Vísir - 02.03.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 02.03.1948, Blaðsíða 7
Þriðjjudaginn 2. marz 1948 V I S I R 7 BaQCQCOQQQCOGQQSaeQQQQeQCQQQQQQQGQQQOQQQQQQQOQQ ^y^ílene (Corliii: 37 Reynt á gleyma 55XÍOOOÍ SCCQQOOOaOÍXXXXXXXXXX sló móður sina á munninn af öllu afli, opnaði dvrnar, og ýtti henni ut um þíer. Hin sjúka kona hnipraði sig saman og bar hendur sinar að andLiti sínu, eins og hún býggist við nýju höggi. Svo skellli Lida hurðinni i, hallaði sér að lienni og grét æðislega. .... Hún hafði ekki ætlað sér að gera þella, hún hafði ekki ætlað séi- að berja hana svona fast. Hvað sem öllu leið var hún móðir hennar og eftir þreytulegu og angist- arlegu útliti liennai' hlaut hún að vera mikið veilc. Hún var svo nábleik og augun stór, starandi, og annarlega björt — en hví kom hún, bjálfinn sá arna, að hún skylSi dirf- ast að koma og scgja þetta. Enginn mun trúa henni. Ilún var geðbiluð, um það gat enginn verið i vafa. Og nú gat ekki verið um það að ræða, að bíða kvöldsins með að fá sér meira að drekka, eins og hún þó bafði ætlað sér. Nú gat hún blátt áfram ekki án þess verið, að fá sér enn einn „litiun“ úr ginflöskunni, ekki mikið, bara tvo smásopa, til þess að bún gæti jafnað sig, náð valdi á sér, svo að hún gæti bælt niður ólguna i huganum ,en það var sem á hugans brautum væru þúsund djöflar á ferð, svo að henni lá við sturlun. Hún staulaðist að náttborðinu, tók glasið og drakk lek- ann, sem i því var og henti sér svo á grúfu á rúmið. Hún ætlaði bara að liggja svona fáeinar mínútur til þess að jafna sig, þá mundi allt lagast, henni mundi liða betur. Og i kvöld mundi hún ekki dreklca einn coctail hvað þá fleiri, áður en sezt væri að borðum. Þegar faðir hennar færi að hella í glas liennar mundi hún segja: „Ekkert banda mér, pabbi. Eg ætla ekki að bragða á- fengi i liálfan mánuð. Eg geri það til að þóknast Alec, honum finnst, að eg drekki of mikið. Vitanlega er það ekki af þvi, að eg sé og liún mundi brosa sínu fegursta brosi,—- „en við skulum eklvi tala meira um þetta, — það skiptir svo litlu.“ 4 ■, ---- o------- „Ef þú vissir hversú margt eg befi uppgötvað um sjálfa mig, þessar tvær eða þrjár vikur, síðan er eg kom heim af sjúkraluisinu,“ sagði Dorcas, „mundirðu verða hissa heldur en ekki.“ Ridge. svaraðj brosandi: | „Til dæmis?“ Þau voru nýstaðin upp frá borðum að afloknum síðdeg- isverði og sátu fyrir frarnan arininn í setustofunni. Það raim nú allt í einu upp fyrir lionum, að á þessum stutta tíina sem Dorcas liafði vikið að, hafði þessi stofa, húsið, lieimili lians, á enhvern furðulegan hátt orðð hennar stofa, hennar hús og hemili. Um langt skeið hafði það verið lieimili móður hans, og nú um alhnörg ár hafði Ella Wells raðið þar rikjum, og eftir að Dorcas kom hafði það haldið t. r-f*> áfram að vera svo. Dorcas liafði verið þar eins og gestur, sem gætti þess vandlega, að lirófla fekki við neinu. En nú var þetta alit gerbreytt. Það var svo komið, að það var alveg sama inn í livaða lierbergi var komið, það var eiít af herhergjum hennar, bar hennar svip, ef svo mæfti segja. Það var kannske bara vegna þess, að hún hafði sett þar einhvern nýjan smáhlut, blómaker eða annað eða hún hafði skilið eitthvað eftir, bók, sem hún var að lesa i, eða glcymt vasaklút á stól. Allt bar vitni, að liún átli lieima þarna, að það var hennar heimili. „Til dæmis,“ sagði hún og brosti til hans á mót, „eg' er orðin slyng að aka bifreið, og er orðin dágóður bridge- spilari, i betra meðallagi. Eg er farin að verða ákaflega veik fyrir, ef eg sé fallegar „dragtir“ úr ullarefni, og eg ej'ði vist umfram efni í liatta og hanzka.> Svo cr mér að fara fram i að skrifa á ritvél, en í réttritun er eg ekki enn sterk á svellinu. Mér er að fara fram í að skilja frönsku, og hver veit nema eg gæti gert mig skiljanlega, ef eg þyrfti á því að halda. Já, og svo hefi eg uppgötvað að eg á enga vini — í Englandi á eg við, eg fæ engin bréf þaðan.“ „Já, eg skrifaði þeim eftir slysið, og fékk svar, en ein- livern veginn glataðist bréfið, og ef ekkert hefir orðið-úr frekari bréfaskriftum mun það stafa af því, að þeim bafi þótt heppilegast að fella þær niður, þar til veikindin væru um garð gengin.“ ----o----- . Fyrir nokkru, er hann gerði sér grein fyrir, að hann yrði að gera Dorcasi grein fyrir veru liennar i Englandi, vegna liins breytta viðhorfs, eftir slysið, hafði liann sagt henni, að vinir liennar væru nú dreifðir, og bann vissi ekkert um þá, nema fólk, sem ætli heima í St. Johns Wood. „Yitanlega gætirðu sent þeim línu nú,“ sagði liann. Það bréf yrði vitanlega endursent, og' þá mundu allar bréfaskriftir detta niður, þar sem Dorcas myndi álykta, að þeir liefðu flutt. „Það liefir nú i ráuninni ekki neina þýðingu, að halda uppi bréfasambandi við fólk, sem er mér ókunnugt nú.“ Og svo bætti hún við: „Mér finnst það skritið, Ridge, að eg get ekkert munað um Lundúnaborg, ekki nokluirn skapaðan blut frá striðs- árunum. Og þrátt fyrir allt finnst mér, að ef eg væri skyndilega komin til New York eða Boston, mundi eg geta ratað, farið allra minna ferða.“ / . ' * „Já, en þú áttir lengi lieima i báðuín þessum borgfun,“ sagði liann. „Já, en finnst þér það ekki skritið,“ sagði hún þrálega, „að eg skuli alls ekkert muna, frá þeim tíma er eg var i Lundúnum ?“ „Elvki svo mjög, það voru erfiðir timar, og kanliske langar þig eklcert til að muna það, sem þá gerðist.“ „Segðu mér frá því, er við hittumst í Lundúnum, bjart- að milt, — þegar við lá, að þú hættir við að koma í þetla bóf i Ritz, en svo komstu eigi að síður —“ „Það er allt og sumt, eg kom, hitti þig og —“ „Vars.tu ástfangin i mér við fyrsta tillit —“ „Alls ekki. Eg leit á þig sem snöggvast og sneri mér svo að stúlku -T? Daphne liét hún — og það var ekki fyrr en hún tók annan — hundleiðinlegan ástralskan flugmann —- flam yfir mig, að mér varð Ijóst að eg yrði að sætta mig við þig. Við fórum út i Hyde Park. Það var vor, allt i blóma, fagurt kvöld, og við gengum og gengum, og svo fór állt í einu að rigna, og við vorum orðin holdvot, þegar við loks náðum í leigubifreið var orðið áhðið, og við ókum í St. Johns Wood hverfið.“ „Haltu áfram,“ sagði hún blíðlega og hallaði höfði að öxl hans. „Og eg sagði, að þú yrðir að koma inn, —- eg yrði að gefa j>ér snaps, til þess að taka úr þér hröllinn —“ „Er það eg, sem er að segja þessa sögu, eða þú?“ „Þú — og eg er hrifnust af næsta kapitula.“ „Það er þá bezt, að þú segir hvað gerðist í honum.“ „Það skal eg gera. Eg sagði, að bezt væri að þú litir inn scin snöggvast, þú yrðir að fá snaps til að taka úr þér hroll- —Smælki— Ástina kelur þegar hjónarúmin eru tvö. Forngripasali, sem er Amer- íkumaöur í tíunda liö, var aö skoöa safn af gömlum, fjór- stuöluöum og tjölduöum hvíl- um og gat þess þá til, aö veriö gæti aö þaö ætti sinn þátt í hinum tíöu hjónaskilnuöum, a'ö þessi góöu og fallegu rúm væri aö hverfa úr heimilum í Amer- íku. Milton Babockc, sent er af- komandi Babock’s höfuös- manns og hetju í frelsisstríö- inu, minnist þess hversu hjóna- skilnaöir hafi fariö í vöxt á síöari árum: „Það hefði verið hægt aö segja þetta fyrir,“ seg- ir hann, „þaö er svo inargt af því fólki, setn skiptir viö mig, $em vilkláta saga í sundur rúm_ in sin og skipta þeim í tvennt.“ Og hann þykist færa sönnur á þetta meö því aö benda á, að í Nýja-Eglandi sé lang-minnzt um hjónaskilnaði, en þar sé líka fjórstuöhiðu rúmin gömlu mest í notkun. KwMqáta hk S63 Skýringar: Lúrétt: 1 hnyðra, 4 utan, ö ,kvieninannsnaj)i, 7 á litipn, 8 faiigaúlark, ‘9 lónn, 10 riiælitæki, 11 álfa, 12 sér- hljóð, 13 karldýr, 15 guð, 16 veiðarfæri. Lóðrétt: 1 fljúgast á, 2 fljótið, 3 ósamstæðir, 4 fisk, 5 næmur, 7 þvottur, 9 líf- færi, 10 tilvera, 12 ofanálegg, 14 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 5„62: Lárétt: 1 knár, 4 em, 6 rót, 7 sko, 8 ii, 9 S.L., 10 fló, 11 gola, 12 K.N., 13 Ár- óra, 15 al, 16 kló. Lóðrétt: 1 ’kringla, 2 Nói, 3 át, 4 clt, 5 morkna, 7 sló, 9 slark, 10 flá, 12 kró, 14 ól. .(,} . • V . -f i' < í\ C3. Er Tarzan kom aftur til strandarinn- „Tikar er orðinn fulior'ðinný sagöi a|;'grét Jane við brjóW hans, Vegnú Tarzan í hughreystingártón, „liann 'griiiiftiilar Tikárs. ’* 0 ! HlÞ í' ; :veúöuRíaldrci neltt Íeikf3&g.‘íu > HörFofinginn sagöi, aö Janö ætti aö Jiane fór með hermiinnun ti til að fu vérölaun vegna þess, að hafðist upp fá launin, en Tarzan snéri aftunttl kof- a j’etók. - ; , ■ 5 . ;J, H I í ani :eitthytið^ap, ap., ;n.:. _j TUE PAKJTY LEFT, TAf?2AN STARTEP FQR VIS BEi-OV£D TÖEE-VLIT TO MAKE IT IREADY FO'Z: JANE’S í?E"rUI?F/. ■• '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.