Vísir - 11.06.1948, Page 3
Föstudaginn 11. júní 1948
V I S I R
3
70 ára í dag:
Jón BjÖrnsson frá Bæ.
Jón Björnsson frá Bœ og
áður kaupmaður í Borgar-
ncsi er 70 ára í dag, en hann
má telja í hópi atorkumestu
og athafnasömustu kaup-
sýslumanna landsins. Hann
hefir stundað verzlun um
hartnær 50 ára skeið i Borg-
arnesi, en er nú fluttur til
Rvikur.
Jón er kvæntur Helgu
Björn^dóttur frá Svarhóli og
eiga þau fjögur mannvæiíleg
börn.
Jón Björnsson frá Bæ er
m an n'ko s t a m að u r m i k i 11,
áuk þess sem hann er kápps-
maður og dugnaðarforkur
til hvers þess sem hann tck-
ur sér fyrir hendur, svo af
ber. Og ejida þótt hann hafi
unnið frá morgni til kvölds
að verzlunarstörfum liefir
lionum þó unnist tími tií
þess að tileinka ser mikinn
fróðleik, ekki hvað sízf er að
sögu landsins .lni.it og annað
er snerti þjóðlegan fróðleik.
Stálminni^ Jóns. samfará á-
•gætri athj'glisgáfu og dóm-
greind gera honum léttara
fyrir í þessum efnum.
Þá má ekki gleyma gest-
risni þeirra hjóna og alúð
við alla þá sem að garði
báru, sem var með f ádæm-
um, jafnvel í okkar gest-
risna Jandi. Voru þau lijón-
in og börn þeirra samhent í
þessu sem öðru og heimilis-
lif og hragur með hinum
mestu ágætum.
Koma sér upp
raforkuveri.
Bretar og Bandaríkjamenn
eru að undirbúa smíði raf-
orkuvers í Berlín.
Verður orukver þetta ein-
ungis ætlað þeini hverfum
borgarinnar, sem vesturveld.
in ráða, því að Rússar loka
oft fyrir strauininn til þeirra.
Ætla vesturveldin að verja
40 milljónum marka tit þess-
arra framkvæmda, .en aiinars
sýna þær, að þau ætla ekki að
hverfa frá Berlín, eins og
Rússar tala oft um.
Vildu komast
að jötunni?
De Gasperi-stjórnin hefir
hrundið fyrstu árás stjórn-
arandstöðunnar undir for-
ustu kommúnista.
Gerði þjóðfyking komm-
únisla kröfu til þess að mega
hafa höndí bagga með stjórn
Marshallhjálparinnar. — De
Gasperi Jjenti kommúnistum
á, að þcir væru Marsliall-
hjálpinni andyigir og mundu
þeir aðeins npia aðstöðu sina
til að láta hjálpina koma að
sem minnstu gagni. Tillaga
1 kommúnista var felld.
38 íbúðir fullgerðar.
Aðalfundur Byggingarsam-
vinnufélags Reykjavíkur var
haldinn 31. maí í Lands
smiðjusalnum.
Formaður félagsins Guðl.
Rósinkraiiz gerði grein fyrir
störfum þess á siðastliðnu ári.
Lolcið var við byggingu 38
íbúða við Barmalilíð og flutt
i siðustu íl)úðirnar rétt fyrir
síðustu áramót. ÍJjúðir þessar
eru 110 fermetrar, tvö liús
sambyggð og er sin ibúðin á
hvorri hæð, en hverri íbúð
jfylgir liálfur líjallari. Á liæð-
inni eru 4—5 lierbergi, eldliús
Jog bað. Þessar íbúðir kosta
lcr. 187 þúsnd eða lu*. 374
rúmmeterinn. Félagið JÍéfir
lánað út á liverja íbúð 130
])ús. kr. Mánaðargi-eiðslur af
þessum ibúðum til félagsins,
sem eru vextir, afborganir og
relvstrargjald nema lcr. 750.
Þá liefir félagið liaft í
smíðum 23 sænsk timhurhús
og er byggingu þeirra því sem
næst lolcið, neraa eftir er að
múrhúða þau að utan.
Framtíðarhoi-fur um bygg-
ingar sagði formaður að
væru mjög slæmar. Félagið
sótti um fjárfestingarleyfi
en var neitað um það á þeim
grundvelli að það liefði elvlv-
’ert fyrirlieit um lán.
I í ár getur félagið eklci liyrj-
að á neinum byggingum,
hvað sém verður á næsta ári.
I Þá las gjaldkeri félagsins,
Pétur Jónsson, upp reikninga
félagsins, áritaða af endur-
fikoðendum atliúgasemda-
laust, og' voru niðurstöðutöl-
ur efnahagsreiknings félags-
ins kr. 8,320,316,70.
Fimmtugur í dag:
Jónas Guðmundsson
iLripóto^uitjóri.
Sumir men Játa svo litið
yfir sér, að þeir kæra sig
ckki um að tiikvnnt sé á
strætum
íatnamótum
þótt þeir eigi mcrkilegan af-
mælisdag. Jónas Guðmunds-
son skrifstofustjóri og . ri.t-
stjóri, er einn af þeim. Þó
eru vist fáir þeir menn í
þessu Jaudi s.cni þckktari
ir gegnt ýmsum trúnaðar-
störfum fyrir flokk .sinp, og
var meðal annars i banka-
ráði Landsbankans á árun-
um 1939—1946.
Jónas er víðlesinn og gáf-
aður maður, sem hefir mörg
áhugamál. Eitt af þeim er
bindindisstarfið, og er liann
æðstitemplar í einni stærstu
eru meðal almennings vegna og elstu stúku landsins. Jón-
ritstarfa og einurðar i flutn-
ingi skoðana sinna.
liiígsað til
hreyfings.
Eins og kunnugt er liafa
útgerðarmenn viósyegar um
landið hafið undirbaning
fyrir komandi síldarvertíð.
í sambajidi AÍð það má geía
þess, að i dagblöðum ba jar-
ins í gær birtist auglýsing
cTtir sildarstúlkum til sildar-
verkunar á Siglufirði í sum-
ar. Má segja, að nú sé undir-
búningur fyrir vertíðina í
fullum gangi.
Drottningin
fór frá Reykjavík kl. 6.30
í fyrrakvöld til Þórshafnar og
Kaupmannahafnar. Allmarg-
ir farþegar voru með skipinu.
Þórólfur
kom af veiðum í gærmorg-
un. Togarinn fór áleiðis til
útlanda skömmu eftir hádegi
i gær.
I fyrrinótt
kom b.v, Skallagrímur úr
söluferð frá Þýzkalandi. 1
gærkvöldi var AJuirey vænt-
anleg hingað, einnig frá
Þýzkalandi.
Tveir Janda
í Þýzkalandi.
í fyrradag landaði Sigiu-
fjarðartogarinn Elliði alls
316.3- smál. í Cuxliaven í
Þýzlvalandi. Ennfremur lancl-
aði Snæfell frá Akureyri 123.9
smál. af bátafislci í Bremer-
haven.
Hvar eru skipin?
Skip Eimsldpafélags ís-
lands: Brúarfoss er i Leith,
Goðafoss í Reykjavik, Fjall-
foss er væntanlegur til Dan-
merkur i dag, Lagarfoss fpr
7. júní frá JLeith til Lyseldl,
Reykjafpss cr á Akureyri í
dag, Selfess er á leið til Ant-
werþen, Tröllafuss er á leið
til Rvikur frá Halifax, Hprsa
ér á leið frá Léith, Lyngaa er
í Finnlandi.
Skip Einarssunar Pg Zp-
ega: Fuldin fermir í HuÍl i
dag, Vatnajökull í Reykjavik,
Lingestruem var á ísafirði i
gær, Marleen er á leið frá
Amsterdam til Reykjavíkur.
Ríkisskipin: Esja var vænt-
anleg til Rvíkur um hádegi J
dag, Súðin er í Rvík, Herðu-
lireið fer frá Rvik kl. 20 í
kvöld til Vestfjarða, snýr við
á- Isafirði, Skjahlbreið liggur
í Reykjavik,, vegna véL
hreinsunar, ÞjtíII er í Rvík,
Heimaklettur var við Fagur-
hólsmýri i gær.
as varð bindindismaður með
nokkuð sérstölcum liætti,
sem liann sjálfur fer ekkl í
launkofa með, én það útál
verður ekki rakið liér. Hitt
vildi ég láta koma fiam, að
síðan liann fór að taka þátt
í störfum reglunr.ar, Jieíir
liann lagt fram svc mildð og
óeigingjarnt starf, og ur.nið
að þyí mcð slíkri þolinnueði,
að það verður lionum jafn-
an til sæmdar, og samverka-
menu hans munu lengi
þalcka það.
Annað aðaiáhugamál Jón-
asar er Pyramída-vísindin.
Er hann þar lieill og ein-
lægur eins og í liverju máli,
, _ . feem liann fjallar um. Gefur
Jonas ertfæddur , Bnra- han út tímarit um þeUa efni,
nesi við Seyðisfjorð, cn er er ncfnist „Dagl.eiming\‘
ættaður ur Borgarfirði mun þ&g vera orðið citt
syðræ Olst þann upp fra útbreiddasta timarit hér_
þvi hann var 8 ara og til lendig sýnir það> að margir
fernpngaraldurs lija Hall- haf& álu fyrir þessum
dóri á Hvanneyri, sem vildi málum> þótt umdeiid séu.
að Jónas yrði búfræðingur. mtt veldur ekki minuu, að
En það átti ekki fyrir hon- jðnas er eiuu af þenUafær-
um að liggja. Ilugui tians ustu mouuum landsins, þeirn
stóð til þess að kopiast i er um 0piuher mál rita. —
Ménntaskólann, en eins og ritar U1U hyerl mál af
Víðsjá,
1. hefti 3. árg. er nýkomið út.
Flytur það raargar úrvals grein-
ar, ferðasögur, kvœði og smásög-
ur. Af innlendu efni má m. a.
nefna: Gleymd búbjörg: Úr minn
ingum Þórunnar Sveinsdóttur frá
Efriey, skrifáð af Sigurði Bene-
diktssyni. — íslcudingar erlcnd-
is XII - Úr dagbókum Alberts í
Frakklandi: Eigin frásögn Al-
brts Guðmundssonar um einn eft-
irtektarverðasta knattspyrnulcik,
sem hann befir tekið þátt í. —
Ritstjóri vikli eg vera: Smásaga
eftir Ævar Ævars. — íslcnding-
ar erlendis XIII. - í heimsókn lijá
Miss Spooner: Fcrðasöguþáttur
eftir Andrés Guðnason.— Ráðn-
ing á verðlaunaþraut: Myndagáta
sem birtist í desembcrheftin og
enginn gat fundið rétta lausn á.
— Työ smáljóð: Kvæði cftir Ing-
ólf Krjstjánsson. — Veltiár:
Gamankvæði eftir Ingólf Kristj-
ánsson. — Skák- og skákþrautir:
Lýsing á heimsmeistarakcppn-
inni i Haag í marz 1948, eftir
Sigurgeir Gislason. — ísland i
spéspegti miðaldanna: Grein pm
einkennilegan íslandsvin, sem
aldrei kom til íslands cn skrif-
aði mikið um landið og þjóðina,
‘eftir prófessor Hans Joachim
Sclioeps. — Ritið er að öðru leyti
éinnig fjölbreytt að efni, og
stendur það sízt að baki fyrri
beftum, sem út liafa komið, þólt
nú liafi nýir útgefendur tekið
við ritinu. Ritstjóri og ábyrgðar-
maður cr Andrés Guðnason, póst-
hólf 143, Tieykjav.k, cn afgreiðslu
og innheinitu annast PréntsmiíSja
Hafnarfjarðar h.f., Hafnarfirði.
komið liefir fyrir marga gáf
aða menn fýrr og síðar,
lcýfði veraldaraúður hans
ekki að liann færi inn á þá
braut. Hann aflaði sér þá
menntunar á annan liátt, og
á
og
að
heilindum og velvilja,
kunna landsmenn vel
meta það.
Jónas er kvæntur ágælri
konu, Sigríði Lúðvíksdóttur
varð kenuari á NorífirS. Ný* "'Sl- <*,<e‘«a *‘“u
1921 tii 1939. Gerðist hann,1''®*' dæ,ur'
þar forustumaöur og varS V.n.r Jonasar vœnla þcss
þingmaSur AlþýSuflMsins'f* *>“un, "'“B1 0,ý fý"'
19M Síðar flultist h&ml1'nndum.lan«an,<>B tzræ.an
hingað til bæ.ianns, og tokst, ’ »
' , . , allra heilla fimmtugum.
a hendur opinliert starf, sem ^ Þ J S
umsjónarmaður bæja- og
sveitafélaga. Skrifslofustjóri
1 varð liann í Félagsmála-
ráðuneytinu 1947. Hann hcf-1
6EZT AÐ AUGLÍSAI VISl
...... **£*••*
-- .
Dóttir mín,
Klaia H. Magitússon,
andaðist í gærkveldi.
Sesselja Árnadóttir.
Sonur okkar,
Þoívaiður Jónsson,
andaóist í gær 10. þ.m. Jarðarförin ákveðin
síðar.
Halidóra og Jón Þorvarðarson.