Vísir - 15.03.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 15.03.1948, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R á eignarlóð við Laufásveg til sölu. — 1 húsinu eru 2 stórar íbúðir og 1 minni. — öll þægindi.- Skipti á einbýlishúsi kemur til greina. Tilboð merkt: „1935“ sendist afgr. Vísis strax. Sfúlki&ir (buffetdama) og frammi- stöðustúlka óskast nú þeg- ar. Þurfa að vera vanar. Uppl. í ^íma 7985 og 1066. Herbei’gi getur fylgt. SCaupucn fSöskur Greiðum 50 aura fyrir stykkið af 3ja pela flöslaim, sem komið er með iil vor, en 40 aura fvrir stykkið, ef vér sækjum. Hringið í síma 1977 og sendimenn vorir sækja flösk- urnar samdægurs ,og greiða andvirði þeirra við mót- töku. CHEMIA H.F. Ilöfðatún 10. Púskar 1048 Flugferðir verða til Isafjarðar (Skíðavikan) og til Akureyrar (Landsmót skíðamanna) sem hér segir: Akureyri: Frá Reykjavík, 20., 21., 22., 23. og 24 marz. Frá Akureyri, 29., 30. og 31. marz. lsafjörður: Frá Reykjavík, 21. og 24. marz. Frá Isafirði, 29. og 30. marz. 25% afsláttur á fargjöldum fram og til baka. Nánari upplýsingar á skrifstofum vorum. JFÍmegíéíusg Íslunsís h„f. s i n g Nr. mm frá skömmtunarstjóra. Að gefnu tilefni, skal athygli almennings vakin á því, að 1. apríl næstkomandi ganga úr gildi skömmt- unarreitir þeir, cr nú skal greina: Kornvörureitirnar, sykurreitirnir, hrcinlætisvöru- reitirnir, kaffireitirnir og vefnaðarvörureitirnír, sem gilda á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, eins og um ræðir í auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 32/1947. Þeir, er fengið hafa úthlutað vegna stofnunar heim- ilis eða vegna barnshafandi kvenna, á yfirstandandi ársfjórðungi vefnaðarvörureitunum 51—100, geta þó fram til 1. maí 1948 fengið skipti á því, sem ónotað kann að vera af slíkum úthlutunum, ef þcir snúa sér til úthlutunarstjóranna. Þeir, sem fengu þessar úthlut- anir á síðasta ársfjórðungi 1947 ía ekki skipti á slíkum reitum eftir 1. april n.k., hvort sem þeir hafa fengið reitina endurnýjaða el'tir áramótin eða ekki. Smásöluverzlanir geta þó fengið afgreiddar skönnnt- unarvörur frá heildverzlunum fram til 15. maí 1948, gegn þessum núgildöndi skömmtunarreitum. Eftir þann dag geta smásöluvei’zlanir fengið sérstök inn- kaupsleyfi hjá bæjarstjórum eða oddvitUm, gegn skil- um á þessum núgildandi reitum, er þær kynnu þá að eiga ónotaða. Rcykjavík, 13. marz 1948. Shöwnantunat*sifór£a Unglmgaskér Verkamannaskó? Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. STOFA meö sérinngangi til leigu. Reglusemi og þrifn- aöur áskilin. Drápuhlíð 24, til vinstri. (363 HERBERGI — SÍMI. — Tvo unga, reglusama bræöur vantar hei'bergi, helzt innan Hringbrautar. Getum skaff- að afnot af síma. Tilboö, merkt: „Sími“ sendist á afgr. blaðsins fyrir 17. þ. m. (368 SKÚR til leigu, 2 litil her- bergi og eldhús. — Tilboö, merkt: „Skúr' ‘sendist afgr. Visis fyrir fimmtudagskvöld. (371 SKÖMMTUNARBÓK tapaöist á Hverfisgötu í gær. Skilvís finnandi góöfúslega skili henni Lindargötu 56, kjallara. Fundarlaun. (364 SLÆÐA tapaöist í Aust- urbæjarbíó á 9 sýningu i gærkvöldi. Finnandi vinsam- Iga beöinn aö hringja i síma 5QÓO,(3^5 FUNDIÐ nýlegt karl- mannsreiShjól. Uppl. í síma 3001, eftir kl. 6.__(370 KVENÚR tapaöist í strætisvagni neöan úr bæ og inn á Háteigsveg 10. þ. m. Uppl. í sima 2452. (373 DRENGJAREIÐHJÓL tapaöist síöastliðinn laugar- dag frá barnaleikvellinum viö Freyjugötu. Skilvís finn- andi geri aövart i síma 7613 ' eða Hrefnugötu 4. (381 K.R. — KNATT- SPYRNUMENN! — Meistara-, I. og 2. , flokkur. /Eíiug i kvöld aö Hálogalandi. Fariö kl. 9 frá Lækjar- toryi. Mánudaginn 15, marz 194S )<;- - •: ■ ' 4 ‘ .. . ••_• ‘‘ • '• ' ' ;V - • • I STARFSSTÚLKU vant- ar strax. Uppl. í verksmiðj- unni Skúlagötu 31. — Sjó- . klæöagerð Islands. (3S0 TIL SÖLU amerísk kven- kápa, meöalstærö, tveir samkvæmiskjólar, allt lítiö notað, miöalaust. Sími 3318. Reynimel 34, uppi. * (378 STÚLKA vön heimilis- verkum óskast hálfan dag- inii. Gott herbergL meö sér- inngangi. Má haía aðra meö sér. Sími 4584. (377 HJÓNARÚM meö dýnu,. barnagrind og tvö útvarps- tæki 5 og 6 lampa Philips til sölu. Miðtúni 62, kjallara. ;— ®‘ (374 STÚLKA óskast í vist hálfan eöa allan daginn. — Gott sérherbergi. — Uppl. í síma 3836. 375 FRAKKI úr kamelull, frekar stór, til sölu, miða- laust. Sundlaugaveg 28, til hægrl. 376 STÚLKA óskast um tveggja mánaðartíma. Uppl. í síma 5801. (367 NÝ rafmagnseldavél til sölu. Tilboö, merkt ,,Eldavél‘‘ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriöjudagskvöld. (3Ó6 STÚLKA óskast í vist um tveggja mánaöa tíma. Sér- herbergi. Mikið frí. Uppl. Latigaveg 73, milli 6—7. —1L (372 “““ KLÆÐASKÁPAR, arm- stólar, sófaborö, kollstolar,. vegghillur, útskornar. Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Simi 2874. . (269 ÞAÐ ER HÆGT aö fá fjölbreyttar viögeröir smærri véla, verkfæra ög áhalda. Ennfremur flesta suðuvinnu. — Smávélaviögerðir, Berg- staöastræti 6 C. FRÍMERKI. Kaupi ísl. frímerki. Ódýr frímerkja- • albúm. — Verzl. Straumar, Frakkastig 10. (247 Fataviðgerðin FATAVIÐGERÐIN gerir við allskonar föt. Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. — Saumastofan, Láugavegi 72. — Sími 5187. AMERÍSK flugmódel, svifflugur og margar fleiri tegundir. Verzl. Straumar, Frakkastíg 10. (248 SÓFABORÐ, póleruð meö hörpulagi, komin aftur. Verzlun G. Sigurössonar & Co., Grettisgötu 54. (146 GERUM viö dívana og allskonar stoppuö húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu ii. (51 DÍVANAR, bókahillur, kommóöur, borö, margar stærðir. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (88 SaumavélaviÓgerSif Skriísfofuvéla- viðgerðir Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttur afgreiðslutími. Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. DÍVANAR, armstólar, armsófar. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (232 SVALADRYKKI selur Foldin. Opið til 11 á kvöld- in. Skólavörðustíg 46. (397 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín Tjarnargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Cortes. KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714* Víöir. Sími 4652. (693 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 KAUPUM og seljum not- nö húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiBsla. Sími 3691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 Futaviðgerð Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- iun, Klapparstíg n. — Sxmi 2026. (5^ HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu veröi. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 TIL SÖLU nýlegt kven- reiðhjól á Kirkjuteig 13. — G. Norðdahl. (344 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Seekjum. NÝK6M-IÐ: Bókakillur, 2 stærðir, kommóöur,, stand- lampar, rúmifataskápaiír, feorð 0. fl. Verzlun G. Sigurösson & C«„ Grettisgötu 54. (5.38 SAFN FRÆÐAFÉLAGS- INS 10. og 11. b. óskast. — Sími 1897. _ (379 1—2 MENN geta fengiö fæöi í Þingholtsstræti 35. — ' - (369 ÚTLIND og íslenzk frí- merki. Mikiö úrval. Tófeaks- verzlunin Austurstræti 1. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.