Vísir - 02.03.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 02.03.1948, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Þriðjudaginn 2. marz 1948 Starfsstúlka óskast í sjúkrahús Hvítabandsins 15. marz eða fyrr. Vörubílstjórafélagið Þróttur vill hér með vara menn við að kaupa vörubila með j)að fyrir augum að stunda akstur og ganga í Þrótt vegna alvarlegs atvinnuléysis i stéttinni. Si/fírn Þróttfir Btaðburður VlSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um LAUFÁSVEG Ðngblaðið VÍSÍR Veiziumafur Smurt brauð Snittur MATAIÍBÚÐIN Ingólfsstræti 3, sími 1569. VÉLRITUNAR-námskeið. ViStalstími frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Sími 2978. GERFITENNUR hafa fundizt. Uppl. í síma 3638. (42 B Æ K II R ANTIQUARIAT BÆKUR. Hreinar og vel með farnar bækur, blöð og tímarit; ennfremur notu'ð ís- lenzk frímerki kaupir Sig- urður Ólafsson, Laugavegi 45. — Sími 4633. (Leik- fangabúðin). (242 KAPSEL fundið. Uppl. kl. 7—8 á Njálsgötu 16. (43 TAPAZT hefir blár Watermannspenni með brotnum haldara. Finnandi skili honum til Jóns Þórðar- sonar á Bæjarskrifstofunni eða látiö vita í síma 1200.— Fundarlaun. (55 HVÍTUR telpuskór tap- aðist í gær, líklega i Banka- stræti. — Vinsaml. skilist Skólavörðustíg 17 B, uppi. ‘ (56 TAPAZT hefir benzinbók, merkt: 468. Vinsamlegast skilist til Þorsteins Þor- steinssonar, Dvergasteini við Lágholtsveg. (59 TAPAZT hefir á sunnu. dag skjólborð aftan af vöru- bil á leiðinni Vífilsstaðir, Freyjugata. Finnandi vin- ; samlegast geri aívart í síma L 2520. (68 AÐALFUNDUR FARFUGLA- DEILDAR Reykjavíkur verður n. k. fimmtudagskvöld kl. 8jú e. h. að kaffi Höll. Vénjuleg að- alfundarstörf. Fjölmennið. Stjórnin. FARFUGLAR! Málfundur í Breiö- firðingabúð í kvöld * kl. 9. — Stjórn 'deildarinnar. Skíðamót Reykjavíkur lieldur áfram um næstu helgi aö Kölviðarhóli, ef veður og skíðafæri leyfa. Iveppt verður í: Svigi kvenna, A, B og C fl. Skíðagöngu karla, A og B fl., 20—32 ára og drengja- flokkum 17—19 ára og 15—17 ára. Skíðastökki karla, A og B fk, 20—32 ára og drengja- flokkum 17—19 ára, 15— 17 ára og.13—^15 ára. Þátttaka tilkynnist til Gísla Kristjánssonar, c/o prentsm. Edda, Lindargötu 9 fyrir kl. 5 síðd. *ri#vikudagi*iii 3. þ. «1. Arrnanu sér um srigið, í. R. um stékk göujti Métstjórnin. K.F.IT.K. A-D. —- Fundur þriðju- daginn 2. marz kl. 8.30. Sira Magnús Runólfsson talar. — Allt kvenfólk velkomið. —I.O.G.T.— STÚKAN SÓLEY nr. 242. — Fundur annað kvöld á venjulegum stað kl. 8.30. — Kosnir fulltrúar á þing- stúku. Flag. atriði. Mætið vel.-- Æ. t. SKEMMTIFUND heldur K.R. annað kvöld kl. 8,30 í Mjólk- urstöðinni. Yms ágæt skemmtiatriði. Nánar auglýst á morgun. Skemmtinefndín. STÚLKA óskast í vist. —- Uppl. í sírna (57 Sérherbergi 9I9L REYKVIKINGAR! ------- Tvær ungar stúlkur óska eftir að komast á gott heim. ili hálfan daginn. Herbergi og fæði áskilið. Gerið svo vel og sendið tilboð til afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „HreinlegarA (62 HREINGERNINGA- STÖÐIN. —• Vanir menn. — Simi 7768. — Árni og Þor- steinn. (24 BARNAFÖT, kápur og kjólar þræddir saman, mátaðir. — Saumum — Gerum við allskonar föt. — NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. Saumum barnaföt. Hull- saumur, hnappagatasauinur, zig-zag. ..— . .Saumastofan Laugavegi 72; — Sími 5187. Fatariðgerð Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. GERUM við dívana og allskonar stoppuð húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu xi. ' (51 Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viogerðir Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttur afgreiðslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. FÓTAAÐGERÐASTOFA mín Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Cortes. (54® UNG stúlka óskar eftir einhverskonar vimau fyrri . hluta dags. Tilboð, merkt: „Vinnufús/ . sendist afgr. klaísins fyrir fiiumtudajs- kvöld. (69 HERBERGI til leigu á Grenimel 14, II. hæð. Aðeins kvenfólk kemur til greina. (35 STOFA, níeð eldunar. plássi, óskast. Tilboð, merkt: „136'“, sendist Vísi. (37 STOFA til leigu í Klepps- holtinu. •—■ Uppl. á Hólsvegi 17, niðri. (39 HERBERGI til leigu. — Máfahlíð 6. Uppl. eftir kl. 6. (60 TAPAZT hefir svart dömuveski; leiðin Laufás- vegur suður fyrir Hafnarfj. Vinsamlegast’ hringið í síma 1640. Fundarlaun. (63 VANTAR nú þegar gott herbergi í Hiíðarhverfinu, lielzt nálægt EskibHð. Uppl. í síma 7936 frá 4—6 í dag. — (64 GOTT herbergi til leigu í Máfahlíð 26, uppi. — Uppl. eftir kl. 6 í kvöld. (66 TIL LEIGU í miðbænum fyrir einhleypan tvö sólrík loftherbergi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstu- dag, merkt: „Miðbær“. (67 - LEIGA — IÐNAÐARPLÁSS. Gott iðnaðarpláss, þarf ekki að vera stórt, óskast sem næst miðbænum. Tilboð með til- greindri stærð, staö og verði, sendist afgr. Vísis, auðkent: „Iðnaður 1948“. (31 ÚTLEND og íslenzk frí- merki. Mikið úrval. Tóbaks- verzlunin Austurstræti 1. — (52 RAFSUÐUÞVOTTA- POTTUR til sölu. — Enn- fremur nýr kjóll, meðal- stærð, miðalaust. — Uppl. 1 síma 7423. (747 ÞVOTTAPOTTUR ósk- ast til lcaups. Uppl. í síma 6844. (53 NÝR tvísettur skápur til sölu og eldhúsborð. Uppl. í síma 5126. (54 TIL SÖLU: Skíði með bindingum, kuldajakki og gúmmístígvél á 9—11 ára dreng. Píanóbekkur og stór þvottabali. Tjarnargata. 46- Sími 4218. (58 SEM ný herrareiðföt á meðalmann til sölu. Miða- laust. (61 LÍTIÐ notuð svört kamb- garnsföt og smoking til sölu miðalaust. Ljósvallagötu 24. Uppl. í síma 5018, nnilli kl. 5 og 7 i kvöld. (65 BOKAHILLA til sqIu. — Viöimel 44, kjallara, eftir kl. 7 í dag. (70 SAMÚÐARKORT Slysa- varnaíélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 BARNAVAGN tii sölu á Grettisgötu 83, miðhæð. (51 SÓFASETT, rautt pluss, til sölu á Leifsgötu 26. (41 TIL SÖLU nýr amerísk- ur kjóll úr svörtu sandkrepe, nr. 16. Til sýnis á Framnes- vegi 12, niðri. Á sama stað er til sölu ódýr fermingar- kjóll. (40 TIL SÓLU tveir ferming- arkjólar, einn ullartauskjóll og kápa, skór nr. 38, með korksólum og kommóða. Allt miðalaust. Laufásvegi 10,. niðri. (38 FERMINGARFÖT til sölu. Uppl. Bollagötu 5. (34 FERMINGARFÖT til sölu með tækifærisverði, miðalaust. Uppl.: Óskar Er- lendsson, Njálsgötu 72. Sími 5227. (33 FALLEGUR kettlingur fæst. Fischersundi 3, uppi. (32 FRÍMERKJAALBÚM ódýrt. Nýkomin ung’versk frímerki í úrvali. Verzlunin „Straumar“, Frakkastíg 10. (755 MILLISTYKKI og strau. boltasnúrur komið aftur. — Rafvirkinn, Skólavöröustíg 22. — Sími 5387. (655 STOFUSKÁPUR og klæðaskápur, nýkomið. — Verzl. G. Sigurðsson & Co. Grettisgötu 54. (674 SVALADRYKKI selur Foldin. Opið til ii á kvöld- in. Skólavörðustíg 46. (097 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. Víðir. Simi 4652. (695 KAUPUIfi og seljum not- u8 húsgögn cg lítiö slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 HARMONIKUR. — Við höíum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rin, Njáls- götu 23. (188 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. NÝKOMÍÐ: Bókahillur, 2 stærðir, kommóður, st&nd- lampar, rúmfataskápar, IteriS ©. fl. Verzlun G. SigurSss*® & Co., Grettisgötu 54. (538

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.