Vísir - 28.06.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 28.06.1948, Blaðsíða 6
V I S I R Mánudaginn 28. júní 1948 Kristján Guðlaugsson hœstaréttarlögmaðnr Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaðnr Ansturstræti 1. — Sími >41*. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÓB Hafnarstrgpti 4. Margar gerðir fyririiggjandi. Húsmæður Við getum rykhreinsað gólfteppin yðar samdæg- urs. Fullkonhn hreinsun og herðing á botnum ef ósk- að er, tekur 2—3 daga. Gerum við og bætum gólfteppin. Sækjum — Sendum. — GOLFTEPPAGERÐIN Bíócamp, Skúlagötu. Sími 7360. launum. (782 S. L. LAUGARDAG tap- a'ðist á Iþróttavellinum, ' gylltur eyrnahnappur. Finn-; andi vinsamlega hringi í síma 3939. ('784 TAPAZT hefir brúnt pen_ ingaveski fyrir rúmri viku síðan, með peningum,' nafn- skírteini, skómiðum, vefnað- arvörumiðum, hálfum stofn. auka nr. 13. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 3720. ^ (786 TAPAZT hefir silfurarm- bánd. Finandi vinsamlegast hringi i sima 4772 eöa skili á Leifsgötu 28. . (789 . í GÆRKVELDI töpuðust 4 þvottapokar, merktir: „J*‘. Vinsamlegast hringiþ í síma 5S46. (000 KNATT- SPYRNU- MENN ÁRMANNS. Porat-nánrske.i.ðin - eru aS byrja,- Mætiö í kvöld í fim- leikasal Austurbæjarskólans kl. 8. -T5 Stjórnin. HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR ÁRMANNS. Æfingar verða á Miötúni í kvöld. Eldri flokkar kl. 7. Yngri flokkar klukkan . 8. Mætið allar vel og stundvísl. MERKTUR Parkerpenni fannst i Austurstræti siöastl. fimmtudag. Uppl. á Kirkju. teig 27-_____ (769 ■ Á LAUGARDAGS-1 KVÖLDIÐ tapaðist grænn. hanzki frá . Bergstaðastræti 31 að Bergstaðastræti 10. —■ Skilist á afgr. blaðs.ins. (775 ' GLERAUGU töpuðust i gær frá þjóðveginum upp að j Rauöhólum. Skilvís finnandi, geri aðvart í síma 1755. (779 VESKI tapaðist fimmtu_! dagnn 24. þ. m. með pening- J um og öðrum skjölum. — j. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 7706 gegn fundar-! I NORÐURMYRI er til leigu rúmgott þakherbergi. •Uppl. i síma 599Ó. (766 GETIÐ þér, góði maður eða kona, leigt okkur tveim- ur eina góða stoíu og eld- hús eða 2 minni herbergi og eldhús? Ef þér getið það, skal eg útyega yður dygga stúlkú í vist yfir yeturinn. Onnur hjálp kemur líka til greina t. d. kenna börnum yfir veturinn. Tilboq leggist inn á afgr. blaðsins, fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Áreiðan!egar“. . (7<>S SJOMAÐUR óskar eftir stofu. Uppl. í sima 3650, eftir kl. 6 í dag. (770 GOTT herbergi nálægt Laugávegi—rBarónsstíg til leigu. Tilboð sendist ,,VHsi“ strax; merkt: „Steinhús— Reglu$emi'‘. (790 TELPA óskast til að passa barn á 2. árUSími 5218. (787 STU.LKA óskast. Sérher. bergi. Gott kaup. Unnur Thoroddsen, Grenimel 28. RÁÐSKONA óskast. — Karlmaður og. barn i heim- ili. Uppl. á Langlfbltsvegi 24, uppi. (783 KONA eöa stúlka óskast til innanhússverka í sveit um aja mánaða tínta. Uppl. í síma 5307. (767 MIG vantar stúlku nú þegar, sem getur saumað karlmannsbuxur eða vesti. Gunnar Sæmundsson, Þórs- götu 26. Sími 7748. * (760 TEK að mér að hirða slegið hey af túnbletti. Gjör. iö svo vel að hringja i sima .Ó524. (7Q1 FÓTAAÐGER^ASTOFA mín í Tjarnargötu 46, hefir sima 2924. — Emma Cories. acíiC.ooíiícoötjooeoííOCíiGíJCí Fataviðfjerð Þvottamiðstöðin, Grettisgötu 31. QOQOOoaoöooóácooooocccoc Ritvélaviðgerðir Saumavélaviðgerðir Áherzla lögð á vandvirkm og íljóta ^.fgreiðslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Simi 2656. Fataviðgerðin gerir við allskonar íöt. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. Sími S!87- TVÆR duglégar stúlkur óskast. Uppl. í síma 2557. — (548 ATVINNA. Stúlka, ósk- ast til léttra' verka til Salt- vikur á Iíjalarnesi nú þeg- ar. Uppí. i síma 1619. (503 Húsmæður: Yið hreinsum gólfteppin fyrir yður. Sækjum i dág og sendum á morgun. Sími: 1058. Húsgagnahreinsunin í Nýja Bíó, Austurstræti. STÚLKA óskast í létta vist allan daginn. Fátt fólk. Engin börn. Sérherljergi. — Uppl. Mávahlíð- 11. . Sími . 5I03- (776 KAUPAKONA óskast á gott sveitaheimili. — Uppl. á Ægisgötu 26. — Sími 2137. (780 ÚTLENZK kona, sem hér hefir dvalið um 20 ára skeiö, óskar eftir atvinnu viö veit- ingáhús eða annað. Er vel aö sér í ensku og frönsku. — Tilboð, merkt: „Útjending- ur“, sendist Vísi' íyrir laug- ardag. (774 ABYGGILEG eldri kona óskast 1. april til gólfþvotta og annarra smáverka 3—4 tíma á morgnana. Gott kaup. Getur fengið gott herbergi og eldunarpláss _íyrir sig ódýrt. Bara einhleyp kona kemiir til greiha. Hverfis- götu 115. Sími 2643. (785 NÝLEG barnakerra til sölu á 500 kr. gegn n ýlegum enskum barnavagni. - -úppl. Hverfisgötu 62, uppi • (772 OTTOMAN, 1.20 m. á breid, til söltt á Reynimel 58, 11. hæð, miili kl. 5 og 7 I dag.' , (777 DRENGJAHJÓL (fyrir 10—12 áraj óskast. - — Simi 3434. Flókagötu 15., kjallara. -(778 NOTUÐ, stoppuð hús- gögn, sófi og tveir stólar, með grænu plussi, til sölu. — Verö 2750 kr. Uppl. milli kl. 10—112 f. h. og 2—4 e. h. Jóhann Karlsson & Co„ Þingholtsstræti 23. (000 SKRIFBORÐSSKÁPUR, með tilheyrandi kommóðu (ljós eik) samt. kr. 1200.00. Lokastíg 25, uppi. (788 MÓTORHJOL, Francik Barnett, til sölu á Hofteigi 50. Sími 1286, W. 6 e. h. (791 2 MENN geta fengið íast fæj5i. Óðinsgötu 17A. (792 SEM NÝR guitar til sölu á Egilsgötu 12, kjallára, eít_ ir kl. 8 næstu kvöld. (771 BARNAVAGN tií sölu, stór og goður, sem nýr. —- Uppl. Óðinsgötu 21. (773 DÓKK, klæðskersaumuö dragt til sölu. Miðalaust, lítið númer. Garöastræti 9. (781 STOFUSKÁPAR, divan- ar, armstólar, konnnóður. — Verzl. Búslóð, Njálsgötu 8ó. Síini 2874. (336 STOFUSKÁPAR, bóka- skápar með glerhurðum, borð, tvöföld plata, komm- óður o. fl. Verzl. G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- — (345 ' PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarár-stíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5.'Sími 5395. — Sækjum. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o..m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 ÚTLEND og íslenzk frí- merki. Mikið úrval. Tóbaks- verzlunin Austurstræti 1. — KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. Víðir. Sími 4652. (691 HARMONIKUR. — Viö höfum ávallt litlar og stórar- harmonikur til sölu. Við kaupum einnig harmonikur háu verði. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (188 LEGUBEKKIR, margar breiddir fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Bankastræti 10. KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — EIKARSRIFBORÐ til sölu.' — Trésmiðjan Víöir, Laugavegi 166,. (285 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (141 €. (Z. Bunouqk/>: - TARZAN Blökkumennirnir horfðu undrandi á JTnrzan þegar hann gerði að fiskunum. ....ogHoks fann hann gimstein i maga þeiýra.. Þá urðu þcir miög undr- andi. iH- nmiri; jn 1 •■n, m Nú skildu blökkumennirnir, að þeir höfðu .verið notaðir til að hjálpa dcm- antaþjófum. „Vísið mér veginn til þjófanna," sagði kónungur, frumskóganna og tróð dem- antinum upp í einn óað.gerða Ijskinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.