Vísir - 03.04.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 03.04.1948, Blaðsíða 6
f V I S I R Laugardaginn 3. apríl 1ÍÍ-ÍS iá|2| KYNNISFÖR á Kefla- vikurflugvöll á morgun kl. 1,30. — Ferðaskrifstofa rík- isins. — Simi 1540. # FORSTOFUSTOFA. með sérinngangi, til leigu. Uppk Mjóahlíð 40, II. hæö. (74 ÍBÚÐ, 2ja herbergja og eldhús, óskast til leigu. Aö- eins tvennt Julloröið í heim- ili. Tilboð merkt: „Strax", sendist. afgr. Vísis.' K. F. U. M Á morgun: Kl.io f. h.: Sunnudagaskóli. — 1.30: Drengir. — 5: Unglingadeildin. — 8.30: Fórnarsamkoma. J. Simonsen, færeyskur trú- boði, talar, Allir velkomnir. ELDRI kona getur fengið herbergi til leigu gegn hús- hjálp. Uppl. á Langholts- vegi 18S. (84 KJALLARAHERBERGI til leigu iMiklubraut 62. Til sýnis milli 4—6 í dag. (94 HERBERGI óskast, má vera Htið, i Laugarneshverfi. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, — merkt: „Herbergi". (i°3 KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía, Laufásveg 13. — A morgun kl. 2: Sunnudaga- skóli. KI. 5: Almenn samkoma. — Olafur Olafsson og Jó- hannes Sigurðsson tala. (Almenn samkoma kl. 5, ekki kl. 8,30.) UNGAN sjómann vantar herbergi, helzt í austurbæn- um. Tilboð sendist ' aígr. blaðsins, rnerkt: „Sjómaður — 1948“. Fyrir þriöjudags- kvöld. (108 í DAG : A-B klúbburinn. Fundur í félagsheimili V. R. mánudaginn 5. apríl kl. 8,30 síðd. Mætið vel og stundvís- lega. Stjórnin. GOTT herbergi er til leígu nú þegar ef um semst. Uppl. að Máfahlið 13, II. h. í kvöld kl. 4—5ý-2. (n4^ tyj///JjM£í//?//u)A VÍKINGAR. Meistara, i,.og 2, fl. Kháttsþyrnuæfing á íþróttavellinum f dag kl. 5. — Fjölmennið. TAPAZT hefir silíiú'- eyrnalokkur (blóm) í vestur- bænum. Skilist á Nýlendu- götu 13 eða í síma 7808. (75 SJÁLFBLEKUNGUR tap- aðist í fvrradag frá Berkla- varnastöðinni (Kirkjustræti 12) að miðbæjarskólanum. Uppl. i Berklavarnastöðinni. (77 ÁRMENNINGAR! !6i SKÍÐA- FERÐ ’S- í JÓSEFSDAL í clág kl. 2 og 6. FariS frá íþróttahúsinu. — Stjórnín. HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS! Munið æfinguna i 'kvöld kl. 6,30 að Ilálogar landi. — Mætið allar. FRAMARAR! Meistara-, I. og II. fl. knattspyrnuæfing á íþróttavellinum á morgun, sunnudag, kl. 10,30 f. h. Þjálfarinn. HANDKNATT- LEIKSDEILD. —' Æfingar á morgun, sunnudag, inn í Há- logalandi: Kl. 9,30: Meistara- og II. fl. kvenna. Kl. 10,30: 2 B og 3. fl. karla. Kl. 11,30: 2 A og meistarafl. karla. — TakiS strætisvagn hálftima áður en hver æfing byrjar. KR. — KNATT- SPYRNUMENN! — Æfing á morgun kl. IO—11 f. h. fyrir meistara-, I. og II. fl. Mjög áriöandi að allir mæti. — FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráíigerir göngu_ og skíðaför á Hengil á niorgun. — Lagt af ■stað frá Austurvelli kl. 10. — GYLLT næla hefir tapazt á leiðinni frá Sóleyjargötu út i Skerjafjörð. Vinsamleg- ast skilist á Sóleyjargötu 1. Sími 3167. (78 RAUTT peningaveski .með rennilás með tveimur lyklum. mynd o. fl. i, tap- aðist á leiðinni frá Kirkju- teigi 16 aö Bjarmalandi við Laugarnesveg. — Skilist á Kirkjuteig 16. Sími 2569. — (SS TAPAZT hefir siðastl. þriöjudag brún budda meö peningum og fatamiðum. — Uppl. j síma 7479.(91 • SVARTUR kvenhattur tapaðist í fyrrakvöld á Bræðraborgarstíg. Skilvís finnandi er beðinn aö hringja í 553S. (99 SEGLBÁTUR fundinn á Tjörninni. Uppl. á Meðallioltí 7. Sími 2818. (101 LYKLAR töpuðust -frá Hringbraut 83, að Eskihlið 14. Skilist á Týsgötu 8, Mjólkurbúðin. (106 TAPAZT hefir gulllindár- penni, merki „Onoto'*. Lík- lega ofarlega á Laugaveg- inum. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í Listverzlun Vals Norðdahl. Sími 7172. — Fataviðgerðin gerir við allskonar föt. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma- stofan, Laugavegi 72. Sími 5187. Nýja fataviSgerðin, Vesturgötu 48. — Saumum barnafatnað. Sníðum, mát- um, vendum og geruin við allskonar föt. — Sími 4923. (656 GERUM við dívana og allskonar stoppuð húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51 FÓTAAÐGERÐASTOFA min, Tjarnargötu 46, hefir sima 2924. — Emma Cortes. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 Fataviögerö Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttur afgreiðslutími. Sylgja, Laufásveg 19. *Sími 2656. STÚLKA sem vill taka að sér. létt ráðskonustörf á barnlausu heimili í nágrenni Reykjavíkur getur átt þess kost strax eða sem fyrst. — Uppl. í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. (92 UNGAN bónda vantar ráðskonu, má hafa með sér barn. 3 í heimili. — Uppl. á Óðinsgötu 25. (100 VINNA. — Reglusamur, ungur maður óskar eftir at- vinnu, helzt við aígreiðslu eða álíka starfa. Tilboð seiid- ist Vísi fyrir föstudagskvöld, metkt: „Reglusamur". (107 —I.O.G.T.— BARNASTÚKAN JÓLA- GJÖF nr. 107. — Fundur á morgun kl. 2 á Fríkirkjuvegi 11. — Kosning embættismanna og fulltrúa á stórstúkuþing. Kvikmyndasýning, fram- haldssaga o. fl. Fjölmennið. — Gæzlumaður. /// VELRITUN A R-námskeið. Viðtalstími frá !ö. 5—7. — Cecilía Hplaason. Sírni 2078. FERMINGARKJÓLL til sölu. Sörlaskjól 40. — Sími 2959- (76 NÝ FERÐARITVÉL til sölu. — Uppl. á Hverfisgötu 59, III. hæð. Sími 7552. (00 TIL SÖLU: Sumarkápa, lítiö númer, dragt og kjóll nr. 42. Allt nýtt og miða- daust. Til sýnis á Sólvalla- götu 60. uppi, kl. 2—7. (78 FERMINGARFÖT til sölu á frekar stóran dreng. - Uppl. i síma 3921. (80 TIL SÖLU svart suniar- sjal, eitt efni í drengjaföt, miðalaust. Krakkasokkar, ’vettlingar og leistar á Braga- götu 23, up])i. (8í PELSJAKKI, kvenkápa og kvartdragt, herrafrakki, kvenskór nr. 38. Allt sem nýtt og miðalaust. Bragga 13 við Sölvhólsgötu. (82 EIKARBUFFET og borð til sölu á Framnesvegi 40. (83 OTTOMAN til sölu. — S.imi 7532. (85 TIL SÖLU íjólublár sum- arírakki, lítið númer og sem ný Rússastigyél nr. 37. Enn- fremur ljósakróna með 4 ljósum. Uppl.'á Bræðraborg- arstíg 36, niðri. (86 TIL SÖLU góður mið- stöðvarketill, ca. 3 fermetrar, og tveir dívanar. Baldurs- götu 6. , (89 NÝ ljósakróna til sölu. — Uppl. Öldugötu 29, /búðinni. (93 LÍTILL áhaldaskúr ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 6798. (96 ' TIL SÖLU 2 djúpir stólar 0. fl. Hringbraut 197. (97 MIG vantar gott píanó. — Hringið i síma 1868. (98 SKÚR, sem hægt væri að flytja og nota fyrir bíl- geymslu, óskast. Sími 5765. (102 KÁPUR og kjólar, notað, til sölu kl. 4—7. — Kemiko, rA FRÍMERKI. Erl. frímerki. Frímerkjaalbúm kr. 7.50. — Kaupi isl. frímerki. „Straum- ar“, Frakkastíg 10. (4S GAMLAR í Efstasíundi keyptáf (495 Laugaveg 53. (io5 NÝ, amerísk kvetiskiða- blússa (rauð) og stigin saumavél til sölu. Garða- stræti 11, miðhæð. (109 TIL SÖLU ódýrt tau- skápar, tvö eldhúsborð, tó- baksskurðarjárn og eikar- blokk. Sími‘5126. (110 GUITAR til sölu. Uppl. Baldursgötu 36. (in NÝLEGUR dökkblár j é '1 herrafrakki, án miða, til [ sölu á Skólavörðustíg 15. — (ii5 TAÐA ti’ ' : - Uppl. í síma 2577 (264 KAUPUM tuskur. Bald- ttrsgötu 30. (141 NÝSILFUR tóbaksdósir fást á Mímisveg 2 A, kjall- ara. (65 KLÆÐASKÁPAR, bóka- skápar og borð tneð tvö- faldri plötu. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- (7 VEGGHILLUR, djúp- skornar, komnar aftur. — Verzl. G. Sigurðsson & Co„ Grettisgötu 54. (8 KAÚPUM flöskur, flesjtar teguncíir. Venus. Sími 4714. Víðir. Sími 4652. (695 P KÆFÁ, súrt slátur, sviða- sulta 0. fl. Hofteigur h.L, Laugaveg 20. (605 HEITAR kótelettur, kálía-karbonade, buff mcð lauk og spejlegg, steiktur fiskur. Fiskfars. Hofteigur h.f.. Laugaveg 20. (604 PLÖTUR á -grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. AMERÍSK leikarablöö heil og vel með farinn keypt á 75 aura. — Bókabúðin Frakkastig 16. (631 KLÆÐASKÁPAR, arm- stólar, sófaborð, kollstólar, vegghillur, útskornar. Verzl.. Búslóð, Njálsgötu 86. Simi 2874. (269 DÍVÁNAR, bókahiUur, kommóður, borð, margar stærðir. Verzlunin Búslóð, Njálsgöto 86. Sími 2874. (88 DÍVANAR, armstólar, armsófar. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu u. w (232 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 2962. (58S HARMONIKUR. — Við • höfum ávallt litlar og storar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (18S KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1 i—5- Simi 5395. — Sækjum. ÚTLEND og íslenzk fri- merki. Mikið úrval. Tóbalcs- verzlunin Austurstræti 1. — . OTTOMANAR fyrirliggj- andi. — Húsgagnvinnustofa Agústs Jónssonar, Mjóstræti 10. Sími 3897. (646

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.