Vísir - 24.06.1948, Page 8

Vísir - 24.06.1948, Page 8
LESENDUR era beðnlr aS athuga að smáauglýa* ingar eru á 6. siðvu VISIK. Fimmtudaginn 24. júní 1948 NæturlæEnir: Síml 50S0. —» Næturvörður: Reykjávíkioí Apótek. — Sími 1760. | V Engin ástæða að ætla að síldin forðist Hvalfjörð. Oauð síld finnst ekki á botnin- / um og sjórinn er ómengaður. Það er ástæðulaust að ottast að síld forðist Hval- fjörð vegna rotnaðrar síld- ar á fjarðarbotnmum eða úrgangsefna frá hvalveiða- stöðinni nýju. Árni Friðriksson fiskii'ræð- ingur hefir .haft þetia niál til athugunar og rannsakað það gaumgæfilega. Rannsóknirn- ar leiddu í ljós að allur ótti :í þessu sambandi er ástæðu- laus. í viðtali, sem Vísir átti við Árna Friðriksson, sagði hann m. a.: Háværar i-addir eru uppi um það, að Hvalfjörður væri skemmdur af dauðri síld, sem safnazt liafi saman á botninum og rotnað þax*, eftir KÍldveiðarnai' s. 1. vetur. Einn- ig hafa sumir talið að hval- veiðastöðin myndi spilla fyrir síldargöngum i fjörðinn. í samráði við ráðuneytið og Landssamband ísl. útvegs- manna hefi eg leitazt við að kynna mér þetta mál eftir föngum. Eg hefi nýlega farið um allan fjörðinn og tekið mörg sýnishorn úr botninum svo og inni i sundum, Kollafirði og á ytri liöfn- inni, þar sem síldveiðarnar *fóru fram veturinn 1946—47. Éinnig var gerð tilraun með botnvörpu, þar sem líklegast mátti telja að dauð síld hefði safnazt saman, nefnitega í djúpinu úhmdan Hvaleyr- inni. Koli en ekki dauð síld. Árangurinn af þessum rannsóknum liefir orðið nei- kvæður, segir Árni. Það vott- aði hvergi fyrir svo miklu Benzínbátur á Ikureyri í sumar t gærmorgun kom benzín- flutningabdtur frá Flugfé- íagi íslands til Siglufjarðar. Bátur þessi kom frá ísa- cirði og er á leið til Akur- eyrar. Hafði ferðin frá ísa- firði gengið að óskum, bát- urinn verið 16 klukkustund- ir á leiðinni. Báturinn, sem heitir „Norðurljósið“, mun hafa aðsetur á Akureyri í sumar og verður tekið benziu úr honum á þær flugvélai Flug félags Islands, sem iiækistöð hafa fyrir norðan um súm-, armánuðina. I sem einum hryggjarlið úr sild. Á hinn bóginn fékkst slangur af kola í botnvörp- una og virtist hann lifa þar í liiitu bezta gengi. Einn eða tveir dauðir kolar komu einn- ig i vörpuna; en shkt er al- vanalegt. En það má nærri geta hvort sildin hefði ekki slæðzt með ef hún hefði verið fyrir hendi. Ut frá livalveiðastöðinni var tekin röð af sjóprufum, bæði á yfirborði og á 5 metra dýþi, en þegar í land var komið, leiddi rannsókn á sjónum i ljós, að hann var al- gerlega ómengaður, hvers- konar úrgangsefnum. Gerla- gróðurinn var svo fáskrúðug- ur að sjónum hefði mátt jafna við 1. fl. drykkjarvatn, ef sellan og aðrir eiginleikar sjávarins hefðu ekki staðið þar í milli. Tveir ráðherrar * Israels biðjast lausnar. e Tveir ráðherrar í bráða- birgðastjórn Israelsrikis hafa beðizt lausnar. Moshe Sliertok utanrikis- ráðherra stjóxnar Gyðinga- ríkisins hefir skýrt frá því, að alvarlegur ágreiningur liafi í'isið upp innan stjórn- arinnar út af átökunum milli Irgun Zvái Leumi og Hag- anah. Eins og skýrt hdfir verið frá í fréttum reyndu menn úr flokki I. Z. L. að smygla vopnum til Palestinu senx var algert brot á vopna- hléssáttmálanum. Þjóðarher Gyðinga, Haganah, reyndi að-koma í veg fyrir þetta og tókst að stöðva innflutning- inn og gera voppabii-gðir upptækai', en í átökunum féllu allmargir Gyðingar. Þessi átök milli Gyðinga innbyrðis liafa hvarvetna vakið mikla eftirtekt. Sprengiug í Kairo. í fréttum frá Kairo segir, að 20 hafi farizt og 41 meiðst er sprenging varð í sprengi- efni, senx nota átti í flug- elda í Gyðingaverzlun einni í borginni. Talið er að hér hafi að- eins verið um að ræða slys, en ekki sprengingu, af mannavöldum. Þannig lítur Abdullah kon- ungur Transjordaniu út. — Hamx hefit- sett fram kröfu iim að Aröbum verði afhent yfirráðin í Palestinu. Skemmti- garður í Qskjuhtíð. Hér í blaðinu var bent á það daginn fyrir 17. júní, að æskilegi væri að Öskju- hlíðin yrði vei'nduð og gerð að gi'óðurreit fyrir bæjarbúa. Nú hefir Reykvíkinga- t'élagið hafizt handa til þess að koma þessu máli í framkvæmd. Hefir félagið með þessu valið sér hJut- ' verk, sem bæði er lofsam- leg og nytsamt og mun því verða þakkað er t'ram líða stundir, ef því tekst að koma þessu vei'ki í framkvæmd af smekkvísi og- stórhug. Félagið hélt íjölmennan fund í Sjálfsæðishúsinu á mánudaginn og ræddi málið. Var þar ákveðið að hefjast handa og var nefnd kosin í málið. Formaður nefndarinnar er Gunnar Einarsson, pi-entsmiðju. stjóri, en aðrir nefndar- menn eru Sigurður Hall- dórsson trésmíðameistari. Hjörtur Hansson, stór- kaupm., Vilhj. Þ. Gísla- son, skóiastjóri og Þór Sandholt, arkitekt. Mun nefndin að sjálf- sögðu ræða við yfirvöld bæjarins um afhending á því landi sem undir skemmtigarðinn þarf að taka. Þarf vaila að efast um að bæjarstjórn bregð- ist vel við málinu. Ef þarna kæmi upp myndarlegur skemmtigarður og svo sjó- baðstaður skammt frá í Nauthólsvíkinni, þá mundu bæjarbiiar eignast tvo hvíldar. og skemmtistaði, sem þá hefir Iengi vantað. VegarstæHi á Vestf jarðahá- lendi athugað úr ioftf. Þar yrði einungis uni sumar- veg að ræða. Fréttaiitaii Visis á Þing- eyri síxnar Vísi, að á máxiii- dag liafi komið þangað flug- vél í óvenjulegum exindum. Iunanborðs i flugvélinni var sýsinniaður Vestur-ísfirð- inga. Jóhann Gunnar Ólafs- son, en um borð í hana fóru þar Lýður Jónsson vega- verksljóri, Ólafur Jónsson símstjóri ög ýmsir fleiri. Var þvinæst lagt af stað inn yfir Vestfjaiðalxálendið, flogið suður af Glámu, yfir Þing- mannaheiði og inn Bai'ða- strönd allt til Þox'skafjarðar- heiðar og fylgt þar veginum inn yfir hálendið. Var þvínæst flogið norðanvert við Glámu til Dýrafjarðar. Ferðin var farin í þeim er- indum að atliuga hugsanlegt vegarslæði af Þorskafjarðar- heiði, þvert vestur yfir liá- landið til Dýrafjarðar, en slíkur vegur myndi aðeins henta á sumrum. Yrði þetta þó lxin mesta samgöngubót, með því að Dýrafjörður má heita einangraður með öllu á landi. Sýnist svo senx vegar- lagning um þetta svæði Laxveiði með mesta móti í Norðurá 225 laxai: hafa veiðzt í Elliðaánunt. í fyrrakvöld höfðu alls veiðzt 225 laxar í Elliðaán- um og- er það allmiklu meiri f jöldi en á sama tíma í fyri-a. Albert Ei'lingsson i Veiði- ’manninum skýrði Vísi fi'á þessu í gæi'moi’gun. Gat hann þess, að í s.l. viku hefðu alls veiðst 119 laxar og er það mun meira, en í vikunni þar áður. Nýr straumur er þessa dagana og gengur lax- inn þá venjulega mjög í ái'nar. I Norðurá í Borgarfh'ði hefir veiðin verið með mesta móti. Hafa á annað hundrað laxar veiðzt þar fx'á júní- byrjun og er það með allra mesta fjölda, sem veiðzt hefir í fjölda mörg ár. Laxveiði hefir einnig ver- ið góð í Laxá í Kjós. Munu um eitt hundrað laxar hafa veiðzt þar fyrstu þi'jár vik- ui’nar i þessum mánuði. Hafa veiðst þar laxar, sem eni yfir > 20 pund á þyngd. myndi tiltölulega auðveld og ódýr, en hvorttveggja er skiL yrði þess að i verkið vei'ði ráðizt. Munu Dýrfirðingar hafa fullan hug á að fá máli þessu framgengt og í'júfa þannig einangrun héraðs síns. Vandenberg í framboði. 'Arthur Vandenberg, for- maður utanríkismáladeild- ar öldungadeildar Banda- ríkjaþings, hefir gefið kost á sé sem forsetaefni republik- ana við forsetakosningarnar i haust. . j Allt frá því er kosninga- baráttan liófst fyrst meðal republikana um forsetaefni þeirra, hafa margir verið þvi fylgjandi, að Vanden- berg gæfi kost á séi', en hann færst undan. Stassen og Taft hafa báðir lýst því yfir, að þeir muni styðja Vanden- bei'g og getur því fai’ið svo, að aðalbaráttan verði milli Dewey og hans. Dewey hef- ir alhnikið fylgi og er fylgi hans enn að vaxa, en þó telja stjórnmálafréttáritarar að Vandenberg rnuni bera sig- ur úr býtum. í dag fer fram fyrsta at- kvæðagreiðslan um forseta- efnið, en kosið vei'ður aftur og a'ftur þangað til einhver einn hefir algert nxeirihluta- fýlgi- Kemur Skymaster Fí í næstu viku. Einkaskeyti til yísis frá U.P. Flugfélag' Islands stendur nú í samningum um kaup & Skymastervél og fór Öra, Johnson, framkvæmdastjóri félagsins, til Texas í þeim erindagerðum. ■ -' örn ér nýkomiim tit New York aftur frá Texas, og hefir fi’éttax’itari U.P. átt! tal við hann. Hann hefir eng- ar ákveðnar upplýsingar viljað gefa að svo stöddu máli, en segist geta géfið þær á föstudag. Á föstudaginn er talið líklegt að samningar um kaupin verði undirritaðir. — Verði af kaupunum, sem lík- ur standa til, verður Sky- mastervélinni væntanlega flogið til Reykjavíkur í lok! næstu viku. ,•*

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.