Vísir - 11.06.1948, Side 2

Vísir - 11.06.1948, Side 2
2 V 1 S 1 R Föstudaginn 11. júní 194S .........---------------- WIIMSTOIM S. CHURCHILL: Bliku dregur á loft 33 Hitler lætur undirbúa innrásina í Aloreg. A fyrsu vikum stríðsins fóru bæði Churcill og Rcieder, flQtaforingi Þjóðverja, ad hugleiða hernað- arlega k'osti nórsku strandtengjumiar. Járngrýtis- höfnin Naroik varð enn mikilvægari en ella, þegar Rússar höfðu raðizt á Finna. Skaginn mikli, sem liggur 1600 km. frá mvnni Eystra- salts norður að ísliafi, hafði ákaflega milda liernaðarþýð- ingu. Meðfram Xoregsströndum er óslitinn skerjagarður og innan lians gátu skip Þjóðverja sigll á leið til eða frá úl- jiöfunum; • svo að hafnbann okkar iiafði ekki fullkomin áhrif. f fs’!-# IIevgcignaframleiðsia í^óðve^byg^ðisl fyrst yg fremst á aðdrætti af sænskú járngrýliýshm flútt var að suniarlagi til iiafnarborgarinnar Liileá við Melsingjaboln. en til Xar. vikur i Xoregi þegar bann lagði. Ef við virtum friðbelgi þessarar leiðar, táknaði það að sigiingar þessar gætu li,aldið áfram i skjóli lilutleysis Xorðmanna, Jirátt fyrir ofurefb okkar’á sjónum. Foririgjáráð fkdans háfði miklar áhyggjur af því bagræði, sérií Þýzkalarid bafði af þessu og eg bréýfði niáliriu við fyrsta fækilæri (1!). sept. 1939) i slriðssljórn- inni. Eg mundi, að stjórnir Brcta og Bandarikjanianna ætliiðu hiklaust að leggja tundurduflum á þessum slóðum i síðasta stríði, þvi að tundurduflagirðingin, sem lögð var frá Skot- landi til Xoregs árin .19.17-18, bar ekki fullan 'árangur, meðan skip Þjóðverja gátu komizt fvrir endg bennar. Þess ari leið var þó aldrei jokað. Sænska járngrýtið var Þjóðverjum lífsnauðsyn. Þ. 19. september 1939 saindi eg álitsgerð um málið, er það iiafði verið rannsakað nákvæmlega af flotaináláráðuneyt- inu: Melsingjaboln leggur venjulega í nóvemberlok, svo sænskt járngrýti verður þá einungis flull uin Oxelo- sund við Eystrasalt eða uin Xarvik, norðan til í Xor- egi. Oxelosund getur aöeins flutt út fimmtung þess __ magns, sem Þjóðverjar þarfnast. Að vetrarlagi eru flutningarnir venjulcga mesl- megnis urn Narvik, en þaðan geta skip siglt suður með yeslurströnd Xoregs og farið álla leíð súður i Skager- rak innan landbelgi, Það verður að bafa hugfast, að birgðir af sænsku járngrýti eru Þjóðveijium lifsnauðsyn ög að þeir standa muri verr að'vigi, ef bægt er að koma'i veg fyrir flutn- inga urn Narvik á velrum — frá óTftóber lil apríl.... Menn voru á eiriu máli 'uiri nauðsyn þessa iriáls, en mér tókst ekki að fá beimild lil að Táta til skarar skriða. Ulan- rikisráðuneytið. bar fram sterk rok viðvíkjandi blulleysinu og eg fékk ekki við þau ráðíð. Eg béll þó áfram að minnast á þeíta við bvert tækifæri sem báúðst, en fyrst i apríi 1910 fékk cg beimildina, sem eg liafði beðið um í septem- ber 1939, En þá vár það riiri seinán. Þjóðverjar komast í samband viS Quisling. Næstum á samri stundu (eins og vér vitum) skyggnd- ust Þjóðverjar i sömu áíl. Þ. 3. oklóber sendi Raeder, yfir- maðrir þýzka flötáns, Hitlér álitsgjörð um „Öflun bæki- stöðva i Nor’égi“. .... Gangá verður úr skugga um, bvort bægt verð- ur að aflá bækistöðva í Xoregi, ef Rússar óg Þjóð- verjar léggjá baðir að Norðmönnum, ineð það fyrir augum að bérnaðaráðstaða vóf vérði bætt. Samdi Raeder röð ofðséndinga, sem bann lagði fyrir ITitler þ. 10. oklóber. I orðsendiri'gum þessum (skrifaði þárin), benti eg á óliagræði það, sein liuindi leiða af þvi fyrir okkur, ef Brelar tækju Xörég........Eg benti einnig á það, hvert liagræði okkur mundi að því að hernema norsku ströndina. Foringinri Sá þegar, hve Unikijyírigt mál þclta v:ir .... óskaði að atliuga orðsendingarnai- sjálfur. • Rosénbefg, sérfræðiiig nazistaflokksibs f itfanríkismál-' «um, drevrtídi ifm að „snúa Skandinövum til trúar á nor- ö ænt sainfélag undir. eðlilegri forustu, Þjóðverja“. Snennna iárs 1939 þóttist hanri bafa fundið bentugt verkfæri, binn t'ií^áffiffá riöfská iíairistrifWfckV sörn. var ’ midir frifu$t«i iTdd-t kuns Quislings majors, fyrryerandi bermálaráðberra. Sam. bandi var komið á og störf Quislings tengd fyrirætlunum flotaráðsins fyrir milligöngu stofnunar Rosenbergs og flotariiáíafulltrúans við þýzku sendisveitina í Oslo. Quisling og aðstoðarmaður Iians, ITagelin, koinu lil Ber- bnar þ. 12. des. og fór Raeder með þá á fund Hitlers, til þess að ræða viðbúriaðinn í Noregi á sviði sijórninálariria. QuTsling var með nákvæmar fyrirætlanir í fórum sínum, en Hitler vildi lialda öllu leyndu, lézt ófús á að auka ábyrgð sina og kvaðst liafa bezan bag af hlutleysi Skándinava. Éri Raeder skýrir samt frá þvi, að sariia aaginii h’afj lVáViri gefið yíiiTiersljórninni skipun um að undirbúa iriiifásma í Xoreg. ■; Viið Uöfðum vjtanlega efcki bugmynd um þeftá., Flotri- málaráðuneytin liöfð.1,1 bfleffi;komið auga.á? söriiui beVnaðarii niörk og sljórn annars bafði lagt bleásim siriá ýfir fyrir- ætlanirnar. Róssar setja fram kröfur við Finna. Meðan þetla gerðist, reis deila i sambandi við Xorður- iönd, sc.ii vákli níegiia greriiju i BreTlaridi og Frakklandi og liatði mikil ábrif á aílar umræðúr um Xóreg. Jafnskjött og Þjoðverjar áttu i stríði við Breia óg Frakka, tóku Rúss- ar - samkvæmt anda samningsins við Þjóðverja — að loka öllum Ieiðum til Sovétrikjanna úr véstrí. Ein leiðin var frá Á.-Prússlandi uni Eýstrasaítslöndiri; önnur lá um Kirjálaflóa og bin þriðja um Finriland sjálft og Kirkjálaéiði, þar sem landamærin voru aðeins 30 km. fra útbvérfuiri Lenirigrad. Rússar* lokuðu syðstu leiðinni með svonefndum gagn- kvæmum b'jálparsamriingum við Éystrasaltslöndin og vav þá Kirjálaílóá lokað að bálfu. Leiðin um Finnlánd var ein eftir. Rússar settu þá frani míkiar kröfur við Fiririá. Þeii áUú að láta af bendi talsveri land á Kirjálaeiði, svo að ekki yrði skofið á Lériingrad af finnskri grund. Finnar áttii og að láta af liéhdi lilleknár eyjar á Kirjálaflóa, leigja Rússum Rybatliy-skága ásaniMnnni eiriii auðu böfn siririi við ís- hafið, Pétsamo' og siðast en ekki sízl bafnarborgina Hangö, sem ér við mýnni KirkjáJaflóa. Þar átíu Rússár að fá að líafa flota- óg flugvélastöð. Finriár v'oni fúsir til að ganga áð öllum skilyrðunum nema binti síðasta. Þeir töldú öryggi þjóðarinnar úr’sog- unni, ef Rússúm væri afbentir lyklar flóans. Þ. 13. nóv- érnber slilnaði upji úr samningunum, Finnar kölluðu ber sinn til vopna og tóku að styrkja varnir sinar á Kirjálaeiði. Rússar hefja árásina á Finna. Þ. 28. nóvember sagði Molotov griðasáttmálanum við Finna upp og tvejm dögum síðar réðust Rússar á Finna á átla stöðum á 1600 km. löngum landmærum. Sama morg- urin gerðu rússneskar flugvélar loftárás á Helsinki, liöfuð- borg Finnlands. í fyrstu fylltust írienn í Bretlandi og Frakklandi, en þó einkurn Bandarikjunum, gremju og reiði yfir binni tilefnis- láúSLi árás stórveldisins á íitla, tápmikla og stórmenntaða þjöð, en gremjan breyttist brátt í undrun. Fyrstu vikurnar miðaði sveitum Rússa ekkert, en þær voru mestmegnis úr seluliði Leningrad. Finriski berinn, sem bafði aðeins á að skipa uni 200,000 möiinum, barðist af eldmóði. Finnar lóku á móti rússnesku sk riðdrékunuiri með búgprýði og nýrri tegund liand- spréngja, sem brált fengu viðurnefnið „Molotov-kokkteill“. Upp úr áramótum dró úr bardögum og höfðu Finnar þá bvarvctná baft sigur. Það vakti fögnuð í öllum löndum Iieims, Iivorl sem þau áttu í stríði eða voru blutlaus og ])ótli þetta léleg auglýsing fyrir rauða lierinn. Menn voru of fljótir á sér að álykta, að hreingerningin befði orðið ber Rússa um mégn og að nú væri fengin næg söimun fyrir binni meðfæddu spillingu og niðurlæg- ingu skipulags þeirra. Meriri litn ekki aðeins svo á þella i Brellandi. Á þvi er enginn efi,«að Hitlér og hersböfðingjar bans bafa bugsað irijog á þessa leið og það liaft drúg áhrif á hubsúriárbátt foringjans. Nauðsynjar tii Finna urðu að fara um Narvik. Gremja sú, sem vaknað liafði gegn Sovétstjórninni við Molotov-Bibbentrop-samninginn, magnaðist nii um allan bebning við þetta óþokkabragð og ofbeldi. Enda þó.tl beims- stríð væri hafið, Fýslií márga áð miðla Finmiíri-'áf biégðúiri oþkar af flugvélum óg dýrmætum bergögnum og afla þeim Frh. á 7. síðu. Grænt belti Tapazt hefir grænt belti af rykfrakka. Finnandi vinsamlegast beðinn að hringja í síma 4299. —- SCHWEITZER 0STUR bragðmildll cAH í>v\ t'C»!<*'\»v*C^\V E.H RUGLÍSIMGnSHftirSTOFO J Sagé, Sagómjöl Hrísgrjón, Hrísmjöl, Kandíssykur Kartöflumjöl, fæst í Timburhús Lítið thnburhús (1 íbúð) til niðurrifs og burtflutn- ings strax fæst með góðum kjörum. Þeir, sem áhuga hafa sendi nöfn sín til afgr. Vísis, merkt: „Hús“. íbúð 2 herbcrgi og eldhús, til leigu um miðjan júlí gegn litilsháttar húshjálp. Tilhoð sendist,,.. afgr. Vísis, merkt: „Húsnæði*.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.