Vísir


Vísir - 10.06.1948, Qupperneq 7

Vísir - 10.06.1948, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 10. júní 1948 V I S 1 R 7 Húsið Holtsgata 41 er til sölu. Laust til íbúðar eí'tir 16 mánuði. Til mála gæti komið að útvega kaupanda íbúð í millitíð. AJlar nánari upplýsingar gefur Egill Sigurgeirsson hrl., Austurstræti 3. Sími 5958. Til sölu nýlegur Ford-xnótor 8 eylender og einnig vél- sturtuiy nokkur dekk 700 X50, ýmsir varahlutir í Fordson. Uppl. Skúla-camp 19, eftir kl. 8 á kvöldin. BEZT AÐ AUGLÝSA1 VlSI Herpinótabátur til sölu Norslv byggður. Lengd eftir norskri mælingu 32 fet 10 tommur (mælt milli stafna 29 fct og 10 tonnn- ur). Breidd 9 fet og 2 tonnnur. Dýpt 43l/> tomma. Fylgt getur 14 hestafla Marna-vél með skrúfuútbúnaði og blifar utan um skrúfur. Einnig vélsnurpuspil. Plittar og gúiumíklæðningur. Bátnum má vel breyta í hringnótabát með litlum tilkostnaði. Upplýsingar gefur í Beykjavík Sigurjón Sigurbjörns- son, sími 7075, og undirritaðúr á ísafir.ði. H.f. Njörður, Isafirði. — Sími 206. Skrifstofa Borgarlæknis Pósthússtræti 7, er opin alla virka daga á venjulegum skrifstofutíma. Viðtalstími minn: kl. 10—11. Sími: 1200. Allar kvartanir, kærur og önnur erindi tS heilbrigðis- nefndar skulu sendar sjcrifstofunni. • Uor^ariœl? I nmnn C IQeyljavil TILKYIMNING frá skrifstofu héraðslæknis um bólusetningu gegn barnaveiki. AtliygJi almennings skai vakin á því að.bólusetn- ing gegn barnaveiki framkvæmd þessa dagana kemur að Jillu eða engu haldi gegn þeirri barnaveiki, sem nú lrefir gert vart við sig, sökum þess að líkami manna þarf nokkrar vikur til Jæss að mynda mótefni gegn veikinni. Bólusetningunni verður haldið áfram svo lengi sem þurfa þykir. Beykjavík, 9. júní 1948. Fyrir hönd héraðslæknisins í Reykjavik. Páll Sigurðsson. Vegna jarðarfarar verða skrifstofur vorar og verksmiðjur lokaðar á morgun (föstudag) til kl. 1 e.h. ^JJJ. ^JJreinn kf- Vjói h.j^. JJiríui Barónsstíg 2. Verzlunarráðið. Framh. af 1. síðu. ári var sótt um fjárfcstingar- Ieyli fyrir 2720 inannvirkj- uin, að upphæð 517.8 millj. kr., en leyfi voru veitt til 2200 framkvæmda fyrir sam- lals 315.5 milíf. kr., eða fyrir 125 millj. kr. hærri fjárhæð en á síðasta ári. Af þessu eru 1400 íbúðarhús með samtals 2350 íbúðum. Þá gat ræðumaður þess, að frá áramótum og til sið- ustu mánaðamóta hefðu gjéldeyrís- og innflutnings- leyfi vet-ið veitt og frain- lengd fyrir 297.8. millj. kr. En framlengd og hývéitt leyfi á Jiessu ári eru 57.4 millj. kr. lægri en á sama tíma í fyrra. j Magnús Jónsson sagði að samanlagður lialli á gjald- , eyrisverzluninni næmi nú I um 50 millj. kr. Þegar allt er tínt til. Hins vegar vega.upp á móti Jiessu miklar óscldar vörubirgðir í landinu sem i myndu a. m. k. jafna Jienna halla upp. Ástæða sé því iekki til þess að bera kvíð- boga fyrir framtíðinni. | í lok ræðu sinnar ræddi formaður Fjárhagsráðs lilut \verk ráðsins. Það væri fyrst jlog fremst l)að, að auka arð- I berandi atvinnufyrirtæki, i (ýiðru lagi að koniast sem inæst kaupmáttaj* jafngengi við aðal viðskiptalönd okk- (ar, og loks að koma á nán- ara skipulagi á vinnuna í landinu. Friðarsókn Markosar. Uppreistarstjórn hefir lát- ið útvarpa frá útvarpsstöð sinni v Norður-Grikklandi, að hún vilji stöðva allar blóðsúthellingar. Segir í skjali þessu, að uppreistarstjórnin vilji sam- vinnu við alla ábyrga flokka i Grikklandi, en gerir enga grein fyrir þvi hverjir séu hinir ábyrgu flokkar, að bennar dónii. í Grikklandi telia.menn að hér sé um véíkleikamérki að ræða hjá Markosi. Matsvein vantar ; á m.b. Dagsbrún. Uppl. í síma 5526 eða um borð í bátnum við Ægis- gai’ð'- Doáf^ "42 nýskoðaður. til sýnis og sölu kl. 4 -6 og 8—9 í kvöld á Laugaveg 58, (portinu). Endurminningar Churchills. Framh. af 2. síðu. ónógt dýpi. Foringinn svaraði, að liann yrði að fá fram- lengdan dvalarfrestinn i lilutlausri höfn og, ef mögulegt væri, að brjótast til Buenos Aires, þvi að ekki kæmi til mála að láta kyrrsetja skipið i Uruguay. En yrði því söklct, vrði að sjá svo um, að það gereyðilegðist. Graf Spee sökkt, Langsdorff fremur sjálfsmorð. Síðdegis þ. 17. voru 700 menn fluttir um borð í þýzkt flutningaskip, sem lá í Montevide, nokkuru siðar frétti Harwood, að Spee væri að létta akkerum og um það bil, sem sól gekk til viðar kl. 8,35, tilkynnti flugvél fiá Ajax: „Graf Spee hefir verið sprengt í loft upp“. Renown og Ark Royal voru þá enii 1 1000 mílna, fjavlægð (en Langsdorff hafði símað til'ÞýákMáúds. að ‘þíáí sfáiiýbfeuílians úti fjrrir ásamt beitiskipunum). Enda þótt Langsdorff hefði haft fulla heimild stjórnar sinnar til þess að sökkva skipi sinu, var liann óliuggandi á eftir. Að kveldi þ. 19. desember framdi bann sjálfsmorð. * Sovétstjórnin var okkur lítt vinveitt um þessar inundir og umsögn Rauða flotans þ. 31. des. 1939 gefur góða hugmynd um fréttaflutniug J>ar: Engurn kemur til liugar að þalda því fram, að brezki flolinn bafi unnið glæsilegan sigur með þvi að sökkva þýzku vasaorusluskipi. Þetta er miklu frcmur sýnisliorn af ódugnaði Ðreta, sem á sér engan líka í sögunni. Að morgni þ. 13. des. hóf orustuskipið ein- vigi við Exeter og neyddi beitiskipið til að liætta við- ureigninni eftir fáeinar minútur. Samkvæmt siðustu fregnum söklc Exeter skammt frá Argentínuströnd- um á leið til Falklandseyja. Stríösendurminningar Churthills koma út í næsta mánuði og verður upplag litið sakir skorts á hentugum pappír. Bókin verður um 20 arkir, skreytt fjölda mynda og pappír vandaður. Ákveðið hefir verið að þeir, sem gerast á- skrifendur bókarinnar og senda afmarkaða , reitinn hér að neðan í póstliólf 367,. fá bók- ina fyrir lægra verð' en aðrir. Fastir kaup- endur Vísis fá bókina með sérstökum vildar- kjörum. Verði bókarinnar mun mjög 1 hófi stillt, og verður hún einungis gefin út i kápu og shirtingsbandi. Það leikur ekki á tveim tungum, að Winston Churchill er sá maður, sem bezt kann að greina frá hinum ægilegasta harmleik, sem dunið hefir yfir mannkynið og allir ættu að lesa bækur hans. Blaðaútgáfan Vísír h.f. hefir einkarétt á birtingu endurminninga Churchills á felandi. BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H.F. Pósthólf 367, Reykjavík. # Eg undirrit. ... óska liérmeð eftir að gerast áskrifandi stríðsendurminninga Churchills. Bókin óskast í kápu (Str. það út, sem elcki á við). shirtingsbandi- Nafn ................................. Heimilisfang ..................... Póststöð .. (................... Eg er kaupandi Visis. Eg er ekki kaupandi Vísis. (Strika út það, sem ekki á við).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.