Vísir - 24.06.1948, Side 1
VI
38. ár.
FimmtudagÍTin 24. júní 1948
140. tW.
Snarpir jarðskjálftakippir
i Reykjavík í nótt.
Fóík vakftaði víöa í
Allsnarpir jarðskjálfta*
kippir fundust í Reykjavík
um tvö leytið í nótt.
Fundust greinilega 3 jarð-
sk jálftakippir og voru þeir
4—5 gráðúr að styrkleika.
Vaknaði fólk viða í bænum
við kippina. Er það mjög ó-
venjulegt, að svo snarpir
jaíðskjálftakippir hafi fund-
izt hér í Reykjvilc.
Jarðskjálftamælar Veður-
slofunnar sýndu, að veikir
jarðskjálftar jjrðu um tvö
leytið, en kl. 2.07 var snarpur
kippur og síðan tveir aðrir
með fimm minútna millibili.
Veikari kippir fylgdu á eftir.
KI. 4 fundust síðan tveir
jarðskjálftakippir, en þeir
voru nokkru veikari en hinir
fyrri. Veðurstofan hefir tvo
mæla til athugunar á jarð-
skjálftum og vai’ð bilun á
öðrum þeirra við einn af
snarpari kippunum.
Svo virðist sem upptök
þessara jarðskjálfta væru hér
í Reykjavík eða næsta ná-
grenni, þar sem kippirnir
fundust ekki í Keflavík eða á
Þingvöllum. — Menn, sem
vinna við loftskeytastöðina i
Gufunesi skýrðu veðurstof-
unni frá pví í morgun, að
þeir hefðu ekki orðið varir
kippanna.
Eins og fyrr segir vaknaði
fólk viða í bænum við land-
skjálftakippina. Hringdi það
stöðugt á lögregluvarðstof-
una og Veðursofuna til þess
að forvitnast um málið. —
Ekki er vitað um tjón á
mannvirkjum af landskjálft-
um þessum.
Craigie
kominn.
Hinn kunni brezki fræði-
maður og íslandsvinur, Sir
William Craigie ,er nýkom-
inn hingað til stuttrar dvalar.
Hér mun hann dvelja um
hálfs mánaðar tíma í boði
Rímnafélagsins. Sir William
er nú 81 árs að aldri, en engu
að síður er hánn nú sem fyrr
sami áhugamaðurinn um ís-
lenzkar bókmenntir.
Sir William Craigie hefir i
hyggju að ferðast eitthvað
meðan hann dvelur hér. eink-
um um Þingeyjarsýslu. Þá
mun hann flytja fyrirlestur
(á íslenzku) fyrir ahnenning
og verður hann haldinn næst-
komandi miðvikudag í Há-
skólanum.
Unnið að því að fsland fái greitt
fyrir þjónustu sína í þágu flugmála.
Kostnaðurinn er
600.000 dollarar
árlega.
Viðtal við frú Thei-
esíu Guðmundsson.
veðuistofustjóia.
Theresia Gud'mundsson,
veðurstofustjóri óg Einar,
Pálsson, skrifstofustjóri hjá
Landssímanum, eru nýkom-
in heim frá Frakklandi.
Þau sátu sérfræðingafund
Alþjóðaflugmálaráðstefn-
unnar í Paris ásamt Agnarí
Þessi glaðlegi maður, er hinn kunni brezki herforingi H&nsen> flugvallarstjóra
Glubb Pasha, sem um 18 ára skeið hefir verið herforingi nklsins’ °S Sigfusx Guð-
, „ • . • mundssym, framkv.st.iora
her Transjordamumanna.
Heildaraflinn í lok maí
223,4 þús. lestir.
' *
\ sama tíma í fyrra var hann
157,9 þús. lestir.
Samkvæmt skýrslu frá
Fiskifél. Islands nam heild-
arfiskaflinn um síðastl. mán-
aðamót 223,4 þús. lesta, en
á sama tíma í fyrra var hann
157.9 þús. lerstir.
1 maímánuði siðastl. öfl-
uðust samtals rúmlega 35,2
þús. lestir af ýmsum tegund-
um fisks. Mikið af honum
var flutt út ísvarið, eða rúm-
lega 14,2 þús. lestir. Þá voru
keyptar rúmlega 1000 smál.
af bátafiski, sem einnig var
f luttur út ísvarinn. Til fx-yst-
ingar hafa farið 13,8 þús.
lestii*, rúmlcga 5716 smál.
verið saltaðai- og til neyzlu
innanlands fóru í mánúðin-
U|n 361 smál., en til niður-
suðu tæpl. 40 lestir.
Til samanburðar má gela
þess, að í heildaraflanum Jil
maí-Ioka í ár eru rúml. 91,7
þús. lestir Faxaflóasíld, en
árið áður nam Faxaflóasíld-
in aðeins rúmum 12 þús.
lestum.
í ár er því heildaraflinn
að frádreginni síldinni,
rúrnar 131,6 þús. lestir, en í
fyrra var hann 145,8 þús.
lestir. Mismunurinn er því
um 14 þús. lestir, Stafar hann
sumpart af ógæftum á vetr-
arvertíðinni víða um land,
og af þvi, hve lengi margir
bátar stunduðu síldveiðar.
Engin síld sást
s.l. sólarhring.
Leit úr flugvéflum hefst
um helgina.
Engin síld, svo heitið geti,
hefir sézt á miðunum s. 1.
sólarhring.
Fréttaritari Vísis á Siglu-
firði sínxaði í morgun, að m.
b. Hjalti hefði komið þangað
í gærkvöld. Hafði hann verið
úti í tvo sólarhringa og feng-
ið .saxxxtyls sex tunnur síldar
í reknet. Báturinn fékk síld-
ina langt norð-austur af
Grímsey. 1 fyix'iiiótt sáu skip-
verjar á Hjalta bóla á einni
og eiiini sild á þessum slóð-
um, en um verulega gengd
var ekki að ræða-
Þrír bátar ern nú byrjaðir
veiðar og hafa þeir leitað
síldar á ýmsum stöðum fyrir
Norðurlandi, en ekki orðið
vai'ir. Nokkrir bátar eru
komnir til Siglufjarðar og
búast til veiðar.
Leit úr flugvélum
hefst um helgina.
Éxmfremur símaði frétta-
ritarinn, að síldarleitarflug-
vélarnar væru væntanlegar
á Miklavatn í Fljótum á
morgun, en þar hafa þær
bækistöð sína að sumrinu.
Munu þær hefja síídarléit um
helgina.
S.R. byrjar
móttöku 3. júlí.
Stjórn S.R. tilkynnti í gær-
kvöldi, að verksmiðjurnar
Siglufh'ði, Raufarhöfn og
Skagastx’önd myndu byi’ja að
veita bræðslusíld móttöku
þann 3. júlí n.k. 1 fyri'a
byi'jaði móttaka verksmiðj-
anna þann 7. júlí.
Loks símar fréttaritarinn,
að ekki sé vitað ennþá, hve
mörg skip taki þátt í veið-
ununi í ár, en líkur sé á,
að þau verði ekki eins mörg
og í fyrra.
Fasistar fá að
tialda lífi.
Samþykkt hefir verið á
ítalska þinginu, að numin
skuli úr lögum dauðarefsing
fyrir politísk afbrot.
Þetta leiðii’ til þess, að um
200 ifasistar, sem biðu lifláts
vegna fylgis sins við Musso-
lini og allskonar afbrota, fá
að halda lífi. Hegning þeirra
breytist af sjálfu sér í ævi-
langt fangelsi.
Reykj avíkurf lugvallar.
Fundurinn í París hófst 18.
maí og stóð til íxiaíloka. —
Þessi fundur var sóttur af
séiifræðingum frá Norður-
Atlantshafssvæðinu, og var
hlutverk lxans að gei'a tillög-
ur og áætlanii', sem lagðar
verða fyrir alþjóðaflugmála-
ráðstefnuna, sem nú stend-
ur yfir í Genf.
Agnar K. Hansen og Sig-
fús Guðmundsson sitja fund-
inn í Genf — ásamt Pétrii
Benediktssyni, sendiherra.
Þeir munu standa fyrir1
samningum við alþjóðaflug-
málaráðið, fyrir liönd ís-
lands. Samningsgrundvöll-
urinn verður byggður á til-
löguiiíi og áætlunum, sem sér-
fræðinganefndir og íslenzku'
aðilarnir komu sér samatt
um í Dýflinni 1946 og i París.
í vor.
a m
fsland getur orð-
ið fyrsta landið. f
Islendingarnir í Genfj
xnunu reyna að koma þvi S
gegn, að Islandi verði greitíl
mikið fé fyrir þjónustu sinai
við alþjóðaflugmálin. Yerðt1
þetta samþykkt, er ísland
fyrsta landið, sem greiðslií
,fær fyrir slíka þjónustu. \
Allar þjóðir hafa mikil út-
gjöld af þjónustu sinni víð
alþjóðaflugmálin. En þótt
gjöldin sé mikil þykir samt
borga sig fyrir flestar þjóð-
að hafa gagnkvæma,
ír
kostnaðarlausa þjónustvt
fremur en að yprða af henní
r
Framh. & 7. síðu. ^jjgj