Vísir - 10.06.1948, Side 1

Vísir - 10.06.1948, Side 1
38. ár. Fimmtudagiiui 10. júní 1948 129. tbL Fékk 88.500 kr. sekt. Eins og Vísir skýrði frá í gær, hafði v.b. Skálafell frá Reykjavík verið tekinn að veiðum innan landhelgi í Fajýaflóa í fyrrakvöld. Varðskipið Víkingur tók bátinn og fór með hann til Keflavíkur. Var þar fjallað um mál lians í gær og dómur upp kveðinn. \'ar hann á þá leið, að skipstjóri bátsins skildi greiða 88.600.00 kr. í rikissjóð. Þá var afli bátsins og veiðarfæri gert upptækt. Cliarles Nash, bílasmiður- inn ameríski, sem Nash-bilar eru við kenndir, andaðist i fyrradag, 84 ára að aldri. Sendiherra fer vestur um haf. S. 1. þriðjudag fór Henri Bonnet, sendiherra Frakka í Bandaríkjunum flugleiðis, frá París til Washingion. Hefir sendiherrann dvalið að undanförnu í Paris til viðræðna við stjórn sina. Flug\'élin, sem flutti sendi- lierrann vestur mn tiaf varfrá Air France og hafði nokkra viðdvöl á Keflavikurflugvelli. Bretakonungur 56 ára. Georg VI. Bretakonungúr á afmæli í dag og er kon- ungurinn 56 ára. Honum hafa borizt heillaóskaskeyti frá flestum þjóðhöfðingjum heims. Mtfit sjjií h dóm u v njf/ti í vöxt á fara af * Islaadi. Áætlað, að við iðnað starfi nú um 2000 fleiri en 1946. Gjaldeyrisleyfi 57,4 millj. kr. minni en um sama leyti í fyrra Á aðalfundi Verzlunar- ráðsins í gær, flutti formað- ur Fjárhagsráðs, Magnús Jónsson ítarlegt erindi um viðhorfin í viðskiptamálun- um og gjaldeyrismálunum. í upphafi ræðu sinnar gat hann þess að gjaldeyriseign bankanna liefði orðið liæst undir árslok 1945, komst þá i 585 millj. kr. Síðan hafi liún minnkað ár frá ári og þraut^á árinu sem leið. Með öðrum orðum, að gjaldeýris- inneignunum hefði verið breytt í hverskonar fram- leiðslutæki, skip, verksmiðj- ur, vélar, svo o‘g i hús og aðrar eignir. Á sviði iðnaðarins gat for- maðurinn þess að rannsókn liefði farið fram á starf- rækslu og ge^i íslenzks iðn- aðar. Taldi liann að iðnað- urinn myndi nú geta unnið úr 87% meiri inlendum hrá- efnum og 73% meiru af er- lendum hráefnum en.unnið var 1946 og söluverð iðnað- arafufða gæti með þvi orð- ið 82% meira en þá. En 1946 notáði iðnaðurinn inníend hráefni fyrir 168.1 millj. kr. og erlend liráefni fyrir 104.8 tnillj. kr. Afurðirnar úr lirá- efnum þessum námu 510 millj. kr. -—1 Þá unnu 8248 er gert ráð fyrir að 2(K)0 manns fleiri vinni við hana. Óumflýjanlegt hefði verið að draga úr húsabyggingum guiSmu.mfj bjou ge ssatj pv til arðvænlegri framkvæmda og jafnframt til þess að lcoma í veg fyrir að hundruð húsa stöðvuðust i miðjum klíðum vegna gjaldeyris- og efnisskorts. í fyrra bárust umsóknir um fjárfestingar- leyfi fyrir 2599 mannvirkj- um, að upphæð 331 millj. kr. Af þvi voru leyfi veitl fyrir 2120 mannvirkjum, að upp- hæð 188 millj. kr. Á þessu Rafvirki bíður bana. Akureyri í morgun. Það hörmulega slys varð hér í bænum um sexleytið í gær, að ungur rafvirki, Jón Karlsson, beið bana af raf- straum. Jón heitinn var að vinna við raflagnir i húsi nokkru á Akureyri, er slvsið vildi til. Var þegar senl eftir lækni. en Jón var látinn, er hann kom á vettvang. Jón lætur eftir sig konu. V r brenfl ur til bana. Á 12. tímanum í dag- varð það hryllilega slys í fiski- mjölsverksmiðjunni á Kletti, að ungur maður brann til bana í lýsisgeymi, sem hann var að vinna við. Voru tveir menn að vinna að logsuðu i geyminum, er eldur læstist i föt annars þeirra. Féll haim niður í geyminn, er hann reyndi að komast upp úr honum, en liinn maðurinn, sem staðið hafði nær opinu, komst ó- skaddaður upp úr honum. Gevmirinn var lýsisblautur að innan og kviknaði í lýsis- brákinni út frá fötum manns- ins. Er geymirinn um þriggja rnetra hár og einn metri i þvermál. Varð að logsjóða gat á hann, til þess að ná hlc- IMauðsynlegt að koma upp sérstakri lækningastofnun fyrir kynsjúkdóma. Viðtal við Hannes Guðmundsson iækni. J^ynferðissjúkdómar, syf- ilis og lekandi, virðast Keidur vera að færast í vöxt hér á landi að nýju, en hámarki sínu náðu þeir snemma á hernámsárunum, eða 1942. Hannes Guðmundsson, kjmsjúkdómalæknir tjáði tiðindamanni Visis að kvn- sjúkdómar hefðn aukizt hröðum skrefum hér á landi á striðsárunum, einkum syf- ilis, sem var hér fágætur sjúkdómur áður. Hámarki sínu náðu sjúk- dómstilfellin 1942, en þá koma fyrir 141 nýtt tilfelli. Árið eftir fækkaði þeini nið-' ur í 86 og árið 1944 eru syf- ilistilfellin orðin 75. Lekandi er miklu algeng- ari sjúkdómur en syfilis og munu árlega koma fyrir 500 —600 tilfelli. Eru hér þó að- eins taldir þeir sjúklingar, sem leita lækna, en hinsveg- ar má gera ráð fyrir að sjúkl- f. ■ ingafjöídinn sé töluvert meiri en sést á skýrslum. Felst það að verulegu leyti i því, að sjómenn hafa meðöl í siglingum og leita þar af leiðandi ekki alltaf læknis. Hermenn sjaldnast smitandinn. Læknirinn tatdi að sýking- ar á stríðsárunum hefðu í fæstum tilfellum stafað frá Myndi þessi var tekiri þegar Ríkhai-ð Jónsson skoraði fyrra markið hjá Svíunum i manns i iðnaðiniim, en nú gærkveldi. (S. Norðdahl tók myndina). hermömiunum sjálfum, sér* staktega þó eftir að Banda- rikjamenn tóku við af Brel- um, því þeir liöfðu strangt eftirlit í þessum efnum. Sýk. ingarhættan hefði vcrið lang- mest af sjómönnum á erlend- um flutningaskipum. Margir héldu að kynsjúk- dómahættan myndi líða hjá að stríðinu lokuu og þegar hermenniruir færu héðan. En Hannes Guðnmndsson sagði að það væri full ástæða til að vera vel á verði ennþá. Kyn- sjúkdómarnir virust vera að færast í vöxt aftur, og ekki aðeins i Reykjavík, heldur einnig i kaupstöðum og kauptúnum úti á landi. Þessu valda batnandi samgöngur við útlönd og aukin umferð, því að syfihstilfellin má a. m. k. flest rekja beint til útlanda. Kynsjúkdómahættan er mjög mikil í öllum hafnarborgum. nágrannalandanna, Englandi, Hollandi, Belgíu, Þýzkalandi og einnig á Norðurlöridum. Og það eru ekki aðeins sjó- menn, sem bera sjúkdóma frá þessum löndum, heldur og hverskonar annað fólk, sem þangað fer. Ilvað lek- andasýkingu snertir, er það ekki síður Innlent fyrirbæri en erlent, og mjög mikið sem smitazt hér innanlands. Læknirinn sagði að fólki, sem sýkist af kynsjúkdóm- um væri skylt að gefa upp- lýsingar um af hverjum það hafi smitazt. Viðkomandi að. ili er ]>á aðvaraður og sagt að leita læknis. Ef það dugir ekki er rannsöknarlögrégl- unni gert aðvart. Sjötta deildin er alltof lítil. Eina hælið fyrir kynferðis- sjúldinga hér á landi er á sjöttu deild Landspitalans. En það er mjög þröngt, tekur aðeins 15 sjúklinga, og með því að þrengja mjög að, má koiua þar fyrir um 20 sjúld- irigum. Þar að auki er deildin ennfrémur ætluð fyrir sjúkl- inga með húðsjúkdóma og dregur það nokkuð úr rum- inu. Hinsvegar ber þess að 1 . Frh. á 8. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.