Vísir - 24.06.1948, Side 3

Vísir - 24.06.1948, Side 3
Fimxntudaginn 24. júní 1948 V I S I R wmÆ Ttmmí GLIN64R Rássar til síld- veiða við Island. Fregnir frá Svíþjóð hcrnia, að stór rússneskur síldveiði- floti hafi siglt norður Katte- gat fyrir sköjnmu og sé á leið til íslands. Alls eru í för þessari 14 'fiskibátar, móður- skip af Libcrty-gerð og 4 þrísigld mótorskip. Talið er að skipum þessum sé ætlað að veiða í 40 þús. sildar- tunnur. Tueir dragnótabátar hafa að undanförnu róið frá Höfn í Hornafirði, en aflað fremur litið. Bátarnir hafa lagt aflann upp á ýms- um stöðuin á Austfjörðum, etftir aðstæðum. — Einn bát- ur hefir róið til lúðuveiða, en fengið fremur lítinn afla. i VélskipiðHvanneg frá Hornafirði fór i fyrra- dag frá Höfn áleiðis til Hvar ern skipin? Siglufjarðar, en skipið mun Skip Eimskipafélags ís- stunda síldveiðar fyrir norð- lands: Brúarfoss er i Leith, an land i sumar. Áhöfnin er ] Goðafoss cr i Londou, Fjall- 18 manns, flestir úr Horna- foss er i Leith, Lagarfoss er firði. Metaflaskipið væntanlfcgur lil Rvikur i fyrramálið fi’á Norðurlönd- mn, Selfoss fór frá Lcith 22. Neptúnus kom af veiðuin i þ. m. til Rvikur, Reykjafoss gærmorgun. Togarinn var er i Kaupm.höfn, Tröllafoss með fullfenni og mun sclja cr á léið tilNew York, Horsa aflann i Þýzkalandi. Siðla cr i Hull. dags i gær kom Skallagrim- Skip Einarssonar og & ur af veiðum og i fyrradag Zoéga: Foldin og Vatnajök- gærkveldi. Er þetta önnur för skipsins vestur um haf, frá því það kom hingað til lands. — Ennfremur fór Esja til Glasgow þá um kvöldið, eins og Vísir hefir áður getið uni. Sjö togurar landa i Þýzkalandi. Undanfarna daga hafa sjö islenzkir togarar Iandað is- fiski til liafna i Þýzkalaiidi. Togararnir eru: Karlsefni, er landaði 296 smál., Faxi 147 Goðanes 289, Askur 308, Marz 351, ísborg 360 og Ilelgafell RE 309 smál. Um þessar mundir eru sjö togarar íslenzkir á Icið til Þýzkalands með is- fisk. Togararnir eru Venus, 'Elliðaey, Egill rauði, Mai, Bjarni riddari, Elliði og Nep- túnus. Loka5 vegna sumarleyfa. Sumarleyfi fara nú al mennt að hefjast og hafa all mörg fgrirtæki auglýst al- gjöra lokun eða þvi sem næst meðan þau standa yfir. Þessi siður, sem er að mörgu leyti heppilegur, hef- ir verið tekinn upp nú.á hin- um siðari árum, en áður fyrr var fyrirtækjum yfir- leitt ekki lokað meðan sum- arleyfi stóðu yfir, liéldu að- eins áfram rekstrinum með 1 minna starfsliði. Tvö rikisfyrirtæki liafa auglýst Iokun vegna sumar- leyfa, Áfengisverzlun rikis- ins og Tóbakseinkasalan’ (vinbúðirnar verða að vísu Tog auðvitað] opnar). Enn- fremur Iiafa auglýst lokun vcgna sumarleyfa vélsmiðj- an Héðinn, Ræsir og Þvotta- miðstöðin. Vafalaust eiga inörg fyrirtæki eftir að bæt- ast i hópinn. Akurey. •Tveir togarar frá útlöndum. I gærmorgun komu tveir togarar tfrá útlöndum. Þcir til Glasgow, Súðin er á Ieið eru Geir og Þórólfur. j austur um land til Akureyr- ar, Herðubreið er á Akur- ull eru i Rvík, Lingestroom kom til Iiamborgar i gær, Marleen er á lcið til Siglu- fjarðar. Rikisskipin: Esja er á lcið Tí'öllafoss fór til Bandaríkjanna 1 Cyri, Skjaldbreið var á Ak- í uryrd í gær, Þyrill er i-Rvík. Síldarsaltendur Fogel’s Houtagentuur ebij. „Foham“ Rotterdam, eru eigendur stærstu vcrksmiðju Evrópu, sem fram- leiðir síldartunnur. Þcir geta nú þcgar boðið fi’am- leiðslu sína til Islands, með hagkvæmu verði. Ennfrem- ur tunnustafi, gjarðir, lolt, botna og sponsa. Nánari uppL. gefur umboðsmaður veidísmiðjuunar, Magnús O* ölafsson Sími 6351. Símnefni: Link, Reykjavík. lesið ' , ■ • 'i 'i&Ki . 1 _______ i. ~ ~ . |l|$p 5 v STRAND i SKÝJUM UZ llil /-£kefti Mjtma Síldveiðar Stýrhnann og vélstjóra vantar á hringnótabát. — Upplýsingar í síma 3880 frá kl. 1 til 3. Síldveiðar Matsvein og nokkra háseta vantar á hringnótabát. Upplýsingar í sima 3880 frá kL 1 til 3. Vélstjóii í siglingum óskar eftir Herbergi strax. Fvrirfram- groiðsla eftir samkomu- TagihUpph Lsíma 2016. — 5 manna fólksbíll til sölu. Sýndur á. Öðinstorgi í dag kl. 6—8: Pallbíll til sölú, mcð nýtt hús og á góðum áekkum og .vax’a- Mu.tmn. Samxgjarnt verð. Uþpl. í síma 7849. Lv WÁt.1 b s jfjitoea or/ -mu.ru Dauðadansínn frumsýndur í kvöld. Leikritið „Dauðadansinn“ eftir A. Strindberg vcrður frumsýnt q vegum Norræna félagsins i Iðnó i kvötd kl. 8. Eins og Vísir hefir áður skýrt frá leika þau Anna Borg, Poul Reumert og Mogens Wietli aðalhlutverk- in i þessu leikriti, en þau eru gestir Norræna félags- ins. — Næsta sýning á lcik- ritinu er annað kvöld kl. 8. ENGLAND. Langar yður til þess að fá atvinnu í Englandi? ViS útvcgum endurgjaklslaust vel- launaöar stööur á góöum enskum heimilum, i skólúm, hótelum, spít- ölum, barnaheimilum (bæði fyrir hjúkrunarkonur og barnfóstrur) o. s. frv., fyrir konur. og stúlkur á aldrinuin frá 18—50 ára. Ensku- kunnátta er ekki nauðsynleg. — Ferðakostnaður verður endur- greiddur og til ntála getur kom- ið að greiða hann fyrirfram. Um- sóknir ásamt mynd (passainynd nægir) og öllum upplýsingum (m. a. heimilisfang, fæðingardagur og ár) sendist: ISOBEL JAY, HOVE, England. Öllum bréfum svarað um hæl. Allt án endurgjalds. ----- Hús til sölu 4ra herhergja íhúð við Iljallaveg, laus 1. okt. ásamt tveggja herhergja íbúð í risi í góðri leigu til eins og hálfs árs. Ennfremur íhúðarskipti víðs vegar um bæinn. ' Baldvin Jónsson) hdl. Simi 5545, Austurstræti 12. Við höfnina Verksmiðjuhús lil sölu uálægt höfninni. Grumiflötur um 300m-. Eimiig lítið íbúðarhús til sölu í Vesturbænum. Sigurgeir Sigurjónsson, lvæs t arét tarlögmaður, Aðalstræti 8,-sími 1043. Bæjarskrifstofurnar Austurstræti 16 og Hafnarstræti 20 (Hótel Hekla) verða lokaðax- föstudaginn 25. júni. Borgarstjúrliiii ngai* sem birtast eiga í blaðinu á laugavdög- um í sumar, þurfa aS vera komnar til skrif- stofunnar eiffi síðar en kL 7 á' föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina: 'h iæ..';-."/ l f.Þi** LÁH V 't: r">-«k „ ^;>.( 'rt _ ív'TÍ "IViUJ ■ >’ Jarðarför maimsins mins, föður, tengda- föðttr og afa, Kristbjörns Einarssonar, ‘fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 25. þ.m. og hefst með húskveðju að heimili hans Laugaveg 58 B kl 3. Þáð var ósk hins Iátna að þeir sem hefðu í huga að gefa blóm eða kransa, fáti heldur Sfysasjóð Knattspyrnufélagsins Vals njóta þess. Móttöku veitt í Bókabúð Lárusar Blimdal. ; Sara Kristjánsdóttir ó'g boni.' ;

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.