Vísir - 11.06.1948, Qupperneq 4
V I S I R
Föstudaginn 11. júní 1948
WÍSIR
DAGBLAÐ
Dtg'efandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F.
Ritstjórar: Kristján GuSlaugsson. Hersteinn Pálss&n.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunm.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Félagsprentsmiðjan hjf.
Lausasala.60 aurar.
Fundnu fjármunintir.
tjóðviljinn sk.ýrir frá því í gær, að Hermann Jónasson
* alþrtt., hafi lýst iyfir því nýiega á árshátíð .sámviínvn-
manna í HöfhífiHornafirði, jáðTtmnnár væru ísli Írtilijíinir
króna í dollurum í Bandaríkjunum. Á þessu hefði svo
alþingismaðurinn gefið þá skýringu. að þessi upphæð sé
aðeins liluti af ólögmætum gróða íslenzkra heildsala, sem
fenginn sé með ólöglcgri álagningu og þá væntanlegá einnig
skattsvikið.
Hermann Jónassan mun eiga sæti i utanríkismála-
nefnd, sein formaður og fulltrúi Framsóknarflokksins.
Með tilliti til þeirrar vinsemdar, sem hann ber tii komm-
únistaflokksins, verður að ganga út frá því sem gefnu,
að svo launi kommúnistar honum ekki ofeldið, að þeir
beinlínis ljúgi upp frásögn þeirri, sem að ofan greinir,
heldur eigi hún við þau rök að styðjast að alþingismaður-
inn hafi látið tilgreind ummæli falla í trúnaði við flokks-
hræður sína. Sé það rétt, verður ekki hjá því komizt, að
skora á Hermann Jónasson, vegna stöðu hans og rnann-
virðinga, drengskapar og jsannleiksástar, að hann skýri
tafarlaust opinberlega frá livaðan hann hafi fengið upp-
lýsingar þær, sem hann gaf flokksbræðrum sínum og
leggi þá þau plögg á borðið, sem sannað geta mál lians.
Að svo komu máli verður engin afstaða tekin til þess-
ara upplýsinga hér í blaðinu, að öðru leyti en því, að lialda
ber lög og rétt í lieiðri alveg án tillits til hver hlut á að
máli, og ástæðulaus leynd getur skaðað frekar en betrum-
bætt alla þá aðila, sem í hlut eiga, þannig að þeir beri ekki
barr sitt í augum almennings. Sé um rógsiðju að ræða ber
að kveða hana niður, en hafi lögbrot verið framin ber að
refsa fvrir þau, svo sem lög standa til.
Hitt skyldu menn gera sér ljóst, að Jiótt einstaklingar
kunni enn að eiga einhverja dollaraeign í bönkum í Banda-
ríkjunum, þarf Jiað á engan hátt að vera ólögmætt. Er
Eysteinn Jónsson fór mcð viðskiptamálin á sinni tíð, setti
hann reglur um gjaldeyrisyfirfærslu, sem héldust óbreytt-
ar að þvi er verzlunina varðaði, meðan utanþingsstjórnin
sat að völdum. Ásakanir Þjóðviljans um að Vilhjálmur
Þór og Björn Ólafsson hafi opnað kaupsýslumönnum leið
til að skjóta undan gjaldeyri, eru því með öllu ósannar
og ósæmilegar. Meðan veruleg dollaraeign var fyrir hendi,
keyptu kaupsýslumenn að fengnum gjaldeyrisleyfum
ávísanir í bönkum landsins, enda skyldi gjaldeyrinum
varið til vörukaupa. Hafa bankarnir gengið ríkt eftir því,
að full grein væri gerð fyrir innflutninginum, þánnig að
sannreynt yrði að gjaldeyrinum hefði raunverulega verið
varið til þeirra vörukaupa, sem gert hafði verið ráð fyrir
í uppliafi. Um gjaldeyrissvik þarf því ekki að yera að ræða.
Firmu hér á landi munu hafa sérstaka erlenda „banka-
konto“ í bóknm sínum, }>ar sem sýnd eru erlend bankavið-
skipti og þá að sjálfsögðu einnig inneign þeirra. Gjald
eyriseftirlitinu og skattayfirvöldunum verður að gera
grein fyrir slílcum inneignum, og þar sem bókhaldið hefur
engu að leyna, hefur slíkt að sjálfsögðu verið gert. Það
er þvi heimska ein, er menn fullyrða skilyrðislaust, að
erlend gjaldeyriseign slíkra firma stafi af ólögmætum
hagnaði vegna ólöglegrar álagningar á vörur, svo sem
Hermann Jónsson og Þjóðviljinn virðast fullyrða. Er hér
um ósæmilegar aðdróttanir að ræða, sem verzlunarstéttin
getm’ ekki unað við óátalið. Hermann Jónasson á væntan-
lega svo innangengt lijá S. 1. S., að hann ætti að geta
gengið úr skugga um hvernig erlendum bankaviðskiptum
er hagað, óg jafnframt að inneignir geta verið þar fyrir
hendi, án Jiess að gjaldeyrislöggjöfin, verðlagslöggjöfin eða
skattalögin séu brotin, á nokkurn hátt.
Nú er hlutverk Hermanns Jónassonar að gera hreint
fyrir sínum dyrum, Sem þingmaður og formaður Fram-
sóknarflokksins, er væntanlega vill lialda óskertri virðingu
sinni, ber honum að taka orð sín aftur, eða leggja fram
fúllnægjandi sönnunargögn fyrir fullyrðingum símun.
f dag
er föstudagur 11. júni. Eru þá
liönir 161 dagur af árinu, en 204
dagar eftir. Sólin kom upp kl.
3.05 í niorgun, en gengur til við-
ar kl. 23.50 í kvöld.
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kl. 9.15 í morg-
un, en síðdegisflóð verður kl.
21.40.
Næturvarzla.
Lyfsölu í nótt annast Ingólfs
Apótek, sími 1330, næturlæknir
er í iÆknavarðstofunni, simi
5030. Næturakstur í nótt annast
Litla bílstöðin, sími 1380.
Veðrið.
AlfStur hiti i Reykjayik í
gær
VISIR
FYRIR 35 ÁRUM.
„Iíinn 31. lúlí lagði Vilhjálm-
ur prófessor Stefánsson af stað
frá Port Clarence í Alaska i norð-
urför sína áðra. Hafði liann yfir
tveim skipum að ráða, Harluk og
Mary Sach, er bæði lögðu þá út
og liinu þriðja, bifbátnum Alaska,
ei' fór af stað fjórum dögum sið-
ar og átti að ná þeim við eyjuna
Heschel, scm er um 1700 rasta
sigling norður og austur þaðan
Á þessum skipum eru 15 vísinda-
menn og 22 aðrir, sein sé háset-
ar, yfirmenn og skipstjórar. — í
kveðjuskeyti frá V. S., sent*dag-
inn, scm hann lagði út frá síðustu
, var 13,5tstig. Úrkpma j^ljtvikjs.l. jbyggð siðaðra manna, segir hana
sólarhring var 0,2 millimetrar. i m. a.: — „Ekkcrt er að óttast, þö
Veðurlýsing: Víðáttumikil og ekki fréttist af Harluk um tveggja
nærri kyrrstæð læægð um 1200 j ára tíma. Af Alaska og Mary
kin. suð-suðvestur af íslandi. j Sach ætti að fréttast tvivar,
Veðurhorfur fyrir Faxaflóa: snemma í október með hvalveiða-
Austan kaldi og síðar stinnings- niönnuin og í janúar ineð ridd-
kaldi, dálítil rigning.
Þess skal getið,
að hið hörmulega slys, sem
Vísir gat um í gær, varð ekki í
fiskimjölsverksmiðjunni að
Kletti, heldur i lýsisvinnslustöð,
sem þar er skammt frá.
„Refirnir" frumsýndir.
Norræna félagið liafði frum-
sýningu i'gærkveldi á leikritinu
„Refirnir“ eftir Hellmann. Hús-
fyllir áhorfenda var og fögnuðu
þeir lcikgestunum, þeim Önnu
Borg og Poul Reumert, ákaft.
Barst þeim fjöldi blómvanda,
Hjónaband.
í gær voru gefin saman i hjóna-
band af síra Jóni Thorarensen,
ungfrú Kolbrún Jónsdóttir (Þor-
leifssonar listmálara) og Brand-
ur Brynjólfsson hdl. Þá gaf Árni
Sigurðsson saman í lijónaband í
gær, ungfrú Helgii Pálsdóttur og
Hilmar Biering prcntara. Enn-
fremur voru gefin saman i hjóna-
band i gær af saina presti, ung-
frú Joliandine Fersath og Ingi-
mundur Ólafsson.
Hjónaefni.
í fyrradag opinberuðu trúlof-
un sína, ungfrú Anna Lisa Ein-
arsdóttir, Garðastræti 47 og Jón
Sandholt, Hátúni 15.
Dánarfregn.
Klara Magnússon, ckkja Kristj-
áns heitins Magnússonar listmál-
ara, lézt i sjúkrahúsi i gær. Bana-
mcin hennar var lieilabólga.
Athygli almennings
skal vakin á því, að þýðingar-
laust er að koma með börn til
bólusetningar, nema pantaður
hafi verið tími áður í síma 2781
milli kl. 9—10 f. h.
araliðsiögreglu gegnum Da'wson.
— Útbúnaður er góður, mennirn-
ir i ágætu skapi og horfurnar
aí hinar beztu.“
Útvarpið í kvöld.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Harmónikulög (plötur).
20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“
eftir Charlotte Bronte, X (Ragn-
ar Jóliannesson skólastjóri). 21.00
Strokkvartett útvarpsins: Tveir
kafiar úr kvartett op. 18 nr. 4
eftir Beethoven. 21.15 Erindi:
Hetjurnar með hirtingarvöndinn
(Pétur Sigurðsson). 21.40 íþrótta-
þáttur (Árni Ágústsson) 22.05
Symfónískir tónleikar (plötur):
a) Fiðlukonsert i a-moll op. 47
cftir Spohr. b) Alexander Nevski
eftir Prokofieff. 23.10 Veður-
fregnir.
6 manna Ijifreið, Dodge,
módel 1940, til sýnis á
Leifsgötu 28 kl. -2 tii 7 í
dag.
„Vallargestur í 30 ár“ hefir
skrifað mér nokkrar línur í
tilefni af komu sænsku knatt-
spýrnumannanna, sem keppa
hér um þessar mundir. Hann
segir: „Mér virtist af fyrsta
leiknum — á miðvikudaginn
— að piltarnir okkar ættu að
geta sigrað gestina. Það var
ekki svo ákaflega mikill mun-
ur á leikninni, en þolið var
meira hjá komumönnum og
það stafar að likindum af því,
að þeir æfa sig af meira
kappi
* *
Það er nú ekki lengur móðins,
að erlendum knattspyrnumönn-
um sé boðið á hestbak, til þess
aðduegt yerði að.sigra þá, eftda
æíti ékki'áð véra iieih jiörf árjþvi
frainar. Ef piltarnir æfa sigj af
I.dstgæfhí' og ' alúð undir liand-
lciðslu þeirra ágætu manna, sem
fengnir hafa verið til að þjálfa
þá, ættu ekki allir að sækja gull
i greipar þeirra.
*
Mér sýnist, að þeir muni
geta sigrað knattspyrnuliðið,
sem hér er statt um þessar
mundir. Þeir eiga að ganga út
á völlinn i vissunni um það að
þeir geti sigrað, en ekki
hræddir við andstæðingapa.
Þetta eiga þeir að muna í
kvöld, þegar þeir taka sér
stöðu og þaíT minnsta, sem eg
krefst af þeim, er jafntefli.
*
En þegar landsliðið okkar kepp-
ir við komumenn, þá læt eg mér
ekki nægja jafntefli. Þá krefst cg
þess að þeir sigri. Það kann að
verða erfitt, þvi að þá verða
Sviarnir farnir að kynnast vell-
inum og sjá styrk og veikleika
okkar manna. En annað hvort eru
menn í landsliði ög verða þá
vandanum vaxnir, eða þeir gera
okkur skönnn til. En þeir mcga
það bara ekki .... Svíar raula
„Hve sænsku sverðin bita, cg
sýna jijóðum skal,“ en strákarn-
ir okkar eiga að snúa því citt-
hvað á þessa leið: „Hve landa
lappir sparka, lát Svía finna það.“
Eg bið afsökunar á skrifinu —
einkuin síðasta hnoðinu.“ — Já,
það er kannske ekki Nobelsverð-
launakveðskapur, en „Meningen
er sgu god nok,“ eins og þar
stcndur.
50 fulltrúar
viðsvegar að af landinu sitja
fulltrúaþing Sambands islenzkra
barnakennara, sem liófst i Rvík
i fyrrakveld. Sambandið hcldur
fund á hverju ári, annað hvort ár
er uppeldismálaþing, en hitl ár-
ið almennt fulltrúaþing.
Þrír íslendingar
fóru í morgun flugleiðis til
Kaupmannahafnai- til Jiess að
sitja þing norrænna ungmennafé-
laga, sem háð verður á Sjálandi.
Þeir eru: Eiríkur J. Eiriksson,
formaður U.M.F.Í., Daníel Ein-
arsson, gjaldkeri félagsins og Ás-
dis Ríkarðsdóttir, frá Rvik.
Hjónaband.
í gærmorgun vtoru gefin sam-
an i hjónáband af bæjarfógetan-
um i Hafnarfirði, ungfrú Ásthild-
ur Kristin Björnsdóttir (Stefáns-
sonar prests að Auðkúlu) og Að-
alsteinh Kristmundsson (Steinn
Steinarr skáld).
í flestum löndum er .frí-
merkjasöfnun aðeins sak-
laus frístundaiðja, en Sovét-
X’íltin eru Jió undantekning
frá J)ví, Þar er hún þáttur í
gjaldeyrisöflun ríkisins. Sov-
étríkin selja ógrynni aff fri-
merkjum til annarra landa
og liefir Ráðstjórnin einka-
leyfi á allri slíkri verzlun.
Hefir hún séð sér leik á
,t>orði til að afla sér dollara
jneð liessu móti og ákveður
,verðlag á rússneskum fri-
ftnerkjum án tillits til útgef-
inna alheimsverðlista, er á-
kveða verðgildi þeirra á
skiptigrundvelli.
Frímerkjasafnarar, er vilja
eignast frímerki, gefin út í
Rússlandi síðan 1917, verða
að gjakla hátt verð fyrir.
Frimerki þaðan eru hér um
bil ófáanleg nema i fri-
merkjasölumiðstöð stjórn-
arinnar, sem krefst greiðslu
í dollux’um eða jafngildis
4 þeirra í aimarri myntf eins
og hún gengur kaupum og
sölum á svörtum markaði
(t. d. i Frakklandi);
f Frakklandi lialda frí-
merkjasafnarar því fram, að
Sovétstjórnin gefi beinlínis
út frimerki til þess að selja
fi’ímerkjasöfnurum og sé
ekki ætlazt til að þau séu
notuð nokkui’n tíma sem
bux’ðai'gjald á bréf eða
böggla. Þeir benda á, að
stjórnin hafi gefið út ekki
ifærri en 12 minningaseriur
um Lenin á s.l. 30 árum. —
Vegna einokunar stjórnar-
innár er það farinn að verða
góður atvinnuvegur fyrir
gæðinga Sovétstjórnarinnar
að fara með rússnesk frí-
merki úr landi, er þeir eiga
erindi til anarra landa og
selja áhugasömum frí-
merkjasöfnurum.sem oftast
eru reiðubúnir til þess að
gefa hátt verð fyrir sjaldséð
.frímerki.
II