Vísir - 24.02.1948, Side 3
Þnðjudaginn 24. febrúar 194S
V 1 S I R
3
N ý b ó k :
Litið tii baka,
ar.nað bindi endurminninga Matthíasar Þórðarsonar
frá Móum, er komið í bókaverzlanir.
Efni þessa bindis er m. a.:
1. Akranes og Akurnesingar fyrir 50 árum.
2. Tiu ára starfsemi með dönskum mælinga- og
landgæzluskipum við Island.
3. Mannskaðinn mikli 190(3.
4. Islands Færeyjafélagið.
5. Minnzt litið eitt á sjóferðir í misjöfnu veðri.
(3. Tveir góðvinir og félagar.
7. Stórmerkir hugsjóna- og athafnamenn.
8. Minnzt atburðar á Reykjavíkurhöfn 12. júní
1913.
9. Sjaldgæfir atburðir, sem eg tel í frásögur fær-
andi.
Margt fleira er í þessu bindi, sem bæði er fróðlegt og
skemmtilegt og prýtt fjölda mvnda.
Aðalútsala hjá
H.f. Leiftur
Simi 7554.
Vana flakara og nokkrar
stúlkur
vantar í hraðfrystihúsið.
Jsb'jörninn /(./.
Upplýsingar á skrifstofu Ingvars Vilhjálmssonar,
Hafnarhvoli.
TILKVNNIIMG
Vegna þverrandi atvinnu húsasmiða og múrara
hafa félögin ákveðið, að J'rá og með dcginum í dag
verða ekki aðrir menn notaðir til iðnaðarvinnu i þess-
um iðngreinum, en þeir, sem til jjess hafa réttindi
samkv. iðnaðarlögunum, og verður þessu framfylgt
með stöðugu eftirliti.
Þá er heitið á félagsmenn í neðangreindum ielög-
um að sjá um að ófaglærðir menn vinni ekki iðnað-
arvinnu.
Trésmiðaíélag Reykjavíkur,
Múrarafélag Reyhjavíkur,
Múrarameisfarafélag Reykjavíkur.
Mafnarfjörður Hafnarfjörður
Afgreiðslumaður
Okkur vantar mann til að annast útburð á blaðinu
og- innheimtu áskriftargjalda í Hafnarfirði frá næstk.
mánaðamótum. — Talið við afgreiðsluna í Reykjavík.
Sími 1660.
Jilaðburðttr
VISI rantar börn, unglinga eða roskiö fólk
til að bera blaðið til kaupenda um
„SKJÓLIN".
BRÆÐRABORGARSTIG
JJnybluMð VÍSJR
Hvar eru skipin?
Foldin er í Amsterdam,
Vatnajökull á leið til Banda-
ríkjanna, Lingestroom fór
frá Amsterdam 20. þ.m. til
Reykjavikur með viðkomu
i Álaborg, Zaanstroom fer
frá Amsterdam 25. þ.m. til
Reykjavíkur, Rifsnes hleður
í Amsterdam og Antwerpén
í byrjun marz. Tröllafoss er
á leið til Guaymas í Mexico
frá San Francisco, Brúarfoss
var á Dalvík í gær, Lagar-
foss fer 21 ./2.. til Leith og
Kaupmannahafnar, Selfoss
var á Siglufirði í gær, Fjall-
\ foss er á leið til Siglufjarðar,
Reykjafoss fór í gærkvöldi
til Baltimore, True Knot er
á leið frá Siglufirði til Balti-
more, Knob Knot er á leið
frá Néw York til Rvíkur,
Salmon Knot er í Halifax.
Höfnin.
á höfninni: Skeljungur, Súð-
in, Madonna, Sverrir, Her-
móður, Esja, Horsa, Lyngaa
og togararnir Fylkir og
Drangey.
Metsala.
I gærmorgun seldi Fgill
Skallagrímsson 4678 kit
fiskjar fyrir 14.648 pund. Fr
það bezta sala hjá nýsköpun-
artogara enn sem komið er.
S. 1. laugardag seldi Surprise
fyrir um 12.600 pund. Um
fiskmagnið er hlaðinu ekki
kumnigt.
í fyrradag
og í fyrrinótt var prýðileg
veiði á Halanum. Fengu skip-
in allt að níu poka í hali
og má það teljast mjög góð
veiði. Fn í gær um há-
degi var lítil sem engin veiði.
Veður var prýðilegt. Um 20
skip eru nú á veíðum á Hal-
anum.
— Bœjatfréttir —
55. dagur ársins.
Næturlæknir.
er í Læknavarðstofunnií;
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki, sími
1616.
Næturakstur
annast Litla Bílastöðin, simi
1380.
Kvenfélag- Hallgrímskirkju
heldur aðalfund sinn í Að.al-
stræti 12, uppi, fimmtudaginn 26.
þ. m.
A morgun
verður bazar Kvenfélags Frí-
kirkjusaf naðarins í G.T.-liúsinu
og-hefst kl. 2 e. h.
Árshátíð Hreyfils
verður haldin í Sjálfstæðisliús-
inu 25. þ. m. og hefst kl. 6 e. h.
fyrir þa, sem ætla að ne.vta kvöld-
verðar, en kl. 8 fyrir aðra Mörg
skemmtiatriði.
Leikfélag Hafnarfjarðar
sýnir gamánieikinn Karlinn i
kassamun í kvöld kl. 8,30.
Aðalfundur í. R.
verður haidinn i félagsheimili
V. R. annað kvöld kl. 8,30 stund-
víslega.
Veðrið.
Allhvass suðvestan og vestan,
rigning öðru liverju.
Leiðrétting.
í grein í Visi í gær um Grims-
vötn, slæddist inn meinleg prent-
vilia. Þar segir: „í gær flaug
Guðmundur frá Miðdal..“ en átli
að vera: í vor flaug Guðnnmdur
frá Miðdal o. s. frv. Þegar Guð-
mundur frá Miðdal i'laug yfir
Grímsvötn í vor var vatnsborð-
ið liátt í Grínisvötmun, en þegar
flogið var yfir vötnin í fyrradag
liafði fjarað út eða þau tæmst.
Snæfcllingafélagið
. efnir til ársháiðar að Hótel
Borg íncstk. laugardag kl. 18 e. li.
Stefán Þorvarðsson
sendUierra/Kcmur lieim uni leið
og samninganefndin brezka, seni
væntanlcg er þriSjudaginn 24. þ.
m., og tekur þátt i .samninguinim
um viðskipti milli fslands og
Bretlands.
Skálholt.
læikfélag Reykjavikur hefir sið-
nstu sýningu á Skálholti el'tir
Kamban annað kvöld kl. 8. Er
])elta 55. sýning féiagsins á Skál-
liolti.
Utvarpið. í kvöid.
Kl. 18.25 Yeðurfregnir. 18.30
Dönskukenn.sla., 19.00 Knsku-
kennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.20
Tónleikar Tónlistarskólans:
Haydn-tilbrigðin op. 56 cftir
Bralims. (Samleiknr á tvö píanó:
Rögnvaldur Sigurjónsson og' Wil-
lielm Lanzky-Otto). 20.45 Erindi:
Þættir úr jarðsögu íslands, HL
(Guðmundur Kjartansson jarð-
fræðingur). 21.10 Tónleikar
(plötur). 21.15 Smásaga vikunn-
ar: „Trúður vorrar Frúr“ eftir
Anatole Franee; þýðing Einars
Ól. Sveinssonar, jjýðandi les. 21.40
'Tónieikar (plötur), 21.45 Spnrn-
ingar og svör um íslenzkt mál.
22.05 Passíusálmar. 22.15 Djass-
'þáttur (Jón M. Árnason).
1 gær lágu þessi ski]) hér
TIL SÖLÍJ:
JJálft steinhás
innarlega við Hverfisgötu, efri hæð, hálí'ur kjallari
og hálft ris. A hæðinni eru 3 herbergi og eldhús, fjórða
ibúðarherbergið í kjallara. Stór eignarlóð.'
ALMENNA FASTEIGNASALAN
Bankastræti 7. Sími 7324.
Karlmannaskór
ntjhaBnnir
SkÓYerzIunin Hector
LAUGAVEG 7
Skrifstofur
sakadómaraembætfisins í Reykjavík
verða lokaðar á morgun vegma jarðarfarar Lárusar
H. Péturssonar fulltrúa.
Sakndóntari
LOPI
hvítur, sauðsvartur
og grár.
Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð
við andlát og jarðarför
Jónasar Helgasonar,
Brautarholti.
Sigríður Oddsdóttir,
börn og tengdabörn.