Vísir - 24.02.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 24.02.1948, Blaðsíða 1
38. ár. Þriðjudaginn 24. febrúar 1948 45. tbl. UtfEufn. s Jan: Hlest ffór tiS I janúar-mánuði s. 1. nam úlíiulningurinr. alls um 30,5 millj. kr., á sama tíma í fyrra var útflutningurinn rúinl. 9,4 mijlj. Mést var flutt út til Bret- lands, eða fyrir 11,1 millj. kr., þá lil Bandarik janna fyr- ir 6,6 millj., Tékkóslóvakíu fyrir 4,8 millj., Rússlands fyrir 2,6 mill., Danmerku 2,6 millj., Grikklands fyrir 2,2 millj. og Þýzkalands fyrír 1,2 millj. krónur. Truman Truman forseti Banda- ríkjanna er farinn í Jiálfs- mánaðar ferðalag sér til hvíldar og heilsubótar. Hann fer fyrst til Florida, en mun síðan fara þaðan til Puerto Rico og Kúba. Margjt hefir mætt á försetánum undanfarið, þar sem lianh hefir auk daglegra starfa orðið að fylgjast með kosn- ingum, sem hafa verið lion- um óhliðstæðar eins og t. d. í Bronx í New York. Aidc J>esS hefir hann bakað sér óvild demókrata í Suður- ríkjunum vegna afstöðu sinnar til jafnréttismálá blökkumanna. Storum auknir farþegaflutsiingar milli Islands«útianda. Dauir seðja smjör. Heimili þessarar konu og- sex barna hennar cr aumlegt lueysi, grafið inn í hól í Tokyo og þiljað með kassafjöl- um og alls konar braki. Samt er þeíta betra en bústaður sumra, sem dveljast verða í liellum í námunda við borgina. Fjölskyldan er búin að rækta smá-garðholu við heimilið, til þess að drýja matarskammt fjölskyldunnar. Irgun Zvai Leumi, óaldar- flokkur Gyðinga í Palestinu, hefir hótað öllum brezkum hermönnum lífláti, er komi inn í hverfi Gvðinga í Jeru- salem. Brezka umboðsstjórnin í Palestinú liefir va.rað brezka borgar við því, að vera mik- ið á ferli á meðan olgau ei mest í borginni vegna at- burða þeirra, er þar gerðust á sunniidaginn. „Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn“ segja Arabar. Peir jáfa að liaffa verið vaSdir að spresigiíigunffsi i JerásaSesnio Arabar hafa nú opinber- lega játað, að hafa staðið að sprengingu þeii-ri, er varð í Jerúsalem á sunnudagsmorg- unlnn. Segir í tilkynningu frá þeim, að þelta sé hefnd fyrir sprengingu, er átt liafi sér stað í Arabaþorpi nokkuru og Gyðingar hafi verið valdir að. Hóta Arabar þvi, að hefna dyggilega fyrir allar mót- gerðir og vara þeir Gyðinga ,við því að hefndin muni allt- af verða margföld. Þykir nú Ijóst, að Arabar hafi sett á stofn einhversk. herstjjórn í Jérúsalem, er fyrirskipi hermdarverk og muni vera ætlunin að skipuleggja betur herferðina gegn Gyðiiigum, en hingað lil hefir verið gert. Róstusamt var viða í Pale- Stinu í gær og i ýmsum borg- uin öðrum en Jerúsalcm lcom til blóðugra bardaga inilli Gyðinga ög Araba. 1 Jerúsalem særðust 4 brezk- ir hermenn í viðureign milli Araba og Gyðinga, er þeir tókii þátt í þvi að stilla til friðar. Allmargir særðust af hálfu Araba og Gyðinga og manntjón var eitthverf, en eklci lekið fram í fréttunv i morgun liye mikið það hafi verið. Á þríveldaiáðstefnunni í gær samþýkktu þríveldm að bjóða Benelux-ríkjunum þálttöku í ráðstefnunni. Fundir eru ákveðnir dag- lega meðan ráðstefnan stend- ur ýfi'r og verða þeir haidiiir fvrir Íukþim dyrum. Ráð- stefnan verður ráðgefandi, en iiiun elcki taka hindandi ákvarðanir. Brezka stjörnin hefir svarað mótmælum Rússa vegna ráðstefnunhr og cru paú á sama veg og svó. Bándarikjanna. Eins oi JcuhnugL er mótmæltu Rúss ar ráðstefnunni á þeim grundvelli, að liún væri brot á Potsdamsamþykktinni. ■— Rússar töldu ráðstefnuna tefja fyrir efnashagslegri sameiningu Þýzkalands, en i svarinu er þeim benl á að það séu einmitt Rússar, seni hafi lengst spornað gegn efna- hagslegri saniéiningu lands- ins. Dm 44ÍMI ótiendÍBigaa* ffrá 2tl þjóðtsin sóttii ísðand heim 1947 Samkvæmt upplýsingum frá Utlendingaeftirlitinu í Reykjavík komu á s. 1. ári 8232 farþegar hingað til lands frá útlöndum, og er það um það bil 1300 fleiri farþegar en árið áður. A sama tírna fara héðan 8400 farþegar til útlánda, eða nálcvæmlega 200 fleiri en komu, og nærri 2000 fleiri heldiir fóru frá Islándi til útlanda árið 1946. Áf þeíhi sem fóru héðan til útláhda á árinu sem leið voru tæplega 4000 íslend- ingar, en rösklega 4400 út- lendingar. Og áf þeim sem komu á árinu til lándsins Undirritaður hefir verið viðskiptasamningur milli Dana og Breta, en staðið hefir í samningsgerð um langa hríð. - Samkvæmt samningi þess- um selja Danir Bretuni 10 þúsund smálestir af smjön, mikið af svínakjöti og um 20 milljónir eggja. Afliénd- ingartími varanna er frá und- irritun samnings þangað til í liaust. Tvívegis áður höfðu viðslciptanefndir frá Bretuni og pöhum komið sainan lil þess að semja 'hm viðslcipti, eii eklci geiigið saman. Yerð þaö ei’ Bretár búðu nú var mhn hærra eii áður. & nam gi4*SSS0g§B° S€tL*SMÍi**y*g. Frönsku stjórniimi virðist ganga tiííölulega vel í bar- átlunni við svárta markað- inn. Mikið af þeim nauðsynj- um, sem áður voru nær ein- göngu fáaníegar með þeim hættí, eru nú farnar að sjást i verzlunum meirá en áður og verð liefir lækkað örlítið á ejnslaka teguiidum. þó eklci brýiiustu. nauðsynjum. 9 0 í jar.úar s. 1. var mest flutt út af freðfiski, eða fyrir rúml. 11,7 millj. kr........... Síldamijöl var flutt út fyr- ir ! sildarolía fvrir 2,8, óvf íður. saltfiskur fyrir 2.2 fréðsíld og íssíld fvrir 1.3 Uj. lcr. Mokafli hefir verið s. 1. viku hjá bátum, sem stunda veiðar með línu frá Vest- mannaeyjum. Hafa liátarnir róið daglega og fengið allt að 12 smálestir af fislci í röði’i. Þá eru fiiri.ni bátár byrjaðir veiðar með botnvörpu og aflinn ágætur hjá þeim. Fimmtán til tuttugu bátar stunda nú línu- og botn- vörpuveiðar frá Eyjum. Enn eru nokkrir bátar að búa sig til veiða, hafa verið á síld- veiðum hér á flóanum og sið- búnir af þeim sölcum. voru rúmlega 3800 Islend- iiigar, en tæplega 4400 út- lendingar. Láta mun nærri að af þeim' rúmlega 8200 farþegum, sem komu frá útlöndum á árinu, hafi um 4700 lcomið með flugvélum og um 3500 með slcipum. Hlutlallstala þeirra sem fara utan með flugvél- um er áþekk, eða 4770, en 3650 sem fóru með slcipum. t tlendingar, sem komu til landsins á árinu voru 4378. Mikill meiri hluti þeirra voru Danir og Bandaríkjamenn. Danirnir voru 1706 að tölu, en Bandaríkjamenn 1491. Hinsvegar fóru héðan 2013 Danir og 1200 Bandaríkja- menn. 399 Norðmenn lcomu cn 387 fóru, 390 Englend- ingar lcomu og 473 fóru. Sví- ar komu 167, en 200 fóru. Hollendingar koniu 44, en 40 fóru. Rússar lcomu 40, en 39 fóru. Kánadámenn komu 26, en 19 fóru. Fralclcar komu Framli. á 8. síðu. Argentínustjórn er að hugsa uin að senda herlið til Deception-eyjar í Suður- íshafi. Það er á eyju þessari, sem Argentína er áð byggja flota- bælcistöð, en Bretar vilja hindra það, þar sem þeir telja sig ráða yfir eyjunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.