Vísir - 15.03.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 15.03.1948, Blaðsíða 1
38. ár. Mánudaginn 15. marz 1948 # 62. tbl. Síðastl. laugardag var gerð áféhgisleit á tveimur hifreiðastöðvum hér i bæn- ium — hjá Steindóri og í Liiiii bílastöðinni — par sém gruhur lék á að leyhivihsal- ar væru starfandi par. Áuk þess var eerð hús- rannsókn lijá allmorgum mönnurn, sem lögreglan hafði ástæðu til þess að gruna um leynivínsölu. Nið- urstöður þessara rannsókna voru þær, að á annað þús- und flöskur af áfengi fund- usl i vörzium 20—30 manna. Lögreglan tók áfengi þetta í sínar vörzlur. Rannsókn málsihs stendur ennþá yfir. ngaf i Sýðsínndur í kvöld. Æskulýðsfundur verður haldinn í Nýju mjólkurstöð- innj í kvöld kl. 8.30. Hefir Æ.F.R., þ. e. félágs- skapur ungra lcommúnista í Reykjavík, hoðað til fundar- ins og boðið Heimdalli þátt- töku. — Af hálfu Heimdallar tala þeir Jóhann Hafstein og Sigurður Rjarnason. Rætt verður um innan- landsstjórnmál á fundinum óg táia af hálfu kommúnista Lúðvík Jósefsson og Jónas Llaralz. Milljónamæringár í Sví- þjóð eru hú orðrtir á annað þúsund í fyrsta sirtn. Árið 1946 töldust milljóna_ mæringár landsins samtals 978, þar af 362 i Stokkhólmi, I árslok 1947 reyndust mill- jónamæringarnir samtats 1018, þar af 366 í liöfiiðborg- inni. Ilundrað og tiu áttu tváer milljóhir eða meira.. Fásiðignáeigéiídur irapfiií ifsiigönoffl Fyrir skömmu var haldinn fundur í Fasteignaeigenda- félagi Reykjavíkur. Fundurinn var mjög fjöl- sóttur. Tvær éftirfarandi til- lögur voru samþykktar á fundinum: „Fundúrinn skorar á AF þingi, áð samþykkja fram- komið frumvarp um breVt- ingu á húsaleigulögunum. Fundurinn lýsir eindregnu fylgi við þá ákvörðun félags- stjórnar, að hefja nú fjár- söfnún i þVí skvni, að gefa út eða vera þátttakandi í útgáfu hlaðs, þar sem haldið sé uppi I nauðsynlegri vörn fyrlr fast- eignaeigendur og aðra, sem verja þurfi eign sína og einkaframtak gegn sívaxandi ágengni og ofríki af liálfu liins opinbera. Skorar fund- urinn á álla félagsmenn að vinha ötullega að fraingahgi þessa máls.“ m -sA Lýíin Soxisa, 19 árá, Sónar- dóttir John Philiþ Sousa, ér hér að leika á söusaphoné. Hu'n héfir nýléga úndirritáð santning um að Syrtgja með hljómsveií Ted Fio Ritö. fu m miSjan dag í gær varð það slys í Bolungarvík á Ströndum, að tundurdufl sprakk, er maður að nafni Guðfinnur Sigmundsson hugðist eyða því á venju- legan hátt. Tundurdúfl þetta liafði rckíð á land og lá í íjörunni skainmt frá Böhmgarvík. — Þegar kunnugt var um dufl- ið, fór (xuðfinnur Sigmunds- son á vcttvang og ætlaði að evðileggja duflið, cn hann er. kunnátlumaður á þvi sviði og hefir gert ónýtan fjölda túndúrdúfla á Vést- fjörðum. Duflið §prakk þegar hann liafði lokið við að skrúfa það í sundur. Guðfinnur hlaut mikil meiðsli, m. a. er vinstri fótur hans mjög illa farinn. Menn ■i ** frá Bolungarvík komu strax á vettvang, er sprengiugín varð og -fluttu þeir Guðfinn til bæja. Maður var sendur lil Furu- fjarðar til þess að biðja m.s. Fagranes áð sífekja ’nar.ninn til Bölungárvíkur. Einnig var símað titl ísafjarðar og m.h. Finnbjörn sendur mcð lækni á móti skipinu. Gnð- fihnúr vár 'lágð'úr i súkra- húsið á ísafirði. * Strokufanginn, ÓSkar Guð- mundss., er stra.uk úr fanga- húsiriú fyrir nokkru og slapp síðar aftur úr höndum lög- reglurtnar, er nú fundinn og kominn í hendur lögfegl- unnar. Eins og kunnugt er ætlaði Oskar sér að komast utan með flugvél af Keflavikur- flugvellinum, cn var þá liand- samaður af flugvallarlög- reglunni og fluttur liingað til Reykjavikur. Við fahgahúss- dyrnar á Skólavörðustíg 9 tokst Óskari að flýja*og liefir leik'ið lausum hala þar til nú, að lögreglan liandtók hánn i nótt. Var liann þá staddur hjá konu sinni vestur í liæ, en þar liefir hún herbergi á leigu. Gerði rannsóknarlögreglan ásamt götulögreglunni hús- rannsókn á heimili eiginkon- un'áar kl. 3 í nótt og fann þá Óskár falinn imii í örlitlum skáp úndir súð í herherginu. Var slcáúrinn svo lllill, að það vár rétt með namnindum að fullorðinn máður kæinist fyrir í honnm. Háfði lögre'glán rakið slöð Óskars allt kvöldið og vár hann nvkominn heim tií *• ' * lconu sinnai' er hann var tök- inn. Óskar var samstundis fluttur í fangahúsið, en þar var hann að táka út 4 mán- að hegningu fyrir víxilfölsun. A föstiidagskvöldið hvarf inaður að nafni Anton írnason á Sigíiifirði og hef ir ekkert spurzt til hans síð- an. Anton var nýlega kominn úi' róðri, en hann’réri véiiju- lega eiun, og sáu menn hann síðast 'verá að flytja hát sinn á milli hryggja eftir að liann kom úr róðrinum. Vegna þess að hann kom ekki heini eftir að vitað var að hann var köminri úr róðri, var farið að svipast eftir lion- mn, en liann hefir ekki fund- ist. I gær var leitinni haldið áfram og m. a. kafari látinn leita við bryggjuna, þar sem sást seinast til hans, en ári árangurs. Anton var 46 ára gamall og bjó að Túngötu 46, Siglu- firði. ittegfe kfósa !S5Ö. Belgiskar kónur hafá rtú fengið kosningarrétt og' kjör gengi eftir langa og' stránga baráttu. Þingið samþykkti þáð í fyrradag uærri einróma, að konur eldri en 25 ára skuli njóta kosningarréttar og kjörgengis frá og með 21. júlí 1949, én þingkosningar eiga að fara fram næst árið 1950. í Afíenbladet í Danmörku var í s. I. mánuði skýrt fra frá því að vænta mætíi mik* ils ritverks um Heklu á næsta ári. Birtir htáðið viðlal við Noe Nygaard, sem hér hefir verið |oft og scgir hann, að með Heklúgösiúu hafi gefizt kost- ur á að rannsaka gosstöðvar eins vísindalrtga hér á landi og t: d. Ihnvaii og við Vesu- vius. Pálmi Hannesson verð- ur .ritstjöri verksius. m heigina drukknuðu íjóitnn br'ezkir sjó- menn, er tögarmn ,,Epine“ írá Gnmsby strandaði skammt frá Malarnfsvita á Snæfellsnesi. Fimm menn björguðust af togaranum og voru þeir mjög þjakaÖ- ir, þeg&r þeir komust í land. Klúkkan 11,15 s.l. láúgar- d'agskvöld harst Slvsavarna- félagi íslands lilkýnning um loftskeytastöðina þess efn- is að bijezkúr logari héfði strándað á Malárrifi á Snæ- féllsnesi. Hið versta veður var á, þegar skipið strand- aði, 10—11 vindstig, rígriing og haugahrim. Skipstjórinn tilkýrinti úin lóftskeytatæki togaraús, að hjörgun væri óhugsanleg frá landi, eins og aðstæður væru en bað hínsvegar uiú að send ir yrðu bátar á vettvang og björgun réynd frá sjó. En í birtingu í gærmorgun ,var annar brezknr tögári kom- inn á strandstaðinn og sagði hánn, að björgun væfi einn- ig óhugsanleg frá sjó. Björgunarsveilirnar ■ ■■ leggja upþ. Strax á laugardagskvöld- ið bað Slysavarnafélagið hjörgunarsveitirnar á Sandi og Arnarstapa að fara á slrandstaðilm ög lögðu þær af stað rélt eftir miðnætti. Það tólc þær um fimm klukkustundir að komást á slrandstaðinn. Sáu þær eklc- ert til togarans, énda var þá svartamyrkur og haugabrim við ströndina. Urðu þær að híða átekta. Skönunu eftir að sicij)- stjórinn á Ej)ine liafði til- kynnt um strandið, tilkynnti hann um loftskeýtastöð sína, að allmikill sjór væri kom- inn í skipiö og að vænta mætti að innan skanmis yrði loftskeytaslöðin óstarfhæf. Sagði hann þá ennfremur, að skipverjar heí'ðu bundið sig i reiðann og á hvalbak skipsins og biðu átelcta. Björgnnarlínnm var skotið. Strax í birtingu skutu Frli. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.