Keppnin hét: „Ung og fögur
læri.“
UnMqáta Ht 555
Skýringar:
Lárétl: 1 luisgagip 1 skáld,
6 verkfæri, 7 félag, 8 þýfi,
9 samþykki, 10 stjarna, 11
á fætinum, 12 kínv. nafn,
13 meinlæ tama ður, 15 þeg-
ar, 16 hvíldi.
Lóðrétt: 1 hetlinn, 2 vökvi,
3 fæddi, 4 gclti, 5 athygli,
7 tunga, 9 mannsnafn, 10
ásynja, 12 horfi, 14 félag.
Lausn á krossgátu nr. 554:
Lárétt: 1 hróf, 4 ef, 6. lóm,
7. sko, 8 ja, 9 S.Ö., 10 Aki,
11 mura, 12 liá, 13 aflað,
15 rr, 16 tal.
I.óðrétt: 1 hljómur, 2 róa,
3 óm, .4 ek, 5 forráð, 7 sói,
9 skaft, 10 ára, 12 hal, 14 la.
c a, Sanm^ui — TAStZAN —
Oinennið ltedzik brauzt áfram un'.i Ilann varð ennþá skelkaSri, er Iiann Tarzan var eki aSgerSarlaus á mc-ð- Xú skihti Tarzanp, að IiatÖi varS «S
an cldinum i hræðslu sinni. Fjölmör.a sá dýrin og skaut hvað cftir annáo an, En nú héyrði liann brestina i skóg- liafa bruðann á. Hann.hætti allrir var-
dýrr þustu óttaslegin fram lijá honum. þau, en flóltinn liélt áfram. areldinum. llæltan magnaðisl. færni og óð iim i eldinn.