Vísir - 24.02.1948, Síða 4

Vísir - 24.02.1948, Síða 4
4 V I S I R Þi’iSjudaginn 24. febrúar 1948 VSSXR DAGBLAÐ ttgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. \ Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hX Nauðogir — viljugir. Járntjaldið lykur um austanverða Evrópu. Því til sönn- unar að svo væri ekki hafa .kommúnistar að jafnaði skírskötað til Tékkóslóvakíu. Það íand hefur notið frelsis öðrum löndum fremur í austanverðri Evrópu, — blaða- menn fengu óátalið að ferðast þar um og fréttir hárust þaðan hindrunarlitið. I skjóli sliks frelsis hafa kommún-] istar jafnan reynt að lirekja fullyrðingar um, að Búlgaría, Rúmenía, Júgóslavía, Pólland og. loks Eystrasaltslöndin öll hefðu tapað frelsi sínu, og væri í rauninni leppríki Rússa og annað ckki. Hinsvegar spáðu ýmsir að frelsi Tékkósíó- vakíu myndi ekki vara til eilífðar nóns, og hafa þeir revnzt sannspáir, með því að einmitt þessa dagana fer fram konnnúnistísk hreinsun þar í landi. Menn hafa talið að Kvrópa skiptist þegar í tvö hags- munasvæði og er það rétt. Hinsvegar er ólíku saman að jafna að því leyti, að Ráðstjórnarríkin liafa gleypt öll smáriki umhverfis sig með lnið og hári, og'ráða fyrir þeim í einu og öllu, en þjóðir í Evrópu vestanverðri njóta óskerts freisis, þótt uppi séu rúðagerðir um menningar- legt samstarf og hernaðarlegt bandalag, ef svo vill verkast. Bfyin utanríkismálaráðherra Breta vakti ekki alls fyrir löngu máls á því, að þjóðum Vestur-Evrópu væri nauðugur einn kostur að laka npj) menningarlegt samband sín í miilum og ef lil vill yrðu þær að mynda varnarbandalag. Rússum geðjast ekki að þessari hugmynd, senr engan veg- inn er enn komin til framkvæmda, en er væntanlega rædd þessa dagana, annarsvegar á þriggja velda ráðstefnunni í London, en hinsvegar sitja utanríkisráðherrar Norður- landa á fundi í Oslo og ráða þar ráðum sínum, en þær umræður munu vafalaust snúast að einhverju leyti um Marshall-tillögurnar og tilmæli Breta um vestrænt menn- ingarbandalag. Hlálegt er .það, — og sannar hvað hezt al'skiptasemi Ráðstjórnarrikjanna, — að Danir og Svíar þora í hvorugan fótinn að stíga, vegna hótana úr austri. Vitað er að þessar þjóðir báðar vilja fvrir sitt leyti vinna að eiidurreisn Ev- rópu í anda Marshall-lillagnanna, en þær tvístíga af ótta við austræna innrás, sem vestrænar þjóðir geti ekki forðað þeim frá, þótt þæ.r væru allar af vilja gerðar. Blöð á Norð- urlöndúm ’og raunar víðsvegar um heing ræða það leynt og ljóst að Rússar geti á skammri stundu lagt undir sig allt meginland Evrópu, ef til stríðs kæmi, en hinsvegar myndu átökin aðúllega verða háð á Miðjarðarhafi og í löndimum l'yrir bötni þess. Smáþjóðir Ves.tur-Evrópu standa í rauninni uppi ráðþröta. Þær hafa engin skilyrði til að standast hoð cða bönn Ráðstjornarríkjanna, en gera sér vonir um, að þær geti verndað hlutleysi sitt í átökum slórveldanna, ])ótt ljóst sé af allri þróun undangenginna ára, að engin þjóð gctur orðið hlutlaus í hcimsófriði, sem verður langtúm ægilegri, en nokkur styrjöld, sem háð hefur verið til þessa. Norðurlandaþjóðirnar telja Islendingum það mikið liapp, hversu lega landsins veitir þjóðinni öryggi gegn er- lendri ágengni. Þær vildu fegnar standa i okkur sporum og taka þátt í vestrænni samvinnu án þess að eiga refsi- aðgerðir á hætlu, svo sem .yfír þeiin vofir. Þótt við viljum eiga góð samskipli ein við norrænar þjóðir, er liitt jafn- ijóst að vegur okkur og -þeirra liggur ekki sáman ef að styrjöld rekúr. Járntjaldið mun senn lykja um Tékkóslóvakíu, sem 'önnur lönd í austri. lfver afleiðing þess verður er alísendis óljóst. Ráðstjórnarríkin hafa þá náð eimun áfanga í yfir- ráðabaráttu sinni í Evrópu. Næsta skrefið verður vafa- iaust Grikkland og önnur lönd fyrir botni Miðjarðarhafs. Tékkóslóvalda hefur áður fallið, án þess að til styrjaldar ieiddi, og virðist þróunin ganga í svipaða átt og gekk og gerðist á blómaskeiði nazistanna. En svo má brýna deigt járn að það bíti og nauðugár, viljugar geta þjóðirnar hrak- ist út í styrjöld fyrr en varir. Þróunin gengur öll í þá átt, en straumhvörf geta ávallt orðið, en þó með því einu móti að Ráðstjórnarríkin hverfi frá þeirri stefnu í ulanríkis- máium,.sem þau hafa liallast að til þessa,... ...... Með því að við'útvarps- umræðurnar um matmáls- tímann á sunnudagskvöidið, komu greinilega í Ijós að að Ríkisútvarþið taldi sig ekki þurfa að leita álits hús- mæðranna um þetta mál, og þeir er þar töluðu, virtust alls ófróðir um samþvkkt þá er Húsmæðrafélagið gerði ú fundi sínum í haust því við- víkjandi, nema hvað Bjarni Guðmundsson taldi réttilega að þarna yrði fyrst og frenist að koma til kasta húsmæðr- anna, þykir mér rétt sem ritai'a félagsins, að birta aft- ur þá samþykkt, en hún hljóðar svp: „Fnndur í ílúsmæðrafélagi Reykjavíkur haldinn 17. nóy. 1947, teiur sig andvígan breytingu á matmáistíman- um, frá því sem nú er, þar eð lnin yrði ef kæmist á, heimilunum kostnaðarsam- ari og fyrirhafnarmeiri.“ Helztu sjónarmiðin er komu fram á fúndinum í því sambandi voru þau: „Að í þessum efnum bæri allra helzt að taka tillit til þeirrá er lengstan vinnudag hefðu. Að á sínum tíma hefði mat- málstíminn verið færður til frá kl. 3 lil 12 vegna þess að oflangt hefði þótt að bíða með heila matinn svo lengi fyrir þá ,er tóku daginn snemma. Nær væri því að lengja matmálstímann uni Vz klst., því vitað væri að óhollt þætti að gleýpa í sig matinn, og oft langl að vinnustað, hinsvegar nota- Icgt að geta hvílt sig og endurnært, einnig oft sá.eini tími dagsins, er hægl væri fyrir viðkomanda að útrétta ýmislegt. Um fleiri þyrfti að liugsa, en þá er vinna úti, svo sem börn ungiinga og gamal- Og svo fór snjórinn, og var þaö fullorönuni íagnaö- arefni, en krökkunum mikil leiöindi. En erfitt. er a;ð gera. öllum tíl hæfis; og! svo er í þessu efni sem jnörgu ööru. Eú lítiíS batnar færðin. Að _vísu veður maður ekki íénguf krap- ann í mjóalegg með tilheyrandi kvefpest, vegná sköhlífáléýsis- ins, óvinsælustu skönimtunar- ráðstöfuifar ríkisstjórnarinnar. En í þess stað'er þessi fína, ó- viðjafnanlega for á götuuum, tilvalið kfikugerðarefni fyrir yngstu kynslóðina (eða er kannske hætt að baka dr.......- kökur, eins og í gamla daga), Bifreiðar af öllum tegundum æ.ða uni götúrnar og skvetta í menni ef svo ber undir og svo mætti kannske telja okkur húsmæðurnar með. Ekki væru allir svo gin- keyptir við viðbitslausu brauði og aftur brauði, jafn- vel þó „krúska“ væri milli- rétlur, að vert væri að breyta þarna til. Kostnaðarmest væri að út- búa kalda matinn og þvi fremur sem um tvöfaldan skammt væri þafna að ræða og minst 2 káffibfúsa í kaifi- leysinu, hyern morgun fyrir þá er erfiðisvinnu stunda. Einnig nýttust maiarlcifar betur mcð því fyrirkomulagi, scm nú væri og fyrirhafnar- minna, því nóg væri matar- stússið 'sanit, fyrir húsmæð- umar, er flestar hverjar verða að fara allar sendiferð- ir, auk húsverka. Þetta spursmál mæddi mest á luisinæðrunum og væri í þeirra véríkahring og myndu því bezt vita hvað hagkvæmast væi’i fyrir heim- ilin í þessum efnum, og dytti eklti í hug að láta fámennan hóji manna segja sér þar fyrir verkum, eða ’troða sér þar um tær.“ S. M. Ö. Stjórnarherinn gríski hef- ir handsamað uppreistar- mennina, sem skutu á Sal- oniki á dögunum. Náðust á 2. hundrað ménn og vár foringi þeirra kven- maður. Fgngarnir voru leiddir iim götur borgarinn- ar í sambandi við hersýn- ingUj. sem þar fór fram. Um 200.000 borgarbúar gerðu hróp að uj)preistarmönnum á göngu þeirra um borgina. PAPPIR rtvegum eftirfarandi tegundir af pappír frá Hollandi og Tékkósióvákíu: Sulphite umbúðápappír Kraftpappír Smjörpappír Bókapappír Skrifpappír Tímarita- og blaðapappír Ivarton o. fl. Talið við okkur áður en þér festið kaup annars staðar. Eggeit Kristjánsson & Co. hi. Trésmiðafélag Iieldur AÐALFUND föstudaginn 27. febrúar í Bað- stofu iðnaðarmanna kl. 8 síödegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfuiidarstörf. S t j ó r n i n. IS? örlæti sínu á nýpressaðar bux- ur og nylonsokka, en ekki þýö- ir a?S fást um slíkt, nema þá aö brýna enn einu sinni fyrir bif- reiðarstjórum aö sýna vegfar- endum uokkra tilhliSruiiarsemi og sneiöa hjá verstu políunum, meiian 'hörgúll er á skjólfötum.' En þetta á viö um moldargöt- urnar. En hvernig stendur á því, ah vandaðar malbiksgötur bæjarins þurfa aö. vera útataö- ar í for dag eftir dag? Hvernig væri, ef liæjaryfirvöidin tækju sig til og létu „spúla dekkiöý skola göturnar afi næturlagi, t. d. me'5 því að fá til afnota nokkrar .slöngur slöfckviiiðsins nótt og nótt, eina götu í einu ? Eg mæli * alvég val'alaust fyrir íliunn vel flestra húsmæöra, er eg segí, aS þaS er þeim líti'S fagnaSar- efni að fá forina af hinum nýju, steinsteypu, eSa malbikuSu göt- um inn á teppi eSa skúraöa gaiig'a, því aS nú er ekki hægt aS fara úr skóhlífunum, þær eru engar tií, svo aS eg komí þessu hugSarefni mínu enn einu sinni aS. Þetta getur ekki veriS mjög kostnaSarsamt, svo auðveld scm slík hreinsun er. En mikiS held eg (Reykvíkingar myndu taka slíkri nýbreytni og röggsémi bæjaryíirvaldánna vel. ÞaS hefir oft veriS sagt, aS Keykjavík væri einhvers konar Frh. á 6. s. i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.