Vísir - 29.04.1948, Side 2
2
? I S I R
Fimmtudaginn 29. april 194H
WIMSTOM S. CHLRCHILL:
Bliku dregur á loft 9
Vigbnnailur Þjóiiverja á sjó og landi fyrstu valdaár Hitlers.
Samkvæmt VcrsalasáUinálanum máttu I>juðvcrjar ckki
Iiyggja ncnia fjögur 10,000 snválcsta orrustuskip, auk scx
bcitiskipa af sömu stærð. Hrc/.ka flotamálaráðuncytið
komst hinsvcgar á snoðir um jiað (í júní 1935), að tvö
vasaorrustuskip, scm í smiðum voru, Scharnhorst og
(jncisenau, væru mun stærri cn samningar heimiluðu og
af allt annari gerð. 1 raun. réltri rcyndust j>au vera 2<i,000
sinál. létt orrustu-heitiskip eða kaupskipaspillar af slserstu;
gerð. - l
Hegaf npp komsj um þetta ósvífna og Isevíslega hrot
á friðarsáttmálauum, scm hafði verið undirbúið vandlega
og bvrjað að minnsta kosft tveim árum áður (1933),
1‘annst flotamálaríiðuneylinu jiað ómaksins verf, að gerður
yrði bre/k-J)ý/kur flotamálasamningur. Gerði hrczka
stjörnin þetta, án þess að bera málið un<lir hinn Iranska
bandamann sinn eða tilkynna Hjóðabandakiginu |>essa
fyrira'tlan sína. *
Aðalefni samningsins var, að þýzki flotinn mætli ckki
versi meira cn jn’iðjungur brczka flotans. Af j)cim sökum
og með fullyrðingar einar að tryggingu, var bjóðverjum
leyft að smiða kafbáta, scm l'riðarsamningurinn halði |)ó
bannað þeim. Þjóðverjar máttu eiga þrjá kafbáta fyrirj
hverja finiin brezka og cf jicir litu svo á, að kringum-
stæður krefðust, mátlu jæir eiga jatnstoran kafháta-
flota og Hretar.
• Flotinn, sem Þjóðverjar máttu eiga.
jNIeð |)ví að heimila ÞjóÖverjuin að koma sér upp flota,
scm yrði þriðjungur hins hrezka. mundu skipasmíða-
slöðvar þeirra hafa'næg verkefni iia-stu tíu árin. Var því
í rauninni ekki um neinar hömlur eða takmarkanir á her-
sidpasmíðum Þjóðverja að ræða. Þeir gátu tekið að smiða
herskip af eins miklu kappi og j)á fýsti.
Þcir máttu smíða fimm orrustuskip, tvo flugstöðvarskip,
21 heitiskip, og (> 1 tundurspilla. Þegar striðið brauzt út,
áttu þeir fuJlsmíðnð eða nærri ftdlge'rð 'tvö orrus(uskij),
yekkert flugstöðvarskip, 11 þeitiskip og. 25 tuudurspilla
eða talsvcrt undir helmingi þess, sem við' höfðuin lieimilað
jieim í grandaleysi okkar.
Við vitnm |iað nú. að Uitler t.jáði Haeder i'lotaforiugja,
að sennilega kaani ekki til styrjaldar við Hreta fyrr eit
1944 45. Þróun |>ýzka flotans var jiví Inigsuð langt fram
í-'tímann. T>að voru uðeins kafhátarnir, sem Þjóðverjar
hcittú sér við að smiða, svo sem samuinguriim Icyfði.
Jafnskjólt og j>eir gátu farið fram úr markinu, sem heim-
ilaði j)eim j)rjá fímmtu af kafhátaflota Hreta, hagnýttu
f>cir scr grcinina, sem lcyfði þehn að hafa jafnstóran kaf-
bátaflota og Bretar og er stríðið brauzt út, voru 57 kaf-
bátar fullgcrðir.
Það var Þjóðverjmn hagur við siiiiði omistuskijia sinna,
að jieir voru ekki aðilar að flotamálasáttmálunum, sem
gerðir höfðu verið í Washingtom og London. Þeir tóku
því þegar að smíða Hisinarck og Tirpitz og ineðan Bretar,
Fi’akkar og Handaríkjameuu voru bundnir af 35,000 smá-
lesta takmörkumnn, gcrðu jieir jiessi skip 45,(K)0 smálestir,
svo að jiau voru tvímælalaust öflugustu herakip, sem til
voru, þegnr þau voru fnllgerð.
f HitJer sundrar einingu bandamanna.
Ilitler var þnð einnig mjög mikill hagur upi jæssar
mnmiir að sundra banduxnöimum, fá einn þeil’ra til þcss
að léggja blessun sífia vfir sanmings'rofin og hagnýta sér
fengið frelsi, til Jiess að vígbúast; nf kappi íiieð snmþykki
Breta.
Þegar tilkynnt var tnu saiuuiug Breta og Þjóðverja, var
það enu eitt áfallið fyrir f>jóðaban<Ialagið. Það var ekld
nemu eðlilegt; að Frakkar kvöi’tuðti yfir því. að hags-
mimiim |)eirra væri stefbt i beinan voða. ér HreTar Jieim-
Huðu Þjóðvcrjum að hefja kafbátasmið.'ir,
Mussolini taldi þettii og siinnun jæss, að Hretar sýndu
ekki bandamönmim sínum fullan trúnað og mundti ganga
i-ins langt til móts A-ið Þjóðverja og þeini væri unnt, el’
það slofnaði 'ekki flotahagsnnmum þcirra í volV'a, jafnvel
þótl bandamenn þeij-ra væru í bættu af yáxandi hervaldi
á landi. Þessi .eiginhagsmunanfstaða Breta varð til þess að
ýta undir hann með að láta lil skarar skríða gegn Abvss-
iniu, eins og hami hafði hafl í hyggju.
Norðurlöild. sem höfðu' svnt hugprýði sína háífum
; mánuði áðnr mcð -því að' tuka undir mótmælin gcgn því
að Hitler löglciddi almenna herskyldu. komusl nú að raú'n
uiri, að Bretar hefðu l'allizf á að Þjóðverjar kæmu sér upp
l'lota, sem mundi senn verða öllu' ráðandi á Eystrasalti,
enda Jjótt liann væri Jiðeins jn'iðjnn.ijt r af flota Hreta.
Brezkir ráðherrar héldu þvi mjög á loft, að Þjóðverjai’
væru reiðubúnir til að vinna með jokkur að jiví að kaf-
bátar væru lagðir niður. Þegar þess er g.ætt, að jjetta var
bumtið j)vi skilyrði, að allar þjóðir gyldu |)ví jávrði sitt
samtnnis og að vitað var.'að engar líkur væru til )>ess að
aðrar ■ jjjóðir féllust á það, var áhættulaipst fyrir Þjóð-
verjar að bera frám J>ess tillögu.
Hið sama á við um samj)ykki Þjóðverja á*'j)vi að draga
svo-úr notkun kafbáta, að nokkurrar mannúðar giietti í
véking jæivi’a gegn kanpförum. llver gat látið sér til hugar
konia, að Þjóðvcrjar mimdu ekki nota kafbáta sína til hins
ýtrasta, cr jæir hcfðu nóg af jx-im og yrðu ella að sjá
kojiiir'síniir og börn svelta vegna hafnbaims Hreta? Eg
taldi þessa skoðun „hámark einfeldninnai’". •
Starf hersins í ríki jiazista.
Elotamálaráðherrann, Sir Boíton Eyves-Monsell. til-
kyimti sanmingbm á þingi þ. 21. júní 1935. Eg foi’dæmdi
liann við fyi’sta tækifæri, þann 11. jvilí og aftur j>. 22.
sama mánað'ar. ;
A sviði landheiTiiálauiia hafði Versalasanmingurinn
raunverulegii verið rifinn i tætluiy jiegar Þjóðverjar settu
hjá sér alinenna herskyldu þ. lö. rnarz. En þáð var annars
ckki iiðcins frá tæknilegu sjónarmiði, sem eftirlcktarvert
var að lvlgjast með stækkun otí skipulagninsú bvzkii hcrs-
ins.
Það cr rétt ;ið gefa skýringu á öllu starfi bcrsins í ríki
nazista. Tilgangur liigiinna frá 21. maí 1935 var að stækka
svo þann hóp, scm naut lcynilegiar, ticknilcgrar þálfunar,
;ið jjjóðin gæti öll hervæðzt. Náfni hcrsins var um leið
brcytt uir Heichswehr í Wchrmadit. Hann átti ;ið vci-a
undir foringjann gcfinn, sem v.eri æðsti maður lnms.
Hermenniniir uimu ckki cið ;ið stjóniai’skránni hcldur
pcrstinu Aílolfs Hitlcrs. Herskylda vár JiorgaViiÍcg skylda
og j)íið \arð skvltla Jicrsins að þjálfa og s;rmstilliÍ, í citt
skipti fyrir öll. hvcrn og einn Þjóðvcrjii.
Fyrsla vcrk stjórniirvaldiiúna viir að skipiilcggjii ;csku-
lýðinji í sína þágú. Fyrst loru itiiglingarni); í llillersæsk-
nna, en þegar þeir voru orðnir 1S ár;i. fórii |x‘ir í storm-
sveitirnar (SA) og voru þar sjálfhoðaliðar í tvö ár. Með
löguni frá 20. júni 1935 var Jivcr Þjóðvcrji, scm orðinn
viir fulhii 20 ára, skyldaður til starfa í vinnusveitiunim
eða Arbeitsdicnsl. .f scx mánuði varð ’hann að vinna lyrir
fósturjörðina, lcggja vcgi, hyggja Iicrmannaskála og
þurrkíi mýrar, en allt |>etta átti ;ið gera hann antllega og
líkamlcga hæfnn lil að gegna hclgustu skyldu hins j)ýzka
l)orgíu-a herskyklustörfuni.
Skóli herforingjaráðsins opnaður aftur.
Þann l.>. októbcr hauð Hitlcr Vcrsalasáttináliinum enn
byi’gin, er ha-nn opuaði skóla herforingjaráðsins rneð við-
liöfu í viðurvist loringjii hergreinanna. Þcttá var tindui'
pyramidans, cn grunnurinn hal'ði þegar verið lagður
með þeim fjölda, setn tekinn höí'ðu verið i viiinusve.it-
imar.
Þiinu 7. uóvember 1935 var fyrsti árangurinn kalfaður
í herinn, mcnn fæddir 1914 590,000 mcnn, senx kenuu
átti vopnahurð. Þannig var þýzki herinn i einu vctvangi
;ið m. k. á pappirmun • orðinn nærri 700,(KK1 manns.
Helztu erfiðlcikarnir vom í fyrstu IV>lgnir í skorti á
foringjum og í öðru iagi í lélegri þjálfun |)cijr:i sveita,
sem kröfust sérjjckkingar stórskotaliðs, verltfræðinga
og ínerkjasvcitii. 1 október 1935 var búið að invnda 10
herfylki (Army C.orps). Tvö hættust við ári síðar og það
þrettánda í októher 1937. LögregUisvcitir landsins voru
einnig sameinaðar hernum.
Það' var I.jóst. að eftir fyj'stu innköllunina árgang-
ágúst 193(i Viir lierskylcliitínu'nn lcngdur í Þýzkalandi i
næstu ái’iiv sakir fækkandi t'æðinga á stríðsárun'um. I
ágúst 1930 var herskyldulíminu Jcngdir í Þýzkalandi í
tvöár. f áiganginuni frá 1915 voru löt.OOO manns, cn Jrcgaf
árgangurinn l’rá 1911 var látinn yera i hernum ári .íeug-
nr, var fjöldi JjeiiTiv Þjóðverja, sein þjálfáðiiJ’ vav í voþna-
burði 1930. samtals 1.510,000 manns. Eru jrá ckki taldar
mcð Jiær sv'eitir názistaflokksins, scm voi’u bálfgildíngs
herdeildir eða vinnudeildirriai\f Hcrstyrkur Frakka á sama
Frh. á 7. síðuu
Lúðuriklingur
Höi'iun 1. 11. lúðurikling í
5 kg. pökkum. Senduin.
Verzlun
Sigfúsar tíuðfinnssonar
Nönnugötu 5. Sími 5220.
Starisstulku
vantar nii jægar. l'ppl.
gefur yfii’hjúkrunarkonan.
Elli- o« hjúkrunarheimilið
tírund.
M.s. Dronning
Alexandrine
fer frá Heykjavik til Færeyja
og Kaupinannahafnaí’ um 8.
maí n.k. Faijjegai’ sæki pant-
að;i l'armiða föstudaginn 30«
iijjj’il fvrir kl. 5 síðd.. iiiuiai's
seldir öðrum.
Þcir, scm húsctlir crti hér,
sýni auk vegabi’éfsins, nijmer
á gjaldcyrislcyfi.
Ei’lcndir ríkishoj’garar svni
skírlcini frá borgai’st jóra-
skritritofunni.
NÆS.TU FERÐIR:
Frá Kaupm.höfn l. maí og
18. maí. —
Flutningur tilkynnist
skrifstoiii féliigsins í Kaup-
mannahöfn.
SKIPAAFGREIÐSLA
.IES ZIMSEN.
(Erlendur Pétursson)
Gott
kjallaraherbcrgi
mcð nokkrum húsgögnimi
til lcigu 1. m;ii við’ Bcrgs-
staðiisti’adi, fyrir ciiilileyp-
an. íólcgan mann. Tilboð
incj-kt: „1000“ scndist Vísi
fyrir finuntudagskvöld.
16 menn farasf
í slysi.
Ástralskri sprengjttvél mis_
tókst lending hjá borgimu.
Brisbané í gær.
FlugVéJin stöðvaðist ekkí
við cnda vallarijis, hcldur
í anu út af liomini. rakst á h’é
og sprakk. Scxtán menn biðtr.
bana. ,