Vísir - 21.04.1948, Page 4

Vísir - 21.04.1948, Page 4
V I S I R Miðvikudaginn 21. april 1948 '4 wísx:r DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN MlSIR H/F. Ritstjómr: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Iínur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Kosningamar á ltalin. þóu Iokatölur Iiafi ckki cnn borizt frá ítaíin og muni ekki berast fyrr en síðai’, er það þó komið greini- Jega i Ijós, að ilalska þjóðin hefir hrundið árás komm- únista og hafnað forustu þeirra i málum sinum. Er þó víst, að þeij’ sótlu fast á þar syðra og beittu öllum með- ölum, sem ])eir töldu að mundu að gagni koma i har- áltunni. Þvi hefir verið haldið fram, að áhrifa þessara kosn- ingá ;’t Italiu nmndi gaeta langt út fyrir landslcinana, því að friðurinn i landinu og öllum heiminum gæti oltið á þvi, hver úrslit þeirra yrðu. Þau eru nú Ijós orðin, en það er ekki enn komið á daginn, hvort kosningarnar verða. eins afdl’ifarikar fyrir heimsfriðinn, því að komm- únistar kunna að telja hagkvæml að fresta aðgerðum um sinn, til þcss að láta menn halda, að þeir ætli að sælla sig við þessi úrslit. Þeir hafa þegar húið sigmndir að gripa til vopna. Þeir hafa tlregið að sér vópnabirgðir og þeir liafa húið lil ástæðuna fyrir vopnaðri uppreist. Þegar sjálfan kosningadaginn byrjuðu blöð komm- únista að bera það á fyJgismenn stjórnarinnar, að þcir. reyndu að falsa kosningarnár, kjósa oftar en einu sinni og þar fram eftir gölunum. Það átti fyrsl og fremsl að vera skýring á þvi, hyers vegna þeir biftu ósigur, ef svo skyldi fara, en þessar ásakanir állu líka- að koma að haldi að öðru leyti. Þær átlu að vera afsökun þeiria þeg- að þeir gríjja til vopnaima, sem jieir hafa verið að draga að sér upji á siðkastið með aðstoð bræðra sinna í trúnni austan við Adriahafið. Þegar þeir láta til skarar skríða, niunu ítölsku kommúnistarnir segja, að Jieir geri þaft af þvi að önnur leið hafi ekki verið fær lil þess að ná rétti þeim, sem stjórnin hindraði þá í að ná á sunndaginn með þvi að íalsa kosningarnar. - Það kann að verða kyrrt á ítaliu mestu vikur og mán- uði. cn það láknar sanil engan veginn, að kommúnislar Iiafi verið slegnir slíkum óliug af ósigri sínum, að þeir leggi árar i bát. Sú kyrrð mun aðeins vera lognið fyrir storminn og stafa af þvi, að allur imdirbimingur vojm- aðrar uj)j)reislar bafi verjð skemmra á leið kominn en hentugt |)(>tti. Kommúnistar ltalíu hafa mis.st úr höndum sér tækifævið, sem þeim gafst í kosningununi, lil ]>ess að ná völdunum með lýðræðishætti. Þegar þeir, gera næstu árás þar syðra, nnmu þeir búast svo vel til baráltunnar, að ekki verði um önnur mistök að ræða. Það mundi ríða þeim að fullu og verða trúbræðrum þeirra um heim all- an hinn mesti hnckkir. Stjórn de Gasþeris hcfir sýnt, að hún er einörð i bar- áttunni við kommúnista, enda er ekki hægt að sigra þá með öðru möti. Hún mun vafalaust verða svo vel á verði, að næsta árás þeirra verði árangurslaus eins og hin fyrri. íslendingar geta lært af einbeittni lýðræðisaflanna á ítalíu. Þeir geta lært, að undaniátssemi og afsláltur eru það, sem sízt má sýna í baráttunni við konunúnista. Sumardagurinn íyrsti. |>að er gamall og góður siður að gera sér nokkurn daga- mun sumardaginn fyrsta. Nú um nokkirrt árabil hefir dagurinn verið notaður hér í höfuðstaðnum til að safna fé til starfsemi Sumargjafar, félags barnavina. Félag þetta hefir göfugt málefni á slefnuskrá sinni. Það 4rill Iilynna.sem bezt að ungviði þjóðarinnar og gera þannig sitt til Jiess að unglingarnir geti orðið sem beztir borgar- ar og þjóðinni í heild gagnlegir einslaklingar. Þjóð vor á ekkert dýrmsétara en dugandi karla og konur, en lil’ þess að einslaklingar hennar verði það, er nauðsynlegt að búa sem bezt að þeim frá upphafi. Sumargjöf vinnur að þessu. Þess vegiia er eins sjálfsagt að stvrkja liana i barátfunni og að bjóða gleðilegt s u in o r. s :? Sumardagurinn fyrsti Hátíðahöld „Sumargjafar 66 '5 o o Q O o ÚtUketntntanit: Kl. 12,45 : Skrúðganga barna frá Austurbæjarskólanum og Melaskólar.um að Austurvelli. Lúðrasveitir leika fvrir skrúðgöngunúm. Kl. 1,30: Ræða Helgi Elíassón, fræðslu- málastjóri. Að lokinni ræðu fneðslu- málastjóra leikur lúðrasveit. ýmtiketntn iaiiif: Kl. 1,45 í Tjarnarbíó: Lúðrie veitiu „Svanur" lcikur: Stjórnandi Karl (). Itunólfs- son. Úpplestur. Voi'kyæði. .lift af frú Sviivu Fells. Bal.dur Georgs o£' Konni skenunta, Tíu litlir negrastrákar. Böru úr !l ára I) og 11 ára C Mið- tiæjarskólanun), Sjó n h v erfinganlað uri n n Pétur Esgertsson skemmtir. Upplestur: Húna 11 ára úr Austurlja'.tarsk. Nýjar kvikmyndir. ,30 í Iðnó: Austan sól mána (Sveiim Kl. : Sjónleikur: sunnan Dölum). Börn úr I.augarnes- skójanum. Kintcikur á píanó: Helga Steff- .ensen. (Nem. T'ónlistarsk.). Einleikur á fiðlu: Sybil l"r- bantsehitseh. (N'em. Tónlist- arsk.). Upplestur: (S’eni. úr Míöfaæj- arskólanum). Einieikur á píanó: Sybij l'r- bantsehitseb. (N'em. Tóntisl- ai'sk.j. Sjónleikur: Bráðarslæðau. (H. .1.). Alfaævintýri fvrir börn. Barnaflokkur frú Svövu Fells. Kl. 3 og' kl. 5 í Nýja Bíó: Kvikmy ndasýningar. Aðgöngumiðar seldir frú kl. 11 i'. b. Venjulegt verð. Kl. 3 í Gamla Bíó: Hringdans: (8 ára H. Austur- bæjíirsk.). Einteikur á píanó: Sigríður .lónsdótlir. (Yngri nem Tón- lista.sk.). Smáleikur barna: „l.itla rauðá búsi'ö". (2 telpur úiv 12 ára H. Auslurlnejai'sk.) . ’ Ðangsýning-: Barnanemendur frú líjgmor Ilans.son. „15urnirótin“ — framsögn — (Slúlkur úr 1,0 ára 15. Aust- nrbæjársk.) Einleikur ý píanó: Karla Sig- urðitrdóHÍr. (Nem. Tönlista- skólaiis). Smáleikur: „Slæm hcyrn“ — (Börn úr 10 ára B. Austur- bæjarsk.). Valur N’ordalif skemm'tir. KI. 4 í Sjálfstæðishúsimi: Einsiingur: Úlafur Ma/;nússon. Einleikur á celtó: Úáll Grön- dal. Undirleiluir: Ketilt Ing- ólfsson. (Nem. Tónlistask.). Vikivakasýning: U. M. F. H. Einleikur á píanó: Anna Sig- riður Lorange. (Neni. Tón- listaskólans), Norskur þjoðdans. Einleikur á píanó: Kétil! tng- ótfkíbn. (Yngri nem. Tón- listask.). I’íanóleikur — fjórhent: Esth- er Nt. Kaldalóns og bórunn Sveinsdóttir. Gamanleikrit: HæHuleg til- raun. (Nem. Tónlistask.). ísi^nzk kvikmynd. Kl. 3 í Tjarnarbíó: K v,i k m y n d asý n i ng. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 l'. b. Yenjulegt yerð. Ivl. 2 í Góðtemplafa- húsinu: Einleikur á píanó. Álfakóngurinn. Skr;uitsýning. Söngur með gítarundirleik. —) Sé\ tétpiU'. Smáleikritið Litlu hjónin. Danssýning: Tvær felpur. Leikfimi með söng. Upplestur: tnila, Blómadans. Skrailtsýning. Söngur með gítarundirleik. Sjónleikur. KI. 4 í Góðtemplara- húsinu: .Skemmtunin kt. 2 endurtekin, ef til vitl með einhverjum breytingum. Kl. 4,30 í samkómuhúsi U.M.F.G. Grímsstaðahoiti: Upplestur. Samfal. Klarm onikuteikur. K vikmynd. Dans. KI. 2,30 í Austurbæjarbíó: Leikfimi: 12 ára teiptír úr Austurbæjarskóla. (Unnur .lónsdótlir). . Telpnákór ár Austurbæjarsk. (llallgr. Jakqbsson). Sjónleikur: Dóttir skýjakon- ^uitgsins. Skuggamyndir ár Iteykjavík- urlífinu. (V. *B. stjórnar).^ Einleikur á píanó: Sfeinunn J'jgilsdóttir 8 ára, Skuggamyndir: Ólaflir reið nu'ö björgiim fram. (V. B.). l)an.‘sýning: Nemendiir frú Sit' bórs. Einleikur á píanó: Soffía LÚÖ- víksdótlir. (Nem. Tónhsta- skidaus), Söngflpkkur barnadeildar Tónlistaskólans. - Kl. 2,30 í Trípólíleik- húsinu: Vikivákasýning: l’.M.F.H. ISarnakór: (Börn úr Mebiskól- ammi). ,l<)ii ísleifsson. Skrautsýning: ..Burniri'ilin" (12 ára A. og 1!. Melask.). Alfreð Andrésson skemnttir. Einleikur á fiðlu: I'jnar (irél- ar Sveinbörr.sson. Glímusýning: (U.M.F.H.). Bændag’lima: (Bændur úr Fossvogi og KleppsboJli,). Kl. 7 í Trípólíleik- húsinu: Kvikmy ndasýning. Aögöngumiöar frá kl. 1 e. b. Venjulégl vérð. Kl. 7 í Gamla Bíó: KI. 7 í Austurbæjarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngumiöar frá kl. 1 e. b. Venjulegt verð. Ivl. 8,30 í Iðnó: Leikfélag Hafnarfjarðar ásamt lcikiirum úr Fjalakettinum sýna „Karlinn i kassanum", oftir Arnold og Baeh. Leik- . .stjóri: Indriði NVaage. fcanAAketntn tanir: verðá í þessum húsum: Sjálfstæðishúsinu Alþýðuhúsinu (íxömlu cíansarnir) Mjólk urstöðinni Tjárriárcafé Þórseafé Röðli (Gömlu dansarnir) Dansakeittmtanirnar hefjast allar kl. standa til kl. 1. K vikmyndasýning. Aðgöngmniðar frá Venjulegt yerð. kl. 1 e. b. a a i* » 46 a a o w o o 46 kf Í5 4- 6f 46 64 « 21,30 og ÍC Aðgöngumiðai" að öllnni skemmtununum verða seldir í Li'stamannasknlanum frá kt. 16—18 síðasta vetrardag. Og frá kl. 10—12 á sumar- daginn fyrsta. Aðgöngumiðar að dagsskemmt ununum kosta kr. 5,00 fyrir börn og kr. 10.0(1 fyrir 1'ulL orðna. Aðgöngumiðar að „Karlinum . ,í kasranum", (i Iðnó), kosta kr. 20,00 (niðri), kr. 25,00 (uppi). Aðgöngumiðar að dansleikj- unimi kosta kr. 15,00 fyrir manninn. Foreldar! Hvétiið börn yðar til að ná i merki, „Sólskin" og Barnadagsblaðið á dreif- ingarstöð v um „Su marg j af- ar“. Stöndum okkur ná! Skrúðgöngur barna verða frá Aiisturbæjnr- og Melaskól- anum, svo sent sjá má á skémmíiskránni. bær hefj- r.st kl. 12,45 og mælast skrúðgöngurnar við Austur- völl. Skrúðgöngur barnanna á sum- ardaginnn fyrsta tiafa jal'n- • an vakið óskipta atbygli og ánægjti. lískilegt vaeri, að sem flest börnin bæru ís- lenzka fána. Sumargjöf hefui' i þetta sinn orðið sér áti um fána. Og verða þéir seldir í Lista- mnnnaskálaaium og Grænu- borg, jniðvikudaginn, síð- asta vetrardag, og kosta kr. r,.oo; {? /6 kf a 'ó a O ír g a 4» W ÍC V. Wf g « g a t? 46 g fí 46 wr ír /•> « g 1 'ó e iC « Ferðaskriístoía ríkisins elnh' til skíðtii'erða að Kolviðarhóli kl. 10 f.h. fyrsta sumardag og kvnn- isferða á Keílavíkurfíugvöll kl. 1,30 sama <k»g. til styrktar Barnarvinafélag- inu Sumargjöf. Earseðlar seldir í Ferðaskrifstofunni. sími 1540. X ít '6 o a >c 64 46 kf « « 46 $ 46 5t 6r #6 64 4» 64 « 46 « U « Íí. X x 61'* & »*• £ 5 « g g i ÍÖCÖUCCCCGCCCCCCCOCCGCCCOGCCGCíSCOGCCCÍCCCOCCCGCCGOaCCCCCCCCCCCCGCCCCOCCGG;:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.