Vísir - 10.06.1948, Síða 2

Vísir - 10.06.1948, Síða 2
2 V I S I R Fimmtudaginn 10. júní 1948 WINSTON S. CH URCHILL: Bliku dregur á loft 32 Admiral Graf Spee gat sigraíl en beiií dsigur. / þessum kafla qreinir Churchill frá haráttu Breta viö þau hérsídp, sem Þjóðverjar sendu í víking út um hofin í upphafi stríðsins, en hún náði hámarki, er Admiral Graf Spee var sökkt undan Montevideo. Enda ]>ótt kafbátarnir bökuðu okkur mest tjón, liefði okkur stafað enn meiri liætta af þeim lierskipum Þjóðverja, sem ofansjávar hörðust, ef þeim hefði reynzt unnt að halda áfrani viking sínum. Þjóðverjar liöfðu nieð framsýni ætlað þeim þrem vasaorustuskipUm, sem þeim leyfðist að smíða samkvæmt Versalasáttmálanum, að verða víðföriir kaup- sjkg^nllar. [fe'íjh -s'éX1 'tl-þunil.- I)ytssum, 'hrað. inn var 26 linútar óg L'rynvaiiúii'úá't'úhiklör, sVö að^fttrðáni legt hugvit þurfti til að húa 10,000 smál. skip slikum kost- um. Ekkert beitiskipa okkar stóð þeim á sporði. Við minnt. umst vikingaferða Emdens og Königshergs árið 1914 og að þurft Iiafði sameigmleg átök 30 eða fleiri hcrskipa til að granda þeim. 1 upphafi stríðsins fréttist, að vasaorustuskipin þýzku mundu hafa látið í haf. Heimafloti okkar leitaði, en varð einskis visari. Okkur er nú kunnug, að Deutscliland og Ad- miral Graf Spee fóru frá Þýzkalandi 21. -24. ágúst og voru þegar komin yfir hæltusvæðin, er striðið hófst og við byrj - uðum eftirlit okkar. Deutschland. hafði tarið um Græn- landshaf og var á vakki í grennd við Grænland. Graf Spee hafði farið þvert yfir siglingaleiðir N.-Atlanlshafsins, án þess að eftir þvi væri tekið og var þegar kom'ið langt suður fyrir Azor-eyjar. Ilvoru um sig fvlgdi skip með nauðsynj- ar og vistir. Bæði voru fyrst aðgerðarlaus og hærðu ekki á sér. Þau gerðu ekki gagn nema þau létu til skarar skriða voru liinsvegar ekki í neinni hættu, nema þau gerðu það. 15. nóvember söklcti það litlu brezku olíuskipi á Mosambik- sundi, milli Madagaskar 'og meginlandsins. Þegar Langs- dorff skipherra, var þaniiig húinn að gera vart við sig á Indlandshafi, snéri hann við, sigldi langt suður fyrir Góðr- arvonarhofða og hélt aftur út á Atlantshaf. Við áttum von á þessu, en liaun var of fljótur á sér, til þess að við næðum honum. Vissum við ekki, livort þarna væri uin eitt skip að ræða eða tvö og héldum um skeið, að þetta væri Admiral Scheer en ekki Graf Spee. Við vorum í vafa um, hvernig við æltum nú að liaga leltinni, én okldií- létti hiikið, ]>egar tVéim skipum var sökkt á siglingaleiðínni frá Höfðaborg norðltr lil Frectown, öðru 2. des., en hinu 7. des. r* f r - r r * I . f , - ../■', . '• /,. * . -t . ;:•> , #rif. Gral Spee stefnir til La Plata-ósa. I' rá upphafi striðsins hafði það verið verkefni Harwoo&s kommodojs að vernda brezkar siglingar undan ósum La Plala-fljóts og Rio de Janéiro. Ilann var sannfærður um, að fyrr eða siðar mundi Graf Spee haída þangað, enda var þar ofl úr íniklu að moða. Hafði hann hugsað sér út í æsar, hvernig liann ælti að haga haráltunni við þýzka skipið, ef það kærni. Hann hafði tvö heitiskip húin 8-þuml. fallhvss- um og tvö búin (i-þuml. hyssum og gat þar af leiðandj unu- ið á vasaorustuskipinu. En líkur voru ekki til þess, að skip hans gætu <">IL verið á réttum stað, þegar til kastanna kærni, þvi að stundum þurflu þau að hregða sér frá, til þess að afla sér eldsneytis og nauðsynja. Væru þau öll saman, var enginn vafi um úrslitin. Þegar Harwood frétli, að Doric Siar hefði vei’ið sökkt þ. 2. des., sannfærðist Iiann um, að tilgáta sín væri rétt. Ilann Þ. 4. ágúst hafði þýzka flotamákuáðunevtið gefið út fyr- ^erði ráð fyrir, að fundum mundi bera saman þann 13. og gaf slupun um, að öll skip sin skyldu vera á tilteknum stað degi fyrr. Þvi miður var Cumberland í viðgerð við Falk- irmæli um, að skipin ættu að vinna á kaupskipum en eldd ráðast á herskip tiema það gæli horið verulegan árangur. Mikið þótti undir þvi lcomið, að skipin færu sem viðast lil að trufla siglingar okkar eftir inætti. Fyrsta skipinu sökkt á S.-Atlantshafí. Þ. 30. septemher var brezka farþegaskipinu Clemenl (5000 smák) sökkt, er það var eitt síns liðs á siglingu undan Pernambuco i Brasilíu. Nú varð uppi fótur og fit í flota- málaráðuneytinu og inargir leitarflokkar gerðir út, en í þeini voru öll flugstöðvarslcip, sem við höndina voru, or- ustuskip, orustubeitisldp og heitiskip. í hverjum Jeitarflokld voru tvö skip eða fleiri, sem átlu að véra nógu öflug til að ráða niðurlögum fjandmannanna. Næstu mánuði var leitin að þessum. tveimur vikingaskip- um haldið uppi með níu leitarflokkum, en i þeim voru alls 23 öflug skip. Auk þess urðum við að herða cftirlit með skiþalestum á N.-Atlantshafi og hæta þar við þrem orustu- skipum og tveim heitiskipum. Um þetta leyti höfðum við ekki hugmynd um, að þrem kaupskipum hafði verið söldd við S.-Afríku dagana.5.—10. olvtóher. Þau liöfðu öll verið á norðurleið og ein síns liðs. Þau sendu elvki út neyðarmerki, og menn fóru ekki að ótt- ast um þau, fyrr en þau komu eklci fram á tilsettum tíma. Leið ]>vi nokkur timi, áður en menn fór að gruna, að vík- ingaskip mundi hafa orðið kaupförum þessum að grandi. Deutschland átti að gera óskunda á siglingaleiðum á NVrAtlantshafi og yfirmaður þess túlkaði skipanir sínar þannig, að liann ælti að auðsýna mikla gætni. Reyndi hann svo mjög að forðast lierskip oklvar, að liann sökkti aðeins tveim kaupförum og var annað norskt og litið. Ilið þriðja, ameríska skipið City of Flint, sem varð á vegi Deutscli- lands, var fyrst sent til Murmansk en síðan látið laust i norskri liöf heiín aftur. iandseyjar, en snemma morguns þ. 13. sást revkur úti við sjóndeildarhringinn og voru Exeter, Achilles og Ajax þá á miðri siglíngaleiðiuni frá La Plata-ósum. Harwood, sem var sjálfur á Ajax. liafði alllaf ællað sér að í’áðasl á f jandmanninn úr öllum áttum í einu, til þess að hann kæmi siður vörnum við og liélt liann nú til móts við Jiann með fullri ferð. Langsdorff héll, að hanu ætti að- eins i höggi við eitt heitiskip og tvo tundurspilla, svo að hann dró ekki úr ferðinni og breytti lieldur ekki um stefnu. En rétt á eftir sá hann hið sanna og að nú mundi barizt, unz yfir lvki. Stuttur en harÓur bardagi. Bnetar höfðu komið auga á Graf Spce kl. 6.14 um mörg- uninn. Orustan liófst skömmu siðar og stefndi Graf Spee þá á Exeter í stað þess að heygja undan og hagnýta sér lang- drægari fallbyssur sínar og meiri liraða til þess að vinna á fjandmönnum sinum. Ivúlur Exeters hæfðu Spee frá upp- hafi, en hráðlega varð stjórnpallur hrezka skipsins fyrir skoium, svo að þar féllu nær allir menn og rofnaði um leið alll samhand frá honum við aðra hluta skipsins. En þá ióku Jvúlur smærri skipanna að hæfa Spee, svo að Þjóð- verjar liættu að skjóta á Exeter, sem var nær óvígt og fékk það þá nokkurn frið um liríð. En Spee fannst Bretar of harðir í horn að taka, svo að skipinu var nú stefnt til fljóts- ósanna, sem gera hcfði átt i öndverðu. Jafnframt var skot- hríðin liafin aftur á Exeter, sem svaraði með einum fall- byssuturni, unz skipið varð óvigt með öllu kl. 7,30. Smærri skipin liöfðu einnig orðið fyrir tjóni og afréð Harwood að liætta viðureigninni og bíða mvrkurs, er unnt Langsdorff á Graf Spee sýndi áræði. _____________________________________ mundi að koma við litlum byssum og .jafinvel tundurskeyt- •skri höfn. Snemina i nóvember laumaðist Deutschland j um. Hafði viðureignin þá staðið alls einá'klukkustund og tuttugu mínútur. Það sem eftir var dagsins stefndi Graf Spee til Monte- video og tók liöfn þar, lagði á land sára menn og sendi for- ingjanum skýrslu. Höfðu Ajax og Achilles elt skipið allan daginn og skotið á það einstaka sinnum og stóðu nú vörð fyrir utan höfnina. Cumherland hafð farið með fullri ferð frá Falklandseyjum og aðfaranótl þ. 14. kom það i staðinn fyj’ir Exc-ter. Yoru hcrfur ]>á mun hetri en áður. Mörguin skipum var nú stefnt til ósa La Plata-fljóts, en leitarlióparnir höfðu verið dreifðir viða, svo að enginn var i minna en 2000 mílna fjarlægð. Þann 16. sendi Langdorff þýzka flotamálaráðuneytinu skýrslu, þar sem liann taldi vonlaust að komast undan og spurði, hvort liann ætti að sökkva skipi sínu, þrátt fyrir Krh. á 7. síðu Langsdorff, yfirmaður á Admiral Graf Spee, sýndi hins- vegar meira áræði og huginyndaflug. Áður en varði snórust hugsanir allra um ferðir þess á S.-Atlantshafi og uní níiðj,- an október var mildum brezkum flotastyrk einheitt við leit að því. Meðal annars var flotadeild undan'ósúm La.Plata- fljótsins, beitiskipin Cumberland, Exeter, Ajax og Acliilles, sem voru undir stjórn Harwoods kpmmodors. Graf Spee liegðaði sér þaimig, að það birlist skvndilega á einhverjum stað og hvarf síðan aftur. Þegar skipið birtist suður hjá Góðrarvonarhöfða, grunaði marga, að það mundi nú stefna austur á Indlandshaf og reyndist það rétt, því að SKIPAUTG6RÐ RIKISINS //Esja" til Isafjarðar hinn 15. þ.m. Tekið á móti flutningi til á- ætlunarhafna milli Patreks- fjarðar og Isafjarðar á morg- un. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag. Athygli skal vak- in á því, að Esja fer ekki lengra en til Isafjarðar í þess- ari ferð, snýr þar við og tek- ur sömu hafnir í bakaleið. Súðin til Snæfellsness- og Breiða- fjarðarhafna á laugardaginn í stað Skjaldbreiðar. Frá Flatey fer skipið til Isa- fjarðar, og gengur þar imi í áætlun Esju. Tekið á móti flutningi til Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur í dag. Farseðlar með Súðinni óskast sóttir í dag. Ford 10 Til sölu Ford-Pre- fect, módel 1946. Uppl. í síma 4315 eftir kl. 4 í dag. Nýtt vörubílshús og vélsturtur af Inter- national til sölu. Uppl. í Bílasmiðjunni. Kvenreiðhjól til sölu í góðu standi. Vitastíg 7, kjallara. Hárgreiðslusfúlka óskast sem fyrst í 10—14 daga út á land. — Fríar ferðir. — Frítt uppihald. Hátt kaup. Uppl. í síma 5187 til kl. 7 í dag. Matsvein vantar á gott síldveiðiskip. Uppl. hjá Sveini Bene- diktssyni, Hafnarstræti 5. Sjmi 4725.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.