Vísir - 24.06.1948, Page 2

Vísir - 24.06.1948, Page 2
V I S I R Fimmutdaginn 24. júní 1948 WIIVSTON S. CHURCHILL: Bliku dregur á loft 41 Afráðin árás á Þrándheim og hætt vib hana. r Anægjan Formenn herforingjaráðanna voru í fyrstu með- mseltir áætlunum um að taka Þrándheim með á- hlaupi -- en þær nefndust „hernaðaraðgerðin Ham- ar“. Síðar snérust þeir gegn þeim, Sir Roger Keyes (síðar Keyes lávarði) til mikilla vonbrigða, því að hann átti að stjórna leiðangrinum. líinn ágæta vin minn, Sir Roger Keyes, sem mest barð- isl fyrir því, að ráðizt væri inn á Dardanellasund, hetju og sigurvegara frá Zeebmgge, fýsti ákaflega að ryðjast með , flo'tann eða hluta hans framhjá virkjunum við mynni Þrándheimsfjarðar og taka liorgina með áhlaupi af sjó. Þar sem Cork lávarði, sem hafði sömu gráðu og Iveyes, hafði verið falin stjórn leiðangursins til Narvikur, virtisl ekkert þvi til fyrirstöðu, að Keyes væri falinn einhvei* slikur starfi og hann vai* kunnugur mörgum í flotamálaráðuneylinu. Ifann ræddi þclta oft við mig, skrifaði mér um það með eldlegum áhuga og minnti mig á árásina á Dardanellasund, live- auðvelt hefði verið að brjótast i gegnum þau, ef hug- deigir úrtölusauðir hefðu ekki stöðvað' okkur. Fyrsti sjólávarður og foringjaráð flotans voru ekki lirædd við þenna Jeiðangur. Þ. 13. apríl hafði flotamálaráðuneytið lilkynnt yfirflotaforingjanum ákvörðun stríðsráðsins um að ætla herlið tit að taka Þrándheim og spurt hann jafn- framt, hvort heimaflotinn ætti ekki að reyna að brjótast inn á fjörðinn. Forbes flotaforingi leit svo á, að unnt ætti að vera að eyðileggja virkiu eða halda þeim i skefjum í hjörtu nieð heppilegri gerð sprengikúlna, en skip heimftflotans höfðu engar slílvar kúlur meðferðis. En Forbes taldi, að' fyrst og fremst nmndi gerast nauðsynlegt að vernda herflutninga- skipin fyrir loftárásum þá 30 mílna leið, seru þau sigldu um þröng sund og siðan yrði að ggnga á land gegn mólspyrnu fjandmannanna, sem hefðu fengið ærna aðvörun um komu okkar. Hann taldi ekki fært að framkvæma ]>ctta eins og ástatl var. Foringjaráð flotans breytti hinsvegar ekki um skoðun og þ. 15. april svaraði flotamálaráðuneylið áliti Forbes og var eg þvi sammála að öllu leyti. (Þar var greint frá því, að foringjaráðið teldi mögulegl að framkvæma árásina og flotaforinginn hvattur til að raniisaka málið nánar.) Forbes tók nú að liugleiða árásina af meiri alúð, þótt hann væri ekki fyllilega sannfærður um að hún væri fram- kvæmanleg. Hann sagði í svari, að hann teldi jietta ekki miklum vandkvæðum bundið fyrir flotann, að öðru leyti en þvi, að hann mundi ékki.geta veitt hersveilunum flug- vélavernd, meðan þær væru að ganga á land. Herskipin, sem þörf væri fyrir, væru Valiant og Renown, er mundu vernda Glorious fyrir loftárásum, Warspile, sem ætti að halda uppi skothríð á land, að minnsta kosti fjögur beiti- skip með loftvarnabjrssum og um tultugu tundurspillar. Tangarsókn að Þrándheimi í undirbúningi. Meðan undirbúningi fyrir beina árás á Þrándheim frá sjó var hraðað eftir mætti, liafði her verið settur á land á tveim stöðum mcð tangarsókn að borginni í huga. Annar var við Namsós 100 mílur fyrir norðan, þar sem Carton de Wiart Iiersliöfðingi var fyrir iiðjnu qg voru skipanir hans á þá leið, að liann ætti að „taka Þrándheim og riágrenni“. Hon- um var tilkyrint, að flotinn ætlaði að ná bráðabirgða-fót- festu með 300 möumun til þess að afla landgöngustöðva hantla lionm ng halda þeim. Hugpiyndin var svi, að tvö íólgönguliðsstóríylki og léttisveit Alpahermanna ætti að ganga á land á þessum slóðum um leið og flotinn gerði að- alárásina á Þrándheim. Carton de Wiarl lagði af stað án tafar ineð flugbáti og kom til Namsóss, meðan loftárás var gerð á staðinn að kveldi þ. 15. og tók þegar við stjórninni. Hin landgangan var bjá Andalsnesi um 150 milna ieið suðvestur af Þnánd- heimi. Flotinn hafði einnig náð fótfestu þarna og þ. 18. april kom Morgan hershöfðingi þar með iið og tók við stjórninni. Siðan var Massy hershöfðingja falin yfirstjórn allra her- sveita okkar í Mið-Noregi. Foringi þessi varð að stjórna sveitum sinum frá hermálaráðuneytiini, þvi að ehn vár ekki hægt að setja upp aðalstöðvar hans i Norcgi. Þ. 17. ap’ríl skýrði eg slríðsráði bandámanna í aðalatrið- nn frá undirbúningnum fyrir landgönguna hjá Þránd- [lieimj., ]Jð það^s^m .við.g^tum gripið til þegar, var oútt regluíegt störfylki frá FraícÍdán'dV {2500 menn), 1000 K adamenn og um 1000 territorial-menn, sem vera áttu varalið. Samræmingarnefnd liernaðaraðgerðanna liafði verið tjáð, að nægur liðsafli væri fyrir liendi, svo að rétt væri að leggja i talsverða áliættu. Flotinn mundi styðja hernaðaraðgerðir þessar með öllum mætti sínum og mundi hann leggja lil tvö flugstöðvarskip með samtals 100 flug- vélum, _þar af 45 orustuvélum. Ákveðið var til að byrja með, að gengið skyldi á land þann 22. apríl. Enda þótt eg liefði talið mest um vert að ná Narvik. vann eg að þessu dirfskufulla ævintýri með vaxandi trausti og var alveg samþykkur því, að flotinn hætti sér i skotfæri við byssur hinna veiku vírkja við fjarðarmynnið, sigldi inn í tundurduflabeltin, sem þarna kynnu að vera og hætli á að ráð'izt væri á hanri úr Iofti, en sú hætta var langmest. Skipin, sem nota átli, voru vel biiin að loflvarnabvssum eftir þvi sem þá gerðist. Næðum við Þrándheimi, íriundum við einnig ná Vernesi, en þar var flugvöllur. Hætt við beinu árásina á Þrándheim. En þann 1*8. april varð alger og skvnrlileg breyting á skoðunum formanna foringjaráðanna og fíotamálaráðu- neytisins. Breytingu þessari olli fyrst vaxandi skilningur á þvi, hversu áhættan væri gifurleg,-^er við tefldum fram beztu orustuskipum okkar og auk þess röksemdir her- málaráðuneytisins, sem benti á hætturnar fyrir hersveitf- irnar, sem á land ætti að ganga gegn mótsþyrnu Þjóðverja, jnfnvel þolt flotinn kæmist báðar leiðir litt skaddaður A hinn bóginn fannst þessum aðilum landgöngur þær. sem franikvæmdar voru fyrir sunnan og norðan Þránd- licim, fela i sér miklu áhættuminrii lausn. Forinenn þer- foringjaráðanna sömdu langa greinargerð, þar sem þeir lögðust gegn beinni árius á Þrándliehn. Bentu þeir fvrst á það, að sameiginlegar hernaðaraðgerðir hcrs og flola, þar sem meðal annars cr um að ræða landgöngu gegn mót- spyrnu, krefjist vandlegs og nálcyæms undirbúnings. Það var líka út á fyrirætlunina að setja, að nær alhu* heimaflolinn vrði þá hnappaður á svæði, þar sem liægt væri að gera á hann miklar loftárásir. Auk þess voru kom- in lil sögunnar ný atriði, sem liafa þurfti i liuga. Við liöfð um riáð landgöngustöðum hjá Namsósi og Andalsnesi og sett lið á land þar. Áreiðanlcgai* fregnir hermdu, að Þjóðverjar efldu varn- ir Þrándheims og fregnir liöfðu birzt i blöðunum um áð við hyggöumst ganga á land þar. Þegar formenn herfor- ingjaráðsins höfðu athugað upprunalegu fyrirætlanirnar i Ijósi þessarra nýju aðstæðna, lögðu þeir einróma til að gei-ðar yrðu breytingar á áætlununum. Þeir töldu það enn höfuðnauðsyn, að við næðum Þránd- heimi og notuðum hann sem bækistöð fyrir framhaldandi iicrnaðaraðgcrðir i Skandinaviu, en í stað þess að ráðizt yrði á borgina sjálfa, vildu þeir láta leggja sem mesta á- hei-zlu á að efla sveitir’ olckar í Namsósi og Andalsnesi, ná í okkar hendur yfirráðum á vega. og jái*nbraulamótunum i Dombási og kvía Þrándheim úr norðri og suðri. Skömmu áður en aðalherinn gengi á land i Namsósi og Andalsnesi. áltu herskip að skjóta á ytri virki Þrándheims, til þess að tejja fjandmönnnum trú uip, að bein árás á borgina væri um það bil að hefjast. Við áttum þvi að kvia Þrándheim á landi og banna allar samg(i#gur af sjó og enda þótt léngri tima tæki að vinna borgina, en fyrst var ætlað, mundi hægt að setja aðalher okkar á land heldur fyrr. Tillögur þessar voru ekki aðeins studdar af formönnum lierforingjaráðanna þriggja, lieldur og hinum færu aðstoð- armönnuin þeiiæa. Er ekki hægt að liugsa sér, að fyrirætlun um hernaðaraðgerðir á láði og* legi sé stöðvuð öllu aðdrátt- arlausara og eg veit ekki, livaða stjórn eða ráðherra liefði getað gengið í bcrhögg við álit þeirra. Eins og ástatt var starfaði nefnd formanna herforingja- ráðanna eins og sérstök og nær sjálfstæð slofmm, án fyrir- mæla eða leiðbeininar forsætisráðherrans eða nokkurs fulltrúa æðstu stjórnar rikisins. Þar við bættist, að þeim var ekki enn ljós orðin nauðsyn þess að skynja striðið sem heild, án þess að þeir létu stjórnast um of af skoðunum um- bjóðenda sinna. Þeir komu saman á fundi eftir að hafa rætt málin við ráðherra sína og eáfu út minnisblöð, sem tekið verður því meiri sem sopamir verða fleiri ilíidf sötnu gjeZ*f$ÍBB ÍCÍÍÍK5ÍS»U',S«!>C?ÍÍÍOOOÍ>05 * Morris 10 sem nýr til sölu og sýms í Samtúni 40. i-úðuriklingur Klapparstig 30. Sbni 1884. Trésmiði: 0 Get tekið trésmíðavhmu, mótauppslátt, þölc og inni- smíði í ákvæðisvinnu eða tímavinnu. Sigvaldi Guðmundsson, trésmiður, Hringbraut 69. Sími 1941. -VKt- l

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.