Vísir - 21.04.1948, Page 3

Vísir - 21.04.1948, Page 3
Miðvikudaginn 21. apríl 1948 ?IS1B Að gefnu tilefni og samkvænit áður auglýstu, skal bílaeigendum Jjenl a, að l)ílar, sem afhentir eru verkstæðum vorum til við- gerðar, eru ekki vátryggðir af oss gegn eldsvóða, og eru því á byrgð eigenda. Jafnframt skal bent á að bílaeigendur skilji ekkert lauslegt eftir í bílum sinum, þegar þeir afhenda þá til viðgerðar, svo sem yerkfæri o. fl., enda berum vér t igi ábyrgð á livarfi slíkra hlutá. Bifreiðaverkstæði S.I.S. — Bílasmiðjan h.f. — Bíla- verkstæði Hafnarfjarðar. — Egill Vilhjálmsson h.f. Hrafn Jónsson bílaverkstæði. — Jóh. Ólafsson & Co. — Kristinn Jónsson vagnasmiður. — P. Stefáns- son. — Ræsir h.f. — Stillir h.f. — Sveinn EgiLsson h.f. — Þróttur h.f. — Öxull h.f. Hannyrðasýning nemanda minna verður opnuð kl. 2 á morgun (fyrsta sumardag) í húsi mínu, Sólvallagötu 59. I þetta sinn fá sýningargestir tækifæri lil að sjá fjölbreytta Mti í þrennskonar ísaumsgarni, sem eg nota til listsaums. Litirnir í þessu litaefni eru 2600 að tölu. Júlíanna M. Jónsdóttir. Stýrimanii matsvein og háseta vantar á togveiðar á m.b. Skíða Upplýsingar um borS við Grandagarð eða í síma 3572 milh kl. 6 og 8 í kvöid. 112. dagur ársins. Vísir er sextan siður i dsig. Fram- haidssagan, „Við skát í Vatna- bvggð". er í aukablaðinu. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. Næt.uríæknir er í Læknavarðslofunni. Nætnrakstur ánnast Hreyl'ilf. Helíridagslæknir cr Axel Blöndal, DrápuhJíð 11, simi 3951. Veðrið. Austan stinningskaldi með 4ra sliga hita og litilsháttar rigningu við suðurströndina, en hæg sunn- an átt og bjartviðri með 2—3 stiga hita Norðanlands, Veðurliorfur fyrir axaflóa: A- eða SA-kaldi, skýjað, en úrkomulausf að mestu. Barnadagsblaðið, sem Sumargjöf gefur út. var nær uppselt um hádegi i dag. ! Hefir aldrei fyrr verið eins mik- ií eftirspurn cftir blaðinu og nú. Mínntngarspjöld Uknar og styrktarsóðs Fétags Suðurnesjamanna fást i AðaJ- stræti 4 b.f. Messur. Dómkirkjan, Guðsþjónusta í Dómkirkjunni á morgun (sum- ardaginn fyrsta) kís 6 siðd. Síra Bjarni Jónsson predikar. Fríkirkjan. Guðsþjónusta á morgun, sumardaginn fyrsta, kl. Ö siðd. Sr. Árni Sigurðsson. Misserisskiptaguðsþjónustur á Elliheimilinu: Siðasta vetrardag kl. 7 siðd., sr. Lárus Halldórsson i Flatey, og á sumardaginn fyrsta kl..l(t árd., sr. Sigurbjörn Gísla- son. Hafnarfjarðarkirkja. Skáta- gtjðsþjönusta á morgun kl. 11 f. li. Sr. Garðar Þorsteinsson. , Fríkirkjan i Hafnarfírði. Messa á sumardaginn fyrsta kl. 2 (ferm- ing). Si'. Kristiiin Stefánsson. Ferðaskrifstofa ríkisinS' efnit' til skiðaferðar að Kolvið- arhóli kl. 10 f. h. á morgttn, sum- ardaginn fyrsta, og kynnisferðar á Keflavíkurflugvöll kl. 1.30 sanxa dag, til styrktar barnavinafélag- inu Sumargjöf. Farseðlar verða seldir i Ferðaskrifstofunni, simi 1540. Utvarpið í kvöld. 18.00 Barnatimi (frú Kairin Mixa). 18.30 íslenzkukennsla. 19.00 Þýzkukennsla. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 T’ónleikar: Gitar- lög (þlötur). 20.30 Kvöldvaka Iiá- skólastúdenta: a) Ávarp (Tómás Tómasson stu;i. jur., formaður sti’tdenfaráðs). b) Erindi: Stjórn- lagábreytingar (Tómas Árnason stud. jur.). e) Einsöngiir (Her- mann Gunnarsson stud. tlxeol.). d) Háskótaþáttur (Snorri Snorra- son stud. mod.). e) Einleikur á pianó. l') i.eikþáttur. 22.05 Óska- lög. 23.00 Veðurfregnir og dag- skrárlok. Útvarpið á morgun (sumardaginn fyrsta). 8.30 Heiisað sumri: Ávarp. Tón- leikai-. 9.00 Morgunfréttir. 9.10 Tónleikar. 10.10 Voðurfregnir. 11.00 Skátamessa i Dómkirkjunni (sira Jón Thoraretisen). 13.15 Frá óiihátíð barna: Ræða: Helgi Eiiitsson fræðslumálastjóri. Frá víðavangshlaupi f.B. Tónleikar. 15.00 Lúðrasvoit Rcykjavikur leikur (Alberl Klalin stjórnar). 15.30 Suntarið og landið (sanx'- felld dagskrá): Ávörp — upplest- ur —'söngur — liljóðfæraléiktir. 18.30 Barnatími (Þorst. Ó. Stepli- ensen o. II.). Jarðarför mannsins mins, Stefáns Gunnarssonar kaupmanns, fer fram iaugardaginn 24, apríl frá Frikirkj- unni og hefst með huskveðju frá heimili okkar Hringbraut 116, kl, 1 e.h. Sigríður Benediktsdóttir. inrálegar þakkir fyrír auðsýnda vináttu og samúð við fráfail og jarðarför, Sveinlaugar lónsdóttur. Jóhanna og Karí Þorsteins. AF STAÐ BURT í FJARLÆGÐ Við munum éi'tir hinu fagra norska skemmtiferðaskipi „Stella Polaris“, sem lá hér á ytri höfp Reykjavíkur sumarið 1937. Á kvöld- in var skipið eins og fljótándi töfraborg, uþpljómað og stafaði geisl- um á sjóinn - og þaðan bárust ómar söngs og hljóma. Skipið var á leiðinni til í jarlægra sólarlanda, sem við þráum öIL og mest þegar sól er hér að hækka á lofti eftir dimman vetur, Margur unglingurinn starði þangað lÖrigunaraugum. Einn var svo hamingjusamur að mega fara með skipinu. Það var Thorolf Smith., Hann l'erðaðist með Stella Polaris umhverfis hnöttinn. Og hann ferðaðist með opin augu. Hann sá og skráði hjá sér ævintýri og viðburði, sem Islendingum þykir gaman að heyra. Thorolf Smith Ias kafia úr ferðaminningum sínum í Ríkisút- varpið, og hlustendur um allt land biðu þeirra stunda með óþreyju. Fallegur málrómur, röddin seyðandi, sagði okkur frá ferðum hans um hina fjarlægustu staði á hnettinum. allt sunnan frá sælueyjunni Tahiti, þar sem kaffibrúnar stúlkur dans Hula-hula, klæddar einu strápilsi, norður til Svalbarða, hipna hvössu snæviþökklu fjalla norður i íshafi. Bókinni er skipt í 11 kafla, sem heita: Tahiti, sælustaður á jörð, A mótum tvéggja heimshafa, Eyjur i áíögurii, Á skemmtiferðaskipi um Kyrrahaf. Bretland á ófriðartímimi, Safn Madame Tussaud. Undan Afríkuströndum, Miðjarðarhafsför, För til Svalbarða, Þrír dagar í Rússlandi, Þýzkalandsför 1946. Af stað burt í fjarlægð er sumargjöf til ungra og gamalla. Af stað burt í f jarlægð er bók, sem forcklrar gefa hörnunum með sér i sveitina Af stað burt í fjarlægð er skemintilestur fyrir alla. JMókarer&lun ísafaldaw' AUBTUR5TRÆTI B. LAUGAVEG 12. LEIFBGÖTU 4. •♦•♦'•♦• ^♦'•> •♦’•♦,•♦*■♦•• ♦ •.♦■•'♦1» ♦;•■♦■•♦•'♦ •*•♦•♦•*•♦ • ♦ • ♦•<♦•♦ •♦•*•♦•♦•*•♦•♦•♦•♦ •♦ •:'♦ •'♦:•!♦■'

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.