Vísir - 03.04.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 03.04.1948, Blaðsíða 7
Laugardaginn 3. apríl 1948 V I S I R .cuvrence VIÐ 4 SKÁL í VATNABYGGÐ Cj. iCioclunati 8 ,,Þessi dökkhærða í miðjunni?“- Tvær konur sátu i framsaétinu lijá Eddie. „Nei, sú ljóshær'ða. Sú dökkhærða er Conchita, kona Eddie.“ Betty Hurley var fegurri enóGonchita. Betty var vafa- Lausl bláeyg og tillit augnanna alúðlegt og innilegt, er hún horfði í augú manns. Ög mér virtist hún vera í flokki þeirra kvenna, sem eru eldci aðeins fagrar, snyrtilegar, ilmandi, heldur og djarflegar, en Conehita har með sér, að hún var af suðrænum uppruna, liörundið módökkt, svipurinn íhugall, rólegur, en i djúpum liugans falinn eldur, sem liætta hlaut að stafa af, er liann blossaði upp. Em Eddie fjölyrði eg elcki. Mér er aldrei vel við karl- menn, sem eru friðir sýnum. Og-því varð eigi neitað, að Eddie þessi var friður sýnum á sin.n hátt, Ijós á hörund. gulleitt hár, næstum ósýnilegar gulleitar augnabrúnir og gulleilt efrivararskegg. Ilann brosti og veifaði til olckar, er hann sveigði að húsinu. „Graee, heillin, komum við of seint?“ Og i sömU svifum stöðvaði liann bifreiðina. „Þú ert aðdáanleg i þessum rauða búningi. Eg er smeyk um, að við hofum slórað dálítið. Ivonium við mikið seinna en ráð var fyrir gert?“ Eg horfði á Grace. forviða. Hún var alvarleg og ákveð- in á svip. „Þið lcomið eins og þið væruð kölluð. Hér hefir verið framið morð.“ Það vottaði elcki fyrir brosi á vörum liennar, svo að eng- in ástæða vai’, fvrir neinn, að íetla, að hún væri-að gera að gamni sínu. „Er nia'ðurinn ininn hérna?“ sagði Betty og liló. „Jer- óine álti að gera uppskurð í morgun í einliverju sjúkra- húsi i Kiiigston, svo að eg ólc hingað með Eddie og Con- cþita. Eg var alveg viss um, að Jerome mundi vera kom- inn. Hapii kvaðst ætla að aka liingað, þegar er uppskurð- iiium yæri lokið. Við höfðumí yiðdvöl á nokkrum stöðum á leiðinni, tilþess að fá okkur hressingu. Eddie þui-fti lika að nota siinaj cr það áréíðanlegt, að Jerome sé eklvi libm- iiui?" ' ' 1 :■ ..Hárviss! Ilvers vegiia ætti Hurley læknir að vera liér?“ ...Vf því að þú bnuðst lionum liingað,“ sagði Betty og hló við. Mún virtist vera dálítið kennd. „Þú bauð$l okkur öliúm.“ 1'■■■ „Bauð eg ykkur ?“ Grace leit til inín, eins og hún væri að biðja mig um að staðfesta, að hún væri með öllum mjalla. Hún steig fram um fet og studdi öðriini fæti á bifreið- ina, milli aurbrettánna. „Og á livern liátt bauð eg ykkur? Gg hvers vegna?“ „Graée,'þú átt vérðlaún skilið,“ sagði Eddie Westerford. 'Víð fcngum öll símskeyti frá þér í morgun. „Skemmtum okkur við skál i Yatnabyggð. Býst við ykkur klukkan liálf- fimm. Bregðist mér ekki.“ —, Þannig hljóðuðu skeytin.“ ..Néi, "élcki nákvæmlega,“ sagði Betty. „Áhrifamikið .■innitialriði ..klukkan fimm siuiuMslegaV BEZTA FERMINGARGJÖFIN ER Sjálfsæfisaga Benjamíns Franklín í þýðingu Guðm. sál. Hannessonar, prófessors og Sigur- jóns Jónssonar, fvrrv. héraðslæknis. Um liókina skrifar síra Bjarni Jónsson vígslubiskup: „Þeir, sem lesa þessa ævisögu eru í góðum félagsskap. .... Þeír, sem þýtUhafa og ritað, eiga þakkir skilið, svo og þeir, sem klætt hafa svo góða hók í svo fagran búning. En því má bæta við, að bókin á það skilið, að margir lesi hana og’ íslenzk æska á það skilið að fá að kynnast þeim dyggðum, sem leiða til heillaríkra dáða.“ Prentsmiðja AusturSands h.f. — Seyðisfirði — Ötsvör í Reykjavík 1948 Hinn 1. þ.m. féll í gjalddaga 2. aí'borgun upp í fyrir- framgreiðslu útsvara í Reykjavík árið 1.948, og er þá gjaldkræft alls sem svarar 25% af útávári gjaldeml- anna, eins og það -var ákvarðað á síðastliðnu gjaldári (1947). Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur eru sér- staklega minntir á skyldu sína til að balda eftir út- svarsgreiðslum aí' kaupi stárfsmanna — og gera tafar- laust .skil til bæjargjaldkerans. Það er mjög áríðandi, að gjaldendur greiði útsvörin á réttuin tima og þó einluim, að kaupgreiðendur ræki þá skýldu sína, að halda útsvarsgreiðslum eftir al kaupi, og að skila utsvarsgreiðslunum til bæjar- gjaldkera þegar í stað. Borgarstjóraskrifstofan —Smælki— Nágrannaerjur. Nágratui- ar Yirginiu Ferstead i L<;s Angeles kvörtuSu viö lögiegl- una vfir stöðugri spilamenc.ska hennar. En hún kom metS gagn- k.eiu. Einhver haföi tekiö sér i’m ir hendur aö líma niður nót- mnar a píanói hennar. Ótrúlegt. —- Maöur i Katisas City. sendi bréf með s-.'Tljóö-. andi áritun: „Frank Sn'iatra, lollywood -Calif." Hau" íéklc biefiö endursent og vai 'á þaö| stimplaö : ,,C>kunnur“. i I Carbondale 111., átti aif kjósa tiltekinn mann fyrir borg- arstjóra. Honum var á; ntótíi skapi aö taka viö stööunni og barðist fyrir ''kosningu keppi- nauts sins af alefli. Jeppi óskast til kaups eða i skiptum lyrir 4ra maima Standard-bíl, módel ’4þ. — Uppl. í síma 2569 eða 2750. STÚLKA óskast. Hressingatskálinn Ný íbúð. Við Eskihlíð, 2 herbergi og eldhús, stórt.Auk þriggja herbergi í risi, til sölu. Uppl. í síma 6922. Skrifsioiupláss óskast í Miðhæuuni. # Guðni Theodórsson & Co. • Suðúrgötu 8. , „Láttu mig 'ni8ur,t:;sagöi Blaí(e, þeg- ::r hann sá aö fliýðingarlaust var að veita mótspyruu. ;; H. : i ■ sthif ........ ...........: V ; Tarzan gekk á undan Blake og lirað- aði sér i áttina til árinnar. beir námu staðar skammt frá henni. I>á sáu þeir hvar Kron stóð á bakk- anum og var að vciða stóran silung. „En ég hélt,“ sagði fUake umlrandó cn Tarzan tók 'fyrir nuinn íkihs. Sjáðu/1, hvisláðí’ tianii. j. 1» ’ju.. ,umr("dv:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.