Vísir - 12.07.1948, Side 1

Vísir - 12.07.1948, Side 1
c 38. ár. Mánudagurinn 12. júlí 1948 155. tbl* Idarverksmíðjur ríkisins fengu um 20 þiís. mál um helgina. Demokratar velja sér forsetaefni. Siglufirði, og voru það yf- ir '70 skip, sem komu með í dag hefst flokksþing þennan afla. bandariska Demokrata-1 Auk Jiessa komu nokkui' flokksins i Filadelfia og skip með síld liJ Rauðku, verður þú kosið forsetaefni með saintals um JU00 mál. Til itauðku bárust 4 þús. mál og Hjalteyrar 6 þús. mál. Núna um helgina bárust (>50 mál, Víðit- Akranesi rúmlega 20 þús. mál síldar '")l1 'fon 1' innsson Garði til Ríkisverksmiðjanna þeirra. Allar likur eru á man núveramli forseti, verði fyrir valinu sem frambjóð- 'andi Demokrata við förseta- kjörið í liaust. Nokkrir full- trúar á flokksmótinu líai'a 600 mái, Asgeir RE 550 mál, Sveinn Guðmundsson Akra- nesi 500 mál, Vörður G. H. 500 mál, Ólafur Magnússon Neskaupstað 450 mál, Jón ! Magnússon G. K. 450, Garðar J 4b0, Hilmir G. K. 440, Anna tG. K. 400. En auk þess voru Stonnur var siðari hluta svo langflest skipanna með g Tru-! ^a8s * Sær og frameftir nóttu, ‘aUt frá 30 málum og upp i og lá flotinn i höfn. En í 300 mál. morgun l'ór veðrið batnandi j Mikill hluti veiðil'lotans lá og fóru skipin þá sem óðast undir Þórðarhöfða i nótt eða á veiðar. Sildinni, (um 70 skip. Einnig lágu mörg sem barst til skip undir Kálfslíamri. Flugvélar fóru ekki neitt i Fleytan á myndinni er ekki mjög stór, en er talin öruggt sjóskip, enda ætlar maðurinn er teiknaði hana og lét smíða hana að sigla henni yfir Atlantshafið. Fleytan er nefnileg’a björgunarhátur af allra nýjustu gerð, er á ekki að geta sokkið og heldur ekki hvolft. Gaskin heitir upp- finningamaðurinn, er ætlar að sigla honum yfir hafið, til þess að sanna brezku stjórninni, að það muni borga sig að láta hann sjá um smíði fleiri slíkra báta til þess að annast björgunarstörf við strendur Bretlands. ,, , , * Síldarverksmiðja ríkisins var þo lvst sig motfallna þvi, að ’ ■„ , , I , ............. allri landað í SR 46, en'hun sildarleit fyrir hadegið, enda var sett í gang í gærkveldi kl. var enn þolca til hafsins. verði i framboði. Óvíst er þó talið um liver verði varaforsetaefni þeirra og virðast helzt koma til greina William Douglas dómari og Barcléy öldungadeildarþing- 'maður frá Kenlucky. Fyrsta 99túrista66ferð Esju s Aðeins háifan annan sólar- hring úr landsýn. Ftirþegununt þykir ftvðið fjfott ogf Ífúffonyt. Hundrað og tuttugu far- þegar voru með Esju í fyrstu Englandsferð hennar í ár. Þrjátíu farþeganna voru íslendingar en 90 Englend- ingar. Skipið sigldi inn á ytri höfnina laust eftir kl. 6 e. h. á laugardag og lagðist að Grófárhryggjunni kl. 8 e. h. Ferðin hafði gengið afbragðs vel. „Við vorum ekki nema li/o sólarhring frá landsýn í Skotlandi upp undir Vest- mannaeyjar,“ sagði • Ingvar Kjaran skipstjóri. „Skipið gekk að jafnaði 15 milúr,“ bætti hann við, „en verst var að þokuloft var þegar við komum upp undir land, svo að ferðamennirnir nutu ekki hins fagra útsýnis við inn- siglinguna.-* Með skipinu var m. a. blaðamaðurinn William Gol- lins. Hanu fór þessa ferð til þess að afla sér efnis í skáld- sögu, sem h'ann ei’ að skrifa og mun gerasl á íslandi. Mt’. Collins Iiefir nnnið hjá mörgum enskum dagblöðum, þar á meðal hjá dagblaðinu South Wales Evening August og vikubiaðinu The Breackon og' Reader Times. „Eg hefi aldrei komið til íslancls áður,“ sagði Collins, „en hefi hinsvegar álltaf haft mikinn áhuga á landinu. Sjálfur er eg írlendingur og fór að hafa áhuga á íslandi, þegar eg las úm þann ])átt, sem írlendingar áttu i iand- námi þess.“ „Áliugi almenniugs í Bret- landi á tslandi væri langtum meiri, ef þið augiýstuð meira,“ sagði annar farþegi, Frh. á 8. siðu. Gera stóra flug- stöð í Japan. Ameríski flugherinn er að koma sér upp stórkostlegri flugstöð norðarlega í Japan. Er flugstöð þessi nyrzt á aðaléyjunni japönsku, Hon- slm, skammt frá borginni Misawa. Verður 13 milljón- um dollara varið til fram- kýæmda þarna og er það mesta framkvæmd, sem ame- riski lierinn li'efir ráðizt í í Japan. 6 og vann hún að bræðslu i) Alls liafa nú borizt um 30 alla nótt. þús. mál til Síldarverksmiðja Síldin veiddist á Hagnes- ríkisins. , vik, á Skagafirði og veslur af J Skaga. Aflahæsta skipið var Hjalteyri. Ilelga með 1400 mál og Dag- j Til Hjalteyrar komu 15 ur með 1100 mál. Þar næst skip í gær og nótt með sam- kom svo Sævar, Vestm.eyj-J tals úm 6 þús. mál síldar. um 700 mál, Böðvar Akra- Skipin lágu inni í nótt vegna þess að úti fyrir var bræla. í morgun var batn- andi veður og voru skipin að búa sig á veiðar. Ingólfsfjörðiii'. Á föstudaginn komu Jök- ull og Sigríður inn með samtals 860 mál. Var JökulL með 516 mál og Sigríður með 344 mál. Löng ferð i eftirdragi. Fyrir nokkuru lagði drátt- arskip frá Seattle í Banda- rikjunum upp í lengstu ferð slíks skips. Það dregui’ til Buenos Aires pramma, sem í eru sex litlir dráttarbátar, sein Argentínu- menn hafa fest kaup á. Leiðin er 10.000 mílur og ferðin tek- ur 50 daga. Þrýstiloftsvélarnar komu um hádegi í dag Énsku Vampire þrýsti- lofivélarnar vova væntan- legar til Keflavíkur um eitt- leytið í dag. Þær fóru frá Stornway kl. 11 árddegiis í dag og inun flugið taka um tvær klukkustundir. Vélarnar eru sex talsins, en alls eru 14 flugvélar i flugdeildinni. Þar af eru tvær Mosquitovéiar, auk nokkurra Eancaster- og York-véla, Vélarnar komu til Stornp- Way 1. júlí og hafa beðið þar eftir hagstæðu veðri til flugsins. Þær áttu að leggja af stað liingað kl. 9 í morg- un, en veðurs vegna var því frestað þar til kl. 11. Senni- lega lenda þær á Keflavík- urflugvellimun um eitt- leytið í dag. Ameríkuinenn eru líka að undirbúa flug þrýstilöfts- flugvéladeildár. Sennilega munu þær leggja af stað að vestan 14. þ. m. og koma við á Keflavíkurflugvellin- mn á lcið sinni til Evi’ópu. r r r Arsþing I.S.I. hefst í dag. Hið árlega þing Íþrótta- sambands .Islands .verður háð á Þingvöllnm í dag og á morgun. Munu fulltrúar á þingið, 50—60 talsins frá hinum ýinsu íþróttasamtökum viðs- vegar uin landið gista í Hót- cl Valhöll meðan á þinginu stendur. Þá niunu Verða teldn fyr- ir venjuleg aðalfundarstörf, svo og skipulagsmál, auk annars, er kann að bera á góma. Fulltrúar á þingið lpgðu af stað frá Ferðaskrifstof- unni kl. 12.30, en funduiinn hófst kl. 2.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.