Vísir - 29.04.1948, Side 6
«5
V I S I R
Fimmtudagirm 29, april 194$
.Puchard-bíU
Clipper model 1942, sem ávallt hefir verið í einkaéign
og er vel með farinn, verður til sýnis og sölu i dag við
Leifsstyttuna frá kl. 5 til 7 e.h.
Æilaðburðuw*
VÍSI vantar börn, unglinga eða roskið fóik
til að hera blaðið tii kaupenda um
AÐALSTRÆTI
SKERJAFJÖRB
Dagbiaðið VtSiM
irföafestulandið
Þvottalaugablettui'S A (Laugaból) ásamt húsum,
er til sölu. Tilboð sendist
Málílutningsskrifstofu
EINARS B. GUÐMUNÐSSONAR og
GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR,
Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202.
1 B 11 Ð.
5 herbergi og eldhús í Kleppsholti er til söiu.
Nánari upplýsingav gefur:
1 : ’
Málafiutningsskriístofa
EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og
GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR,
Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202.
STUTT, niikið tiireykl
reykjarpípa tapaöist á
Hringbraut vestanvcröri- síö_
astl. mánudagsmorgfun. :—
Skilist vinsamlega á Uröar-
stíg nA. Fundarlaun. (757
GOTT lierbergi til leigu
jneö Ijósi og hita á góöunr
staö. FyrirframgreiÖsla á-
skilin. — Tilboð, inorkt:
„Resrlúsemi", sendist biaö-
'bu; _____________' ’ ' f 75O
HÚSNÆÐI. Vantar lítiö
herbergi frá 12 mai til 1. okt.
Læt }>að standa manniaust í
sumar. Tilboð óskast send til
\:ísis fyrir sunnudag, merkt:
„Litið lieri>prgi‘\ (759
ÓSKA eftir herbergi, lieizt
meö húsgögnum. — Tilboö,
merkt: , Jlerbergi — 25“
sendist Vísi fyrir íöstudags-
kvöld. ■ f '■ {763
2—3 HERBERGI og eld.
. hús nieð öllum þægindum
óskast til leigu 14. maí eöa
fyr. Tvennt fullorðið i heim-
ili. Tilboö, merkt: „50—
600“ sendist Vísi. (769
HERBERGI óskast tii
leigu handa reglusömum
inanni. ,Mætti vera meö ein-
hverjúm húsgögnum. Upp.l.
í síma ,6234,(771
REGLUSÁMQR maðiir
óskar eítir lierbergi í Aust-
*urbacnúm fyrir 14. mai. Til-
i>oð leggist inn á afgr. blaös-
•ins fyrir 1. mai, merkt : „Ró-
legur“... . . . . ' . (774
STÚLKA vön húsverk-
tim óslcast. Sérherbergi. —
Hátt kaup. Oddný Péturs-
dóttir, Ásvallagötu 69. Sími
2290. ("764
HERBERGI óskast ,14.
maí, helzt meö eldimarplássi.
Húshjálp kæmi til greina. —
Uppl. í síma 5105. (777
- LEIGA —-
VERKSTÆÐISPLÁSS
óskast, maetti vera í góöum
skúr eöa kjallara. — Uppl. í
sima 3649. • (763
MYNDARLEG stúlka meö stálpaða telpu-óskar að taka aö sér litiö heimili. Til- boö sendist afgr. Vísis, — merkt: „GóÖur staður“. —•
14—15 ÁRA telpa óskast til aö gæta barns á 2. ári. — Uppl. á Njálsgötu 13 A, eftir kl. 3 í dag. (762
Smávélaviðgerðir Bergstaðastræti 6 C. — (772
MUNIÐ þvottahúsiö viö T.augateig 31. (617
Riivélaviðgerðlr Saumavélaviðgerðir Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. " Sylgja, Laufásveg 19, (bakhús). Síxnf 2636.
HÚSMÆÐUR! — Viö hreinsum gólfteppi. Sækjum og sendum heim, Mjög íljót afgreiösla. Pöntunum svarað frá kl. 9—12 f. h. og 3,30—6. Simi 1058. Húsgagnahreins- unin í Nýja Bió. (357
Fafaviðgerðin gerir við allskonaí' föt. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, dreagjaföt. Sauma- stofan, Laugavegi 72. Sími 5187.
Nýja íataviðgerðin, Vesturgötu 48. — íSaumum barnafatnað. Sniðum, mát- um, vendum og gerum við aUskonar föt. — Sími 4923. (656
GERUM viB dívana og allskonar stoppuB húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (51
ÐÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Simi 2170. (707
FÓTAAÐGERÐASTOFA mín, Tjamargötu 46, hefir sima 2924. — Emma Corfes.
STÚLKUR óskast, önnur viö létt eldhúsverk, hin viö afgreiöslu. Westend, Vestur- götu 45. Simi 3049. (319
GERUM viö dívana og allskonar stoppuö húsgögn. Húsgagnavinnustofan, Berg- , þórugötu 11. . (51.
GENG 1 IIÚS. Tek fóta- aögerö, hand- og andlits- snyrtingú með tilheyrandi nuddi. PantiÖ í síina 2898, milli kl. g—11 f. h. (37S
STÚLKUR óskast. — Þvottamiðstöðin, Borgar- túni 3. (708
ir. f. $j. m.
A. D. Fundur í .kvöld'kl,-
8,30. Káffikvöld.
ARMENNINGAR!
Allir þeir setn æt!a að
æfa róöur hjá félaginu
í sutnar mætiö á áriö-
andi fundi t róörarskýli fé-
lagsins í Skerjafiröi föstu-
daginn 30, april kl. 8. FerÖir
frá sýöra horni Iönskólans
frá lcl. 7.45. Flokkaö veröur
niður og æfingar ákveönar.
Stjórnin.
VÍKINGUR 111. fl.
Æfing i kvöld kl.
7,30 á Grimsstaöar-
holtsvellmum.
ártðandi aö allir mæti.
Þjálfarinn.
FR.J ÁLSÍÞRÓTT A-
MENN K.R,
Mætið allii- á V.R.
kl. .8 1‘kvöld. Áríð-
ancli mál á dagskrá.
Stjórnin.
, TIL SÖLU: Stígin sanma-
vél (Singer), einnig grár
swagger (klæöskerasautnaö-
ur) verö 600 kr. og kjóll,
verö 250. Hvorttveggja
vatidað, stórt nr. ■— Uppl.
Laugaveg 84, T. hæö. (77Ó
2 DJÚPIR stólar og olto-
man til sölu, ódýrt. Körfu-
gerðin. Bankastræti. (775
TIL SÖLU, rniðalaust,
nýr swagger, meöalstærð og
dökk sumarkápa. — Hring-
braut 35, III. hæð. (773
TIL SÖLU RENNI-
BEKKUR fyrir trérenni-
smiöi. — Smávélaviðgerðir,
Bergstaöastræti 6C. (770
VIL KAUPA tví- eöa þri-
settan klæöasltáp. — Uþpl. i
sínia 2122. (767
• TIL SÖLU: Klæðaskápur
meö tækífærisverði. Uppl. í
síma 7448. (766
TIL SÖLU, miöalaust:
Ný, græn kápa kr. 500 og
frakki á 9 ára dreng, kr.
210. Uppl. Bragga 33, Skóla-
vöröuholti, frá 12 f. h. til S
e. h. (761
KJOLL, svartur meö pall-
íettum, síöur, meöalstærö, án
iniöa til sölu á Blómvalla-
götu 13, Íí. hæð. Sími 4589.
í'v -(/60
ÓDÝRAR kommóður,
hentugár til fermingargjafa.
Trésmiöjan Víðir, Laugavegi
t66. ' " 1268
KAUPUM tuskur. Bajd-
ursgötu 30. (141
KAUPUM FLÖSKUR,—
GreiÖum 50 au. fyrir stykkið
af 3ja pela flöskum, sem
kornið er með til vor, en 40
aura fyrir stykkið, ef vér
sækjum. — Hringið í sima
T977 sendimenn vorir
sækja flöskurnar samdægurs
og greiöa andviröi þeirra viö
móttöku. Chemiá h.f., Höföa-
tún 10. (415
FASTEIGNAEIGENDUR.
Þeir, sem selja vilja -fasteign-
ir sínar geri svo vel og hringi
í síma 6916. Fljót óg góð af-
greiösla. Sala og samningar.
Sölvhólsgötu 14. . (639
BORÐSTOFUSTÓLAR,
úr eik. Verzlun G. Sigurðs-
son & Co. (46 c
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. £1, Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. (388
ÚTLEND og íslenzk frí-
merki. MikiS úrval. Tóbaki-
v€rzlunin Austurstræti 1. —
KLÆÐASKÁPAR, bóka-
skápar og borð með tvö-
faldri plötu. Verzl. G. Sig-
urðsson & Co., Grettisgötu
54- (7
VEGGHILLUR, djúp-
skornar, komnar aftur. —
Verzl. G. Sigurðsson & Co„
Grettisgötu 34, (8
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Venus. Sími 4714-
Víöir. Sími 4652.' (695
PLÖTUR á grafreiti. Ct-
vegum áletraöar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauöarárstig
26 (kjallara). Sími 6126.
KLÆÐASKÁPAR, arm-
stólar, sófaborö, kollstólar,
vegghillur, útskornar. Verzl.
Búslóö, Njálsgötu 86. Sími
2874. (269
' DÍVANAR, bókahillur,
kommóöur, borð, margar
stærðir. Verzlunin Búslóí,
Njálsgötu 86. Sími 2874. (88
DÍVANAR, armstólar,
armsófar. Húsgagnavinnu-
stofan, Bergþórugötu 11.
(234
KAUPUM og seljum not-
uð húsgögn og lítið slitin
jakkaföt. Sótt heim. StaÖ-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun, Grettisgötu 43. (271
HARMONIKUR. — ViÖ
höfum ávallt litlar og stórar
harmonikur til sölu. Viö
kaupum einnig harmonikur
háu verði. Verzl. Rin, Njáls-
götu 23. (188
KAUPUM ílöskur. -—
Móttaka Grettisgötu 30. kl.
1— 5. Sími 5395. — Sækjum.
TIL SÖLU 10 hjóla
trökkur með spili, í góöu
lagi. Verð 10.000 krónur. —•
Uppl, í síma 7868 frá kl.
2— 4 í dag og næstu daga.
(755
BARNAKERRA, lítið not-
uð, til sölu. — Uppl. í síma
1513. Þyottapottur óskast.
■Uppl. i sama síma. . (000
\ ? FFÍTTSTANDANDI
rafmagnsbökimárofn tíl- sölu.
Verð 400 kr. Nesvegi 46. —
Á sama stað eru til sölu 2
íslenzkar kojudýnur. Verö
75 kr- stykkiö. (758