Vísir - 28.06.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 28.06.1948, Blaðsíða 3
Mánudaginn 28. júní 1948 V I S I R 3 — íþróttakeppnin. Frh. af 1. síðu.v 15.08.0 mín. Kjersem er ung- ur maður og mjög efnilegur hlaupari. Hljóþ haíin mjög létt alla leiðina og kom þvi sem næst lieilum hring á uhdán okkár mönnum i mark/Ánnár varð Thv. Wil- Iielmsen á 15.22.1 mín. Þríðji Slefán Gunnarsson á 16:02.0 •min og fjórði Þórður Þor- geirsson á 16:13.4 min. Huseby mætti ekki Atil leiks. Þégar hér var komið höfðu Norðmenn 34 stig, en Islend- ingar ,21 Voru áhorfendur nú orðnir vondaufir og ckki bætti það úr skák, að Gunn- ar Huscby. maðurinn, sem átti fýrstá s;etið i kúluvarp- inu örugglega, mætti ekki til leiks. Lauk kúluvarpinu á þann veg, að Rodhe varð hlutskarpastur, kastaði 14,98 m. annar vafð B. Thoresen, er kastaði 14,80 m! og þriðji Sigfús Sigurðsson, er kstaði 14,61 og fjórði Vilhjálmur Vilmundarson, cr kastaði 14,46 ih. Agæt frammistaða boðhlkupáranná. Síðstá keppnisgrein á lug- aiylag var 1000 m. boðhlaup. Lyktaði því með góðum sigri okkar. Tími ísl. sveitarinnar var 1:58,6 mín., en Norð- manna 1:58,8 mín. — Finn- björn Þorvaklsson hljóp 100 m. Sldlaði hann boðinu mcð' eins nieters „forskoti“ til j Trausta Eyjólfssonar. Atti Trausti við harðan keppi- naut að etja, þar sem Bloch var, en stóð sig með mikilli prýði. llaukur -Clausen sýndi það enn einu sinni, hvilíkur afburða hlaupari hann er, þegar hann hljóp íncð ofsa- hraða fram úr Norðmann- inum Björn Vade i 300 mctra sþrettinum og skil- aði boðinu til Reynis Sig- urðssonar með nokkurra m. „forskoti“. Reynir tók á öllu, sem hann átti til, en mótherji hans á endasprettinum, 400 m„ var P. Dokka, sem veitti honum mjög harða keppni. Úrslítin urðu þau, að Reyn- ir varð spölkorn á undan Dokka i inark og færði þann- ig.lan.di sínu sígurinn í 1000 m. böðhlaupinu. •— Eftir kcpþniná á laugardag höfðu Noromehn 46 stig en Islend- ingar 31. Keppninni vár úivarpað. Úlvarþað var af vyllinuni báða dagana og tókst það mjög sæmilega. Mátti glöggt heyra á þulunum, að gifur- legur„spenningur“var i þeim og áhorfendum og ætluðu fagnaðarlætin alveg að keyra ui' hófi, er niélin vÓru sett, ekki sízl inel Há'uks Clausen í 100 m. hlaupi og 110 m. grindablaupi. Metin, sem sett voru. Háukur hljóp 100 metrana á 10.6, sem er glæsilegur tími (sanii og blökkumaðurinn frægi ðlcDonald Bailcý hljóp á KR-móitnu). Gamla metið vár 10.7 og átti Finnbjörn Þoryaldsson það. 110 m. grindahlaupið liljóp Haukur á 15.3 (gamla metið var 15.8 og álti Skúli.G. það). Lang- slökkið vann Finnbjörn, stökk 7.16 metrá (gamla metið var 7.10 og átti hann það sjálfur). I stangarstökki bætti Torfi Bryngeirsson enn liiet sitt og stökk nú 3.90. Hann reyndi 4.00 og niunaði ekki iniklu að það tækist. Loks var sett met i 4X100 m. á 42.1 sek., en gamla met- ið var 43.2 m. Síðari dagur. 100 m. hlaup. 1. Haukur Clausen, 10.6. 2. Peter Bloch, N. 10.9. 3. Örn Clausen, 10.9. 4. Henry .Tohansen, N. 11.1. Stangarstökk. 1. Ei'ling Kaas, N. 4.20 m„ 2. Torfi Bryngeii'sson 3.90, 3. Audun Bugjerde N. 3.60, 4. Bjarni Linnet 3.50. 400 m. hlaup. I 1. Björn Vade N. Í8.6 sek., ^2. Reynir .Sigurðsson 51.0 Isek., 3. Magnus Jónsson 51.4, '4. Per Dokka N. 51.9. V Kringlukast. 1. ivar Ramstad N. 49,33, 2. JpÍian Nordby N. 4-1.41, 3, Ölafur Guðmundsson 42.19, 4. Friðrik 41.65. Guðmundsson , sem Eftir MARCEL AYMÉ einn af sérkennilegustú yngstu rithöfundum Frakka. Maðurinn sem breytti um andlit er mjög. sérkennileg bók, kimin á yfir- borðinu en undirstraumurinn al- yarlegs e.ðlis. þetta er gáfulega rituð bók, sem fjallar um fall- valtleik lífsins og hjna erfiðuu báráttu mannsiiis við sjálfan sig. Hvað myndir þú géra, ei' það kæmi í Ijós einn góðan veður- dag, að þú hcfðir eignast riýtt andlit, svó að jafnvél þínir nán- ustu þekktri þig ekki? Þetta er það, sem kom fyrir aðalsögu- hetjuna í Maðurinn, sem breytti um andlit, kaupsýslumann eimi í París. Og vissulcgá lciddi af því marga uridarlega liluti. Hver atburðurinn rak annán. Hariii fcr jafnvel á í'jörurnar við konu sína og kemst að því að hún er ckki eins sterk á svellinu og hann hafði Iiáldið. —Þáð mun erigum lciðast, mcðan hann lés þesSá snjpuu ög ó- venjulegu sögu. Og jiótt einhverjuin kunni áð virðast þetta reýfara- legt cfni, þá er Iiitt víst, að jiað cr enginn Tcyfarabragur á efnismeð- ferðinni, enda er nafn höfundarins næg trygging fyrir þvi. Maðurinn, sern breytti um andlit er bók, sem gerir hvorltveggja i seriri: veitir góða skeriurituii og vékur til unihugslinar og íhygli. A síðasta ári kom út í íslenzkri þýðingu sagan Við lifum á líðandi síundu, cftir samá hÖfurid. Vákti hún að vönum rnild'a athygli og er riáíegá uppscld. Báðar þessar bækur eru ákjósanlegt lestrarefni í sumarleyfinu. — Fást hjá bóksöluni.' onóóonar 110 m. grindahlaup. 1. Haukur Clausen 15.3 sek., 2. Amt Garpestad N. 15.6, 3. Egil Arneberg N. 16.4, 4. Skiili Gnðniundsson '16.6. Langstökk. 1. Finnbjörn Þorvaldsson 7.16 m., 2. Kaare Ström N. 6.90, 3. Bjarne Langbakke N. 6.89, 4. Ilalldór Lárusson 6.76. 1500 m. hlaup. 1. Per Andresen N. 4.01.6 ni„ 2. Óskar Jónsson 4.02.4, 3. Arne Veiteberg N. 4.01.5, I. Pétur Einarssón 1.10.2. 4x100 m. boðhlaup. Ísland 42.1 sek„ Noregur 42.6. Önnur keppni á þriðju- dag. Ráðgert er, að islenzkjr og norskir iþróttamcnn þreyti keppni á niorgun, en héðan fara ]>eir n. k. miðvikudag. I dag fara Norðmennirnir til Þirigválla í boði bæjarstjórn- ar Reykjavikur. Ennfremur mun f.S.1. hafa boð inni fyrir þá i Sjálfstæðishúsinu. 12 þú§. Brelar fluttir frá Palestínu. Alls hafa Bretar flutt 12000 hermcnn frá Paleslinu síðan þeir lögðu niðúr uni- boðsstjórn sína í tándinú. Ennþá eru 4800 brezkir hcrmenn i Palcstinu en þeir verða 'flrittir á brolt úr Palestinu fýrir miðjaii ágúst. Síðan áíokin hófust iriilli Gyðinga og Araba i Pale- stinu liafa 174 hrezkir hcr- riiérin Iátið þar lífið í átök- um við deiluaðila, en 419 Vantar 3—4 báruíárns" plötur. á þak. — Gott verð í boði. Uppk hjá Poul Ammen- drup, klæðskeranieistara, Larigaveg 58, Sírni 3311 og 3896. Geri vid bíldynamóa og startara Dynam ó-viðgerðin Hrísateig 13 Hmliofóiin Píanó Amerískur radiofónn RCA 20 lampa og gott þýzkt píanó til sölu. Uppk i sima 5636 eftir kl. 3. Matsvein vantar á nýjan hringnóta- hát. -— Uppl. hjá Lands- sambandi ísl. útvegs- maririá, Sirni 6650. liermenn særzt. Bretar hafa eyðilagt mik- ið af brýnvörðum vögnum, er þeir áttu i Palestinu, til þess að koma í veg fyrir að h'ægt yrði að nota þá i bar- dögum milli Gyðinga og Ar- aba. ,' •v>VA\v. ' - 'mv'- Þökkum hjartaníega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, og móður okkar, Guðrúnar Eiríksdóttur Kristján Egiísson og börn. Innilegt þakklæti vottum við þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og iarðarför hjartkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, * Kristbjörns Einarssonar Sara Kristjánsdóttir og börnin. Jarðarför móður minnar Signrborgar Bjarnaðóttur fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 29. þ.m. kl. 3 e.h. Fyrir hönd systkyna minna og annarra vanda- manna Sigþrúður Helgadóttir. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.