Vísir - 24.06.1948, Page 6
J
p
V I S I R
’U-!: núi 2 fj. i
Fimmutdaginn 24. júní 1948
VIKINGAR!
Unnið verður við völl-
inn okkar í kvöld írá
kl. 8. Fjölmennið.
Sjórnin.
Víkingar!
3. fl. æfing i kvöld kl.
7,30—8,30. Mætið allir.
Þjálfarinn.
HELGAFERÐIR.
Efnt verður til þriggja
ferða á laugardag og sunnu.
dag. — Laugard.: 1. Eevkja-
vík, Kleifarvatn, Xrisuvik,
Rcykjavík. — Laugardagur
og sunnudagur: 2. Xeykja-
vík, Þórsmörk, Re; :• javík. —
Sunnudagur: 3. Leykjavík,
(íulifoss, Brúarhlöð, Gevsir,
Kerið, Þingveli'j, Reykja-
vik.
ORLOFSFERÐIR.
Tvær orlofsferðir hefjast
um helgina. 4 dagar. (Ferö
með bifreiðum). 1. Reykja-
vík, Vík, Kirkjubæjarklaust-
ur, Kálíafell, Dyrhólaey,
Fljótshlið, Reykjavík. —
5 dagar. (Ferð með flugvél
og bifreið). 2. Reykjavík,
Akureyri, Mývatn, Dettifoss,
Ásbyrgi, Húsavík, Vagla_
skógur, Akureyri, Reykjavík
PENINGAVESKI, ljós-
brúnt, tapaðist á Nýbýlaveg-
inum milli kl. 4—6 þann 22.
þ. m. Finnandi vinsamlegast
skili þvi á Snæland við Ný-
býlaveg. - (682
PARKERPENNI, mCrkt_
ur, fundinn. Vitjist á Hring-
braut 213, III. hæð til hægri.
(687
UPPHLUTSBELTI tap_
aðist á leiöinni vestan úr bæ
og ujip á Baldursgötu. Uppl.
í sima 7831. (670
KVEN armbandsúr tapað-
ist á Þingvöllum um siðustu
helgi. Finnandi vinsamlegast
geri aðvart á Langholtsveg
44. Fundarlaun greidd. (671
SIÐASTLIÐINN laugar-
dag tapaðist höfuðklútur frá
Vesturgötu 30 og niður í bæ.
Uppl- í sínia 55,82. (672
SJÁLFBLEKUNGUR —
merktur — hefir tapazt. -■
Finnandi vinsamiegá beðinn
að hringja í síma 1067. (673 '
EYRNALOKKLR (gulf-
dropi) tapaðist í gærkvökli,
á leið írá Þórsgötu að Rauð-
arárstíg. Finnandi vinsam-
legast láti vita í sima 78Ó9.
(706
— £amkcmr —
HAFNFIRÐINGAR! —
Vestur-lsiendýigurinn Krist-
inn Guðnason og Banda-
ríkjamaðurinn C. Narramorfe
frá Columbiaháskóianum
halda samkoniu í húsi K. F.
U. M. í kvöld kl. 8,30. AHir
Í yelkOAnm
STÚLKA óskar eftir litlu
herþergi í mið- eða austur-
bænum. Má vera í kjallara.
Tilboð leggjst inn á afgr.
Vísis *fyrir föstudagskvöld,
merkt: ,,Litjð herliergi“.(684
HUSEIGENDUR! ■ Vili
ekki einhver vera svo góður
og leigja 1 stóra stofu og eld_
hús eða 2 minni og eldhús.
Tvennt fullorðið í heimili.
Góð og hreinleg umgengni
og skilvís greiðsla. Tilböð
leggist inn á afgr. blaðsihs
fyrir Iaugardag, inerkt „Skil-
vís greiðsla“. (688
RÓLYND og siöprúö eldri
kona óskar eftir að fá leigt
kjallaraherbergi og eldunar-
pláss sem næst miðbænum.
Tilboð auökennt: ,,Siðjirúð'‘,
sendist Visi fyrir íöstudags-
kvöld. (689
uMm
TEK að* mér aö hirða
slegið hey af túnbletti. Gjör_
ið svo vel að hringja í sima
6524. (701
STÚLKA óskast í. létta
vist. Engin börn. Sérher-
bergi. Uppl. Máfahlið 11. —
Sími 5103. (699
STÚLKA með barn a
öðru ári óskar eftir ráðs-
koríustöðu hjá einum eöa
íleiri mönnum. Uppl. Hring-
braut 186. (696
VANTAR herbergi í miö-
bænum. Tilboð, merkt:
„1948“, sendist afgr. Vísis.
(000
UNG, barnlaus hjón, ensk
kona og íslenzkur maður,
óska eítir 1—2 herbergjum
og' eldhúsi. Til mála gæti
komið kennsla á fiðlu og pí-
anó og einnig enskukennsla.
— Tilboð sendisí blaðinu,
merkt: „Ensk íslenzk". (000
STÓRT og gott herbergi
til leigu, hentugt fyrir tvær
stúlkur. Æskilegt að þær
vildu vera hjá börniun tvö
kvöld i viku. Uþþl. í sima
6105. (693
STÚLKA óskast nú þegar
eða frá næstti mánaðamót-
um. Gott kauji. — Soffía
Kjaran, Hólatorg 4. Sími
3601. (691
STÚLKA óskast í vi.st um
óákveðinn tíma til Arna Pét-
urssonar læknis. Simi 1900.
(Ú74
GAGNFRÆÐINGUR ósk-
ar eftir einhverskonar at-
vinnu. Tilboð, merkt:,,Gagn_
fræðingur“, sendist afgr.
Vísis sem fyrst, (681
ATVINNA. Stúlka ósk-
ast til léttra verka til Salt-
víkur á Kjalarnesi nú þcg-
ar. Uppl. í síma 1619. (503
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (797
LÍTIÐ herbergi til leigu.
Húshjálp áskilin. Laufásveg
26. — (697
EITT herbergi og eldhús
til leigu, gegn húshjálp. Til-
boð, merkt: „Góð hjálp"
sendjst Vísi fyrir hádegi á
laugardag. (698
GÓÐUR sumarbústaðhr
til leigu. Aðeius reglusamt
fólk kem.ur til greina. Uppl.
kl. 5—9. Bergstaðastræti 55.
.(713
B Æ K U R
ANTIQUARIAT
ÚTLEND vikublöð i sunv
arfríið fyrir hálfvirði. IIús.
gagna. og fata-salan, Lækj-
argötu 8, uppi (Skólabrúar-
megin). (675
ItERKAMAÐUR óskast i
viku til hálfan mánuð. Upþl
á Bergstaðastræti 34 B, upj>i.
^ (714
GERUM viö dívana og
allskonar stoppuð húsgögn.
Húsgagnavinnustofan, Berg-
þórugötu 11. (51
Fataviðgerð
Þvottamiðstöðin,
Grettisgötu 31.
ssöísoatsocíscoooooQecQtststscí:
Ritvélaviðgerðir
SaumavélaviSgerðir
Áherzla lögð á vandvij-kni
og fljóta afgreiðslu.
Sylgja, Laufásveg 19
’ (bakhús). 5imi 2656.
GÓÐ stúlka óskast á ró-
legt sveitaheimiii, 'mætti hafa
með“sér stálpað barn. Ujrpl.
á, Lauga.veg 49, fyrstu hæð.
Símj 5367. (705
ÁBYG.GILEG stúlka ósk-
ast til húsv.erka 2 daga í
viku. Getur fengið litið her-
bergi eftir miöjan ágúst. —
VjZBl 4 Sajmtúni 8. (7121
Húsmæður:
Við hreinsum gólfteppin
fyrir yður. Sækjum í dag og
sendum á morgun.
Sími: 1058.
Húsgagnakreinsunin í
Nýja Bíó, Austurstræti.
Fataviðgerðin
gerir við allskonar föt.
Saumum barnaföt, káþur,
frakka, drengjaföt. Sauma.
stofan, Laugaveg 72. Sími
5187.
TVÆR duglegar stúlkur
óskast. Uppl., í síma 2557. -
(548
UTSKORINN hægiiida-
stóll til sölu. Skarphéðins-
götu 14. , (669
RJ2IÐHJÓL handa 10 ára
telpu ófekast til kaups. Sími
2995, ,(7iO
Spg*- DRENGJAREIÐ-
HJÓL til sölu. Uppl. á lag-
ernum- hjá Kron, Hverfis-
götu 52. (694
GÓLFTEPPI og svefn-
kojur (2 rúm) er til sölu. —
Hentugt fyrir sumarbústað.
Einnig notuð ryksuga ódýrt.
Nánar í síma 1144. (715
TJÓLD til sölu, aja og ^ra
manna. Tækifærisverö. Hús-
gagna. og fata-salai^ Lækj-
argötu 8, upjri. (Skólabrúar.
mégin). (676
NOTAÐUR karlmanns-
fatnaður keyptur og seldur.
Simi 5683. Staðgreiðsla. —
Komum samdægurs og lit-
um á það, sem hér hafið að
selja. Plúsgagna- og fata-
salan, Lækjargötu 8, uppi (
(Skólabrúarmegin). 677
TIL SÖLU Skandía elda-
vél í ágætu standi. — Uppk
í síma 7137 eftir kl. 6. (668
BARNAVAGN óskast. —
Uþpl. í síma 4312. . ; (666
HÚS til sölu, 2 herbergi
og eldhús. — Uppl. gefnar
Öldu, Blesagróf. 665
VATNABATUR til sölu,
léttur og gott að róa honum,
má hafa utanbórösmótor i
honum. — Ujipl. Vesturgötu
68, milli kl. 6—8 í kvölcí. —
Uppl. í sima 4524. (603
ÓDÝRIR barnavagnar til
sölu. tlúsgagna. og fata.
salan, Lækjargötu 8, uppi.
(Skólabrúarmegin). (678
TAURULLA, tauvindur,
rúmfatakassar, borðstofu-
borð og margt fleira. Allt
með tækifærisverði. Hús-
gagna- og íata-salan, Lækj_
argötu 8, ujrpi. (Skólabrúar.
megin/. U>79
TIL SÖLU svuntur, slifsi,
sjal og svart efni í pi 1 s. —
Hringbraut 146, uppi. Sími
4726. (680
ÓDÝRAR kommóður,
hentugar til fermingargjafa.
Trésmiðjan Víðir, Laugaveeji
166. (268
TIL ■ SÖLU, miðaíaust,
ljósgrá sumardragt, meðal-
stærö, barnakerra og kerru-
poki. Karlagötu 24, uppi.(686
BARNAKERRA til sölu.
Sólvallagötu 33, kjallara.
(685
LÍTILL, amerískur oliu-
kynntur miöstöðvarketill til
sölu. Uppl. í síma 4603. (683
ALLTAF fyrirliggjandi
nýreykt tryppa. og folalda-
kjöt. Einnig höfum við létt-
saltað tryppakjöt og reykt
sauðakjöt. Kjötbúðin Von.
Sími 4448. (649
STOFUSKÁPAR, dívan-
ar, armstólar, kommóður. —
• «
Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86.
Sími 2874. (336
KNIPLIBRETTI óskast.
]\íá vera notað. Skólavörðu-
stíg 4 A. Sími 4212.. (690
GÓÐUR barnavagn til
sölu. Skólavöröuholti 20. —
_________________________(69f
KVENKÁPA til sölu,
miðalaus. Uppl. Týsgötu 1,
I. hæð. (695
STOFUSKÁPAR, bóka-
skápar með glerhurðum,
borð, tvöföld plata, konim-
óður o. fl. Verzl. G. Sig-
urðsson & Co., Grettisgötu
54- —1 (345
BARNARUM til sölu. —
Uppl. i síma 1279. (703
GÓÐUR, enskur barna.
vagn óskast til kaups. Uppt.
i síma 5367. (704
NÝ, svört einhneþt föt til
sölu, miðalaust. Vitastíg 17,
kjallaranum. (700
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum íyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). Simi Ó126.
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395. — Sækjum.
K-AUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl.
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstig 11. — Simi
2926. (58S
ÚTLEND og íslenzk frí-
merki. Mikið úrval. Tóbaks-
sölu. Veiö kr. 1200. Uppl. á LJrðarstíg 6, frá kl. 3—9 — (7«2 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. Víðir. Simi 4652. (691
HJÓL. Lítiö'* kvenhjól til sölu. Uppl. milli kl. 6—7. — Hringbraut 52, 3. hæð. (707 HARMONIKUR. — Við höfum ávallt litlar og stórar harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzk Rín, Njáls- götu 23. (iSS
TIL SÖLU sem nýtt kven- reiðhjól og einnig kvenskór nr. 39. Uppl. á Laugaveg 27, uj>pl. kl. 5—7. (708
LEGUBEKKIR, margar breiddir fyrirliggjandi. — Kör.fugerðin, Bankastræti 10.
5' LAMPA Telefunken- útvarpstæki til söl'u. Tæki_ færisverð. Sól.vallagötu 59. (709
KAUPÚM og seljum not_ uð húsgögn og lítið slitin jákkaföt. Sótt lieim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlítn Grettisgötu 45. —
LJÓSBLÁ sum'arkápa meö persianskinni til sölu, miöa. laust. Einnig íerðadragt. — Tihsýnis k LeifSgöttt zi,,IIÍ hæð, (715.
KA’UPUM nýléga guitara. Verzl. Rín, Njálsgötu 23.