Vísir - 28.06.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 28.06.1948, Blaðsíða 7
Mánudaginn 28. júní 1948 VISIR >OOÖOÍSOÍSOOOOÍÍOOOÍÍO!SOOOÍSOÍS<KSOOO«SOOOOOOOÍSOOOOÍSO«X5C i SAMUEL SHELLABARBER: 8 ;; 8 Sracfiarefa SÍSOOOOOOÍSOOOOOOOOOOOOCOOOÍSO a o § o Fyrsti hluti. F E R R A R A. Fyrsti kafli. Nú ætlaði haún sér að teikna lút — lút, sem væri jafn- vel englí samboðinn. Þetta skyldi verða hljóðfæri, sem ætti ekki sinn líka. Lórenzó de Pavía hélt rithlýinu á loft, meðan liann hugleiddi hvert smáatriði þess. Hinn frægi hljóðfærasmiður litaðist um, en sá ekkert af umhverfi sinu, ekkert liljóðfæranna, sem hann hafði smíðað upp á siðkastið. Þau voru híuti af liðna tímanum, að. visu fögur , en þó ekki fullnægjandi. Að þessú sinni ætlaði liann að smiða hið fullkomna hljóðfæri. Hann hugleiddi efniviðinn og siðan hvernig fggrar konuhendúr mundu gæla við strengina. . En þetta var i raunnmi aukaatriði. „Já,“ sagði hann við sjálfan sig, ,,þelta liljóðfæri skal verða öll'um frernra." Hann hnyklaði brúnir, er hann einheitli liuganum að viðfangsefninu. Skyndilega dró liann langa, bogmyndaða linu á pappírinn. Það var lióstað rétt hjá hónum og liann leit upp undr- andi. Lærlingur, sem starfaði i vinnustofunni niðri, beið þess lotmngarfulíur, að eflir sér væri tekið. „Það er maður að finna meistarann.“ Meislarmn Lórenzp varð svo reiður, að hann kom ekki upp nokkru ‘orði. „Það er ókunnugur maður, fyrirmaður frá Róm, Andrea Orsini að nafni, sem óskar viðtals við yðuV. Hann virðist . vera stórhöfðingi, ef dæma raá af klæðaburðinum. Á eg að visa honum upp?“ Lórenzó þeytti teiknitækjunum frá sér, spratt á fætur og ákallaði Guð. „Stendur lieima! Iíefir það nokkuru Sinini brugðizt — já, hcfir það nokkuru sinni brugðizt, að t‘g er ónáðaður einmitt þegar eg er að skapa ódauðlegt listaverk? Eg var svo að segja búinn að teikna það, guðdómlegt listaverk. En þá kcmur einhver stórlax og vitanlega verður listin að sitja á hakanum, er svo stendur á!“ Þá var eins og liann gerði sér lolcs ljóst, hver komuinaður var: „Sagðir þú Andrea Orsiní ?“ „S i.“ „Jæja!“ Meistari Lórenzó var maður minnisgóður og nú mundi liann, að hann hafði heyrt þenna Orsíní nefndan daginn áður. í hvaða sambandi var það aftur? Já, hann var litill aufúsugestur í borginni, því að bann var útsendari páfa og Sesars Borgía, einskonar sendiherra þeirra við hirð hertogans. Menn Borgíaættarinnar voru siður en svo vin- sæiir, en Sesar Borgía var nú einmitt búinn að bæta innf rás í Rómagnahérað við fyrri glæpi sína. Menn voru var- ir um sig gagnvart lionum. Já, meistari Lórenzó minntist þess, að Orsiní va*- ekki af rómversku ættkvislinni lieldur þeirri grein hennar, sem bjó í Napóli og hann hafði talið útdauða. Það var ejnkennilegt, að hún skyldi risa þannig upp frá dauðum, en hvað um það — hitt var staðreynd, að Orsíní var einn virðingamesti höfuðsmaður Valentínós hertþgá, eins og Sesar Borgia nefndist, og hafði gegnt mik- ilvægum síörfum i herförinni gegn Forli. En Lórenzó da Pavia var listamaður og iðnaðarmaður og tók því ekki afstöðu til stjbrnmála eða styrjaída. „Á cg að láta hauH fara?“ sjsurði lærlingurinn, sem þekkti geðofsa húshónda sins. „Hvcrs vegna? Belra er ijlt að gera en ekki neitt, svo að það cr rfett að eg tali við hann. Láttu Iiann koma. Segðu, að niéi' þyki fyrir því, að liann skuli hfaá ýérið liátinn bíða.“ Sveinninn Iiikaði. „Meistari, eg veit ekki, hvort efind’ haus cr kaup eða sala. Það er liezt að vera við öllu búnin.“ „Sala ?“ . „Með honum er svertingjadrengur, sém béldui á lér- eftsstranga undir handleggnuin.“ Lórenzó furðaðí sig ekki á þessu, þvi að hanu var þekktur listaverkasafnári og það vár á flestra vUorði, að liann keypti listaverk hæði fyrir sig og aðra. En hvers. vegna var hcrmaður á horð við Orsiní ——: „Hm,“ sagði þann og velli vöngum. „Jæja, láttu hann koma liingað upp.“ Hann var í vinnuúlpu, en smeygði sér nú í kápu með víðum ermum utan yfir, liagræddi síðan húfunni á höfði sér, slétti úr skegginu og gekk fram á stigaskörina, virðu. legur í fasi, til að bjóða gest sinn velkominn. Það mátti sjá af- fasi lians öllu, að þarna var enginn meðahnaður, enda var margt stórmenni i liópi kunningja hans og páfar, liertogar og greifar höfðu lengi keppt Um smíðisgripi hans eða leituðu ráða hjá honínn við slik kaup. Hann taldi það því ekki neinn óvenjulegan heiður að fá svo tiginn gest, en var samt forvitinn, þvi að liann fýsli að kynnast þessum sendimanni Borgiá hertoga. Aulc þess var maður þéssi nýkominn sunnan úr íandi, og hlaut ,að kunna frá niörgu að segja. Eflir nokkra bið lieyrði Pavia gengið upp stigann. Koinumaður sté lélt til jarðar og var hár og grannur. Meislari Lórenzó varð mjög undrandi er liann virti gest- inn fyrir sér. Hann hafði búizt við því, að komuma^ður múndi vera ruddamenni í framkomu og útliti, en hann reyndist virðúlegur og tigulegur í alla staði. Lórenzo kunni þegar við hros Iians, stóran rnunn og breitt nef. Augun voru fjörleg og snör. Þá féll meisaranuni það. vel, að þótt komumaður væri vel til fara, fór þvi fjarri, að ó- hófs gætti í klæðum Iians. Það, sem vakti þó mesta eftir- tekt Lórenzós, var samt sá góði þokki, sem liinn ókunni maður bauð af sér þegar i stað, en meistarinn taldi hann ekki meira en tuttugu og sex ára gamlan. A liæla liinuin virðulega gesti kom lítill, búlduleitur svertingjastrákur með marglitan silkivefjarliött á höfði. Hé'lt hann á léreftsstranga undir handleggnum, svo sem læríingurinn hafði tjáð meistara sínum. Sveinninn tók séi- stöðu við lilið liúsbónda sins, eins ög' lífvörður liáns, er Iiánn var seztur. „Maestro mio (meistari minn),“ tók Orsíní til máls og hneigði sig djúpt, „eg segi það satt, að mig hefir lengi langað til að varpa mér að fótum májins, sem er frægur uin alla Italiu. Eg á hágt með að trúa því, að eg sé staddur í návist yðar, frægi ineistari.“ Lórénzó þótti liólið gott og' svaraði í söinu mynt. „Það er mikill heiður fyrir mig, htilmótlegan iðnaðar- mann, að frægur höfuðsmaður hins ágæta hertoga, Sesars Borgía, skuli láta svo lítið að heiiiisækja mig. Eg er reiðu- búinu lil að gera livaðeina, sem þér kunnið að óska.“ Já, Lórcnzó féjl gesturinn vel i geð, því að þarna v?ir augsýnilega ekki neinn álmúgamaður á ferð, en það tákn- aði þó éngan véginn, að karlinn treysti honum og væri ekki vel á verði. Sennilega var Orsíní klækjarefur, eins »g liúsbóndi lians, hvað sem uin klæðaburð \jans og fram- koinu væri annars að segja. . „Þér eruð nýkominn til Fenevja, er ekki svo?“ spurði Lórenzó nú. „Eg kom fyrir tveim dögum. Eg átti erindi við lier- togann, en hraðaði mér á fund yðar jafnskjótt og eg liáfði tóm til þess. Það var þó ekki næg ástæða til þess, að eg ónáði yður, Mésser Lórepzó, en eg færi yður bréf, sem mun réttlæla komu mina.“ Hami tók samanbrotinn bréfmiða úr belti sínu og rétti meistaranum, en er liann kom auga á skjaldarmerki páfa á bréfiuu, féll hann á kné og kyssti innsiglið. Siðan braut . liann það lotningarfullur og tók að lesa bréfið, én Andrea stóð á fætur, gekk að röð' ldjóðfæra skammt frá og virti þau fyrir sér með aðdáun. Inn um opinn glugga barst söngur gondólaræðaranna. Alexandcr páfi sjötti sendi sínum trygga svni, Lórenzó Pavia, kveðju sina og postullega blessun og bað liann um að smíða orgel fyrir einkakapellu sina. Þetta átti að vera bezla orgel í hcimi, sæmandi frægð Lórenzós og virðingú Hans Ileilagleika. Auk þess vrði að smíða það án tafar og meistarinn æfti að frestá öllum öðrum verkum, til að géta lokið þvi Sem skjótast. Verðið væri aukaatriði, liitt aðalalriði, að þetta yrði bezta orgel i heimi. Pavía mundi öðlast vinfengi páfa með því að vinna verkið fljótt og vel. Bréfið var skrifað á degi heilags Péturs, 20. ágúst árið 1500, á áttunda ári Alexanders á páfastóli. Ilumm! sagði Lórenzó við sjálfan sig. Alltaf eru þeir . eins, þessir fyrirmenn, ætlas^ til þess, að hætt sé við öll verk og unnið fyrjr þá eina. Ilélt páfi, að hægt væri að smiða slikan grip á fimm minútum? Hann ætlaði sér að smiða orgelið, þegar lionum þóknaðist, ef liann gerði það yfirleitt nokkuru sinni. Meistari Lórenzó kyssti hréfi öðru i sinni. enn lolningarfyllri á svip og snéri sér síðan að gesti sínúin, sem tekið hafði niðúr lút einn og handlék. Meistar- inn sá, að hendur lians voru langar og grannar en sterk. legar. „Eg sé, að hljóðfærið fer vel i hönduin yðar,“ mælti ! Lórenzó. „Já, mér er ekki nóg að sjá það eðá lieyra, meislari. Eg verð að liandleika j>að líka.“ Andrea lét lútinn á sinn stað aftur og settist siðan. 7 Ungur maður, sem hefir bílpróf, getur fengið atvinnu nú þegar við ýmisleg störf. Uppl. í skrifstófunni á moi’gun frá kl. 9—12 f.h. Elli- og hjúkrunarheim- ilið GRUND. 2 vélamenn og matsvein vantar á góð- an síldarbát. — Uppl á Grettisgötu 45. Fornverzl- uninni. Varahlutir Til sölu ódýrt, eftirtaldir varahlutir í 6 sylindra Ford, Krúmtappi o. fl. í mótor, kveikju-dynamór, startari, blandungur o. fl. Vélaverkstæðí, Norðurmýrarbletti 33 Gamp fvrir ofan Þórodds- staði við Hafnarf jarðarveg Reglusöm . stulka óskar eftir herbergi, strax. Tilboð merkt: „35“, send- ist blaðinu fyrir hádegi á miðvilíudag eða í sima 1385 kl. 4—6 í kvöld. 4ra manna bíll, eldri gerð, með nýj- um mótor til söíu á Berg- staðastræti 17. eftir kl. 6 í dag. tínMcfáta hK S99 Lárétt: 2 I ætt við, 6 neyð- armerki, 7 fall, 9 utan, 10 meiðsli, 11 liljóð, 12 tveir eins, 14 rómy. tala, 15 liréyf- ast, 17 fiskurinn. Lóðrétt: 1 Sviksemi, 2 tveir eirts, 3 smábýli, 4 þys, 5 brú, 8 hest. 9 sendihöði, 13 þjóta, 15 hreyfing, 16 út- * tekið. Lausn á krossgátu nr. 598í Lárétt: 2 Svöng, 6 söl, 7 ií, 9 að, 10 sal, 11 urg, 12 K.K., 1 I fæ, 15 ann, 17 auðna. Lóðrétf: 1 Beisícja, 2 S.s., 3 völ, 4 öl, 5 góðgæti, 8 íak, '9 arf, 13 inn, 15 að, 16 Na.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.