Vísir


Vísir - 24.02.1948, Qupperneq 8

Vísir - 24.02.1948, Qupperneq 8
Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. —- Ntóurlæknir: SímT 5030. — Næturvörður: Laugavega Apótek. — Sími 1618. Þríðjudaginn 24. febrúar 194* Helgreipar kommúnista að lykjast um Tekkósíóvakiu. Handfökur andstæðinga hafn- ar. — 99 finnast. 66 l^ommúmstar í Tékkósló- vakíu stofnuSu til einn- ar klukkustundar verkfalls í Tékkóslóvakíu í morgun til þess að knýja Benes for- seta til þess að fallast á lausnarbeiðni hinna 12 ráðherra. Lögreglan í Tékkóslóvakíu luifði sig mjög í frammi í gær og hancltók, fgrir beiðni innanríkisráðherrans Vac- lav Nosek, ýmsa háttsetta stjórnarandstæðinga. í Prag og Bratislava var gerð liús.rannsókn lijá þjóð- Tega sósialistaflokknum óg nokkrir starfsmenn lians handteknir. Kommúnistar segja að þar liafi fundist vopnabirgðir og skjöl sanni að vopnuð uppreist iiafi ver- íð i undirbúningi. Eduard Benes, forseti Tékka, hefir ekki ennþá vilj- að fallast á lausnarbeiðni ráðherranna, en viljað leysa stjórnarkreppuna á friðsam- legan liátt. Nú virðist þó vera litlar líkur til þess að iþað verði hægt vegna þe.ss að lcommúnistar hafa liafið við- tækar handtökur andstæð- inga sinna með aðstoð lög- reglunnar, sem er undir þcirra stjórn. !Aðferð kommúnista. Þetta er sama aðferðin og lcommúnistar liafa beitt i ■öllum þeim löndum, sem þeir liafa náð yfirhöndinni með vopnavaldi og aðstoð Sovétríkjanna. Venjan hefir verið að beita aðferð þessari rétt fyrir kosningar, en þær eiga að fara fram í Téklcó- slovakíu í vor. Andstæðingar kommúnista eru sakaðir um Jandráð og borið upp á þá ó- þjóðlega starfsemi til þess IHerki R.ií.í. seldust fyrir 25 þús. kr. Á Öskudag voru seld merki Rauða Krossins hér á götu- nnum og nam hagnaðurinn af síilunni rúml. 25 þús. kr. Er það nokkru lakari á- rangur en náðist í fyrra, en }xi seldust merki fvrir um -Tö þús. kr. Þessi misnuinur. frt.ifar af því, að það árið, fengu sölubörnin afhent jnerJcin í skólunum, en að þcssu sinni ekki. að fá tækifæri til þess að lama flokk þeirra fyrir kosn- ingarnar. Bratislava. í Bratislava liafa komm- únistar með ofbeldi lagt undir sig borgarstjóraein- bættið og brifsað undir sig sæti andstæðinga sinna í ■bæjarstjórninni. Benes for- seti reynir tif þess að slilla til friðar og hefir l)eðið al- inenning að vera rólegan og lofað því að hann muni bráð- lega gera greiin fyrir ástand- inu í ræðu. Ný stjórn. Klemenl' Gothvald forsæt- isráðherra lét þau orð faíia við frétlamenn í morgun, að ný stjórn yrði væntanlega mynduð í dag og hefði Ben- es fallizl á ráðherralista 'sinn. Gottwald segir, að eklci komi til mála að taka ráð- herra frá hægriflokkunum í stjórniiia, nema flokkarnir skipli um leiðtoga. , Bridge: Vilja gera konur Rússa landrækar. Lávarðadeildin brezka vill að Bretar láti hart mæta hörðu í „hjúskaparmálum“.. Vansittart lávarður hefir liorið í'ram og fengið sam- þykkt ályktun, þar sem skorað er á stjórnina að reknar verði frá Bretlandi jafnmargar konur rússneskra borgara og kohur brezku mannanna eru, scm fá ekki að fara til manna sinna frá Rússlandi. Slæmí ^eiðiveður í Hvalfirði. í nótt var kominn storm- ur í Hvalfirði og gátu skip- in lítið sem ekkert aðhafzt. Niii skip hafa komið liing- að frá því í gærmorgun. Skipin eru Narfi nieð 500 mál. Sighmes 1000, Akra- borg 700, Keilir 550. Jón Val- geir 3U<), Ingólfur GK 1250, Helgi Iielgason 1100, og Vik- toría 400 mál. 1 morgun lágu hér á höfn- inhi alls um 35 skip og bíða þau eftir losun. Hvassafell. er komið að norðan, og er nú verið að undirbúa það .til þess að taka við síld. mei IS0 stig. Næst síðasta umferð bridgekeppninnar var spiluð í gær, en sú síðasta verður spiluð í kvöld. Þrjár efstu sveiíirnar eru tiltölidega jafnar, en sveit Guhngeirs 'er cnn. efsl með' 156. stig. . Sveit' Lárusar er næst með 95 stig o.g þriðja sveit Harðar með 91 stig. Hinar sveitirnár hafa allar minus. Sv.eit Jóhann .4-12, sveit Ragnars -i-23. sveit Einars B. + 78, sveit Dungals 4-105 og sveit isebarns h- 124. I gær vann sveit Gunngeirs sveit Bagnars með’ 5 stigum, sveit Lárusar vann sveit Einars B. með 88 stigum, sveit Harðar vann svéif Jó- hanns með 12 stiaum oa i ■ *Pr syeit Isenarns vaim sveit DungaÍs með’ 26 stiguni. í kvöid keppa saniáii Hörð- ur og Gmmgeir, Lárus og Isebarn. Dungál og Rágnar og Jóhann og Eiiiar B. — Tvær efstu sveítirnar kepjia síðan einvígi um meistara- titilihn. StaEin heldur veizlu. Stalin marskálkur hélt í gær boð inni fyrir ungverska forsætisráðherrann og sendi. nefndina ,sem fór með hon um frá Ungverjalandi til Moskva .Eins og skýrt var frá i fréttum gerðu Ungverjar og PuTssar með sér vináttu og varnarsáUmála í vikunni, en Rússar iiafa undanfarna mánuði unnið að því að treysta sem bezt samvinnuna við kommúuistastjórnir ná- grannaríkjanna a Öll stærstu kvikmyndafé- lögin í Hollywood hafa ver- ið rekin með tapi síðan Bret- ar lögðu 75% skatt á banda- rískar kvikmyndir. Farið er að bera á atvinnu- leysi í Hollywood og eru um 1G -r þeirra, cr atvinnu hafa iiaft í sambandi við kvik- myndatökur, atvinnulaus- ir. Auk [icss hefir verið reýnt að spara, með því að lækka Taun ýmissa atarfsmánna. Mr. Johnsion, forseti „'f’be Tvlotion Pieture. Association“, lieldur að l>að rnuni verða. Iiðið langt fram á næsta ár áður en hægt verður að end- qrskipuleggja kvikmynda- iðnaðinn í Hollywood. Varðarfundur álykfar Að tryggja beri færslu útuefinna Fundur í Landsmálafélag inu Vei'ði haldinn 15. og 23. febr. 1948 ályktar: 1) Að keppa beri að þvi, að gjaldeyrisnotkun hvers árs fari ekkl fram úr gjald- eyristekjunum, en 'jafnhliða yerði verzlunin eins frjáls og ólúndruð og ástæður l’rekas.t leyfa. 2) Að trvggja lieri uudan- tekningarlausi gjakleyrisyf- irfærslu út á þau leyfi, sem út eru gefin svo að komið sé í veg fyrir vanskil. Fundur- imi álitur réttlætanlegt undir vissum kringumstæðum, að tekið sé yfirdráttarlán er- lendis til bráðabirgða, án þess hann vilji mæla með siíkuni ráðstöfimum almcnnt. (Sbr. fyrsta íið.) AJlir lcvfishafar í sama vöruflokki séu jafn- rétiháir um yfirfærslu ú.t á leyfi sín og njóti engin sér- réttinda í því efni. 3) Að meðan nauðsyn krefur vegna gjaldeyris- ástandsins að iiinflutningur- inn sé takmarkaður verða að gæta þess, að fyllsta réttlætis og sanngirnis sé gætt við veit- i.ngu innflutnings- og gjald- cvrisleyfa. Átelur fundurinn jafnframt þá leynd sem hvil- ir yfir þessum málum og tel- ur heppilegast að úthlutanir leyfa fari fram sem mest fyrir opnum tjöldum. Innbrot. Tvö innbrot voru framin aðfaranótt laugardags ann- að í Sundlaugarnar en hitt í Fornsöluna á Grettisgötu 45 A, ’ í Sundlaugunum var 01-01- jzt inn í sælgætissöluna og síðan farið í gegnurn sund- laugahúsið. Brotin var rúða á sturtuklefanum, sýnilega í þeim tilgangi að fá sér heitt sturtubað. Eitthvað hafði innbrotsþjófurimi gert sér að góðu af sælgætinu, en þó ekki séð að hann hefði haft ncitt á brot með sér. Innbrotið í Fornsöluna á Grettisgötu var framið með þeim hætti að rúða var brot- in i útihurð og opnað þannig. Hafði þjófurinn skorið sjg við tiitakið og hafði blætt ailmikið úr jjqnqm. Sjó eða, álta notaða karlmannufatn- aði hafði hann á brott með sér, en annað varð ekki séð að liann hafði tekið. 4) Að visa beri eindregið á bug þeirri kröfu samvinnu- félaga og opinberum mál- svörum þeirra, að binda úl- Íilutun iniiflutiiingsleyfa við skömmlunarseðla. Eundur- iim telur slikt fyrirkomulag á iiinfjulningnum fjiu'sta'ðu einu. Enda liefir slík aðferð livergi verið upp tekin i neinu landi sern liefir skömmtun og innflutningsliöft. 5) Að’ ekjci megi lengur dragast enn orðið er, að greiddar séu þær erlendu vörur sem liggja liér eða er- Iendis nieð vanslcilum, ef gjaldej'ris og imiflutnings- leyfi hafa verið fyrir hendi frá öndverðu fyrir þessmn vörum. Enn fremur að yfir- færsla fáist fyrir })eim vör- um, sem sannanlega liaía verið fluttar imi í góðri trú, þótt levi'i liafi siðar verið ó- fáanleg. þó ef um íiauðsynja- vöru er að ræðá. 6) Að framkvæmd gjald- eyris og fjárfestingarmála sé nú svo seinvirkt, að áfram- liald á sííku myndi óhjá- kvæmilega liafa áhrif á at- liafnalífið í landinu. Fundur- inn skorar á ríkisstjórnina, að sjá um að framkvæindir mála þessara kafni ekki i skriffinsku og skýrslugerð- um og að öll afgreiðsla verði stórbætt frá því sem nú er hjá þeim nefndum, sem um þessi mál fjalla. Auk jæss voru samþykktar tillögur í útflútningsmálun- um svo og nokkrar tillögur, sem snerta iðnaðinn í land- inu. í Framh. af 1. síðu. 26, en 15 fóru. Téklcar komu 24, en 17 fóru, Þjóðverjar komu 22, en 16 fóru, Finnar komu 12, en 23 fóru. Sviss- lendingar koniu 9, en 5 fóru. Austurríkismenu lcomu 7 og enginn farið aftur. Belgar komu 4, cn 3 fóru. Italir komu 4, en 5 fóru. Pólverjar komu 2 og 1 fór. Irar komu 2 og fóru’ 2. Kínverjar lcomu 2 og fór hvorugir, Ungverji kom 1 og íör 1. Aulc þessa fóru 6 Eistlendingar á árinu, en engiiin kom. Júlímánuðir var mesti ferðamánuður ársins, þá voru í’luttir 2638 farþegar milli landa, en ininnst í ifcbr., eða aðeins 379.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.