Vísir - 24.02.1948, Síða 6

Vísir - 24.02.1948, Síða 6
V 1 S I R Þriðjudagmn 24. febrúar 1948 Bergmál -'í Framh. af 4. síðu. E1 Dorádo sóðanna og má segja, aS nokkuö sé til í því. Aö rninnsta kosti má segja, aö ekki fari oí mikiö fyrir þrifnaöinum í þessum bæ og eiga vafalaust flestir okkar nokkra sök í því efni. Oft hefir veriö talaö um, aö nauösyn bæri til aö þvo hús- in í bænum aS utan eöa mála. Vist væri slikt menningarauki, sem vonandi kemst - i fram- kvæmd þótt síðar verSi, en til aö byrja meS skulum viö skera upp herör gegn sóöaskapnum á götum höfuöborgar hins ís- lenzka lýöveldis. ANTIQUARIAT BÆKIJR. Hreinar og vel nieö farnar bækur, blöö og timarit; ennfremur notuö is- lenzk frímerki kaupir Sig- uröur Ólafsson, Laugavegi 45. — Sími 4633. (Leik- fangabúðin). (242 How the ,,Mastiffs“ went to Iceland, by Anthony Troll- ope, London 1878. Prívat prentuö, mjög fágæt, aöeins eití eintak til. Uéliabitf) ____ Bmqa. ISrijnjólfrscnar VÍKINGAR! I Knattspyrnuæfing í : Í kvöld kl. 8 í Í.R.-hús- inu. Mjög áriöándi aö allir meistara- og I. flokks menn mæti. — Þjálfarinn. KNATT- ' SPYRNU- FÉLAGIÐ FRAM. Skemmtifundur veröur hald- inn í Breiöfiröingafélaginu miövikudaginn 24. febr. kl. g. Skemmtiatriöi: 1. Söngur með gítarundirleik. 2. Nýr töframaöur. 3. Dans. — Stj. FRAMARAR! Æfingar veröa fyrst um sinn þannig: Knattspyrnumenn á mánud. kl.- 8j/ og fimmtud. kl. g/2 í Austurbæjarskólan- um. — Handknattleikur karla, meistara-, I. og II. fl. þriöjud. kl. g/2 og fimmtud. kl. ~//2 i húsinu viö Iláloga- land. Handknattleikur karla, III. fl. laugard. kl. // aö Há- logalandi. Handknattleikur kvenna: Þriöjud. kl. 8/ aö Háloga- landi og föstud. kl. 10 í húsi Jóns Þorsteinssonar. Handknattleikur kvenna, III. fl. á sunnud. kl. 2/2 i húsi fóns Þorsteinssonar. ÁRSÞING Iþróttabanda. i lags Reykjavíkur veröur sett I fimmtudaginn 26. þ. m. kl. “] 8.30 í Tjárnarcafé, uppi. Framkvæmdaráö, —I.0.GT.— STÚKAN ÍÞAKA nr. 194. Fundur í kvöld kl. 8,30. — HERBERGI til leigu i Austurbænum fyrir reglu- saman karlmann. —- Tilboö sendist blaöinu fyrir fimmtu- dag, merkt: „51“. DVALARSTAÐUR ósk- ast fyrir lasna konu. Ákjós- anlegt nærri Landsspitalan- um eöa Landakoti. Sérher- bergi nauðsynlegt á kyrrlátu heimili. Fæöi æskilegt og ræsting á herberginu eitt sinn vikulega. Tilboð sendist Yísi, merkt: „Vel borgað“. HERBERGI til leigu ) hliðahverfinu til 14. mai. •—• Reglusemi áskilin. Tilboö, merkt; „Herbergi til leigu" sendist afgr. blaösins íyrir hádegi á fimmtudag. (608 3 HERBERGI til leigu, Sólbakka, Kópavogsbraut. Eitt getur veriö gott eldhús. Sanngjörn leiga. Tilboð er tilgreini fólksfjölda og heim- ilisfang leggist inn á afgr. blaösins fyrir 27. þ. m., — mer-kt: „íbúö“. Einnig hægt aö fá uppl. á staönum. (611 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Uppl. í síma 2853 á morgun og næstu daga frá 9—6. (012 FORSTOFUSTOFA til leigu. Uppl. í sima 6802. (614 LÍTIL, góð íbúö óskast sem íyrst. Tilboö, merk-t: „Mæðgur“, sendist afgr. Visis. (627 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi strax. Uppl. í síma 4923. (633 ÓSKA eftir einu eöa tveim- ur herbergjum, helzt meö innbyggðum skáptim. Get borgaÖ fyrirfram ef óskaö er. Tilböð, rnerkt: „Siöprúö og reglusöm 998“, sendist blaðinu fyrir laugardags- kvöld. (640 K. F. U. M. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Sigurjón Árna- son lalar. Allar koriur hjart- anlega velkomnar. TAPAZT hefir hvítur eyrnalokkur í gylltri umgerö. Skilist á Laugaveg 48. (632 EYRNALOKKUR, gyllt- ur, tapaöist á föstudags- kvöldið var frá Nýja-bíó og inn Njálsgötu. — Uppl. i Gamla-bíó eftir kl. 5. (642 LÍTIÐ stálúr meö stál- armbandi tapaðist 17. þ. m. Vinsaml. hringiö i síma 2083. LAKKBQMSA meö .skinn- kanti hefir tapazt. Yinsam- legast skilist á 11 ve fisgötu. 42, 4. IiæÖ. . (607 TAPAZT hefir hvitur og svartur. útprjónaöur ullar- ' vettliilgur hægri handar. — Skilist á Grettisgötu 79, . kjallara. (620 TAPAZT hefir seðlaveski meö ökuskírteini, benzinbók og skoöunarvottorði og fl. Skilist á Grettisgötu 79, kjallara. (621 BENZÍNBÓK og skoöun- arvottorö vörubifreiðarinnar L-104 tapaöist hér í bænum í gær (23. febrúar). Skilvís finnandi er vinsamlega beö- inn að hringja í síma 2943 eöa 6571. ' (649 ÚTPRJÓNAÐUR vett- lingur tapaðist síöastliöinn laugardag, líklega í miöbæn- um. Uppl. í síma 5164. (609 SKÖMMTUNARBÓK hefir tapazt, merkt: Guö- rún Björnsdóttir, Þverholti 18 F. Vinsamlegast skilist á Þverholt 18 F. (616 SILFURARMBAND tap- aöist síöastl. föstudagskvöld, á leiðinni frá Breiðfirðinga- búö og vestur í bæ. Vinsam- Iegast skilist á Brekkustíg 7. PENINGAVESKI tapaö- ist s. I. föstudagskvöld á leiöinni ftá Vonarstræti 12 aö Bergþórugötu 16. í þvi var nafnskírteini, peningar og stofnauki nr. 11. Finnandi er vinsamlega beðinn aö ge'ra aðvart í síma 4965. (625 GULL herraúr tapaöist á laugardagskvöld. — Uppl. i sima 7884. (000 SVART gleraugnahulstur, meö gullspangagleraugum í, liéfir tapazt. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 4U4- (63° KVENÚR tapaðist á laugárdagskvöldið í Ingólfs- kaffi. Vinsamlega skilist i Miötún 50 gegn fundarlaun- um. (636 STÚLKA vön saumaskap óskast á Saumastofuna Þingholtsstræti 15. (613 SAUMASTOFA, athugið! Stúlka vön saumaskap óskar eftir aö taka heim zig-zag- saum. Tilboö sendist Vísi fyrir fimmtudag, — merkt: „Fljót vinna“. (617 STARFSSTÚLKA ósk- ast í Bæjarþvottahús Reykja- víkur. Uppl. í síma 6299.(628 STÚLKU vaiitar á Mat- söluna, Hafnarstræti 4. — Martha Björnson. — Sími 2497. (631 STÚLKA óskast fyrri hluta dags í Vonarstræti 2. Ragna Pétursdóttir. (6 RÖSK stúlka óskast 1—2 mánuöi. — Kaup eftir sam- komulagi. Miklubraut 32. GÓÐ stúika óskast á fá- roentotii heimi I i. Sérherbergi. Sími 5103. BARNAFÖT, kápur og kjólar þræddir saman, mátaöir. — Saumum •—• Gerum viö allskonar föt. — NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. (493 NOKKURAR stúlkur ósk- ast nú þegar. Kexverksmiöj- an Esja. Sími 5600. (593 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. Saumum barnaföt. Hull- saumur, hnappagatasaumur, zig-zag. ..— .. Saumastofan Laugavegi 72. — Sími 5187. Fataviðgerð Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. GERUM viö dívana og allskonar stoppuð húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51 Saumavélaviðgerðii: Skriístofuvéla- viðgerðir Fagvinna. —> Vandvirkni. — Stuttur afgreiöslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. FÓTAAÐGERÐASTOFA mín Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Cortes. (540 SÍÐUR kjóll, númer 42 og skór númer 38 til sölu miða- laust. — Uppl. Bollagötu 8 (kjallara) eftir kl. 6 á kvöld- in. (634 MIKIÐ af fágætum ís- lenzkum frímerkjum fyrir- liggjandi. Frímerkjasalan. Frakkastíg 16. (638 TIL SÖLU karlmannsföt, stórt riúmer, 400 kr. Stakar buxur, vetrarfrakki 450 kr. Sími 5156. (639 VANTI yður íslenzk frí- merki til að senda út þá kom- ið í Frímerkjasöluna, Frakkastíg 16. (637 FERMINGARFÖT til sölu. Uppl. í síma 4521. (644 DEKK til sölu, 7X20, varahltir í Bradford. Uppl. á Bifreiðaverkstæði bæjar- ins. • (645 ..OTTOMANAR fyrirliggj- andi. — Húsgagnvirinustofa Ágústs Jónssonar, Mjóstræti 10. Sími 3897. (646 SAMKVÆMISKJÓLL, fallegur, ódýr, meöalstærð, til sölu miöalaUst. — Uppl. i Vonarstræti 8, uppi.‘ (653 BARNASTÓLL, meö leöri, til sölu. Lokastig 28. (652 NÝR eöa nýlegur barna- vagn óskast. Uppl. í sinia 6128,- (651 fái SVALADRYKKI selur Foldin. Opið til 11 á kvöld- in. Skólavöröustig 46. (297 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. Víöir. Simi 4652. (695. KAUPUM og seljum not- uB húsgögn og lítið slitin jakktföt. Sótt heim. Staö- greiöslt. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 HARMOKIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnjg harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. — Sækjum. NÝKOMIÐ: Bókahillur, 2 stærðir, kommóður, stand- lampar, rúmíataskápar, borð o. fl, Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. (538 BILUÐ KLUKKA? Vil kaupa garnlar vegg- og skáp_ klukkur. Mega vera bilaöar. Uppl. i síma 4062. (576 SKAFTAVÉL meö mótor óskast.Uppl. um verö, hausa- stærð og fjölda, leggist i'rin á afgr. Visis fyrir 28. þ. m. (590 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897.(364 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (141 TVENN karlmannsföt, önnur ný, á háan, grannan mann til sölu eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld á Hringbraut 178 (niöri). — SMOKING á gildvaxinn meöal mann til sölu. Uppl. í síma 1799. (622 SMOKINGFÖT, sem ný, einhneppt, á lítinn mann til sölu meö tækifærisverði. — Guðm. Benjamínsson, Aöal- stræti 16. Uppl. ekki í sima. (623 PEYSUFATAFRAKKI (grár eöa svartur) á háan og grannau kvenmann ósk- ast. Upþl. í Siina 2367. (610 FERMINGARFOT til sölu. Upplr Freyjugötu 10 A, uppi. (619 MÓTOR og girkassi, not- að, í Austin 8, lil söíu. Til- boð sendist Vísi, merkt: „Austiii 8“ . (624 STÓR barnavagn óskast. Uppl. í síma 2575, írá 5—9. . ' ■ , •• (626

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.