Vísir - 15.03.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 15.03.1948, Blaðsíða 3
Mánudaginn 15. marz 1948 V I S I R 3 m Éœjarfréttir — 75. d^gur ársins. Næturlæknir. cr i LæknavarSstofunni. Næturvörður er í'Ingólfs Apóteki. Veðrið. Vaxandi suðvestan átt, sums staðar hvast þégar líður á dag- inn, en lægir sennilega aftur í nótt með rigningu. Frjáls verzlun, 2. heftti 1948, er komið út. Er ritið að þessu sinni að mestu helgað Verzlunarmannafélagi Ak- ureyrar, en það átti 50 ára af- mæli fyrir skönnnu. — Margar myndir eru í ritinu. Ivvennadeild Slysavarnafélags íslands held- jiir fund í kvöld kl. 8,30 í Tjarn- arcafé. 1 Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 20 kr. frá K. S. 50 kr. frá Rúnu. 25 kr. frá M. G. 300 kr. frá konu á Stokkseyri. Útvarpið í kvöld. Ivll. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzkukeiinsla. 19.00 Þýzku- kennsia. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarpsliljómsveitin: Frönsk al- þðulög. 20.45 Um daginn og veg- inn (frú Aðalbjörg Sigurðardótt- ir). 21.05 Einsöngur (frú Sigríð- ur ^igurðardóttir frá Akranesi): a) Friðnr á jörðu (Árni Thor- steinsson). b) Mamma ætlar að sofna (Sigvaldi Iíaldalóns). c) Vögguvísa (Sigurður Þórðarson). d) Stjarna stjörnu fegri (Sigurð- ur Þórðarson). e) Lýs milda ljós (Purday). 21.20 Erindi: Ný við- liorf i iðnaðarmálum (Páll S. Pálijson héraðsdómslögm.). 21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 Lög og réttur. Spurningar og svör (Ól- afur Jóhannesson prófessor). 22.15 Búnaðarþættir: Úm kjúkl- ingaeldi (Jón Guðmundsson hú- stjóri). Létt lög (plötur). Til barnahjálparinnar, afh. Vísi: 100 kr. frá K. N. Veizluiraafur Smurt brauð Srtittur MATARBUÐIN Ingólfsstræti 3, sími 1569. Y ÖF ICELAND 1948 eií- komin út. Nauðsynleg handbók þeim, er viðskipti eiga við útlönd. Sjálfsögð til sendingar hverju viðskiptasambandi erlendis. Meðal efnis eru upplýsingar um atvinnuvegi og utanríkisviðskipti, útdrátt- ur úr íslenzkum lögum, tollskrá o. fl. á ensku, svo og skrár yfir opinberar stofnanir og íyrirtæki. Sendið vinum yðar erlendis Fæst hjá bóksölum. Verð kr. 25,00. DiRECTORY OF ICELAND 1948 E.s. HORSA fer héðán þriðjudaginn 16. þ. m. til Hull og Amsterdam. Skipið fermir í Amsterdam og Antwerpen síðasl í marz. Eimskipafélag íslands h.f. •fi Bát rekur t "á land. Aðfaranótt s. 1. föstudags gerði aftakaveður hér sunn- anlands. í veðrinu sleit gamla vitaskipið Hermóð upp og rak á land. Hermóður eldri er eign Ari tamálaskrif s tof u nnar. Lá hann við festar inni á sund- um, en í veðurofsanum að- faranótt föstudagsins sleit skipið upp og ralc alla leið inn í Gufunes, en þar stend- ur það nú í fjörunni. Kveðjuathöfn yfir ÁRNA SIGFÚSSYNI kaupmanni og JÓHANNESI LONG verkstjóra verður í Fríkirkjunni í dag, mánudag, 15. þ.m. klukkan 3 e.h. * L&fiÍ€*£ðir h.L ..............—... Þakkarávarp Innilcga þökkum vér öllum þeim, er lögðu fram lið sitt við leitina að flugvélinni, sem fórst þann 7. þ.m., og sýndu við þann sorg- Iega atburð aðdáanlega hjálpfýsi og fórnar- vilja. Lí&iáleiiHir ÞaS tilkynnist vinum og vandamönnum að konan nún elskuíeg, dóttir og syslir, andaðist að Landspítaianum íaugard. 13. þ.m. Bergþár Jónsson, Sigurjón Árnlaugsson og systkini. Okkar hjartans þakkir, færum vér öllum fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og hluttekn- ingu við fráfall og jarðaríör, Magnúsar Br. Hannessonar, málarameistara. Fyrir mina hönd, dætra okkar, foreldra og systkina. Sigríðiir Jónsdóttir. ÆskulýSsfundur uan stjórnmál ÆskulýSsfundur uru stjórnmál verður haldinn í Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 8,30. /Eskulýðsfylkingin, félag ungra sosialista boðar til fundarins, en hafa boðið Heimdalh félagi ungra Sjálfstæðismanna að taka þátt í fundinum með jöfnum ræðutíma og hefir Heimdallur þegið boðið. Ræðumenn Hekndallar verða Jóhann Hafstein alþingism. og Sigurður Bjarnason alþingsm. i() ;n( Stjórn Heimdallar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.