Vísir - 03.04.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 03.04.1948, Blaðsíða 8
LESENDUR eru beðnir aS athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. WI Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: ' Lyfjabúðir. Iðunn. — Sími 7911. Laugardaginn 3. apvil 1948 Bæjarstjórn ræöir kjötsöln Mikil nauðsyn er á Jwí, að kjötiðnaðarsíöð r-isi upp hér í hœnum. . í gær urðu allmiklar um- ræður um þetta mál í bæjar- stjórninni. Uppjýsti borgar- stjóri, að á s.l. ári befðu bæj- arbúar keypt kjöl fyrir um 50 millj. kr. \Tar mest keypt af dilkakjöti, eða rúml. ,‘5000 smálestir. Hér í hænum eru nú 59 búðir, scm verzla með kjöt og áf þeim eru 35, sem selja einnig aðrar vörur. Mikil þörf er á þvi að allar þessar verzlanir eignist lcæligeymsl- ur undir kjötið, en allflestar þeirra hafa eigi slíkar geymslur. Hefir það ýmsa erfiðleika i för með sér eins og gefur að skilja. Þegar væntanleg kjötmið- stöð' liefir risið upp, bætist stórlega allur aðbúnaður li,l kjötvinnslu liér i liænum og nuin vafalaust hafa nokk- ur áliif á gæði þess kjöts, sem hæjarbúar neyta. Svíar sakna skipshafnar. Sænska stjórnin gerði fyr- j !' ir nokkru fyrirspurnir tilj stjórna Riíssa og Pólverja, vegna sænskra sjómanna, er saknað var. Er talið, að sjómenn þess- ir hafi verið vitni að því, er Rússar gerðu tilraunir með eldflaugar á ströndum Eystrusalts. Hvarf sipnsk t skip. Ivvan, er frétzt liafði .. .. „ , , latnframt af þessu, að mun um þessar tilraumr, cn ann- ' . , , . v ... , . . auðveldara er að hremsa lest- að — kmnekule var dreg- . ,. , , , ina en timburlcstar. Raðstaí- H> mannlaust til danskrar! . , .. . .. , ... . , j amr hufa verið gerðar tn að hainar. rorvitnast Sviar nu', v. , koma ivrir kæhutbunaði í iun sjomennma. BotayÖrpungurinn Röðull, G.K. 518, kom til Hafnar- J'jarðar fyrir páskaná. Eig- andi skipsins er Venus h.f., en skipstjóri er hinn lands- kunni aflamaður Vilbjálimir Árnason. ’Skipið cr að ýmsu leyti með öðru sniði, en aðr- ir nýbyggingartogarar. Er það samkvæml ensku máli 722 smálestir brúttó, 180 fet á lcngd, 30 fet á brcidd og K) fet á dýpt. Það er smíð- að hjá (iook, W’elton & Gem- mel, Berverley. Svo sem myndiu sýnir, er skipið mcð bátadckki og breylir það eilt og út af fyrir sig útliti skipsins frá því, sem tíðkasl um aðra nýbyggingartogara. Margs konar breytingar aðr- ar liafa vérið gerðar á teikn- mgu, sem gerir skipið fcg- iirra og hentugra. Má í því sambandi benda á, að brúin er straunilínumynduð. Eiskilest skipsins er með nýtízku cinangrun, þannig, að í stað þess að hafa timbur í innþiljum, er notuð blanda úr korki, asbcsti og scmenti, en gliáhúð til hlífðar. Leiðir virkur mælir i brú kuldann. Allar leiðslur liafa vefið lagðar inn fyrir radar- tæki, sem sell verða upp á næstunni. Hvatamaður að þeim nýj- ungum, sem að ofan greinir, er Þórarin'n Olgcirsson ræð- ismaður í Grimsby, og hefir hann liaft umsjón með liygg- ingu skipsins af hálfu Ven- us h.f. Hafnfirðitigar Þann 27. marz s. 1. fór fram bridgekepphi milli bridgefélaganna í Hafnarfirði og- á SelfossL Spiiað var á 5 borðum og unnu i lafnfirðingar á þeim j j ölhun. Er líetta í annað slvipti,! iscm keppni fer fram milli j i Rridgefélagsj 1 lafnarfjarðar j !og Rridgefélags Selfoss. —! jSóttu Selfossbúar llafnfirð-j iuga heim i fyrra, og einnig j j)á umni Hafnfirðingar á ö!l- \ j um borðum. Nú var keppnin j liáð á Selfossi: i Ivaupfélag Árnesinga bcf- sýnir ir gefið vandaðan verðlauna- grip til þessarar keppni. Stjúpbróðir Hiiers dæmdur. Joscf Mayerhofer, stjúp- bróðir Hitlers, hefir verið dæmdur í Vín fyrir að vera nazisti. Þegar Austurríki var sam- einað Þýzkalandi, var hann skril'ari bjá ríkisjárnbraut- umim, en menn, sem vildu koma sér í mjúkinn hjá Hit-j ler, gerði liann að forstjóra stórs tryggingafélags. Hann var dæmdur í 18 mánaða fangelsi. Hlutafjársöfnun gengur vel. Hlutafjársöí'nun h.f. Loft- leiða gengur vel, að því er skrifstofa félagsins hefir tjáð blaðinu. Eins og kunnugt er. ákvað sljórn félagsins að .aiika hlutafé þess uni eina mijljón krópa vcgna kaupa á annarri Skvmaster-flugvél og var i þyi skyni liafin sala á lduta- bréfum.' — Hlutabréfin eru lil sölu i ölliup bönkunum i Rcykjavik og víðar. sbr. aug- lýsingu i blaðinu pýtega. Coðafoss nýi. J tinn nýji „Goðaí'oss". .Okkar bála iieztur, hyggð'ur snilldarlega. .Þjúðavgæfu gestur, glæstur allavega. Jafnt þótl hrá'nnar iuaði bátt að brjósti skvetti rammui' reynist „Göði“, Kán jió granir bretti. Nki() og áhöfn alla -íiuð’na fögur styðji. Einn enn snýr baki vi lestinni, og gengið frá öll-| tim lögnum í sámljandi v.ið hann, en luelivél verður komið l'yrir í sérstökum klefa frammi í skipinu. Verð- skáldum þeim, sem ur j)á hægt að halda ákveðnu1 tékkneskir. kommúnistar kuldastigi í léstinni, en sjálf- bat'a haft mest dálæti á — V * Blatny — hefir sagt sig úr í'lokknum. Ásfíéðumgr fyrir því, að lianj’ hefÍL' íekið skref þetta eru Ivær: Önnur er sú, að Ameríski ílotinn héí’ir tek- j komnu’mistaflokkur Tékkó- ið í notkun nýjá gerð orustu- sóvakju iiefir gel'ið út lista ] véla, sem evu mjög öiileyg ar. Pzóia uppiinn- Ingai Þjóðverja. Fjórir amerískir kafbátár eru nú notaðir tii að prófa ýmiskonar nýjungar, sem Þjóðverjar ætiuðu að fara að nota í kafbáta sína, þegar stríðinu lauk. Meðal tækja þessara eru ýmis, sem gerðu það að verk- um, að kafbátar gátu vérið neðansjávar dögum el' ekki vikum saman. án j)ess íið koma uþp á yfirborðið. önn- ur gerðu það að verkum, að érfiðara var að fihna þá með mælitækjum og j)ar fram eft- ir öötunum. láta hart mæta hörðu. Rússar hafa ncilað að eiga sæti í 6 mikilsverðum nefnd.. um, er hernámsráðið stofn- aði og bera því við, að þeir hafi ekki mannafla til þess. Það var fulltrúi yl'irnianns hernámssljórnar Rússa. er íilkynnti j>essa 'ákvörðun á lundi er fulitrúarnir liéklu í gær. í ræðu er hann ílutti þar réðist bann með offorsi miklu á vesturveldin og bar þeim á brýn, að þau befðu látið greipar sópa um Berlin, er þau hefðu komið þangað og lýsti þvi vfir að l>au liefðu farið með þaðan á brott, stolið eins og liann kallaði það, 1000 lestum af kopar, 1000 lestum af aluminium og heiia prentsmiðju. Þessu svaraði fulltrúi Breta og skýrði frá þvi, að cr Bretar hefðu komið þangað hefði ekkert verið til í borginni af neinu efni né neinu yfirleitt þvj Rússar liefðu verið búnir að fara jheð allt á brott, er fíei'anlegt hefði verið. Það, sem til væri i Berlin. hefðu vesturveldin komið með þangað. Kvað fulltrúinn það fiuðu, að riissnseski fulitrú- inn skuli leyfa sér að fara með algerlega staðlausa stafi á fundinum. Fljúga 560 km. á 46 mín. liátt þá brannir gjalla hindrun buriu n’ðji. öðling Jiæða hraðui’ Inilinn vanda greiðir. jSæll og; síblessaðui' sigldu hafsins leiðir. Ólafur VigfússQn. Laugavegv 07. ! yfir skálfi eim Vélar {Kissar eru búnar lílástur.'jhreyílum og Hjúga með 750 krn. braða á klst. Þær hafa flóglð nu’Jli l.os Án- . geles og San Frapcisco í : Bandankjunum á 46 mínút- I um, en vcgakuigdin er um ! 560 kíiómetrar. það, sem þjoðleg kominúnista mega yrkja um. Loks kveðsi hann bafa l’engið freguir um það, að ekkjur maima jieirra i Tékkóslóvakiu, sem nazist- ar ; lyrtu, Iiafi fengið skipuij um að gauga í Konunúnista- flokkjnn eða verða af ríkis- stvrk ella. Ferðlr hefjasl kl. 10 í sia£ kl. S áður. Sú breyting hefir vprið gerð á áætluijarferðum póst- ináJastjórnarinnar- milli Reykjavikui’ og Haínar- fjarðar, að nú liefjast ferð- irnur k!. 10 á sunnudags- morgnum 1 Jað kl. 9 áðvu'. Kenrtjr jiessj breyting i’yrst lil framkvæmda á morguu. I MalvæiasköinmUm bcfir | vevið aflétt í Rúmeníu, segja 1 fré ttir þaðan. Sjóbaðstaður við Reykjavík. Á fundi Stéttarfélags barna- kennara i Reykjavík 23. þ. m. var samþykkt eindregin á- skorun til bæjarstjórnar Reykjavíkur um að hefjast handa nú þegar um val sund- staðar og aðrar framkvæmd- ir, sem þurfa ti! þess að borg- arbúar fái aðgöngu að sjó til baða á næsta sumri. Einnig ályktaði fundurinn, að liann teldi æskilegl að iðk. un sunds í sjö eða köldu vatni væri ielcin upp i sund- kennslukei'fj landsins. Frumkvæði að tillögum þessum átti Jón Kristgeirs- son. Enda liefir hann áður breyft málum þessum i blöð. urn og viðár. I Rússlandi hefir verið til- kýnnt, áð kolaframleiðsla Dgnhéraðanna sé tveir jiriðju hlutar þess, sem hún var fyrir stjáð. , FiTi C. RriAvn í boi'ginni itousion, Texas í Bandaríkj- umjiii, vafú amnia á dögun- um. líiin cr 29 ára göinul.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.