Vísir - 24.02.1948, Síða 2

Vísir - 24.02.1948, Síða 2
9 VlSIR Þriðjudaginn 24. febrúar 1948 Nýjar feækur. Isafoldarprentsmiðja liefir þann sið, að dreifa útgáfu- bókum sínum á allt árið. Þær koma nokkurn veginn jöfnum höndum alla mánuði ársins, þess vegna ber ekki jafn mikið á því og ella væri, hve margar bækur prent- smiðjan sendir frá sér ár- lega. Nú eru nýkomnar frá út- gáfunni þrjár bækur. Ein þeirra, Lar.dsýfirdómurinn 1800—1919 eftir dr. Björn Þórðarson, fvrrum forsætis- ráðherra, var fylgirit með bókum Sögufélagsins fyrir árið' 1947, sem komu út rétt fyrir jólin. Hinar bækurnar e'ru Mannbætur eftir Stein- grím Arason kennara og Á langferðaleiðum cftir Guð- mund Daníelsson. Steingrím- ur. Arason og Guðmundur Danielsson erii báðir þekktir rithöfundar, hvor á sínu sviði. Bók Steingríms er á- vöxtur langrar iðju, er hann hefir fórnað ævi sinni og öllu starfi. En bók Guðmundar Daníelssonar er ferðasaga. Sumarið 1945 fór hann til Ameríku og ferðaðist þá yfir þvera álfuna frá hafi til hafs, sá fnargt og segir djarflega og skemmtilega frá því, sem fvrir augu og 'eyfiv ber. Þetta eru fgllegar liækur, myndum skreyttar. , Matvæli hafa hækhað nm 5% á ú&g l J í Franska stjörnin ífetlar' að taka matvælaokrara föstum tökum og varpa miirgum þeirra í fangelsi. Vcrðlag matvæla hefir far- ið hraShækkandi upp á síð- kastið, hækkað m. a. mn 70 af hundraði á tveimur vik- um, en það'ætlar aftur að leiða til verkfalla. Ætlar stjórnin sér ekki að láta okrið viðgangast og undir- býr löggjöf í því skyni. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Sótlwgur, feaðker, vikurplötur 5 og 7 cm., holsteinn og rúðugler fyr- irliggjandi. PéSur Pólursson Hafnarstræti 7.T f I Tveir stoppaðir TX tv;.. :<■?, JJ l/i- %■ stélar ottóman og rúmfatakassi til sölu. — Stórholtx 24. M'íi ; - .:,.v i ;«í i.' , Trésmíðavélar alls konar frá Tékkó'slóvákíu. Áfgreiðsla nú þegar, ef samið er tafarlaust. Gísli Muiidórss&n hJ» Sími 7000. wr * MALVERK i ek að mér að mála málverk á forstöfuveggi. Einnig málverk til tækifærisgjafa. HJÖRVAR KRISTJÁNSSON Hverfisgötu 88. Sími 3756, milli kl. 6 og 7 daglega. ~Tr 'i'i Prjár nýjar bækur frá Isafoldarprentsmiðju iÉáH r ir» \ dómurinn ,, * 1800—1919 Eftir dr'. Björn Þórðarson. iRit þetta ertað stofai til samið fyrir um ^S^áyuni, eða liflu síðar en landsyfirdómurinn var lagður niður og hæstiréttur stofnaður, segir Björn; í :.fbrmálánum. Ritið er sögulegt yfirlit um aðdrag- andá, istofnurTbg starf lOndsyfir- dómsins, og er sérstaklega skeiúttitiiega skriííið pg þjóðlegt. í bókihni eru*heilsíífnniyndir af flesturn .dómurunum við landsyf- irdóminn og ýmsutn öðruin. Ritið fékk verðlaun af Gjöf Jóns Sig- orðssonar. rn.í:-!'-i; fll y í Mannbætur r 4 • ? '9 I T'h-ir Steingrím Arason. } j < •> Meginhugsunin í þessari bók er sú, að benda á, að það hefié vérið! vanrækt, seih iu niést á ríður, — Við höfum gert húsabætur,. , jarðabætur og kynbætur. En allt er þetta þó gert mannsins vegna. Bætnr á manninunl " sTálftim hafa komið á eftir öllu hinu, en hefðu átt að vera .fyrstar — og á þær hefði átt að leggja megináhérzluna. Végiia"þesS að * fkaiíffaritíta’r hafa'aHa'f'venð á sviði éFnisins, en hið siðferðilega og menningarlega hefir orðið á eftir, hefir legið við hnattauðn. — Til þeSs er ætlast, að þessi bók verði bending í þá átt, sém mestu máli skiptir: að næsta kynslóð verði föðurbetrungar. .jiá?. ,%... -4r mtt kfr ■. A langferða- leiðum * Eftir Guðmund Daníelsson. Sumarið 1945 for GuðmunduV Daníelsson rithöfundur til Vest- urhyms. Hann ferðaðist yfir þverji Anioríkii ffá; Atlantshafi til fiycráháfsíí ijtóhtÉ'í mörgum og skemmtilegum ævintýrum og seg- ir sVó skemmtilega1 frá þeim,1 að hrein unun er. að lesa. Guðmundi svip^r til Eiríks á Brúnum að eft- Lrtekt og opinskáiri frásögú. Hann er berorður um sjálfan sig og þá sem liann umgengst, og er ilveg víst, að þeim leiðist ekki, sem lesa ferðasögur Guðmundár Daníelssonar. óhciuepzíun 1 óa 17 TV.. 7T. ... ar ó d«áti^Ln 12> ÍW’..

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.