Vísir - 29.04.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 29.04.1948, Blaðsíða 4
4 V I S I R Fimmtudaginn 29. apríl 1948 VISIR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐACTGAFAN VlSIR H/F. Ritatjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálss&n. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan Inf. Barnahfálp S.Þ.: „Framlag Islend- inga er stór- kostlegt,46 segir flulltrúi heranar sem hér er staddur. AfstaSa útvarpsráðs. r.jóðviljinn gat þess á þriðjudaginn er var, að alþýðu- * eining yrði 1. maí, en vildi með’ því gefa til kynna, að 1. mai nefndin stæði sem ein heíld og óklofin. Alþýðu- blaðið skýrir svo frá í gær, að fulltrúar Alþýðuflokksins hafi sagt sig úr nefndinni, þannig að nú skipi hana komm- únistar einir og sitji þar á vegum og í slcjóli hinnar komm- únistisku Alþýðusambandsstjórnar. Mun Atþýðuflokkurinn fyrir sitt leyti vera ákveðinn í, að efna til hátíðahalda án þess að taka þátt i skrautsýningum kommúnista, og Sjálfstæðisflokkurinn mun fagna deginum á sama hátt undir forystu félagsins Öðins. Þannig er þá einingin 1. maí, sem Þjóðviljinn talar nin. Verkamenn í öðrum flokk- ulu vilja að engu sinna fánaburði eða merkjaspjöldum' kommúnista og fer það að vonum. Alþýðusambandsstjórn hefur farið þess að leit við útvarpsráð, að Alþýðusamhandið fengi útvarpið til um- ráða 1. maí sem venjan liefur verið nokkur síðustu árin. €tvarpsráð hefur ekki treyst sér til að verða við slíkum tilmælum, með eftirfarandi forsendum: 1) 'Með þvi að kominn er í ljós svo alvarlegur ágreiuingur innan Alþýðu- ,’samhands Islands um 1. maí, ekki lívað' sí/.t um J>að, á hvern hátt og áf hverjum dagsins skuli minnst í ríkis- útvarpinu, að vönláust má telja að hátíðahöldin verði sam- eiginleg, — og með þvi að 2) í erindum þeim, sem stjórn Alþýðusamhands íslands liefur lagt fyrir ríkisútvþrpið mcð fyrirhugaðan flutning fyrir augum 1. mai er áiVtðifr, sem ekki samrímist hliitleysisskyldu útvarpsins, sér út- varpsráð ekki fært að veita stjórn Aljiýðusamhandsins nein sérréttindi til Jiess að minnast 1. maí í útvarpinu og ákveður að annast s jálft að öllu leyti dagskrána 'þennan dag. Ofangrcind afstaða útvarpsráðs er sjálfsögð og óum- flýjanleg, eftir því sem atvik standa til. Kommúnistar hafa qspart nötað aðstöðu sína innan A11)ýðusatnbands- stjórnar, til þess að reka taumlausan áróður i ríkisút- varpinu Jiennan dag, þótt aðrir ræðumenn stilltu þar vel í hóf. Segja mátti að meðan sómasamleg cining væri ríkjandi innan Alþýðusamhandsins væri verjanlegt að fela því eða fulltrúum Jiess dagskrárjiætti útvárpsins téðan dag. Þegar komnuinistar standa þar hinsvegar einangraðir af fyrirlitningu alþjóðar, án þess að eiga rétt til að telja sig fulltrúa meiri þluta verkámanna, getur heldur ekki komið til mála, áð þeir eigi éinir rétt á að 'mæla þar máli Jieirra eða réttara'sagt sín sjálfs, með því að hlutur verkalýðshreyfingarinnar sem slíkrar yrði þar vafaláust fyrir borð hörtiin. Útvarpsráð lýsir einnig yfir |)ví að það telji ósæmilegs áróðufs gæta í þeim erindum, sem fyrir J»að hafi vcrið lögð, en ætlunin var að flutt jrrði í útvarpinu, en af þeirri ástæðu vísar útvarpsráð erindunum frá. Telur það heppilegt að ríkisútvarpið sjált't, sem er hlutlaus aðili, stjórni dagskránni að öllu leyti, og hefði betur fyrr íriátt vera. Kommúnistar hera sig að vonum illa yfir slíkra ipeð- ferð, enda væri það nýtt fyrirbrigði sæju Jieir sóma sinn. Aður og fyrr nutu kommúnistar nokkurs trausts meðal verkamanna, cn nú er j)að rokið út i veður og vind. I stað vinsamlegra ummæla, sem verkamenn létu oft og einatt falla i gárð kommúnista, lieyrist slíkt aldrei nú orðið, ekki sí/t eftir að Tékkóslóvakía var okuð bak við járn- tjaldið og Masarvk dó fórnardauða sínum, til þess að vara hciminn við þeim háska, sem að honum steðjaði. Munú |)(‘ss engin dæmi að örlög eins manns hafi orðið afdrifa og áhrifaríkari fyrir heilar Jyjóðir, né vakið fleiri menn al' værum svéfni andvaraleysisins og raunar áhyrgð- arleysisins. í stjórnmálunum. Þjóðviljinn veitist nokkuð að \ ísi vegna J)ess hvér Jilutui' þeirra er orðinn nú, en sá er eldurinn sárastur, er á sjáll'um hrennur. Þetta máttu þeir vita og hefðu átt að haga sér skynsamlegar. Margir blindast í ofmetnaði og bylta sér í illa fengnum völdum og slíkt hefur orðið hlut- skipti kommúnistanna, en J)egar almcnningur grípur í fáumana geta greiþtfr' háriS vet’íð haivðár. 1 Mr. Bridgewater, sem hér er staddur á vegum barna- h jálpar J3Þ, sagði í viðtali við bláðamenn í gær, að framlag íslendinga til hennar væri í sannleika stórkostlegt. Sagði liann, að framlag ís- lendinga til þessarar mann- úðarstöfnuna myndi sam- svara þvi, að Banuarilcja- íneiln legðu fram 400 riiillj. dollara, en framlag þeirrá væri ékki nema brot af þvi. Blaðmenn sátu kaffihöð að Hötél Borg með nefnd þcirri. er hcr starfar að söl'n- rininni, en liana skipa, eins og krinnugt er, fulltrúar ým- issa fvrirtækja og félagasam- taka og liafði Þ. Schcving Thörsteinsson orð fyrir þeim. Upplýst var, að auk fram- lags rikisstjörnarinnar til barnahjálparinnar (Interna- tiorial Cluldren’s Emergency Fund), sem er 30 þúsund kr., hefðu safnazt .3.2 millj. kr. í périingum, 50 tunnur af.lýsi og um 15 snxálestir af fötum, sem meta mætti á 400 þús. kr. Hafa fötin verið pökkuð 359 kassa, eftir að hafa ver- ð skipt i 8 flokka eftir eðli pg tegunduin. Allt eru þetta mjög góðar flikui'. Mr. Bridgewater, sem er Kanadamaður af islenzlcu t)ergi brotinn, ímin vera Iringáð kominn til Jæss að á- liveða hvaða Lslenzkár af- urðir skuli kaupa fyrir söfn- uriariéð. M»kið rómaði bann ráusn og fórnfýsi Islendiriga við söfnunina, er hann kvað einsdæmi. Tékkneskir háskóiar mega ekki verða þjóðinni til tjóns, sagði hinn komnuinistiski menntamálaráðherra Tékka, Zdenek Nejedky, er hamn ræddi andstöðu mennta. manna við stjórnina. | Hann sagði i ræðu, er hann hélt i Brno nýlega, að stjórn- in héfði ekki í hyggju að tak- j marlca sjálfstjórn háskóL Kosningabaráttunni á ít- [’alíu lauk á miðnætti i nótt [ samkvæmt fyrirmælum 1 stjórnarinnar. Allsnarpur jarðskjálfta- kippur fannst í Santiago í iChiIé í fvrrinólt, en skemmd- ii' voru hverfari'di. anna og heldur ekki skipta sér að hvað háskólámir kenndu, en það væri elýki ætl- unin að háskólarnir iiefðu svo mikið frelsi, að þeir gætu gengið í berhögg við hags- mui ríkisheildarinnai'. Sér- hver borgari tékkneska lýð- veldisins er bundinn af tiags- numum heihiarinnar og þess vegna geta háskólaprófessör- ar ekki verið nein undantekn- i . jing. Ataldi hann prófessora I tékkneska háskóla fvrir að æsa stúdenta gegn ríkisvald- inu. TILKYNIMIINIG um afvinnuleysisskráningu Atvinnulevsisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57, frá 7. maí 192$, fer frain í Ráðningarstofu Reykjavikurhæjíiiv Bankástræti 7 hér i hænum. dág- ahn 3., 4. og 5 maí þ. á og eiga hlutaðeigendur, sem óska að skrá sig sanikvæmt lögunum að. gefa sig þar fram á afgreiðslutímanum kl. 10 12 árdegis og 1-5 síðdegis, liina tiltekiui daga. Reykjavík, 29. april 1948. Borgarstjórinii í Reykjavlk. M.s. „Goðafosf fer frá Reykjavík á morgun föstudag 30. kl. -12 á hádegi til Huíl, Amstérdáfn, Boul- ogne. Skipið fermir í Ant- wérpen, Kaupmannahöfn og Gautaborg um miðjan maí. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS BERGMAL Kálið er ekki sopið, . þótt i ausuna sé komið. Svo fór, sem mig- grunaöi, aö fleiri vildu ieggja ovö í belg ttni hnefaleik- ana og aö ])é$su sinrii hefir mér börizt óvæntur liösauki i bréfi frá íþróttamanninum ,,B. J.‘‘ Brcf Itans er stutt, en greina- gott og fellst eg í ölluiTÍ atriöum á röksemdafærslrir lians, sem sé, aö hnefa-,.1eikav‘‘ sé óhæfa, fjarri því aö vera samboönir siöuöum niönnum. Annars er bréf ,,B. J.“ á þessa leiíS: Box. ..T’aö er bezt aö' notá sama oröiö og notaö er í fööurlandi iþróttarinnar. Hver er tilgang- ur boxkeppni? Hann er sá aö berja andstæöinginn í gólfiö svo að hann liggT' þár, aö minnsta kos'ti þar til dómarinn liefir taliö upp aö tiu. Afleiöingar véröa ói't-hörmulegár. í íþrótta- blaöinu stendur, aö níu manns hafi látiö Hl'iö í'boxkepprii áriö 1947 óg þrír þaö. sem af er þessu ári. Hér munu samt-ekki taldir þ’eir, sem liafa oröiö ör- kttmlamenn eöa dáiö löngu síð- ar af afleiöingum rothöggs. Hólmgöngur bannaðar. Xú eru hólmgöngur (einvígi meö sveröum. byssum og fleiri tóluni) bannaöar nieö lögum í öllum ,,siöuöum“. þjóöfélögum, en hvaö er boxiö betra? Þaö viröist vera eitthvaö svipaöur , hugsrinarbáttur í boxkeppni og í stríði. Maönr, sem drepttr anti- an í stríöi er hetja, en undir venjulegum kringumstæöum moröingi. Hér er enginn muriur á. Maðtir, sem slær annan í rot í boxkeppni er hetja, en slái bairn annan í rot úti á götu, eöa hvar sem er annars staöar, er lijinn settur í steininn. Er ekki verknaöurinn hinti sarni ? ,.Bönnum box með lögum“. Ef þaö. seni hér liefir veriö sagt, er satt. er þá ekki komiim tími til þess á'S bariná bóxkeppni meö lögunt — Svo mörg eru orf} .,13. ’J(‘ ;Til ’f/fkari á- réttingar má geta þess, aö i flestum lönduni eru íþrótta- greinarnar nautaat og hanaat bánnaö meö lögurii, enda þótt þær séu aö vísu' ailnars eölis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.