Vísir - 21.04.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 21.04.1948, Blaðsíða 1
38. ár. Miðvikudaginn 21. apríl 1948 90. tbl. a figiin Næsta góðviðrisdag- fer Sk3'masteri' 1 ugvélin Hekla í hringflug kririgum iand. llafa allinargir borgarar bíi’jr.rins lálið |>á osk í ljos við Loftleiðir,' að í'á a'ð fl júga i Hcklu umiivcrfis land. Nú liefir stjórn Loflleiða ákveð- ið að láta vélina fara i liring'. Ilng um landið næta góðviðr- isdag og cr [)etta karkomið ta’KÍfa’ri fvrir marga. Samband ógiftra raanna í Bandaríkjunum hetir kosið söngkonuna Dorothy Blaine sem „Fröken hlaupár" árið 1948. Það er ungfrú, sem þeir eru sammála um, að þeir vildu helzt að bæði þeirra á árinu. Eins og myndin sýnir, er skiljanlegt hvers vegna h ún varð fyrir vaiinu. GSímu- og finefafeika- sýs^irsg. (iiíraufélagið Ármann eín ir til glímu- og hnefaleika- sýningar að Selfossi n. k. ; föstudag. , Mun úrvaisglinuifiokkur sýna þar gtimu og' ennfremur Verður þar l)ændaglíma. l.oks numu nokkrir af beztu imcta- leikurum Ármanns sýna hnefaleika. Ailsherjarþingið nær ekki samkomulagi um Palestínu. Bandarikin vilja þar versidar- gæzBufyrirkomnlag um sinn. AUsherjarþing sameinuðu þjóðanna ræddi öðru sinni í gær Palestinumálið, án þess að nokkurt samkomulag næðist. Nokkurar þjöðir eru eimþá audvigar þvi aö liorfið verði frá skiptingu og eru það Ilússar, Ástralíumenn og Ný- sjálendingar. — Bandarikin vilja hins vegar nú, að setl verði á stofn veindargæzlu- íyiirkomulag í Palcstinu til bráðabirgða meðan vcrið sú að koma kyrrð á málin og semja við Gyðinga og Araba. brotanna samþykki að á- byrgjast þa'ð. Núlja þau að Bretár og Frakkar leggi einn- ig fram lögreglulið til vernd- argæzlunnar. Gromvko, fulltrúi Bússa, telur Bandarkjamenn vilja með þesau stofna hernaðar- ba'kislö'ð i Palestinu. Uppreist á eyju á Kynahail brjú hundruð Iíínverjar hafa gert uppreist gegn ástr- alskri lögreglu á eynni Manu, oÖO km. norður af Nýju Guineu. Haf'ði lögreglau ætlað að iiandtaká nokkra Kinverj- anna fyrir að misþyrnia inn- bornum mönnum, en Ivín- verjarnir vörðust og slö í bardgga, þar sem jafnvel var notazt vi'Ö hanldsprengjur •— menjar frá striðinu. Lög- reglulið yerður sent frá Port Moresby flugleiöis á morgun, en leiðin þaðan er um 1000 kin. Islenzk stslka í KJtöfn slasast. U. S. bjóða vopnaða lögreglu. Hafa pau mcira að segja boðizt til þess, að senda lög- reglulið til landsins helga, scm skuli vera landsstjcjran- um til aðstoðai* ásaint þeim her, er hann hefir til þess að haltla uppi friði og spckt í Paleslinu. F.itt skilyrði hafa Bandarikin þó selt fyrir þvi, að þau sendi þangað lögreglu- jið, að komið verði á vopna- Jiléi niilli Araba og Gyðinga og leiðtogar beggja þjþðar- Visir mll vekja alhygli manna á aitglijsingu þeirri, frá Barmwinafclciginu .S'um-j argjöf, sem birtist á 4. bls. ( i dag. Eru þar taldar allar þa'r .skernmtanir, seiri mönnum gefst kostur á að sækja á inorgun, jafnframt þvi scm þeir styðja hið göTuga mál- efni, sem Sumargjöf berst fyrir. A morgun eiga allir að leggja eitthvað af mörkum til starfs Suniargjalar, Það sljcs varð í Kaupmanna- höfn aðfaranótt s. 1. sunnu- dags, áð íslenzk stúJka félí þar út úr hifreið, sem var á fullri fere, og slasaðisk Stúlka þessi, sem lieitir Þórey Hjörjeifsylcjttir, var á leið heim tilsín i leigubifreiö, en féll út Vir henni rélt áður en komið var á áfangastað- inn. Var hún Tiutt í sjúkra- bús og meiðsli hennar rann- sokuð, Kom i Ijóis m. á., að höfuðkúpan var brotiu, , Lýöræðisflokkarnir unnu glæsilegan sigur á Stalíu. _ dtflrao ör!ög Jékkésióvakiu átti siairs þáit i úrslii&inúm. |^e Gaspen tilkynnti seint í gærkveldi, er Ijóst var að hann og flokkur Saragats^myndi fá meiri- hluta í báðum deildum ítalska þingsins, aÓ hann mvndi mynda samsteypu- stjórn án þátttöku kornm- imista. Talningn alkmcða cr ckki að fiillu lokið, cn kristi'legi lýðrívðisflokkiirinn tnun að Bæjarbruni viö Bildudal. I 'm ninlcijlið i gier kom njtjj eldur t ibúð'aihúsinu Hóli við Bíldndal og brantt það til kaldra kola á stuttri stundu. Slökkvilið kom á vettvang frá Bíldúdal, en fékk ekki að gert. Hiisið var tvær lueðir og kjallari, úr steini, en loft og gólf úr timbri. Má lieita, að allt liafi brumiið i húsinu, er brunnið gat. Á Hóli var kiiabú og liét íáðsmaðurinn Olafur Þórð- arson. Ekki urðu neinar skemmdir á blöðu og fjósi, er þarna stóðu skammt frú. Stúlka meiSist í strætisvagrii, Síðastliðinn föstudag meiddist stúlka. Sigríður Hjaltadótllr, Steinhólum við Kleppsveg, í strætisvagni á Hverfisgötu. Vildi stysið lil mcfj þeim Jiætti, að strætisvagnimini var ekiðinn HveiTisgötu. en vavð að heuila skynditega með þeim afleiðingum, cr að framan getur. V I S I n er srxián siðttr í dag, prent- aður i Ivenim Lagi. ./ hinu hhiðinn birtist m. a. frásögn um hátiðahöldin á morgtm. framhaldssagan og fleira. — Vísir lccnutr mrsl út á föstu- daginn, 2ð, þessa mánaoar. likinduni fái nær helminty þingmanna í báðum deild- am og er öruggiir nrn að geta myndað stjórn. Ástæðurndr fyrir sigri de Gasperi. Frcttamenn tel.ja liöfuð- ástæðurnar fyrir sigri lýð- ræðisf 1 o kkanna aða 11 ega ycra þrjár: í fyrsta lagi að Italir ótluðust. að liefðu kommiinistar borið sigur úr býtmn. myndu örlög ítaliu hafa orðið þau sömu og í Tékkcislóvakiu og batt það þjciðina fastar saman uin lýðræðisflokkana. I öðru lagi trúði þjóðin þvi, að líkurnar væru meslar fyrir þvi að Italíu vrði veitt viðreisnar- lijálp, ef lýðræðisöflin sigr- uðu og i þriðja lagi liöfðii Vestur-Evrópuríkin lýst þv£ yfir að þau myndu leggja til að Italia fái aftur Triestc. t ,.i Rommúnistctr uonsviknir. Þessi úrslit kosninganná hafa orðið komniúnistuni mikil vonbrigði.þvi þeir höfðu fastlega buist við þvi að ná meira fylgi, en þeir feiigu, enda ekki staðið ú áróðrinum. Jáfnvel i þeim borgum i norðúrhéruðuni landsiris, er þeir toldu sig ör- ugga um sigur, hrakaði fylgi þeirra iriikið. Vegna l)ess hve liáðugléga þeir urðu úti i kosningunum cru þcir hætt- ir að reyna að bera þvi við að úrslit kosningrinna liafi byggst ú svikum stjórnarinn- ar. Barnið kom fram. Lítill drengur, Július að. nafni, fitnm ára, týndist nni tlma i gær og var auglýst eflir botuim. Sem betur fór kom dreng- urinn til skilri, liafði .Iiann villzt inn i kjallara i búsi við Bergslaðastncti, i næsla ná- grqnni við dvalarstað hans. líafði snáði tekið lil við byggii;garlist og virtist una sér bið bezta við að reisa hús úr spýtum, er iiann faim í kjalkúauum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.